Morgunblaðið - 31.08.1935, Page 5
Laugardaginn 31. ágúst 1935
MORGUNBLAÐIÐ
■...*mm... piiwíiiiwiww
Úr daglega lifliiu;
Skósmiðurinn.
Bförleifur Kristmanns§on, skósmiður,
fer nokkrum orðuin uvn skósmiðsiðnina.
Það er margt, sem við mennirn-
ár gerum. Ein af vanakendum
okkar er að fara í skóna þeg-
ar við förum á fætur. Ef
þeir eru illa kreinsaðir get-
nr verið að okkur detti í liug
Æð bursta þá og fá þá til að
gljá og glansa — og sjeu þeir gat-
slitnir dettur okkur ósjálfrátt i
hug að senda þá til skósmiðsins.
iEn okkur dettur aldrei í
í hug kvernig skórnir okkar eru
orðnir til, hve langa og merkilega 1
fróunarsögu þeir eiga sjer að baki
•og hve mikið þarf til að gera við
l>á. Það verður hvorki gert með
-einurn saman höndunum eða kunn-
óttulaust svo vel fari.
Þegar jeg kom með skóna mína,
;götótta og hælaslitna inn á skó-' ef smíðaðir eru skór eða stígvjel
verkstæði Hjörleifs Kristmanns- ef ekki stendur eitthvað sjerstak-
sonar varð mjer litið á litla hand-1 lega á. Á jeg þar við vangefn-
iknúða vjel, sem skrúfuð var á horð ar fœtur og aflagaðar.
nndir glugganum — líkt og kjöt- Á síðustu árum liafa vjelarnar
'kvörn. rutt sjei', braut inn í þessa iðn,
— Hvað er þetta? spurði jeg' sem aðrar og Ijett vinnuna að
Hjörleif. | miklum mun, en um leið komið í
Og það er nú það áhaldið,'veg fyrir fjölgun skósmiða. Áður
sem okkur skósmiðunum er nauð- var alt pússað, raspað, skorið,
syplegast að eiga nú á dögum — burstað og fægt í liöndunum —
og það sem mest er notað dags- en nú styðjum við á rafmagn<-
•daglega. jhnapp, setjum vjelar í lireyfingu
— Og til hvers er þetta notað ? j og þar með er verkið unnið á
— Til að víkka skó — mjer , skömmum tíma.
Hjörleifur Kristmannsson.
— Hvað kosta vjelar þær,
sem nauðsynlegar eru til að setja
láta víkka skónajá stofn skóverkstéeði 1
— 3000 kr. — þrjú þúsund
krónur — Fyrir vinnuna verður
það ekki kéypt. En annars er
liggur við að segja kvenskó —
því ]mð eru aðallega stúlkurnar,
sem þurfa að
sína.
Þegar jeg byrjaði að læra lijer
skósmíði 1912, heldur Hjörleifur
■ áfram, vpru kvenskórnir hjer með að segja um skósmiðina að þeir
hæla, líkasta þeim, sem nú eru
kallaðir hálfháir — en þá voru
það ekki skór með krossböndum
eru sem stendur of margir, þótt
enginn bætist við — enda hefir
verið tekið fyrir fjölgun skósmiða-
jifir tærnar nje mjórri spennu um sveina og er mjer ekki kunnugt um
■öklann. Það voru stígvjel upp á að nokkur skósmíðinemi sje hjer
hnje, reimuð framan á leggnum, í Reykjavík sem stendur.
svo það var ekkert flýtisverk að
En hafa þá skósmiðir þeir,
fara í þau. Smám saman fóru svo . sem nii starfa, nóg að gera ?
kvenstígvjel þessi að lækka, að bol j — Já — en það er ekki meira
hæð, þangað til þau eru nú orðin 1 en svo. Það eru tímar á árinu,
að þessum yndislegu nettu skóm, j sem lítið er að gera — og svo
■sem prýða fætur kvenþjóðarinnar. I slítur fólk ekki eins vel út skón-
Þá notuðu og karlmenn alment um mnum 11 ú Það gerði fyr
öklahá stígvjel og sá þótti „fínn Þó undariegt megi virðast á þess-
maður“, sem gat látið sóla skóna ! um krePPu“ «g atvinnuleysisárum.
sína fyrir jólin. En nú þykir sá j — Hvernig er með efni, sem
aumur, sem ekki hefir einhver ráð skóiðnaður þarf — verður ekki
■að kaupa sjer nýja skó fyrir jólin!að kauPa Það alt frá útlöndum?
— helst lakkskó. Fyrstu lakk-
skórnir, sem jeg sá, minnir mig
að Lárus H. Bjarnason hæstarjett-
■ardómari ætti, það var árið 1914.
Fram yfir 1920 þótti það liin
geiigvænlegasti „luxus“ að kaupa
sjer slíka skó — og talað um það
manna á milli, eins og svona • . .
þjer skiljið.
En ekkert liefir valdið jafn
miklum straumhvörfum innan skó-
iðnaðarins eins og gúmmískófatn-
aðurinn. Fyr voru öll sjómanna-
fetívjel handsaumuð á verkstæðum
skósmiðanna og skapaði það mikla
atvinnu — En skyndilega breytt-
ist þetta þannig að ekkert var
smíðað og alt af því tagi flutt inn.
Nú getur maður talið það viðburð
Jú, aðallega er keypt sóla-
leður frá Danmörku, Hollandi og
Belgíu — en nú eru viðskiftin að
færast til Spánar. Geitaskinn, sem
notað er til viðgerðar á fínustu
skóm, eru keypt frá Sviss, og nagl-
ar, garn og sverta frá Englandi
og Danmörku.
Það hepnaðist. Kaupmanna-
hafnarbúi einn hjelt því fram
að hann gæti látið alla svara
sömu spurningunni eins.
Spurningin var þannig:
Hefurðu heyrt að Hansen er
búinn að trúlofa sig?
Allir sem hann spurði svör-
uðu:
Hvaða Hansen?
"WHHBSPSP
Frostskaði í görð-
um vor og haust.
Það er alkunna, að næturfrost,
vor og haust gera oft stórmikið
tjón hjer á landi, einkum í kar-
töflugörðum. Er ekki langt að
minnast, að s. 1. vor (1932) fjell
kartöflugras víða alveg í görðum
nokkru eftir að upp var komið og
s. 1. haust fjell það einnig ger-
samlega nokkru fyrir venjulegan
uppskerutíma. Það er öllum ljóst,
að af þessu lilýtst oft ómetanlegt
tjón og væri mikið til vinnandi, ef
hægt væri að finna ráð gegn næt-
urfrostinu, þ. e- ráð til að verja
kartöflugrasið fyrir því, næt-
urfrostið í sjálfu sjer er vitan-
leiga engin leið til að minka.
Jeg mun ekki í þetta skifti
skýra eðli næturfrosts eða hver
ráð eru sumstaðar notuð gegn því
erlendis, þar sem mjög verðmætar
jurtir vaxa. En jeg ætla að segja
svolítið frá því eina ráði, sem jeg
tel framkvæmanlegt í kartöflu-
görðum hjer á landi, bæði vegna
þess hversu það er tiltölulega auð-
velt í framkvæmd og ódýrt. TJm
verþanir þess er tæplega hægt að
fullyrða, því að jeg þekki þess
engin dæmi, að það hafi verið
reynt hjer á landi. En eftir err
lendri reynslu, t. d- norskri, er
óhætt að fullyrða, að oft dregur
það mjög mikið úr frosthættu,
þó að e. t. v. sje ofmikið að segja
að það sje óbrigðult.
Þetta ráð er að framleiða reyk
í kringum garðana. Á hann að
leggja sig yfír garðinn, varna út-
geislunar og hita frá jörðinni, svo
að hitastig hennar verði hærra.
Reykurinn á að vera líkt og skýj-
aður himinn.
Eftir nýjum norskum rannsókn-
um getur þunt lag af reyk á frost-
nóttum aukið hitastig loftsins rjett
við plönturnar um hjer um bil 2°
C. Það er að vísu ekki há tala, en
bæði má gera ráð fyrir, að hita-
aukningin gæti orðið meiri við
meiri reyk og hinsvegar mundi
þessi litla hita-aukning sennilega
oftast nær nægja, td þess að koma
í veg fyrir þau næturfrost, sem
mestum skaða valda hjer á landi.
Jeg hefi því miður enga reynslu
í þessu efni, en hefi hug á að þetta
verði athugað á nokkrum stöðum.
Ef éinhver, sem les þessar línur,
hefir áhuga fyrir að reyna þetta,
þá gæti honum e. t. v. verið nokk-
ur stuðningur í eftirfarandi leið
beiningum, sem að nokkru leyti
eru teknar eftir reynslu Norð-
manna í þessu efni. Þætti mjer
mjög vænt um, ef þeir, sem e. t.
v. reyndu þetta, Ijetu mig vita um
árangurinn, svo að hægt væri
vinna úr því til gagns fyrir fram-
tíðina. Þyrfti þá helst að fram-
kvæma hitamælingar nokkrum
sinnum yfir nóttina, niður við
jörðu, bæði þar sem reykurinn
liggur og einnig rjett utan við,
til að sjá um mismuninn. Eins
þurfa að vera nákvæmar upplýs-
ingar um vind og vindátt, hversu
heiðskírt er o. s. frv.
Framleiðsla reyks. Takið svo
sem 10 kg. af eldsneyti (mó,
sauðataði, hrísi) og látið í köst.
Setjið þar utan yfir, álíka mikið
I 1
Grænmeii
allskonar.
Avextir:
þurkaðir
do. nídursoðnir.
Nýlr ávextir:
Melónur, Epli, Vínber.
að fyrirferð af einhverju blautu
efni t. d. mosa, lieyrusli eða af-
rakstri; það þarf að geta brunnið
og vera vel rakt. Þekið síðan yfir
með torfi, en hafið dábtla smugu
inn að eldsneytiskjarnanum. Torf-
ið takmarkar aðgang lofts og ver
kjarnann fyrir ofmikilli vætu, ef
líösturinn stendur lengi, því að
þeir þurfa altaf að vera tilbúnir. 1
rigningatíð þarf ef til vill að
setja járnplötu yfir eða þ. u. 1.
Þegar nú kveikt er í, brennur
kösturinn með takmörkuðum loft-
aðgangi og framleiðir því mikinn
reyk. Einnig framleiðist mikið af
vatnsgufu úr blauta efninu, hún
þjettist í loftinu utan um kola-
agnir reyksins og myndar eins-
konar ský. Má þannig telja, að
vatnsgufan sje áhrifamesti hluti
reyksins. Rjett nnm að hafa 4
þvílíka kesti um garðinn, til þess
að geta kveikt í þar sem hentug-
ast er vegna vindstöðu, t. d. 1—2
köstum í einu, en annars mun
vanalega vera mjög lygnt á frost-
nóttum vor og haust. Einn því-
líkur köstur, sem hjer er lýst,
á að geta framleitt nógan reyk á
stærra svæði en garðar eru al-
mennt hjer á landi. Þess má geta,
að gott þýkir að hafa kestina
niður í 20—30 cm. djúpum lægð-
um, mokaðar með skóflu-
í stað eldsneytis má einnig
brenna efnum, t. d. rauðum fosfor.
Má telja að 1 kg. af honum sam-
svarj einu af þeim eldstæðum, er
hjer var lýst. Fosforinn hefir
þann kost að það er hægt að
setja hann í hvert skifti þeim
megin garðsins, sem best hentar.
Hann er hafður á járnplötum.
Að sjá fyrir næturfrost getur
oft verið örðugt. Þó eru til ýms-
ar reglur, sem styðjast má við,
en út í þær verður hjer ekki far-
ið á þessu stigi málsins, enda ó-
víst, hvernig þær muni eiga við
hjer á landi. Oft má sjá það
nokkuð að kvöldi til, hvorf frost-
hætta sje í vændum og sje útlitið
tvísýnt eða bendi á, að frost muni
verða, þurfa menn að vakna kl.
12—2 að nóttu og kveikja þá í
köstunum, ef þörf gerist.
Lemström hefir sett fram eft-
irfarandi reglur um útlit lofts-
ins og frosthættu:
Blár himinn — mikið nætur-
frost.
Blágrár himinn — sennilega
næturfrost.
Gráblár himinn mjög sjald-
an næturfrost.
Grár himinn — aldrei nætur-
frost.
í sumum hjéruðum landsins má
segja, að kartöfluræktin standi
og falli með næturfrosti vor og
haust. Jeg tel því mjög mikilvægfc
að reyking væri reynd á nokkr-
um stöðum og ekki virðist það
ósanngjöm krafa, að hún yrði
tekin til rækilegra rannsókna á
tilraunastöðvum landsins.
Guðmundur Jónsson.
Hvanneyri.
Vel svarað.
Á óðalssetri einu á Norður-
Sjálandi var fjósamaður, sem
f^ekk sjer oftar en góðu hófi
gengdi neðan í því.
Einu sinni fór óðalseigandinn
í miðdegisveislu á næsta bæ, og
er honum var ekið heim í bifreið
um kvöldið, skjögraði fjósamaður-
inn út til þess að opna fyrir hann
vagnhurðina.
Óðalseigandinn sá strax, hvernig
var ástatt fyrir honum og sagði.
— Fullur í dag, Sören!
Sören misskildi húsbónda sinn
algjörlega og svaraði.
— Jeg sje það, herra barón. En
þetta getur hent hvern mann. Og
svo bætti hann við: — Jeg er líka
ögn kendur í kvöld.
Rafmagnsleiðarvísir. Á aðal-
járnbrautarstöðinni í Miinchen
er rafmagns-„leiðsögumaður“
fyrir ókunnuga. í kassa, sem
hangir á vegg, er kort af borg-
inni. Fyrir neðan eru 120 hnapp
ar, og á hvern þeirra er skráð
nafnið á því helsta, sem menn
þurfa að sjá í borginni. Þegar
maður þrýstir á einn hnapp
rennur ljóspíla eftir kortinu,
sem sýnir stystu leið til staðar-
ins frá járnbrautarstöðinni.