Morgunblaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1935, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 1. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Reykjavfkurkaupstaður 150 ára 18. ágúst 1936. Afmælis þessa ætti að minnast með alls- herjar sýningu á öllu því, sem hjer er unnið. Þann 18. ágúst 1786 var undirritað konungs- brjef um kaupstaðarrjettindi Reykjavíkur. Þann dag var hornsteinninn lagður að Reykjavík, sem höfuðstað. Næsta ár er u því liðin 150 ár síðan Reykjavík fekk kaupstaðarrjettindi. Væri það ekki vansalaust, ef Reykvíkingar ljetu þessi tímamót l&ða hjá, án þess að minnast þeirra sjerstaklega og á viðeigandi hátt. Með engu móti gætu höf- uðstaðarbúar haldið þetta 1 V-i aldar afmæíi 'betur há- tíðlegt, en með því, að efna til sýningar, þar sem dregin yrði fram í dagsljósið sem glegst og best mynd af Reykjavík, eins og hún er nú, af atvinnúvegum bæjar- búa og athafhalífi, af skól- um þeirra og mentalífi, af lífskjörum þeirra, eins og þau eru árið 1936. Þegar rætt er um einhverjar framkvæmdir á þessum tímum, hættir mönnum við að einblína á hina svonefndu kreppu, og telja sjer og öðrum trú um, að bíða verði betri tíma. Og með þeim formála leggja menn ár- ar í bát. En því fer svo fjarri, að „kreppan" ætti að draga úr því að slík sýning yrði haldin. Sýningin er ein- mitt þeim mun nauðsyn- legri, sem kreppan er til- finnanlegri. ,,Kreppan“ kennir miinnum, að breyta þarf til í atvinnu- vegum og athafnalífi þjóðarin- ar. — Reykjavíkursýning sem þessi, á að lyfta undir þann upprennandi iðnað landsmanna — þar á almenningur að sjá og læra hvað gert er og hugsað til þess að skapa nýja atvinnu- möguleika hjer í bænum. Þannig er svo fráleitt að hugsa sjer, aS^kiæppan eigi að koma í veg fyrir slíkt sýningar- hald. Þvert á móti. Hún á að örfa menn til þátttöku í sýning- unni. Sogsvirkjunin og framtíð Reykja- . víkur Framtíð Reykjavíkur bygg- ist mjög á því, að hjer geti risið upp og dafnað margvís- legur iðnaður. Sogsvirkjunin á að verða hin- um nýja og vaxandi iðnrekstri hin mesta lyftistöng. Mjög er það vel til fallið, að iðnrekendur bæjarins leggi kapp á að halda sýningu ein- mitt nú á þessum tímamótum, svo allur almenningur fái að kynnast öllum nýungum og við- leitni sem uppi er, í þessum efnum. Slík sýning á að verða til hollustu og þrifa fyrir fram- tak manna og atvinnulíf bæj- arins. ; Fyrir bæjarf jelagið er það ' mikilsvirði að bæjarbúa taki i binni auknu raforku opnum : örmum. Fyrir bæjarf jelagið er það i lífsnauðsyn að bæjarbúar leggi ekki árar í bát, þrátt fyrir vax- andi skattakúgun og hafta- , áþján valdhafanna. | Þess vegna á bæjarfjelagið að styrkja slíka allsherjar sýn- ■ ingu á iðnrekstri, framleiðslu og framtaksviija bæjarmanna. I Hvar á sýning þessi að vera? Þannig spyrja menn, og er: sú spurning eðlileg. I - En „staðurinn er fundinn'". | Sýning þessi. getur verið í Austurbæjarbárnaskólanum, á leikvelli hans milli byggingar- álmanna, og á svæðinu frá skól anum, og niður að Barónsstíg. Það svæði þarf að laga hvort sem er. Og hægt er að taka Sundhöllina til afnota fyrir sýningu þessa, ef þurfa þykir. Forganga málsins Fjölmörg fjelög hjer í bæn- um munu leggja málefni þessu lið. En þó er eðlilegt, að hinn reykvíski iðnaður leggi þar fram mestan áhuga og starf. Eðlilegt væri, að bæjarstjórn Reykjavíkur tæki mál þetta að sjer, og fæli nokkrum mönn- um fyrir sína hönd að sjá um, að góð forstaða fengist fyrir hverjum þætti eða hverri deild sýningarinnar. Verklegan undirbúning á sýningarsvæðinu yrði hægt að gera með atvinnubótavinnu í vetur. Færi vel á því, því til- gángur þessarar afmælissýning- ar höfuðstaðarins verður fyrst og fremst Sá, að örfa atvinnu- líf bæjarmanna. Fyrir 50 árum, Árið 1886 mintust Reykvík- ingar 100 ára afmælis Reykja- víkur kaupstaðar. Blöðin, sem þá voru gefin út hjer, birtu greinar um upphaf kaupstaðarins, og framþróun. Þann 18. ágúst var haldin þjóðhátíð á Austurvelli. Ræðu- pallur var þar feistur, ræður fluttar, sungið og lúðrar þeytt- ir. Þá var sungið þar afmælis- kvæði Steingríms Thorsteinsson, sem allir kannast við: ,,Yfir fornum frægðarströndum“, þar sem þjóðskáldið spyr: „Hvað mun verða að hundrað árum? Hugsum vjer í kvöld, þegar ný á himin hveli hringrás lýkur öld. Sjáum rísa rausnarhallir, raðast knör við knör, eða framför lítum lina lítið um bætt kjör?“ Þessari spurningu eiga Reyk- víkingar.að svara eftir y% öld, frá því sem skáldið kvað. Áhugi rauHliða fyrir sundhöllinm. Innflutningsnefnd neitar um innflntn- ingsleyfi á nauðsynlegum hreinsunar- tœkfum til Sundhallarinnar. Þær eru orðnar æði margar, greinarnár,' sem birst hafa I stjórnarblöðunum, þar sem lýst hefir verið með miklum fjálg- leik þeim feikna áhuga, sem ríkisstjórnin hefði fyrir því, að flýtt yrði fyrir byggingu Sund- hallarinnar hjer í Reykjavík. En þrátt fyrir öll skrif stjórn- arblaðanna, mun ríkisstjórnin ekki enn hafa fengist til að leggja fram einn einasta eyri til Sundhallarinnar, sem Alþingi hafði þó fyrirskipað henni að gera. En ,,áhugi“ ríkisstjórnarinnar fyrir þessu máli hefir sýnt sig í fleiru en þessu. Snemma í vor sótti bæjar- verkfræðingur, fyrir bæjarráðs hönd, um innflutningsleyfi fyrir hrenisunartækjum (þvotta- og hreinsunarvjelum) til Sund- hallarinnar. Hafði verið gert útboð á þessum tækjum og lá fyrir tilboð frá Danmörku. En innflutningsnefnd synjaði um leyfið; ljet þess þó getið, að synjunin væri aðeins „fyrst um sinn“ og óskaði eftir að rann- sakað yrði, hvort og þá hve mikið af tækjum þessum mætti smíða hjer heima. Þetta var gert. Og þegar bæj- arverkfræðingur var ytra í sum ar, fekk hann nýtt tilboð, er miðaðist við það, að hjer heima yrði smíðað af tækjunum fyrir sem svarar 7—8 þús. kr. Nam þá andvirði hins innflutta að- éins 15 þús. kr. Sótti svo bæjarverkfræðingur um innflutningsleyfi fyrir þess- um tækjum og skýrði ne|nd inni frá þessari breytingu. , Eftir langar og miklar bolla- leggingar kom svarið og það var þá SYNJUN! Þau skilaboð fylgdu þó, að sennilega myndi leyfið fást, ef tækin yrðu keypt í Þýskálandi. Nefndin vissi þó, að leitað hafði Astrid drotning ð ifkbðrunum. Komragur treysti sjer ekki að /?M y. vera í líkfylgdinni um borgina. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Frá Brussel er símað: Leopold kónungur var svo máttfarinn er til Brússel kom, að hann treysti sjer ekki til þess að vera í likfylgdinni frá járnbrautarstöðinni til konungs hallarinnar. En er kistan var borin heim að höllijfyúl vj%r hann þar til þess að á móti henni. Konungpr er ineð reifað höf- uð og hendina í fatla. Hann ber sig illa. : Ástríður i drotning liggur nú á viðhafnar-líkbörum. Tugir þúsunda .jganga, fram hjá lík- börunum til þess að votta hinni látnu drotningu lotningu. Líkið er íklætt hvítum silki- hjúp, og eru líkbörurnar skreytt ar hvítum blpmum. Hundruð kertaljósa eru umhverfis líkið. En herbergið tjaldað svörtum slæðum. Sáraumbúðir eru um hægri vangann, en þeim megin brotn- áði höfuðið. En andlitið ber engan vott um dáúðastfíð eða sársauka, og er svipáð sem drotning sofi eins og mjalla&'r drotningin í æfintýri. Börnin fá að vila um móðuMiiá&mn. í gærkvöldi ljet ein af hii'ð- meyjum drotningar'htenn- ar vita um fráfall hennar. Bjuggust nánustu yinir , kon- ungS’við því, að það myndi vera honum ofraun að færá börirqm sínum þessar freghir. 1 Páll. „Hlaut ii(I því að koma“. Oslo, 30. ágúst. Þegar Oscari Karli ^yi^prjps, föður Ástríðar- di'otnipgjir, Mxv ust frjettirnar um dauða dóttvir sinnai', var honum að orði: „Mjer hefir alla mína daga yer- ið hlíft við persónulegu mótlæti, en einhverntíma hlaut að því að koma“. •virrfii Leo Hansen segir frá háska- ferð þeirra fjelaga. Vfelbikturimi hðfðustj þeir KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Leo Hahsen hefir skýrt frá hinu háskalega ferðalagi þeirra Nanok- véiðimanna. Hann segir svö frá: Er þeir vóru á ferð sinni í vjel- bátnum suðúr með landí, lentu þeir í blindösku iiríðarbyl við Kap Berlin. Hafísinu hrannaði umhverfis bátinn, og géysistórir ísjakar möl- uðust Saihan og spi'itngu með þfumugný. Þ. 22. ágúst brotnaði vjel- báturinn í spón. En með harðfylgi tókst þeim að bjarga farangri sínum upp á ísjaka. Höfðust ,^]?eii-'1ýið á ísjakanum |)ángað f). 26. ágixstl Þá brotnaði jakinn sem þeir voru á. Þá lögðu þeir af stað eftir ísnum, en voru í stöðugum lífsháska, uns þeir komust í norskan veiði- mannakofa. verið tilboða í tækin bæði í Danmörku og Þýskalandi, en ekkert tilboð komið frá Þýska- landi. Samt heimtar innflutn- ingsnefnd, að tækin verði keypt þar! Lýsir þetta ekki einkar vel „áhuga“ stjórnai’fíokkanna fyr- ir því, að Sundhöllin geti kom- ist upp hið fyrsta? mölbrotnaði og við á i§)aká/ En nokkru síðar konr norska skipið Buskoy þeim til hjáípár. Páll. ■ ■ i.i.yt' Godthaab kornið til ísafjarðar. 31. ágfist F. 'tT.1 Samkvæmt símskeyti ffjettarit-( ara útvarpsins á ísafirði ’fe'óm Grænlandsfarið Godthaab til fsá- fjarðár í dag, eftir að háfa‘ ilégtð nm tvo mánuði í ísnum viá aíiÉt- urströnd Grænlands, þar sem mjög mikið er af ís í sturtaf. Skipstjórinn á Godfhaab er Dr- logskaptejn Vertdel. 1 : Ur;”1. Eitt af Idutverkixm skiþsiná 'váf ’ að sækja veiðimenú og flýt.já aðra til Grænlands. Þetta er gert með flugvjél þeirri sem skipið liefir uni bofð. Með því að setja flugvjelina í‘Újó- inn utan við ísröndxíia' tofíst að rtá fimm af þeim sjö mÖrtmim sem sækja átti. Godthaab fer væntanlega frá, ísafii'ði um miðja næstxx vikn, eftir. að ketilhreinsun og jíciri smáviðgerðir hafa farið fram. Eimskip. Gullfoss fór frá Leitli í gær á leið til Kaupmannahafnar. Goðafoss var á Akxii’eyri í gær. Dettifoss fór frá Hamborg í gæi’- morgun á leið til Hull. Lagarfoss var á Bitrufirði í gær. Bi'ixarfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag. Selfoss fór frá Leith í gær á. leið til Vestmannaeyja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.