Morgunblaðið - 01.09.1935, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.09.1935, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ WWPWNMiVWSfes Sunnudaginn 1. sept. 1935. IÞ RÓTTIR Sundmeistaramútið Boðsundsflokkur Ægis. AS ofan: Haraldur Sæmundsson, Úlfar Þórðarson. Að neðan: Jón Ó. Jónsson, Jónas Halldórsson. Sundmeistaramót að Álafossi. Mótið þóf'st • sunriud. 20. ágúst og setti forseti í. S. í. það með stuttri ræðu. Þátttakendur voru frá: Glímuffel. Ármann .... 10 kepp. íþróttafjel. Borgarf j. .. 1 — KnattSpyrnufjel Rvíkur 2 — Sundfjél. Ægi.............14 — Guðbrandur Þorkelsson (KR) 5. Röngnvaldur Sigurjónsson (Æ). Alt eru þetta ungir tíg efnilegir sundmenn og syíltu á mjög góð- um tíma. Áhorfendur urðu fyrir nokkrum Vónbrigðum að þeir Jón D. Jonssbn (Æ) og Hafiiði Magn- eða samtals 27 kepp. Sundráð Rvíkur stóð fyrir mót- inu en hin góðkunni íþróttafröm- uðnr Sigurjón Pjetursson veitti fjárhagslegan stuðning. Hafði in látið afmarka 50 metra svæði og gjöra mjög vönduð endamörk í útilauginni að Álafossi. Ástandið í höfuðstað landsins er þannig, að hvergi er hægt að keppa í sundi og hafa því sund- menn orðið að flýja til annara hjeraða með mót sín, í fyrra- sumar til Akureyrar og í sumar að Álafossi. í 100 m. frjálsu sundi varð fyrst ur í röðinn'í Jónas Halldórsson (Æ) og setti hann nýtt met. Br það hið þriðja er hann setur á þessu ári. 2. varð Gísli Jónsson (Á). 3. Logi Einarsson (Æ). 4. Klara Klængsdóttir. Imma Rist. ússin (Á) skyldu falla út úr þessu sundi því búist hafði verið við mikilli kepni milli þeirra og Jón- asar. í 200 m. bringusundi var búist við að aðallcepnin yrði milli þeirra Þorsteins Hjálmarssonar (Á), sem hafði sett nýtt met á þessari vegalengd í vor og Þórðar Guð- mundssonar (Æ), fyrri methafa. Þetta fór þó á aðrg. .Ipið, því að fyrstur varð Magnús Pálsspn (Æ). 2. varð Þorsteipn. 3. varð Ingi Sveinsson og 4. varð Þórður. — Það mun hafa ráðið um afdrif þeirra Þorsteins og Þórðar, að Þorsteinn hafði meitt sig í fingri og var ekki gróinn en Þórður ekki vel frískur í sumar og orðið að hlífa sjer við æfingar. 1 þessu sundi voru þátttakend- ur 6. , í boðsundinu (4x50 m.) keptu GHmufjelagið Ármann og Sund- fjelagið Ægir. Vann Ægir og setti nýtt met. í flokki Ármanns voru: Gísli Jónsson, Hafliði Magnús- son, Stefán Jónsson og Hinrik Guðmundsson. í flokki Ægis voru: Jónas Halldórsson, Jón D. Jóns- son, Úlfar Þórðarson og Har- aldur Sæmundsson. Mikil keppni var í þessu sundi og mátti stundurm vart sjá hvor hafa myndi, en óhorfendur hrópuðu hver í kapp við annan: Áfram Ármann! Áfram Ægir! Ægir varð 2 sek. fljótari að marki og vann Boðsúndsbikar Islands, hið 3 sinn í röð og þar með til fullrar eignar. Boðsundsbikar íslands, þennan stóra og fallega silfurbikar, gaf hr. stórkaupm. Valdimar F. Norð- fjörð, árið 1932, til að keppa um í boðsundi. Norðfjörð hefir nú í nokkur ár iðkað sund næstum daglega, ýmist í sundlaug eða sjó. Hefir hann þannig kynst þeim dásamlegu áhrifum, er sundið hefir á heilsu og líf manna og þar af leiðandi fengið mikinn áhuga fyrir sundlistinni. í reglugjörð um bikarinn segir, að það fjelag skuli hljóta hann, sem vinni hann þrisvar í röð, eða - að öðrum kosti — 5 sinnum alls. Þriðjudaginn 20. ágúst var fram hald mótsins. Var mikil rigning og veður óhagstætt. Fyrst "var 100 m. baksund. Þar varð 1. Jón D. Jónsson (Æ) og sýnti hánn nú á betri tíma en úokkru sinni fyrr, þó eigi tækist hönum að ryðja meti Jónasar, er sett vár í vor. 2. varð Guðbrandur Þorkelsson (KR) og 3. Magnús Pálsson (Æ). Var mjög ánægju- legt að horfa á sund þeirra allra og athyglisvert hve þeir hjeldu sjer vel á miðjum brautum sínum. Næst var kept í 400 m. frjálsu sundi: 1. varð Jónas Halldórsson (Æ), en ekki tókst honum að ryðja meti sínu, er haun setti 1934. 2. varð Gísli Jónsson (Á) og 3. Guð- brandur Þorkelsson (KR). Keppendur voru 5. Síðasti dagur mótsins var fimtu dagurinn 22. ágúst. Var þar kept í 400 m. bringusundi. Fyrst keptu 3 ungir menn, þeir: Dagbjartur Sigurðsson (Á), Ingi Sveinsson (Æ) og Jóhannes Björgvinsson (Á). Varð Ingi fljótastur. í næstu umferð keptu þeir Þorsteinn Hjálmarsson (Á) (mét 1935) og Þórður Guðmundsson (Æ), en hann var methafi á undan Þor- steini. Bjuggust menn nú víð aðal- képpninni í þessu sundi, enda leit svo út þar til búið var að bera saman tíma úr báðum riðlum. Stórkaupm. Valdimar F. Norðfjörð, Kom. þá í ljós að fyrstur varð Ingi Sveinsson, og setti hann nýtt met. 2.. varð Þórður Guðmunds- son. 3. Jóhannes Björgvinsson. 4. Dagbjartur Sigurðsson og 5. Þor- steinn Hjálmarsson. Ingi Sveins- son er 15 ára gamall og hefir því mikla framtíð fyrir sjer. Þá var næst lrept í 1500 m. frjálsu sundi og voru keppendur 2, þeir Jónas Halldórsson (Æ) og Pjetur Eiríksson (KR). Voru þeir helst til ójafnir til leiks. Met Jón- asar frá 1934 er svo gott, að varla var hægt að búast við að hann fyrstar að marki þær Imma Rist (Á). og Klara Klængsdóttir (Á)r sem var methafi í þessu sundi. |Voru þær svo jafnar að ekki var i hægt að gera mismun á skeið- jklukkum á tíma þeirra. Þó varð Imma aðeins skarpari og setti hún nýtt met. Imma er 15 ára gömul og hefir, numið sund á Alcureyri. Þátttakendúr vorú 6 í þessu sundi. Að endingu vóru sigurvegurum afhent verðlaun og að því búnu bauð Sigurjón, keppendum og Betty Hansen. Magnús B. Pálsson, meistari í 200 m. bringusundi. lækkaði það nú, enda tókst honum það eliki. Var áliugi áhorfenda svo mikill, að eftir að Jónas hafði synt 800 metra varð að kalla upp tíma hans á hverjum 200 m. þar til sundinu var lokið. í 100 metra frjálsu sundi fyrir konur varð fyrst Klara Klængs- dóttir (Á), en met í þessu Sundi setti hún í fyrra. 2. varð Þórdís Þorkelsdóttir (Í.B.). Hún hefir staðið mjög framarlega í sundi í Borgarfirði. í 200 metra bringusundi fyrir konur varð 1. Klara Klængsdóttir (Á). 2. Betty Hansen (Æ). 3. Þórdís Þorkelsdóttir (Í.B.). Þær Klara og Þórdís komu ekki rjett að endamarkinu og var því sund þeirra dæmt ógilt, en Betty Hansen hlaut 1. verðlaun. Hún er 16 ára gömul. Met í þessu sundi á Jóna Sveinsdóttir (Æ). í 50 metra frjálsu sundi urðu Ingi Sveinsson, meistari í 400 m. bringusundi. starfsmönnum til kaffidrykkju. Voru þar fluttar nokkrar ræður og Sigurjóni þakkað fyrir hans ágæta stuðning við mótið. Sundmót Hafnfirðinga Var liáð í fyrradag við sundskál- ann, sem fluttur var að Skiphól í vor. Fyrst var þreytt 50 st. sund, fyrir telpur, yngri en 14 ára, og yar þar fyrst Katrín Gísladóttir. á 57,2 sek. 2. Ragna Haraldsdóttir á 58 sek. og 3. Katrín Guðbjarts- dóttir. Keppendur voru sex. Þá var 50 st. sund fyrir drengi, yngri en 14 ára. Keppendur voru fjórir. 1. Vigfús Sigurjónsson, á 54,1 sek. 2. Árni Ágústsson á 56 sek. og 3. Óskar Guðbjörnsson á 58,8 sek. Þá var 100 st. sund fyrir sund-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.