Morgunblaðið - 01.09.1935, Síða 6
«
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 1. sept. 11)35«
^jvj
verður opnuð kl. 2 i dug
£ Menfaskélanum.
Utvarpað til Bandaríkja
hálftíma dagskrÁ í útvarpinu
hjer kl. 19—19,30 í kvold.
Fyrifa úfvarp til úflanda.
Jóhannes Kjarval listxnálari.
Kl. 2 í dag verður yfirlits-
sýningin á myndum Kjarval3
opnuð í Mentaskólanum. Verð-
ur þeirri athöfn útvarpað.
Forsætisráðherrann opnar
sýninguna, en Guðmundur Finn-
bogason landsbókavörður lýsir
sýningunni. Karlakór Reykja-
VÍkur syngur. En lúðrasveit spil-
fyrir framan Mentaskólann
f'rá kl. 11/2—2.
Allir þeir, sem lánað hafa
mýndir á sýningúna eru boðs-
geStir 'sýningarnefndar við at-
höfn þessa.
Sýning þessi á myndum Kjar-
val.f e* sem kunnugt er haldin
í tile&ii af því, að hann á fim-
utgsafmæli þ. 15. okt. næstk.
Hafa þeir Magnús Kjaran,
JóiÍ' Kaldal og Guðbrandur
Magnússon efnt til sýningarinn-
ar ef miklum dugnaði, safnað
myndum eftir Kjarval hjer í
bænum og nágrenni bæjarins,
svo áð xnyndir sýningarinnar
eru yfir 400.
Tilgangur sýningarinnar er
aé”gefa heildaryfirlit yfir verk
þeésa málara, alt frá því hann
byrjaði að mála, en síðan eru
nú liðin 25 ár.
Þarna eru saman komnar
teikningar, vatnslitamyndir og
olíumálverk. Eru margar olíu-
myndirnar stórar, einkum þing-
vallamyndirnar, er Kjarval hef-
ir rnálað . flestar um og eftir
1930.
Þegar menn líta yfir sýningu
þessa er glögglega hægt að sjá
hvernig ; listamaðurinn hefir
þroskast ' stig af stigi, hvernig
harm betúr og betur fær vald
yfir hinni erfiðu tækni listarinn-
ar, og gefur sig meira á vald
viðfangsefnanna, sem nú hin
síðari ár eru mestmegnis lands-
lög, og þá'eípkúm fjöll og hæð-
ir ;í nágreþ|ii|p|e|,kjayíkur og
Þingvalla. r ?. j Ff|
Sýningin vérður opin í 10
daga. Ættu bæjarbúar ekki að
láta þetta tækifæri ónotað til
þess að kynnast verkum og
listastarfi þessa mikla málara.
r
Danir selja ekki
Oræoland!
►éí •*fifsIJ•
Ráðningarstofa I Sfrni
Reykjavíknrbæjar >
Lækjartorgi 1 (1. lofti). I
Kaiílmannadeildin opin frá
kl. 10—12 og 1—2.
Kvennadeildin opin frá
kl. 2—5 e. h.
Virímivéifviidum og atvinnuumsækj-
endttm er veitt öll aðstoð við ráðn-
ingu án endurgjalds.
Oslo, 31. ágúst.
Vegna nýrra lausafregna um
að Danir áformi að selja Banda
ríkjunum Grænland, hefir
Munch, utanríkismálaráðherra
Dana, lýst yfír því, að engmn
fótur sje fyrír þessum fregnum,
allir viti, að orðrómurinn hafi
við engin rök að styðjaðt. (NRP.
FB.).
Fyrsta útvarp til útlanda frá
íslenska útvarpinu fer fram í
dag kl. 19,00, og verður út-
varpað á ensku til Bandaríkjanna
í Norður-Ameríku, yfir allár út-
varpsstöðvar National-Brodcasting
fjelagsins í Bandaríkjunum. En
hjeðan er útvarpað frá stuttbylgju
stöðinni nýju-
Dagskráin er á þessa leið:
1. Forsætisráðherra flytur á-
varp.
2. Karlakór K. F. Ú. M. syng-
(ur þjóðsöng Bandaríkjánna á ís-
lensku.
3. Samtal
dikz og
land.
4. Karlakór K. F. U. M. syng-
ur tvö þjóðlög (Hrafninn flýgur,
og Grænlandsvísur).
5. Guðmundur Kamban flytur
stutt erindi um Leif Eiríksson og
Ameríkufund hans.
6. Blandaður kór syngur þjóð-
söng íslendinga.
Forsætisráðherra lýkur máli
sínu á íslenskri ‘kveðju til lánda
vestanhafs, og söngvarnir eru
sungnir á íslensku, en að öðru
leyti fer útvarpið ah fram á
enska tungu. Útvarpið stendur
frá kl. 19,00 til 19,30, eða í hálfa
mílli Eiríks Bene-
Ragnars Kvaran um ís- klukkustund.
Mænusóttin.
Stúlkan í (Irænu-
borg láfin.
Eitt nýtt tilfelll bjer
í bænum.
Stúlkan, sem veiktist af
mænusótt s.l. sunnudag, ungfrú
Ada Árna, andaðist í gærmorg-
un kl. 81/^.
Blaðið átti tal við Magnús
Pjetursson hjeraðslækni í gær
og spurði þann .?hvort, yeikin
hefði nokkuð breiðst út hjer í
bæ.
Norðmenn semja
um landhelgina.
London, 31. ágúst. FÚ.
Breska stjórnin hefir látið
sendiherra sinn í Oslo leggja
fram við norsku stjórnina skjal,
þar sem þess er krafist, að hætt
verði við fyrirætlanir um víl^k-
un norskrar landhelgi, að
minsta kosti á þessu stigi máls-
ins.
Norska stjórnin hefir þegar
svarað þessu. skjali, og kveðst
munu taka þetta mál til nýrrar,
, vandlegrar yfirvegunar.
Oslo, 31. ágúst.
Utanríkismálaráðuneytið hef-
! ir neitað því, að rjett sje hermt
1 í fregn í Aftenposten, að það
Sagði hann að 10 ára gam-i
alt stúlkubarn hefði veikst íl
gærmorgun.
Hún var þó ekki mikið veik.
Stúlkan hafði ekki haft neitt hafi verið vegna mótmæla Eng-
samband við Grænuborg, eða
aðra, þar sem mænusótt hefir
gengið.
Ráðstafanir er engar hægt að
gera gegn útbreiðslu þessarar
veiki, nema setja sjúklinga í
sóttkví og verður það gert.
Frjettir koma um það utan
af landi að veikin breiðist út.
T. d. hafa komið tvö ný tilfelli
á ísafirði síðustu daga, sem
haldið er að muni vera mænu-
sótt.
Einnig hefir frjest um tvö ný
tilfelli á Blönduósi.
Miklir ávextir f Noregi.
Lágt verð.
lands, að konunglega tilskipun-
in, sem var sett um mörk fisk-
veiðasvæðanna við Norður-Nor-
eg, hafi verið feld ú,r gildi til 1.
október.
Sem svar við tilmælum breska
sendiherrans hefir utanríkis-
málaráðherra Noregs tilkvnt,
að Noregsstjórn sje fús til þess
að taka þátt í umræðum um
fiskveiðar á útmiðunum.
Kgl. tilskípunina er ekki
hægt að fella úr gildi, segir
utanríkismálaráðuneýtið, en
hinsvegar Verði farið vægt í að
framfylgja henni meðan samn-
ingar standa ýfir og reynt að
forðast deilur um þessi mál.
Er áhersla ÍÖgð á það, að til-
skipunin hafi ekki verið feld úr
giidi og heldur ekki til bráða-
birgða.
Oslo, 30. ágúst. FÚ. i
í Noregi eru nú taldar horf-|
ur á óvenju mikilli ávaxtaupp-
skeru, bæði berjum ýmiskonar, I
eplum og perum.
Verð á ávqxtum er orðið ó-(
venjulega lágt og er það með-
fram gert til þess að sem flest-
um sje unt að kaupa sjer á-
vexti.
K. F. U. M. og K., Ilafnarfirði.
Almenn samboma í kvöld kl. 81/2-
Cand. theol. Magnús Runólfsson
talar. Allir hjartanlega velkomn-
ir. —
Þjóðverjar heímta
fyrri nýlendur sínar.
London, 30. ágúst. FÚ.
í þýska stjórnarblaðinu Völk-
ischer Beobachter í dag, er at-
hyglisverð grein, og virðist hún
stíluð til Stóra-Bretlands.
í grein þessari er sett fram
krafa um, að Þýskalandi sje
skilað aftur nýlendum þeim,
sem það var svift að loknu stríð-
Ínu 1914—1918.
Ýmislegt ódýrt:
Tannbursta í hulstri 0,50
Höfuðkambar, svartir t,35
Höfuðkambar, fílabein 1,25
Hárgreiður, ágætar 0,75
Vasahnífar, sterkir 0,75
Litarkassar frá 0,25
Reykelsi, pakkinn 0,50
Sjálfblekungasett á 1,50
Perlufestar frá 1,00
Stafir í húfur 0,35
Peningabuddur, leðui* 1,25
Korktrekkjarar 0,29
Könnu-lokhaldarar 0,25
Servíettupakkar, 24 stk. 0,75
Tojelettpappír , 0,25
Vasaljósaperur 0,15
K. Eibar«son
Bankastræti 11.
infitframt þyí, aS SksmdM-
œétorar feafa fengið miklar
€®darbætur ern þcir mi
lækkaðir í verði.
AðalmtiboSsmaðor.
Cari Fr@ppi
Sú stund nálgast nú óðum^
segir í greininni, að veita verð-
ur Þjóðverjum nýlendur, til
þess, að friður haldist.
Þá er athygli dregin að því„
að Sir Samuel Hoare, utanrík-
isráðherra Breta, hafi um dag-
inn viðurkent að Ítalía þarfn-
aðist nýlendna. Sú þörf, segir
hann, á sjer engu síður stað
með Þýskaland.
Konstantin Manea, fyrverandi
rúmenskur miljónamæringur hefir
kvænst ótal sinnum, þótt hann sje
aðeins 28 ára, að aldri. í hvert
skifti, sem hann hefir kvænst hef-
ir hann hlauþið á brott með lieima
mund brúðurinnar. En nú hefir
lögreglan ákveðið að stiiðva þessa
fjáröflunarleið Manea.