Morgunblaðið - 01.09.1935, Page 7

Morgunblaðið - 01.09.1935, Page 7
? Íþrótíemót drengja. Keppni miiii Vestmannaeyja ng Reykjavfkur. GI«esilegasti árangur, sem fengist laefir m drengjamóti h)er í bæ. — 3 ný met. , íþróttamót drengja höfst á íþróttavelUnum kl. 6 í gær. fþróttamót þetta er kepni milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur, en nokkrir HafnfirSingar taka þátt, í því. Keppa beir einungis til verðlauna en ekki til stiga. Mótið hófst á 800 metra lilaupi. 1. varð Jóhannes Bkiarsson (H) á S,8 sek., 2. Magmjs Guðmundsson (V) á sama tíma og þriðji Stefán Þ. Guðmundsson (R) á 10 sek. 11 á þetta teljast ágætur tími á ■drengjamóti. Kristján J. Vattnes (R) setti aýtt met í kringlukasti, Kastaði hann 41,47 m. Gamla metið setti hann sjálfur í sumár, kástaði þá 36,87 m. Annar varð Bjarni Kr. Björnsson (R), kastaði 33,57 m. Hriðji Vigfús Ölafssön, 31,48 m. Þá hófst. 1500 metra hlaup. Þar setti Gunnar Sigurðsson (R) nýtt met. rann skeiðið á 4 mín. 38,5 sek. Gamla inetið 4 mín. 36,3 sek. setti Gísli Kjærnested 1932. 2- varð Jón Jónsson (V) á 4 mín. 34,6 sek. og 3. Stefán Þ. Guð- mundsson (R). f langstökki setti Stefán Þ. Guðmundsson (R) nýtt met, stökk 6,02 m. Gamla metið átti Ing var Ólafsson, 5,97 m., sett 1928. 2. varð Kristján J. Vattnes 5,83 m. og 3. Magnús Guðmundsson (V), 5,72 m. Að lokum var kept í hástökki. 1. Haraldur Guðmundsson (R) 157,05 cm. 2. Kristján Vattnes (R) 155 cm. og 3. Karl Auðuns- son (H) 155 em. Úrslit í gærkvöldi nrðu þau að Revkjavík fekk 36 stig og Vest- maUnaevjar 19 stig. Mótið heldur áfram í dag kl. 2 og ættu sem flestir að fara að sjá þelta glæsi- legasta drengjamót, sem haldið hefir verið hjer á landi. Qagbók. Veðrið (laugard. kl. 17): All- ’víðáttumikil en grunn lægð er fyrir suðaustan land og yfir Bret- fándseyjum, en hæð fyrir norðan land og vestan. Vindur er yfirleitt NA lijer á landi og víðast hægur- Á S- og V-Íandi er veður þurt og víða bjart með !0 --14 st. hita, en á N- og A-lándi er dálítil rign- ing eða þokiisúld og 7—-9 st. hiti. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- kaldi, úrkomulaust. Verslun Haraldar Árnasonar er 20 ára í dag. Það var 1. septem- her 1915, sem Haraldur opnaði sölubúð í Austurstræti 22, gamla Prestaskólanum. Hafði hann þá nýlega keypt vefnaðarvöruversl- un Th. Thorsteinsfjon, er hætti, eftir brunann þá um vorið. í'þessi 20 ár hefir Haraldur rekið eina mestu og fjölbreyttustu vefnaðar- vöruverslun landsins, enda hefir honum verið synt um að auka •vershin sína með Jiyer^konar nýj- ungum samkvæmt kröfurn tím- ans og tískunnar. Geysir í Haukadal gaus í gær. Tíðindamaður útVarpsins var með- al annara viostaddur gosið og lýs- ir því á þessa leið: Um kl. 14,15 kom lítið vatnsgos um 11 metra .hátt og stóð 1—2 mínútur. Kl. 14,30' var 50 kg. sápu kastað í hverinn og tók þá ' von bráðar fyrir gufu þá, sem stígur jafn- an upp af hvernum. Kl. 14,45 hófst aðalgosið. Var það aðallega vatnsgos og steig um 30 metra í ioft upp- Gekk á því um stund en þá breyttist gosið snögglega í gufugos og fylgdi því mikill þyt- ur og köstuðust vatnsstrókar og gufustrókar alt upp í 45 metra hæð. Kl. 15,05 var gosinu að mestu lokið. Gosið þótti mjög tilkomumikið, og roskið fólk, sem hefir sjeð eldri gos taldi þetta ekki standa þeim neitt að baki. Vindur var alllivass af norðaustri og svignaði gossúlan lítið eitt und- an vindinum. Ríkisútvarpið koni fyrir óbrotnum mælitækjum skamt frá hvernum, og eru áðurgreind- ar tölur um hæð gosanna niður- stöður þeirra mælinga. Pimtíu og sex bílar voru t.aldir við Geysi þegar flest var í gær, þar á með- al nokkrir síórbílar, og giska menn á að 500—600 manns hafi horft. á gosið. (K.Ú.). Ríkinu gefinn Geysir í Hauka- dal. 'Sigur.ður Jónasson forstjóri, hefir fært ríkinu að gjöf kr. 8000 til ltaupa á Ge\rsi í Haukadal og hverunum í kring. Sigurður er umboðsmaður Bnglendinga þeirra, |sem áttu Geysi. 1 F. Zöllner, fiskkaupmaður, frá NeweaStle, var meðal farþega á Brúarfossi hingað síðast. Zöllner dvaldi, sém kunnugt er hjer í bæ fyrir nokkrum árum og á hjer marga vini. Hann hefir í hyggju að véra hjer mánaðartíma. Betanía, Laufásveg 13. Sam koma í kvöld kl. S1/^. Jóhann Hannesson talar. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötn 50. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Alménn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnar- firði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. -— Allir velkomnir. í Garðyrkjusýningin. — Nokkru hefir verið bætt á sýninguna í gær og í dag, bæði af blómum og matjurtum. f dag kl. 2 verður kvikmyndin sýnd í Nýja Bíó og í kvold kl. 10 verðnr gárðyrkju- sýningunní lokið. Barnaskólinn rýmdur á mánudag. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11 f. h. helgunarsam- koma, kl. 4 e. h. útisámkoma á Lækjartorgi, kl. 8V2 hjálpræðis- samkoma, ofursti Halvorsen talar. Adjutant og frú Molin aðstoða ásamt öllum öðrum formgjum og liðsm. AJÍir velkomnir. Guðspekifjelagar. Mr. T. Ulion rithöfundur frá Londqn, sem var á ferðalagi í dularbúningi á síð- astliðnu ári um Tibet, flytur er- indi í Guðspekifjelagshúsinu ann- að kvöld kl. 8V2 fyrir fjelags- menn. Þó mega fjelagsmenn bjóða með sjer gestum. Erindið nefnir lianu „f heimsókn hjá lielgum MQRGUNBLAÐIÐ Kristmynd þessi er nýlega reist fyrir framan kirkju eina í Bar- eelona. Hún er 26 fet á hæð. mönnum í Tibet“. Erindið verður flu.tt á ensku, en þýtt orði til orðs á íslensku. Notið þetta ein- staka tækifæri og mætið stund- víslega. Þórólfur kom af síldveiðum í fyrradag. Bragi, togarinn, korh' fi’á Eng- landi j arær. Dronning Alexandrine kom aðr norðan í gær. .Málaflutningsskrifstofa sú, er þeir Guðm. sál. Ólafsson og Pjet- ur Magnússon ráku lijer í bænum, sfeinustu 15 áriu, verður , frarn- vegis rekin í fjelagi af þeim Pjetri Magnússyni, Guðl. Þór- lákssyni og Einari Baldvin Gnð- mundssyni. Útvarpið: Sunnudagur 1. september. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sífa Friðrik Hallgrímsson). 15,00 Tónleikar (frá Hótel ísland) 18,55 Útvarp til Ameríku. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (plötur) : Gömiu dansarnir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Vel að merkja“, éftir Paul Hessel ('Haraldur Bjömsson, Gunnar Möller, Regína Þórðardóttir, Stein- grímur Jónatansson). 21,15 Tónleikar (plötur): Tschai- kowsky: 4. hljómkviðan. 22,00 Danslög til kl. 24. Mánudagur 2. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar (plötur) : Ljett liljóðfæralög. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klulckusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi: Gey’sir í Haukadal, III (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarpshljómsveitin); b) Ein- söngur (síra Garðar Þorsteins- son); c) Beethoven: Kvartett, Op., nr. 5 (plötur). Guðmundur Kamban: Skálholt IV Quod Felflx . . . iFjíía’clíi blndl þessa íslensku skáld- verka Guðmundar Kamhau er nú iullprcntað og kemur í bókaverslanir á morgnn. ■V J kMSÍ/wf Ui- ..... ' Þingvellir. Eftirleiðis verða áætlunarferðir okkar til Þingvalla tvisvar á dag, kl. 10 árd. og kl. 1 e. h. Ennfremur ódýrar aukaferðir oft á dag, fyrir berja- fólk. Blfreiðastoð Steindórs. 508 Afsláttur 508 •. . Íhí*:*.*S:V/•' jP'lKyt Nú gefum við helmings afslátt af.öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nú seldar fyrir kr. 6,65 0. s. frv. Skoðið vörur vorar og sparið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B. 1 gegnt Amtmannsstíg. Altaf nýjar Hvanneyrarrðfur og Ellistyrkur. Umsóknir um ellistyrk á þessu ári sje skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar næstkomandi. Eyðublöð fyrir umsóknir fást hjer á skrifstofunni og hjá prestunum. — f skólann, sera þjer sjáið þarna, geta gáfaðir drengir alís ekki fengið inngöngu. — Er það fábjánaskóli? — Nei — kvennaskóli. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. ágúst 1935. Pjetur Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.