Morgunblaðið - 13.09.1935, Side 3

Morgunblaðið - 13.09.1935, Side 3
Föstudaginn 13. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 3 Bíiist við þingkosn- ingnm í Danmörku útaf gjaldeyrismálnnum. Hægri menn lieimta toila í stað núver- andi innflutningstakmarkana. Gjaldeyrisverkíall bændaitna er byrjað. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL . MORGUNBLAÐSINS. j Gjaldeyrisverkfall róttœku bændanna hófst í fyrradag. Enn er ekki vitað hve margir þátttakendur eru, eða hve mik- ill erlendur gjaldey.rir það er fyrir útflutningsvörur, sem Kosningar í nóvember. Blöð Hægrimanna spá því nú, að stjórnin neyðist til þess á þessu hausti, að rjúfa þing og láta kosningar fara fram í nóvember. Búist er við, að starf búnað- bændur halda í sínum fórum,! arnefndar þeirrar, sem setið án þess að leggja hann í banka. hefir á rökstólum nú undan- En ennþá er ekki hægt að farið komi að engu gagni. finna neinar afleiðingar verk- Gjaldeyrislögin falla úr gildi fallsins. um næstu áramót, en Hægri- í tilefni af gj-áldeyrisverk- menn og Vinstrimenn munu fc.únu hefir versiunarráðuneyt- ekki samþykkja að lbg þessi ið danska gefíð út yfirlýsingu, verði framlengd. 'þar sem segir svo: j _ _ . _ Skylda manna til þess að1 Hægrimenn bera fram taka heim þann erlenda gjald- þá icröfu að gjaldeyris- eyri, sem þeir fá fyrír útflutn- ]ögin ; sinnj núverandi ingsvörur sínar, er fyrst upp- _ _ fylt, er menn hafa lagt fjeð myn<* veroi afnumin, og inn í danskan banka. þær viðskiftahömlur er Þelr sem láta það undír höfuð þau setja, en lögleiddir leggjast, að afhenda bönkum . ,, . .. gjaldeyrinn, fremja lögbrot. Verðl innflutnmgstollar Gjaldeyrisverkfallið varðar í staðinn. ]>ví við lög. ; Páll. Eltingaleikurinn við slldina. Misjöfn veiði á báta I Faxaflóa og Breiðafirði. Útvegsmenn haupa síld af rehnefahátum «íí salfa um borð Ásgeir Pjetursson síldarkaup- maður hefir undanfarið haft gufuskipið Hansavaag við Breiðaf jörð og keypt í það síld og tekið á móti síld frá rek- netabátum, sem hann gerir út. Verkafólk er um borð í Hansa- vaag, sem saltar síldina. Nú hefir Óskar Halldórsson í Keflavík sent af stað svipað- an síldarleiðangur og Ásgeir, og liggur skip hans, Bjarnarey, í Grundarfirði og tekur þar á móti síld af reknetabátum. Þrír bátar frá ísafirði komu til Keflavíkur í gær og lögðu á land um 300 tunnur af saltsíld. Síldina hafa skipverjar saltað sjálfir um borð, en ísland tekur hana til útflutnings á morgun. Norðaustan hvassviðri var í gær og fóru engir bátar frá Keflavík á síldveiðar. Síðustu daga hefir síldveiði verið mjög misjöfn í Faxaflóa og Breiðafirði. 1 fyrradag fengu nokkrir bátar góða veiði við Eldey, en í gær var veiði þar mjög misjöfn og flestir bátar fengu enga síld. Nokkrir bátar komu þó til Keflavíkur í dag með síld af Eldeyjarmiðum: Herjúlfur með 14 tunnur, Stakkur með 30 tunnur, Viggó með 27 tunnur og Huginn I. frá ísafirði með 110 tunnur. í HmóðurNkipiimu. Síldarsöltun á Siglufirði. 1 gær var síldarsöltun á Siglufirði 324 tunnur — þar af 50 tunnur lagt á land saltað. Síld sást vaða úti fyrir Siglu- firði í gær. 3300 tunnur á Flateyrarbátana. Afli þeirra fjögurra rekneta- báta, sem stundað hafa veiði frá Flateyri í sumar, er alls um 3300 tunnur síldar. Aflahæsti báturinn var Sigurfari, og afl- aði hann 1050 tunnur síldar á 51 degi. (FÚ.). Skínnaverð hækkar slórum 12. sept. F. Ú. Á skinnavöruuppboði í Kaup- mannahöfn, sem haldið er þessa dagana, hefir verð á húðum og skinnum stórhækkað. Orsökin er talin sú, að erindrekar ýmsra stórvelda kaupa nú húðir og skinn í stórum stíl til hernaðarþarfa. Birgðir af skinnavöru eru óvenju- lega litlar í Danmörku, miðað við það sem vant er að vera á þessum tíma árs. FóOurbætisskortur veldur tjóni fyrir mjólkurframleiðendur. Enginn innflutningur hefir fengist síðustu mánuði. Innflulningsnefnd Iregðast við að afgreiða máiiið. Undanfarna tvo mánuði hef-! Hefir M. R. sent innflutn- : ir innflutningsnefnd algerlega ingsnefnd kvartanir um þessar neitað um allan innflutning á innflutningshömlur fyrir löngu kjarnfóðri. síðan, en ekki hefir þáð tekist Hefir þetta orðið til þess, að að fá nein skýr svör hjá nefnd- nú er orðinn mjög tilfinnan- inni. legur skortur á kjarnfóðurefi> Mest ríður á fyrir bændur,. um. Og eftir því sem blaðið að þeir hafi kjarnfóður við heyrði í gær, er jafnvel alger- hendina til fóðurbætis um það lega ómögulegt fyrir bændun leyti sem kýr eru teknar á að fá þær fóðurblöndur, sem gjöf — og um það leyti sem rjett eru samsettar, vegna þess þær bera. Ef kjamfóðrið bregst að sum fóðurefni eru alveg ó- þegar kýrnar eru að græða sig fáanleg. : eftir burðinn, þá má búast við Eins og öllum er kunnugt, því, að þær komist ekki í sömu hafa bændur hjer í nágrenni nythæð, og þær kæmust með Reykjavíkur á undanförnum ár- hæfilegum fóðurbæti. um notað kjarnfóður handa Nú er það svo, að mikið er mjólkurkúm sínum til þess að hjer um slóðir af snepambærum. fá þær í sem besta nyt — og Ef ekki rætist úr þessu máli til þess að nyt þeirra haldist. hið allra fyrsta, og bændur fái Mjólkurfjelag Reykjavíkur innan skamms hentugra fóð- eitt hefir t. d. flutt inn á haust- urbæti, má búast við því, að in um 100 tonn af kjarnfóðri á þeir missi tilfinnanlega nyt úr mánuði. kúm sínum á komanda vetri. Það kann að vera að hægt En það verður þá ein af fleiri sje að draga eitthvað úr þeim fórnum, sem þeir hafa orðið og innflutningi, án þess að tjón verða að fórna á altari ,,skipu- yrði að fyrir bændur. lagsins“, sem oftar er þó nefnd En það er alveg óafsakanlegt hin skipulagða óstjórn hjá nú- ef girða á fyrir þenna innflutn- verandi valdhöfum vorum. ing. Hitler. Blfreiðarslys i Aiisturstræti. Klukkan tæplega hálf eitt í gærdag varð bifreiðarslys í Austurstræti. Kona, sem ætlaði yfir göt- una, fell fyrir framan bíl sem kom austur strætið. Bifreiðar- stjóranum tókst að stöðva bíl- inn þannig að hjólin fóru ekki yfir konuna. En af fallinu fekk hún snert af heilahristing og sár á hnakka. Slysið vildi til með þeim hætti að konan ætlaði að ganga yfir götuna og gekk fyrir stræt- isvagn, sem hafði stöðvast fyrir framan Landsbankann. Það er algengt að fólk gangi þannig út á götuna fyrir fram- an farartæki, en það getur ver- ið stórhættulegt, eins og oft hefir sýnt sig. MænuveiKi á Akureyri Síðustu viku hefir talsvert bor- ið á mænusótt á Akureyri. Hafa þrír dáið ,en fimm orðið fyrir meiri eða minni lömunum. Læknar segja að auk þess hafi 10 sjúklingar tekið veikina, en sloppið við lamanir. Eru þeir nú á batavegi. Meðal þeirra sem látfest hafa er Páll Eiríksson, Strandgötn 39. Ljest hann 11. þ. m. 21 árs að aldTÍ. Ein stúlka um þrítugt fekk lamanir. Allir aðrir sjúklingar eru böm eins og hálfs til átta ára að aldri. Sfauning neltar Færeyingum um aðgang að Grœnlandi. Khöfn, 12. sept. FÚ. Stauning, forsætisráðherra Dana, hefir hafnað kröfum borgarafundarins í Færeyjum um aukin hafnarrjettindi í Grænlandi og vísar til þess, að saipkvæmt gildandi lögum, sje ekki unt að verða við þeim kröf- um. Þýska þingið kallað laman. Kalundborg, 12. sept.FÚ. Þýska ríkisþinginu hefir ver- ið stefnt saman til fundar í Nurnberg á sunnudaginn kem- ur. — Efni fundarins verður það, að stjórnin gefur mikilsvarð- andi yfirlýsingar um afstöðu Þýskalands til þeirra vanda- mála,, sem nú eru efst á baugi í álfunni. Hitler lýsir stefnu sinni á þingi Nasistaflokksins. London, 11. sept. FÚ. Hitler gaf út langa yfirlýs- ingu í dag, á þingi Nazista- flokksins í Nurnberg. Helstu atriðin voru þessi: Dýrmætasta gtofnun Þýska- lands, og sú, sem þjóðin er stoltust af, er herinn, og hann á að hefja hana til vegs og valda. Stjórnin ætlar sjer alls ekki að berjast gegn kristindómi, en hún mun ekki þola kirkjunni nokkra pólitíska starfsemi. Stjórnin mun alls ekki fella gjaldeyrinn. Vægðarsemi stjórnarinnar gagnvart Gyðingum hefir verið misskilin, en nú mun stjórnin gera gangskör að því, að út- rýma þeim misskilningi, og binda enda á þá hættu, sem af honum stafar. Enda þótt nú sje skortur á ýmsum matvælum, um stundar- sakir, verða laun ekki hækkuð, en þess verður gætt, að lífs- nauðsynjar stigi ekki í verði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.