Morgunblaðið - 29.09.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 29.09.1935, Síða 1
"Vikublað: ísafold. 22. árg., 224. tbl. — Sunnudaginn 29. septembsr 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. B03SBHBRMB5KÍKÍS m Allar íslendingasögurna A þessum eina degi er hægt að eingast stórar pen- ingaupphæðir og ýmisk. nauðsynfar fyrir veturinn! Takið nú eftir! Fiinm hundruð krónur. r í skrautbandi. Verð minst kr. 250.00 1 Hefir nokkur lifandi maður ástæðu til að sleppa slíku tsekifseri? I: E Mörg tonnaf kolum. Mörg hundruð pund af saltfiski. Nokkrar tunnur af olíu. Farseðill til Akureyrar. I I Hlutavelta Armanns hefst í dag kl. 5 í K.R.-húsinu. Farseðill til útlanda. Geysismynd, stækkuð, verð kr. 125.00. Málverk frá Þingvöllum. Allskonur búsáhöld, gulf og silfurmunir. i I 500,00 Stækkuð ljósmynd frá Vestmannaeyjum, 80—90 kr. virði. Afpassað fataefni. Teborð — Útskornar vegghillur. Nokkrir kjötskrokkar. Bifreiðaferðir í allar áttir. Ennfremur kynstrin öll af ýmiskonar nytsemda- og nauðsynja vörum. Þetla TCtður ábyggilega stórfenglegasta og happadrýgsta hlutavelta ársins Engin náll en nokkrir happdrættismiðar. — Dregið verður í liapptattinu samstundis og hlutaveitunni er lokið. Nýja handið spilar. — Inngangur 50 aura. — Hlje milli 7 og 8. — Orátiurinn 50 aura. Reykvíkingar! Allir í K.R.húsið í dag og komið strax kl. 5 Glimuf jelagið Ármann. Helene Jónsson og Egild Carisen. i þrÍðjltdagllSII ÍSSMMI Danssýning. Aðgöngumiðar að sýningunni í dag álveg uppseldir. Sýningin verðui' endurtekin næstkomandi sunnudag, 6. okt., í Iðnó, kl. 3x/2 síðd. Aðgöngumiðar seldir á Laugaveg 34. Tekið á móti pöntunum í síma 3911. Korpúlfsstaða kartöflur eru til sölu í 50 kg. pokum. — Verða einnig seidar, næstu daga í 25 kg. pokum, ef menn óska. Nánari upplýsingar gefur Kristján Benediktsson, verkstjóri í Kvöldúlfi. Sími 1054. Pöntunum einnig veitt móttaka, mánudag og þriðjudag í síma 1058. Rúsínur, 2 tegundir. Gráfíkjur, Vínber, 2 tegundir. Alt þessa árs framleiðsla. Sig. Þ. Skjaldberg, (Heildsalan). Val ors wr n Best að aueiysa í Morguniilaðiaa. er sjerstaklega nærandi fyrir húovefina, smýgur auSveld- lega inn í hörundið. AMANTI CITRON GOLDCREAM, er besta [kvöld-kremið. Fæst alstaðar. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft. j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.