Morgunblaðið - 29.09.1935, Page 2
2
tTtjf'eÍ-- H.f. Arvakur. Reykjavi’’
Rltdtjörar Jöd Kjartanaaon,
jj Ví^týr dtefanaaoD
Rltatjórn og af^reiTiula.
Auaturstræti 8. — Stmí -160*
vu^ij’aiDKaatjörl: E. Hafbers
i.*i. K*iriKa.8krlfatofa:
Auaturstrætl 17 — tílml !70e
ijKiaalmar:
Jói» Kjartanaaon, nr. 8742.
VaU?r Stefánsson. nr. 42SU
AroJ /)1a, nr. 3046.
‘M; Háfberg. nr. 8770.
Áökrtftágjald: kr. 3.00 á mf.nutS’
iauaaaÖlu 10 iura eintaklö.
20 aura nefl Leabók
Sök bitur sekan.
Það Sannast átakanlega á
Alþýðublaðinu í gær, að leigu-
þýunum við blaðið hefir orðið
bylt við, er þau lásu Morgun-
blaðið í gærmorgun, þar sem
flett var ofan af því gerræði
stjórnarinnar, að ætla að taka
50 þús. kr. af þessa árs fram-
lagi ríkissjóðs til, atvinnubóta í
Reykjavík og verja til fram-
ræslu og þurkunar á landi rík-
isins austur í ölfusi og Flóa.
Ritstjór^r Alþbl. eru fok-
vondir við Mbl. fyrir það, að
það skuli ekki þakka „stjórn
hinna vinnandi stjetta" fyrir
þessa vinarkveðju til reykvískra
verkamanna.
Verkamennirnir hafa sjálfir
þakkað, segir Alþýðublaðið.
En skín ekki einmitt út úr
reiðilestri Alþýðublaðsins í gær,
að verkamennimir hafi gleymt
að þakka velgjörðirnar? Er það
ekki sök sjálfra ritstjóranna,
sem hefir bitið þá svona óþægi-
lega og hún komi reiðilestrin-
um af stað?
Jú, svona er þetta.
Enda hefir Mbl. heyrt álit
fjölda verkamanna bæjarins
um þetta mál og ekki hitt einn
einasta, sem mælt hefir þessu
athæfi stjórnarinnar bót.
Ekki tekst Alþýðublaðinu
betur, þegar það fer að reyna
að beita rþjíum sínum málstað
til stuðnings.
Blaðið segir:
„Haraldur Guðmundsson hef-
ir gert þá sjálfsögðu ráðstöfun,
að verja nokkru af atvinnu-
bótafjg til að skapa arðgæfar
jarðabætur".
„Arðgíefar jarðabætur“, seg-
ir Alþm.; þess vegna eru verka-
me;li)irHir reknir austur í Flóa,
og látnir brjóta land þar.
En hvernig er það? Er ekki
sama ríkiastjórnin, sem þetta
gerir, að skattleggja búskap
bænda hjer í nágrenni Reykja-
víkur og^rennur ekki skatturinn
einmitt til hins „arðgæfa“ bú-
skapar austan fjalls? Er ekki
einhver mótsögn 1 þessu?
•" Nei, ríkisstjómin og lelgu-
þýin við AlþýðubláðiÖ vita
mjög vel, að það gcfur meiri
árð að brjóta land til rækturiar
hjer f riágrenni Reykjavíkur
heldur én fyrir áustan Hellis-
héiði.
En stefna ríkisstjórnarinnar
er sú, að koma öllum búskap
við Reykjavík fyrir kattamef.
Peftá '’vé'rk styðja leiguþýin
við Alþýðublaðið og þess vegna
á að reka reykvíska verkamenn
austur í Flóa og láta þá brjóta
land þar.
Álit þjóðabandalagsins
hefir vaxið við afskifti
þess af Abyssiníu-
deilunni.
London, 28. sept. FÚ.
I Genf hefir öllum
fundum verið frestað
yfir helgina. 13 manna
nefndin kemur aftur
saman á mánudag.
Benes.
Þingi Þjóðabandalagsins var
ekki slitið og er gert ráð fyrir
að það megi kalla saman með
24 stunda fyrirvara ef nauðsyn
krefur.
t lokaræðu sinni sagði Dr.
Benes, núverandi forseti Þjóða-
bandalagsins:
Ræða Benes, for-
seta Þjóðabanda-
lagsins.
„Aldrei hafa svo skýlausar
og ótvíræðar yfirlýsingar ver-
ið gefnar í Genf, eins og þær
sem fulltrúar Bretlands og
Fraklands hafa gefið á þess-
um fundi. Undir þessar yfir-
lýsingar hafa tekið fulltrúar
fjölda annara þjóða og þær
hafa gefið Þjóðabandalags-
sáttmálanum djúptækari
merkingu, en hann hefir áð-
ur haft. Á þessu þingi hefir
Þjóðabandalagið hafið nýtt
tímabil í sögu sinni og er
orðið ekki einungis siðferði-
legt heldur einnig stjórnar-
farslegt vald. Vjer teljum oss
því hafa rjett til, að Ijúka
þessum fundi í góðri von og
vjer treystum því að svo ráð-
ist fram úr málunum, að vjer
þurfum ekki að kalla yður
saman á nýjan fund“.
Þá las Dr. Benes boðskap frá
Roosevelt forseta,
þar sem hann lætur í ljósi
ánægju sína með þær ákvarð-
anir sem Þjóðabandalagið
hefir tekið, einkum þær sem
miða að því að ljetta höml-
um af heimsversluninni. Þá
boðar hann til alþjóðaráð
stefnu í Washington í sept-
ember næsta ár.
Eftirlit með landa-
mæraskærum í
Abyssiníu.
Á fundi Þjóðabandalagsráðs-
ins í morgun voru þrír sjerfræð-
Framh. á 3. síðu.
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 29. sept. 1935.
Memelkosningamar MllSSOÍÍnÍ gefur íáÖ-
í dag geta orðið tii- herrum sínum skýrslu
efni til nýrrar stjórn-'um AbySSÍníUÚeÍluna.
málaflækju I Evrópu.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
London 28. sept. F.Ú.
ítalska stjórnin hjelt
1 þr igg j a klukkustunda
langan ráðherrafund í
morgun. Var opiinber til-
I dag fara fram þingkosningar í Memehhjer- kynning gefin út að hon-
ftðinu. um loknum og $egir þar
Tæplega er fallið stundarhlje á Abyssiníu- ag stjórnarforsetinn hafi
málin, er upp dregur nýja ófriðarbliku í hjarta gefjQ nákvæmt yfirlit
Evrópu. Memel er þýskt hjerað, en var tekið frá um þag sem gerst héfði
Þjóðverjum eftir heimsstyrjöldina, og Lithauum { alþjóðamálum síðan
falið að hafa eftirlit með stjórn hjeraðsins, fyrir ráðherrafundur var hald
hönd Þjóðabandalagsins. Hagsmuna Þjóðabanda mn síðast.
lagsins um Memel gæta Frakkar, Bretar og Italir.■ Mussoiini sagði, að aiiir
Kosningamar í dag munu fyrst Og fremst Sýna menn, sem sanng'jarnlega vildu
hver ítök Þjóðverjar og Lithauar, hvorir fyrir sig, líta á málið, hefð.u kannast við
eiga 1 Memel. Telja má víst að Þjóðverjar beri ^að’ að Italia hefðl haft rjet1?
hærra hlut, en Lithauar hafa gert alt sem í þeirra fyrir/ier 1 þvi afð W**11**
valdi stendur til að koma 1 veg fyrir að svo fan. ■ þai, sem tiiiögumar hefðu
í Þýskalandi eru Memelkosn-
ingarnar eins og vænta mátti
efst á baugi.
Segja Þjóðverjar að öll
Evrópa hafi hag af því, að
þeir vinni kosningamar, því
að af þýskum sigri muni leiða
að nýtt virki verði reist gegn
rússneskum bolsjevisma.
Litbauar óttast
þýska landvinn-
inga-pólitík.
Lithauar treysta því að kosn-
ingarnar gangi þeim í vil, en
segja að fari svo að Þjóðverjar
beri hærra hlut,
þá muni Memel verða
gerð að miðstöð fyrir
þýska landvinninga-
pólitík í austurvegi.
Hitler.
eftir þýskum blöðum, en af-
hendi áskrifendum í staðinn
lithauensk blöð.
Þjóðverjar óttast
fölsun úrslitanna.
Jafn sannfærðir og Þjóðverj-
ar eru um, að þeir vinni kosn-
ingarnar, jafn tortryggnir eru
þejr í garð Lithaua
og búast jafnvel við, að úr-
slitin verði fölsuð. Getur það
haft hinár alvarlegustu af-
leiðingar fyrir friðinn í Ev-
rópu, ef svo kynni að fara,
eftir kosningarnar, að Þjóð-
verjar brigsluðu 'Lithauum
um fölsun við atkvæðataln-
ingu. Kann af því að leiða,
að Hitler sendi her sinn inn
í Memel. .Atns ■
sem
ekkert tillit tekið til þess hve
Ítalía þarfnaðist öryggis og
útfærslu möguleika. Og þar
á ofan hefði ekkert tillit ver-
ið tekið til þess, að í alþjóð-
legum samningum liggi fyrir
Framh. á 3. síðu.
Memelbúar skilja
ekki kosningalög-
in! —
Segja Þjóðverjar að fundin
hafi verið upp flókin kosninga-
aðferð til þess að g&ra kosn-
ingafölsun auðveldari.
Kosningaaðferðin er sú, að
hver kjósandi fær afhent
hefti með 150 atkvæðaseðl-
um. Fyrir hvem þingmann
rífur hann einn seðil úr heft-
inu, samtals 29 seðla, og af-
hendir þá við kjörborðið.
Tilraunakosningar, sem farið
hafa fram, hafa sýnt,
að aðeins 20 af hundraði
skildu þessa nýjustu kosn-
ingaaðferð.
Þ j óðabandalagið
og Memel. '
Þjóðabandalagið bíður úrslit-
anna í Memel með óþreyju.
Telja stjórnmálamenn í
Genf að af sigri Þjóðverja
kunni að Ieiða ýmsar breyt-
ingar í stjórnmálaafstöðu álf-
unnar, m. a. að nánari sam-
vinna verði á milli Þjóðverja
og ítala.
PálI.
Smetona.
Þjóðverjar ásaka
Lithaua um kosn-
ingakúgun.
Þjóðverjar eru þungorðir í
garð Lithaua og fullyrða að
þeir beiti hinni verstu kosninga-
kúgun.
Segja þeir að Lithauar hafi S
lýst Memel í hernaðarástandi,
til þess eins að gera sjer auð- |
veldara að beita Memelbúa 1
skoðanakúgun. Segja þeir að
póstþjónarnir í Memel haldi
Memel.