Morgunblaðið - 29.09.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1935, Blaðsíða 7
Sunnudaginn 29. sept. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á kri* 125.00. — Góðir greiðsluskilmálar. Einnig alls konar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Upplýsingar á Grettis- götu 69, frá kl. 2—7. \ Athugið! Hattar og fleira nýkomið. Karlmannahattabúð- in, Hafnarstræti 18. Handunn- ar hattaviðgerðir, þær einustu bestu, sama stað. Baby-gam, margir fallegir Ijósir litir, einnig margir falleg- ir litir af ,,peru“-ull, silkidregnu garni, „Bridge“-ull, og fl. gerð «m. Versl. Lilju Hjalta. Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Seykjavíkur. Sími 4562. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju götu 11. Fomsalan, Hafnarstræti 18, Ikáupir og selur ýmiskonar hús- gögn og lítið notaðan karl- mannafatnað. Sími 3927. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Fleirí tegundir smárjettir alt- af tilbúnir, heitir eða kaldir. Komið og reynið viðskiftin. I/augavegs Automat. Sími 3228. Fæði. Gott fæði og einstak- ar máltíðir, með sanngjörnu verði, er selt í Ingólfsstræti 9. Fæði og einstakar máltíðir í Café Svanur við Barónsstíg Góður matur. Sanngjamt verð. Silkiundirföt, stór númer, ný- lcomin, barnaútiföt, fallegar .gerðir. Versl. Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. —— - ——--- i—....., Kjóla- og kápuefni nýkomin, borðdúkar mislitir, borðteppi, xúmteppi. Versl. Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. $4Á%pnninyav Slysavamafjelagið, skrifstofa llafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekíð móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. ------------ Kelvin Diesel. — Sími 4340. Munið fisksímann 1689 og xeynið viðskiftin. UimvCL' Stúlkur (lærlingar) geta komist að á saumastofu, hálfan daginn. Versl. Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. Kenni og les með börnum í Austurbænum. Upplýsingar í síma 2009. Postulínsmálning. — Byrja kenslu 1. október. Væntanlegir nemendur beðnir að gefa sig fram. — Svafa Þórhallsdóttir? Laufási, sími 3091. 3 Otto B. Araar löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft netum. Smábarnaskóli minn byrjar 15. október. Sími 2455 (aðeins kl. 6—7). Jón Þórðarson. Tek að mjer að kenna smá- börnum fyrir mjög sanngjarna borgun. Elín Jósefsdóttir, Aust- urgötu 27, Hafnarfirði. » Orgel og píanókensla fyrir byrjendur. Lægst verð. Kent heima ef óskað er. Upplýsingar í síma 2025. Til leigu, nýtísku íbúð, með öllum þægindum, 3 stofur og eldhús. Tilboð sendist A. S. I., merkt „1935“, fyrir hádegi á mánudag. Bilferð til Stykkishólms n. k. þriðjudag. Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Tveir stoppaðir stólar í herraherbergi til sölu með tækifærisverði. Skúli Pálsson. Grettisgötu 64. Pfano. Vil selja píanó (gott hljóð- færi). — Upplýsingar gefur MEYVANT SIGURÐSSON, Eyði — Sími 4006 Heima eftir kl. 6 e. h. Pfanókensla, Byrjuð aftur. Elín Anderson. Þingholtsstræti 24. Sími 4223. Pfanókensla Hjörtur Halldórsson, Vesturgötu 16. Eftir 1. okt. Grjótagötu 7. Uppl. í síma 2034. Stærsti sigur hennar, heitir mynd, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Aðalhlut- ■verkið leikur hin vinsæla söng- kona * Marta Eggerth. Hún er löngu orðin , reykvískum híógest- um kunn og má búast við að margir gleðjist við að endumýja þann góða kunningsskap. Nýja Bíó hefir þrjár sýningar á mynd þessari í dág kl. 5, 7 og 9. Að þessu sinni verður engin sjerstök harnasýning eins og venja er til á sunnudögum, en í stað þesg verð- ur lækkað verð á inngangseyri kl. 5. Silfurbruðkaup eiga í dag, Hall- gerður Nikulásdóttir og Guðjón Oddsson, Pramnesveg 64. Starfsfólk við hlutaveltu Ár- manns í dag, er beðið að mæt.a kl, 4 stundvíslega. Nýstárleg sýning. J gær varð fójk, sem gekk um Austurstræti, starsýnt í sýningarskálagluggann hjá Hressingarskálanum. Var það til sýnig tíu 50 króna seðlar, silf- urmunir, málverk og matvara, á- samt ýmislegu öðru verðmæti. Er menn gáðu betur að, sást að þetta voru munir, sem einhver heppinn maður getur eignast á Hlutaveltu Ármanns, sem haldin verður í dag. Leikhúsið. Leikfjelagið sýndi „Ævintýri á gönguför“ síðastlið- inn fimtudag og var leikinn við góðar viðtökur áheyrenda, eins og altaf, er hann hefir verið sýnd- ur hjer undanfarin ár. Slíku leik- riti taka áhorfendur ætíð vel. I kvöld klukkan 8 verður leikur- ipn sýndur í Iðnó og má búast vxð góðri aðsókn að honum eins o^ endranær. Þeir, sem ætla sjer að sjá leikinn, ættu að gera það sem fyrst, því líkur ern til að ekki verði hægt að sýna hann oft ff ihaust. Innanfjelagsmót K. R. í dag verðnr kept í 200 m. hlaupi; 800 m., 10000 m. og stangarstökki, alt fyrir fullorðna og kringlu- kasti fyrir drengi. Mótið hefst kl. 4J4 stundvíslega. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4 e h. Allir velkomnir K. F. U. M. og K., Hafnárfirði í kvöld kl. 8% er almenn sam- koma í húsi fjelagaflna; og úr því á hverju kvöldii' þessa vrku, Hr. Jóhannes Sigurðsson Stjómar samkomnnum. Ýmsir ræðrtmefln Allir hjartasnlega velkomnif. Áttræðisafmæli á frxx Valdís MÖller í Keflavík á xnorgön. Hjálpræðisherinn. Samkoniur dag: kl. 11 f. h. almenn samkoma, kl. 2 e. h. sunnudagaskóli, kl. 4 e. h. útisamkoma á Lækjartorgi. kl. 8% e. h- kveðjusamkoma fyrir Kaptein Henriksen. Allir vel- komnir. Útvarpið: Sunnudagur 29. september. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Tónleikar: Morgunlög (plöt- ur). 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland 17,00 Messa úr Fríkirkjunni (síra Garðar ÞorsteinssoxtJc 1 18,45 Barnatími; Sögtií (’frú Ingi björg Steinsdóttir). 19,10 Veðurfregnir. 19,'20 Barnalög (plötur). 20,00 Klukkusláttur. 20,00 Frjettir. 20,30 Erindi: Kirkja og kristin dómur (Grjetar Ó. Fells). 21,00 Tónleikar: Tilbrigði í tón list (plötur). 22,00 Danslög tU kl. 24. Refaeigendur á Islandi. PARIS FUR SALES. Brokerage & consigement Co. (Skrifstofa: 2 Place Charles Fillion París XVIII.) Silfurrefaskinn. Blárefaskinn. 1. París er með stærstu markaðsstöðum heimsius fyrir silfurrefaskinn. 2. Paris Fur Sales. Seljum refaskinn hæsta verði. Peningagreiðsla 15 dögum eftir söludag. 3. Paris Fur Sales. Geymum umboðssöluskinn vor á vörugeýmáltön ríkisins, undir eftírliti Soiété Controll Co. (Hlutafje 10 miljólnlr sv. frankar). : ' i 4. Paris Fur Sales. Höfum einkaumboð á skinnum til hagnaðar fram- leiðendum og til að fyrirbyggja gróðrabrall með skiim. 5. Paris Fur Sales. Seljum skinn í umboðssölu, ekki bara til eigin- hagnaðar, heldur 0g framleiðendans. Vjer seljum t. d. fyrir Pel»- centralen L/L Noregi og Sverikes Rávuppföd, Rikisforbund Svíþjóð. 6. Paris Fur Sales. Höfum sölumenn á ftalíu, Sviss, Spáni og Þýska- landi. 7. Paris Fur Sales. Seljum aðeins gegn gullmynt til að fyrirbyggja gengisbreytingar. 8. Paris Fur Sales. Bjóðum bestu meðmæli t.d. frá: Compoir National d ’Escompte, Agence de la París. Société Generale 134 Rue Réaumur París. Glyn Mills Lombard Str. London. 9. Skinnin má senda í póstbögli undir voru firmanafni til París eða til umboðsmanns vors fyrir ísland, hr. Einar Farestveit, Hvamm*- tanga. Þingmálafundur verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, mánudaghm 30. þ. m. og hefst kl. 8V2 e. h. Kmil Jónsson. Krystallsvörur. Ekta krystallsvörur, sænskar, þýskar og tjekkneskar, í miklu úrvali. Einnig Keramik, postulíns og plettvörur, ágætt til brúðar- og tækifærisgjafa. E. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. ia v.rl ó’Q mfA'í. 'Ti-: : tam'í ©s Fyrst um sinn BÓBfBIÍÍ koma engar vðrur vegna neil- unar frá innflutningsnefndinni. Axel Heide. Hafnarstræti 21. 3a Irí aoi JtéVuíísÖisl Sími 3021. Tll Keflavfkur og Grindavfkur eru ferííir dag’le^a ,,„a , frá ibfis8-gtri 1 Bifrelðasfðð Steindórs. Sími 1580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.