Morgunblaðið - 29.09.1935, Side 8

Morgunblaðið - 29.09.1935, Side 8
r 8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 291 sept. 1935.. Gamla Bió Miljónaarfurinn. Afar skemtileg og fjörug talmynd á dönsku. Sýnd í kvöld kl. 9 og kl. 7. Davíð Copperfield. Sýnd í dag kl. 4 í allra síðasta sinn. Ný bók: ELIS O. GI7ÐMUNDSS0N. VJELRITUÐ VERSLUNARBRJEF Þetta er safn af verslimarbrjefum á íslensku, ensku, þýsku o<r dönsku, O" eru þau vjelrituð í því formi, sem nú tíðkast í hinum ýmsu löndum. — í fyrra kom íit: ELÍS Ó. GUÐMUNDSSON. VJELRITUNARSKÓLI o" er sú bók ætluð byrjendum. Báðar eru þessar bækur notaðar við vjelritunarkenslu (blind- skrift) í Yerslunarskóla Islands, en eiga einnig erindi til allra, sem starfa að vjelritun, eða vilja læra vjelritun, eftir nýjustu kenslu- aðferðum. Bækurnar fást hjá bóksölum. Jarðarför konu minnar og dóttur, Þorbjargar Þorsteins, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 30. sept. og hefst með hús- kveðju, kl. 1 á heimili okkar, Eiríksgötu 4. Þorsteinn Þorsteinsson, Bjarnfríður Bjarnadóttir, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför, Ingveldar Halldórsdóttur og litla drengsins Ingvars Torfa. Aðstandendur. Jarðarför elskulegrar móður okkar og systur, Önnu Bjarnardóttur, frá Sauðafelli, fer fram frá dómkirkjunni, mánudaginn 30. þ. m. og hefst með bæn á heimili hennar, Grundarstíg 2, kl. 3 e. h. Böm og systkini. Jarðarför Jóns Sigurðssonar á Haukagili, fer fram miðvikudaginn 2. október, frá heimili hans, og hefst kl. 11 f. h. Aðstandendur. „Æflntýrl á gftngufðif. Sýning í dag kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag, eftir kl. 1. Sími 3191. Hótel Borg lónlelkac í dag kl. 314 til 5 e. h. Hljómsveit Einar Corelli. Nýtt, Nýtt MARIMBA SÓLÓ. Leikskrá lögð á borðin. LokaH vegna {arðarfarar á morgun (mánudag) frá 12-5. Lida Bílastöðin. Vegna {arðarfarar verður •krifsfofum vorum lokað effir kl. 2 á morgun. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Morgnnblaðið með morgunkafflno. Kaupið aðeins gott kaffi. Þjei drekkið kaffi daglega, oft d dag. Veljið því tegund, sem veitir yður daglego dnægju. ,,ARÓMA“ er blandað úr sjerstak- lega góðum kaffitegundum. Þess er vandlega gætt. að það komist til yðai ný-brent og maloð. Biðjið ekki um brent og malað .Jtaffi", heldur „ARÓMA" kaffi. AROM KAFFI HurOarhúnar inni- og útidyra fyrirliggjandi. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. m Nýjo Stærsli sigur hennar. Bráðskemtileg þýsfe taf- og söngvamynd. — Aðalhlut- verkið leikur og syngur íhk. vinsæla leikkona:: Marta Eggerth. Aðrir leikarar eru:. Aribert Mog„ Gustav Waldan o.. fl'. Marta Eggertlr hefir hjer sem alstaðar annars staðar heillað hugi kvikmynda- húsgesta með leik sínum og fögrum söng, en aid'rei hefir liún verið jafn fögur og tíguleg og söngur hennar unaðslegri en, í þessari skenrti- legu óperettumynd. Sýnd í kvöld kl. 5 — 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. Útgerðar- og fiskverkunarsDin Langeyri í Álftafirði við ísafjarðardjúp er til sölu nú þegar eða frá næstkomandi ára» mótum með öllu tilheyrandi. Hafskipabryggja, Stórir fiskþurkunarreitir, Járnbrautir, Stórt plankabygt íbúðarhús, Tvö fiskgeymsluhús með skúrum, Salthús, Smiðjuhús með áhöldum, Lýsisbræðsluhús með áhöldum, íshús með Atlas frystivjelum, Skipsskrokkur s.s. „Reykjanes“ með tilh. Skipsskrokkur Kutter „Nordkaperen“ með tilh. o. fl. Ennfremur mótorb. „Sæfari“, I.S. 360 stærð, ca. 17 tons br.. mótorb. „Ölver“, Í.S. 505 stærð, ca. 12 tons br. Báðir bátarnir í ágætu standi, línuveiða- og reknetaútveg. ca. 20 tons fryst síld í íshúsinu. Saltbirgðir. Langeyri er ein besta fiskverkunarstöðin Vestanlands, góð lega, höfnin ágæt og miklir möguleikar til stórreksturs. Væntanlegum kaupendum gefur undirritaður eigandi Langeyrar, eða Ingólfur Árnason, Isafirði, allar nauðsyn- Iegar upplýsingar viðvíkjandi eigninni, söluverði og borgunarskilmálum. Hnífsdal, 15. sept. 1935. Signrðnr Þoryarð§son. Á morgun og þriðjudaginn verður slátrað fje úr Borgarfjarðardölum. Sláturfjelag Suðurlands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.