Morgunblaðið - 04.10.1935, Page 2
;w
2
UOKG'ONBLAÐiÐ
Föstudagiim 4. okt. 1935.
Ctceí.: H.t. Árvakur, Reykjavífe.
RlUtJðrar: Jðn RJartansson,
Valtí'r Stefánsson.
Rltatjðrn og afKrelBala:
Austurstrætl 8. ■— Slml 1603.
AuKlýsInsastJðrl: B. Hafbers.
AUáiíslnKaskrlfstofa:
Austurstrætl 17. — Slml 370*.
Hslmaslmar:
Jðn KJartansson, nr. 3743.
yaltír Stefánsson, nr. 4210.
Arni Ola, nr. 3045.
■ E- Hafbergr, nr. 3770.
Áskfiftagjald: kr. 8.00 á mí.nuBl.
" ’ S laiisasölu: 10 Jura elntaklB.
20 aura meB Lesbök.
Sfyrjöldin
er lialin.
Styrjöldin er byrjuO: ÞjóOabandalagsráðiO kallað
saman á laugardag: Breiar íhuga að slíta
stjórnmálasambandi við Italfu:
Frakkar standa með Bretum.
Heimurinn stendur á öndinni.
Undanfarnar vikur hefir eftir-
væntingin vaxið með hverri
stlíndu. Aldrei hefir undirbún-
ingi styrjaldar verið fylgt af
jafn næmri athygli, og þeirrar,
sem nú er hafin. Hundruð milj-
ónir manna, jafnt þeir, sem
hafast við í iðu viðburðanna,
og hinir, sem búa úti á ysta
hjara veraldar, hafa lifað milli
vonar og ótta, lamaðir kvíða og
óvissu.
Mannsandinn hefir verið þess
megnugur að finna tæki til að
bera fregnir af viðburðunum
heimsendanna milli á einu vet-
fangi. Mannsandinn hefir fund-
ið ráð til þess að leggja í eyói
heilar borgir á svipstundu.
Svo voldug er menning nú-
tímang. .
En þráft fyrir alla þessa
sigra mannsandans, er innsta
mannseðlið óbreytt frá því að
sögur hófust. Hugur þeirra,
sem senda hermanninn til að
varpa sprengjum úr flugvjel-
um, sem geta farið mörg
hundruð kílómetra á klukku-
stund, er haldinn sama hatr
inu, sömu hefnigiminni, sama
blóðþorstanum, sem hugur for-
föðursins skinnumvædda, sem
tók lurkinn sjer í hönd til þess
, að mpla hauskúpuna á óvin-
inum sem byrgði útsýn um „sól-
landið“ hans.
Spurningin mikla hefir verið
á allra vörum: Tekst Þjóða-
bandalaginu að koma í veg fyr-
ir styrjöld?
Þéssari spurningu hefir
Muösolini svarað afdráttarlaust
Her hans er kominn inn í Abyss
inu. Flugvjelar hans hafa varp-
að sprengjum yfir íbúana í
Adúa. Heiður ítala krefst þess,
að hefnt sje gamalla ófara!
Hagsmunir ítala krefjast þess,
að sóllönd Afríku sje opnuð
þjóð þeirra!
Mussolini hefir talað, nú
hafa fallbyssumar orðið.
Ög nú spyr allur heimurinn:
Er vopnagnýrinn í Afríku að
eins forleikur? Boðar hann
geigvænlegri og bölþrungnari
tíðindi? Á veröldin eftir að
verða að flakandi val? Er hugs-
anlegt að augu mannkynsins
myrkvist af styrjaldaræðinu,
áður en þjóðirnar hafa búið sár
sín eftir síðasta hildarleikinn?
Yerður óhamingju mannanna
alt að vopni?
Styrjöldin er hafin.
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. |
Allsíierjar sókn ítalska hersins í Afríku hófst |
1 morgxm.
Her Mussolini braust yfir landamæri Abyss-
iníu samtámis á mörgum stöðum.
Ægile^r loftárás var hafin á borgirnar Adua
og Adigrat. Fullyrt er, að synir Mussolini hafi
tekið þátt í þessari loftárás.
Fjórar ítalskar flugvjelar birtust árla morg-
uns yfir þessum borgum og ljetu rigna sprengj-
um yfir varnarlausa íbúana.
Mannfall var mikið, og fjellu konur og born
jafnt og karlmenn.
Sókniii frá Eritreu.
Samtímis sótti ítalski Iandher!
inn fram á mörgum stöðum frá
Eritreu.
Til orustu kom með í-
tölum og Abyssiníu-
mönnum í Agama
hjeraði og herma
skeyti frá Abyssiníu,
að þar hafi Abyssiníu-
menn stökt Itölum á
flótta.
Her Itala sækir einnig
norður Ogaden-
eyðimörkina.
Sókn hófst að sunnan
frá ítalska Somalilandi
mörkina, samtímis ár-ás-
um að norðan.
Samkvæmt fregn, sem þó
hefir ekki verið staðfest enn
þá,
f jelltr 700 Abyssiníuinenn
fyrir vjelbyssum Itaia, er
þeir rjeðust yfir landa-
mærini frá Somalilandl.
PálL
Ras Tafari reynir vjel bynsu af nýrri gerð.
amahjeraðL I skeytinu
segir enn fremur, að
fjöldi Abyssiníumanna
hafi farist í hínni ítötsku
árás,.
Londott 3. okt. FÚ.
KL. 10 árd. í dag tilkynti f-
talska stjórnin Þjóðabandaíag
inu, að vegna hervæðingar Ab -
yssiníu sæi ítalska stjórnin sje r
ekki annað fært, en að gei-a
nauðsynlegar ráðstafanir til
varnar.. é [■ 1700 MANNS SÆRÐIR
BARIST Á ÞREfd Ef)A LÁTMIR
VÍGSTÖÐVUM í skeytinu frá Áddis Abeba.
Litlu seinna kom skeyti frá.j segir, að samkvæmt símskeytn
Abyssiníukeisara og var þarrj nýkomjtu frá Adua!
skýrt frá því,
yfír Adua og Adigrat og og nágrenni. Ennfremur
að nú væri barist í Ag- að þegar sje fcalið, að
að í morgun hefðu
sjeu ítaiskar hernaðar-
flugvjelar nú að varpa
norður Ogaden eyði- talskar flugvjelar flogijð 'sprengjunr. ylir borgiim
1700 manns sjeu særðir
eða látnir, þar á meðal
fjöldi kvenna og barna.
Auk þess hafi fjöldi
húsa verið eyðilagður.
Loks er þess getið að barist
; sje í Agama og sje ítalski her-
inn þar á undanhaldi.
; Allar þessar ráðstafanir, segir
; skeyti Abyssiníustjómar, eru
brot á Þjóðabandalagssáttmál-
! anum. Ítalía hefir gerst brotleg
og hefir ráðist inn á lönd Ab-
yssiníu.
Að lokum er þess getið, að
búist sje við, að ítölsku her-
irnir sæki fram á öllum her-
stöðvunum á morgun og að
menn óttist flugái'ás á Addis
Abeba.
Mussolini og synir hans tveir, sem ern í Afríkn
ÍTALSKI RÆÐISMAÐ-
URINN I ADUA
TEKINN FASTUR
Italska sendiherranum í Add-
is Abeba hefir verið leyft að
hverfa úr landi og er han*
lagður á stað til Jibuti.
Sagt er, að ítalski ræðismað-
urinn í Adua hafi verið tekinn
fastur.
ÍTALIR SKJÓTA
NIÐUR RAUÐAKROSS
SJÚKRAHÚS!
Seinustu fregnirnar frá Add-
is Abeba eru skeyti til Þjóða-
bandalagsins meðtekið síðar í
dag.
I því segir, að keisarinn
hafi nú fengið skýrslu