Morgunblaðið - 04.10.1935, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.10.1935, Qupperneq 3
Föstudaginrt 4. okt. 1935. ----------------- MORGUNBLAÐIÐ mmmmmmmmmmmmmmsmmssmm: Kort af Abyssiníu. Örvarnar sýna þær leiðir, sem búist er við að ftalir fari inn í Abyssiníu. Uffl að fyrsta byggingin, sem Italir rjeðust á í Adua hafi verið Rauða- kross sjúkrahús og að margar hjúkrunarkonur hafi verið drepnar og særðar. , RAS TAFARI VILL LÁTA AFNEMA BANNIÐ Á VOPNAÚT- FLUTNINGI Keisarinn lætur í ljósi þakk- ir sínar til bresku þjóðarinnar fyrir það, sem enskir stjórn- málamenn hafi gert í þágu friðarins, og lætur í ljósi þá skoðun, að sjálfsagt sje að afljetta banni því, sem nokkur ríki hafi lagt á útflutnig vopna til Abyssiníu. Itaiía á sínar eigin vopnaverk- smiðjur, segir hann, en Abyssinía á enga. t>á heldur keisarinn áfram og segir, að stjórn Abyssiníu hafi barist mánuðum saman fyrir því að leysa deiluna frið- samlega og komast hjá ófriði. Þetta hafi orðið árangurslaust og nú sje ekki annað fyrir hendí en að berjast til þrautar. Abyssiníukeisari boðaf alffienna herkvaðningu. KAUPMANNAHÖFN í GÆR FINKASKEYTI TIL MÖRGUNBLAÐSINS. RÆÐA MUSSOLINI í GÆR VAR STRÍÐS TÁKNIÐ! Eftir ræðu þá, sem Musso- lini flutti í gær, vissu menn að stríðið var um það bil að hefj- ast. Ræða Mussolini hefir vak- ið feikilega athygli og er einkum bent á það, sem hann segir um refsiaðgerð- ir þær, sem samþyktar kunna að verða. Er svo að skilja sem hann muni ekki skoða viðskiftalegar refsi- aðgerðir sem hernaðar- framkvæmd. INNRÁS ÍTALA VIÐ MUSSALI FJALLIÐ I GÆR. j Um sama leyti og Mussolini var að halda ræðu sína í Róm, bárust þær fregnir frá Abyss- iníu til Genf, að 20 þúsund ítalskir her- menn með vjelbyssur og | fimm flugvjelar hafi ráð- j ist inn í Abyssiníu norðan við landamæri franska So- f malilands, við Musalif jallið J Búist er við að hersveit þessi eigi að undirbúa á- rás á eánústu járnbraut- j ifta í Aýbssinu, sem liggur milli Öjibouti og Addis Abeba. ;1 Sveit hermanna af iÐanakil kynstofninum reyndi að stemma stigu fyrir framrás ítala, og ’ sló í bardaga. Mannfall 'var talsvert. Abyssiníukeisari birti kl. hálf! ellefh í dag tilskipunina um al- jnéhna hervæðingu í landinu. Segir í tilskipuninni að ítalir hafi ráðist með ófriði yfir landamæri Ab- yssiníu og sje því hverj- um vopnfærum manni boð- ið að rísa upp til varnar og verja foðurland sitt gegn ofbeldi ítala. Þeim, sem ekki sjeu þess megnugir að berjast á víg- velli sje boðið að hjúkra þeim sem særast. I Abyssiníu eru allir vegir troðfullir af vögnum, flutn- ingabifreiðum og fólki, sem eru að flytja hermenn og hergögn til vígstöðvanna. Þjóðabandalags- ráðið kallað sam- aná laugardag. Ráð Þjóðabandalagsins hefir verið kvatt samah á laugar- daginn kl. 11 árdegis. Alment er óttast að stríð- ið muni hafa hinar alvar- legustu afleiðingar fyrir stjórnmál Evrópu. Páll. London 3. okt. FÚ. Þjóðabandalagsráðið hefir verið kailað saman á fund kl. hálf ellefu á laugardag. Eden, Laval og Aloisi verða allir við- staddir. sepí. Þessi fyrirskipun er bein ógnum í garð hinna ítölsku her- sveita. ftalska stjómin hefir þegar beint athygli Þjóðabanda lagsins að yfirgangi Abyssiníu og hinum stöðugu og blóðuga ójöfnuði, sem ftalía hefir orðið að þola af henni síðastliðin 10 ár. Um leið og fyrirskipun um hervæðingu er gefin út, marg- faldast hættan fyrir Ítaiíu og verður hún því tafarlaust að búast til vamar. Hefir því yf- irstjórn hersins í Eritreu verið boðið að haga sjer samkvæmt því og gera nauðsyniegar varn- arr áðstaf anir. “ HUNDRAÐ HOS HRUNDU FYRIR SPRENGJUNUM London 3. okt. í loftárásum ítala voru eyði- lögð 100 hús í Adigrat, en 15 í Adua, en áreiðanle^ar fregn- ir eru ekki enn fyrir hendi, hversu mikilið manntjón var. (UP. FB). * Hörð kosninga- rimma f yrir dyr- umíDanmörku. London, 3. okt. F.Ú. Eru flokkarnir óðum að efna til funda og dreifa út flugrit- um og ávörpum. Auk flokka þeirra, er fyrir hafa verið í landinu, hafa danskir Nasistar ákveðið að hafa menn í kjöri í hverju kjördæmi. Winston Churchill skorará ensku stjórn- ina að hraða vígbún- aði bresku þjóðanna, London 3. okt. FÚ. Á landsþingi íhaldsflokksins enska sem hófst í Bournemouth í dag, bám þeir Edward Gríggs og Winston Churchill fram til- lögu um það, að skorað yrði á bresku stjómina að bæta úr þeim skorti, sem væri á varnar- vopnum í breska hernum. Er í tillögunni mælt með þvi, að koma í snatri á lag'gimar iðnaði til framleiðslu slíkra vopna. Sömuleiðis ér skorað á stjórnina að gera sitt ýtrasta til þess, að flugher Breta, verði sena fyrst jafnsterkur flugher nágrannanna. Ennfremur að auka flotann og láta yfir höfuð ekkert eftir liggja, til þess að efla öryggi þjóðarinnar, Fundurmn ákvað. , að þakka stjóminni fyrir hve yel henni hefði tekist að draga úr at-1 vinnuleysinu. BæjarbruniíVopnaíirði Vopnafirði,' 3. okt. F.Ú; Aðfaranótt hins IV1 okt. i hrann baðstofa á jörðiúrii Hróaidstöðum í Yopriafirði. Fólk bjargaðist og mest af lnísmununi. ’ > SíIdweiISin i Faxaflóa glæðisf á ný. Mesía síld, sem borist hefir á land XM' í Hafnarfirði í manna minnum . 1 1 ' i n:iVí < >r Eden er nú á leið til París, þar sem hann hefir í hyggju að heimsækja Laval og verða þeir síðan samferða til Genf, þegar franska ráðherrafundin- um ér lokið. Signor Grandi, sendiherra Itala í London, fór í heim- sókn í utanríkismálaráðu- neytið breska í dag, og í- talski sendiherrann í ParÍ3 gekk einnig á fund utan- ríkismálaráðuneytisins franska. Tilkynt er, að er- indi þeirra hafi verið, að skýra athafnir hinna í- tölsku herja í Eritreu. Slita Bretar stjórnmálasam- bandi við ítali? Frakkar standa með Bretum. Oslo 3. okt. FB Samkvæmt símskeyt- um frá London til Dag- bladet, gera Bretar sjer Ijóst, að óhjákvæmiiegt sje, að til þess komi, að st j órnmálasambandi verði slitið milli Bret- lands og Ítalíu. Milli Breta og Frakka hefir náðst fult sam- komulag. Frjest hefir, að Frakkar sje undir hað búnir að veita Bret- um lið, hvað sem gerist. Ilalir §eg|a að ekkerl slríð §|e byrfað. London, 3. okt, F.Ú. Skeyti barst frá Róm í gær- dag þ&r sem það ör opinberlega tilkynt af hálfu ítölsku stjórnarinnar, að enn sje enginn ófriður hafinn í AusturAfriku.í skeytinu er því neitað, að nokkur flug- árás hafi verið gerð af háifu ítala. ITALSKA ÞJÓÐIN FAGNAR BLÓÐBAÐINU Þó að eina opinbera tilkynn- ingin frá Róm sje á þá leið, að enn hafi engar flugárásir verið gerðar og engin orusta orðið, þá segir í annari fregn frá Róm, að ítalska þjóðin hafi tekið með fögnuði frjettunum um fram- sókn hins ítalska hers. ÍTALIR GETA EKKI ÞOLAÐ YFIRGANG ABYSSINÍUMANNA! í íjalska skeytinu, sem kom kl. 10 í morgun, segir meðal annars: „Ófriðarhugur Abyssiníu hef- ir endanlega og fyllilega komið í ljós í fyrirskipun þeirri um almenna hervæðingu, sem var undirrituð í Addis Abeba 28. Frá því fyrir helgi hafa síldveiðibátar hjer við Faxa- fióa ekki róið vegna veðurs, þangað til í f.yrrakvöld að | veður batnaði og fóru þá | allir bátar á sjó úr verstöðv-1 unum. Um 20 bátar stunda nú veiðar frá Akranesi, en í fyrrinótt voru þeir flestir eða allir í Jökuldjúpi og fegu enga síld. Aftur á móti veiddu bátar af Suðurnesjum vel í Mið- nessjónum, og fer hjer á eftir afli skipana í hinum einstöku veiðistöðvum. Afli Keflavíkur- báfanna. Keflavík, 3. okt. F.Ú. í gærkvöldi fóru allir bátar út til veiða og var veiði mjög mis- jöfn. Margir bátar fengu enga síld, en aðrir góða veiði. Þessir bátar komn til Kefla- víkur með síld í dag: Jón Guðmundsson með 33 tunn- ur, Baldur 48, Bjarni Ólafsson 26, Freyja frá Njarðvíkum 48, Glaður frá Vestmannaeyjum 18, Öðlingur 17, Lagarfoss 15, Bragi 15, Stakk- ur 52, Arnbjörn Ólafsson 37, Kári frá Akureyri 55, Kári frá Gerð- um 77, Herjólfur frá Vestmanna- eyjum 100 og Höfrunguf 130 tunnur. u.cnf rr; Síldina fengu bátarnir 16—20 sjómílur vestur af Sandgerði/ • Sjómenn segja mikla síld hafa vaðið í gærkvöidi og í morgun á þessum slóðum, og var mikið af hval í síldartorfunum. Nú er besta veðnr og allir bát- ar farnir á veiðar. Línuveiðarinri Armáun fvá Reykjavík lagði á land t Ketla- vík í dag 06 túnnur af síld, sem skipverjar böfðu sjálfiít 'Saltáð í skipinu. ’ ou-iuíc.í.i ■ i?;•,• i t Hafnarflrlll. ■ ' f; 0 í dag komu 7 skip til Hafnar- fjarðar með rúmar 700 ttyinur síldar. Síldina veiddu þán i Mið- nessjó, djúpt. ic-; Er síldin taliu mjög gýð j; og þegar1 frjettaritari ú^ty.ar^síns í Hafnarfirði talaði.. við frjetta- stofuna kl, 18,30 í kvöld, var verið að salta bana og talið að söltuniu mundi standa langt fram á nótt, Hefir eins mikil sfld ekki borist á land í Hafnarfirði í ' ÍÍHXlCf.j manna minnura. Skipin: sem komu inéð síldina voru: Jón Þorláksson. méð 72 tunnur, Huginn þriðji með um 100 tunnur, Grótta með um 140, Framhald á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.