Morgunblaðið - 04.10.1935, Side 4

Morgunblaðið - 04.10.1935, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 4. okt. 1935, Rððunautiirinn og kjarnfúðursþörfin. Búnaðarfjelag íslands metur meira margra ára reynslu bænda en fullyrðingar Páls Zopboníassonar. Svargrein Páls og andsvar Ólafs Thors. og fylgdi þeim brjef frá stjórn fjelagsins. Þar segir m. a.: „I umsögn sinni miðar ráðu- nauturinn við að bændur hafi góð hey til að gefa kúm sín- um og telur þá að Mjólkur- f jelagið þurfi að fá að flytja inn næsta ár 475 tonn af maís og klíði. 1 sambandi við þetta viil stjórnin benda á: unni og taka af öll tvímæli. Það á að treysta þeim sem reynsluna hefir, segir stjórn Búnaðarfje- lagsins, og það er Mjólkurfjel. Reykjavíkur. En af því leiðir að það má ekki treysta ráðum hr. Páls Zophoníassonar, því að hann leggur til að kröfur Mjólk urfjelagsins sjeu skornar niður, og það hvorki meira nje minna en úr 500 kg. og niður í 150 kg. kraftfóðurs á kú. ÍJt af grein, sem birst hefir aðarfjelagsins sammála, en ósk- þurfi 200 kg. um árið, þá sje í blaðinu eftir Ólaf Thors, um aði eftir að jeg reyndi að gera undir engum kringumstæðum á innflutningshömlur á kjarn- ákveðnar tillögur um það fóður- ætlað oflágt. Með því yrði fóður- fóðri, og hvílíkt tjón bændum bætismagn er jeg teldi að þyrfti bætisþörfin um árið 200 kg. sinn- hjer í nágrenmnu væri með því að leyfa innflutning á á svæði um 3173 eða 634600 kg. eða 635 gert, hefir nautgriparæktar- M. R. í tilefnd af því er seinna tonn. ráðunautur Búnaðarfjelags ís- brjefið skrifað 27 sept. og er Hje gert ráð fyrir því, að af því lands, herra PáU Zophonías- svo: 1 sje mais og klið um 3/4 þá þyrfti son, sent blaðinu til birtingar „Jeg hef í framhaldi af því næsta ár að leyfa innflutning á eftirfarandi grein, er hann sem gerðist á síðasta stjórnar- 475 tonnum af mais og kliði á nefnir: Sfóru orðftu. Herra alþingismaður Ólafur Thors ritar í morgun grein í Morgunblaðið sem hann nefnir „Ætlar ríkisstjómin að koma bændum á vonarvöl“. í þessari grein nefnir hann brjef frá mjer til stjómar Bún- aðarfjelags íslands, og telur að eftir tillögum í því hafi verið farið. Hinsvegar segir hann að framkvæmd tillagnanna verði til að koma bændum á vonarvöl, og þar með óbeint að vísu, að jeg geri tillögur um það. Vegna þessa , óska jeg að Morgunblaðið flytji: umrætt brjef, svo almenningur sjái hve góður formaður sjálf- stæðisflokksins er að draga áiykt- arnir af gefnum forsendum. Brjefin sein um ræðir eru tvö. Hið fyrra er ritað 25 ágúst og var þannig: Samstundis er jeg beðinn að segja álit mitt um brjef Mjólk- fundi reynt að átta mig Uokkuð þetta svæði í þessu skyni. gjör á fóðurbætisþörfinni hjer á ' Bn jafnframt því sem gengið svæði M. R. og skal leyfa mjer yrði inn á þá braut að banna inn- að gera þess grein hjer. ; flutning á eggjahvíturíkum fóð- í Nautgriparæktarfjelagi urbætir — en hann er dýrari Reykjavíkur virðist 4/7 hlutar eftir næringargildi en gott síldar- kúnna þurfa fóðurbætir. Hinar mjöl — verður að gera ráðstaf- ekki fái þær nægilegt hey. ianir til þess að þeir fái þann fóð- í Nautgriparæktarfjelagi Mos- urbætir sem inn er fluttur, sem fellssveitar virðist önnur hver eigá þær kýr sem þurfa hann, og kýr þurfa fóðurbætir. jtil að tryggja það verður að setja í Nautgriparæktarfjelagi Kjal- sjerstakar reglur um úthlutun arnes virðast 3/8 hlutar kúnna hans“. þurfa fóðurbætir. Þetta eru nú brjefjn. Og 0- í Nautgriparæktarfjelagi Kjós- hræddiir legg jeg þau undir arhrepps virðast 1/3 hluti kúnna dóm bænda landsins, og þær til- þurfa fóðurbætir. Alstaðar er lögur sem í þeim felast, og bið gengið út frá því að kýrnar fái þá að skera úr um það, hvort það nægilegt hey. í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Reykjavjk og Hafnarfirði eru 3173 mjólkandi kýr og kelfdar kvígur. Fóðurbætisþörfin hjá þeim, sem ,þurfa hann, virðist sveiflast milli 1.50 kg. um árið og upp í 1000 kg. • hjá tveimur sem báðar eru með , „ . . iyfir 5000 kg. ársnyt. Jeg hygg urfjelags Reykjavikur, sem ráðu- r . , _ ° , , , * , , . .„ , , . * * aó sje aætlað með þvi að kynn neytið hefur sent hingað með | brjefi d.s. 23 þ. m. í brjefi sínu óskar M. R. eftir því að það fái að flytja inn fóðurbætir sem svarar 530 tonnum í mánuðunum sept. til des. þ. á. Jeg get að nokkru vísað í grein eftir mig í nýútkomnum Frey (1. tb. XXX árg.) um þetta efni, en skal bæta þessu við: 1. Eins og nú stendur tel jeg ekki rjett að leyfa að flytja til landsins eggjahvíturíkan fóður- bætir. 2. Sjálfsagt er að leyfa inn- flutning á maís og kliði til blönd- unar síldarmjöli. 3. Fóðurbætir handa kúm má spara mikið meira en gert er og ber að athuga hvemig það verð- ur best gert, því lámjólka kúm er óþarfi að gefa fóðurbætir. Aft- ur er sjálfsagt að gefa hann þeim kúm sem þess þurfa til að geta sýnt fullt gagn — þ. e. mestan nettó arð —- og má ekki af hálfu þess opinbera vera gert neitt sem fyrirbyggi, að menn geti fóðrað kýr sínar rjett. Að hinu leytinu er jeg ekki til- búinn að gera tillögur um á hvern hátt það verði fyrirbyggt að menn noti fóðurbætirinn að miklu leiti til að spara hey, en það er vitanlega sjálfsagt að gera ráðstafanir til þess, eins og gjaldeyrismálum þjóðarinnar er nú háttað“. Þessu brjefi var öll stjórn Bún- í þeim sje tilefni til að gefa í skyn að jeg sje að leggja til að „koma bændum á vonarvöl“. Með þökk fyrir byrtinguna. 26. sept. ’35. Páll Zóphóníasson. Þessari grein P. Zoph. svar- ar Ólafur Thors með eftirfar- andi grein: Jeg stend við stðru orðin. Tvö brjef — tvær stefnur, og byggja á líkum eða getgátum. undrar mig að hr. Páll Zophon- I mörg ár hafa bændur á þess- íasson skuli telja sjer hag í að um slóðum gert tilraunir um brjef þessi sjeu birt almenningi. notkun kjarnfóðurs, með það f brjefunum er í rauninni að- eitt fyrir augum, að fá sem eins tvent sem máli skiftir. | „mestan netto arð“ af hverri í hinu fyrra segir hr. P. Z. kú. Niðurstaðan er skráð í bók- að fóðurbætir sé : :um Mjólkurf jelags Reykjavík- „sjálfsagt að gefa þeim kúm'ur, sem annast hefir fóðurkaup sem þess þurfa til að geta fyrir flesta þessa bændur, og sýnt fult gagn, — þ. e. a. s. sýnir að meðalþörfin er ekki mestan netto arð — og má 150 kg. á kú eins og hr. P. Z. ekki af hálfu þess opinbera vill láta gefa, heldur 500 kg. vera gert neitt sem fyrir- eða meir en þrefalt hærri. byggi að menn geti fóðrað Þetta er dómur reynslunnar, kýr sínar rjett“. og vænti jeg að jafnvel þeir, f síðara brjefinu gerir hann sem meiri virðingu bera fyrir svo þá tíllögu, að bændum í orðum hr. P. Z. en alment ger- Gullbringu- og Kjósarsýslu og ist, verði að þessu sinni leystir Reykjavík verði meinað að gefa undan öllum vanda um það kúm sínum meir en 150 kg. að- hvoru beri að treysta, órök- flutts kraftfóðurs á ári. ístuddum fullyrðingum hans, Þessi tvö „heilræði“ hr. P. Z.! eða sameiginlegu áliti alls þorra rekast óþyrmilega á, því að sje bænda í Gullbringu- og Kjós- það eigi aðeins rjett heldur og arsýslu og Reykjavík, — áliti „sjálfsagt“, að miða kraftfóður- sem byggist á margra ára til- gjöfina við það eitt, a$ kýr raunum um kjarnfóðrun til sýni „fult gagn — þ. e. a. s.1 „mesta netto arðs“ af búrckstr- mestan netto arð“, þá er það inum. eigi aðeins rangt heldur og al- J Þeim ti.1 leiðbeiningar, sem þó veg auðsæ helber vitleysa, að kynnu að efast, er rjett að geta takmarka aðflutta kraftfóðrið þess, að framanprentuð brjef við 150 kg. á kú. |hr. P. Z. voru send ríkisstjórn- f þeim efnum þarf ekki að' inni frá Búnaðarfjelagi íslands, 1. Að heyskapartíð hefir í sumar verið heldur erfið svo að hey eru víða illa hirt hjer í nærsveitum og geta ekki talist „góð hey“ í heild sinni. 2. Að á þessum sömu slóðum er nýrækt meiri hlutfalls- lega en alment gerist, og reynslan hefir sýnt, að ný- ræktartaðan er ljettari en taða af góðum gömlum túnum. Þetta hvort tveggja verður að taka til greina þegar meta skal fóðurbætisþörf bænd- anna í nágrenni Reykjavíkur og í Reykjavík, og einnig verður að taka tillit til þess, að kýr á þessu svæði eru orðnar því vanar, að fá mik- inn fóðurbæti, svo að búast má við að þær sýni minna gagn af heygjöf mestmegnis og eingöngu en aðrar kýr, sem ekki hafa vanist miklum fóðurbæti. Enn er á það að líta, að fjárhagsástæður manna eru nú þannig, að þeir munu skirr ast við að kaupa meiri fóður- bæti, en þeir þykjast minst geta komist af með, og það mun Mjólkurfjelagið hafa í huga, þegar það ákveður fóð- urbætiskaup sín. Á það skal að lokum bent, að Mjólkurfjelagið hefir nú árum saman leitað fyrir sjer, með aðstoð viðskiftamanna sinna, um heppilegustu fóð- urblöndu fyidr mjólkurkýr og virðist hafa náð þar góðum árangri, þar sem ekki hefir borið á neinum fóðursjúkdóm um í kúm á viðskiftasvæði Mjólkurf jelagsins. Ætti því að mega treysta því, að það hagi fóðurbætiskaupunum eft ir því sem reynslan hefir kent þvi að bestan árangur gefur. V irðingarf yllst, f. h. búnaðarmálastjóra. M. Stefánsson.“. Hjer þarf ekki langar skýr- ingar. Stjórn Búnaðarfjelagsins cann ekki við að stinga um- sögn hr. P. Z. undir stól, en getur hins vegar ekki unað denni. Með kurteislegum en ó- tvíræðum orðum, er umsögnin vegin og ljettvæg fundin, og niðurstaða Búnaðarf jelagsins er jessi: „Ætti því að mega treysta því, að það (Mjólkurfjelag Reykjavíkur) hagi fóðurkaup unum eftir því sem reynslan hefir kent því að bestan ár angur gefur“. Fastara getur stjórn Búnað- arfjelagsins ekki kveðið að orði gegn sínum eigin naútgripa- ræktarráðunaut, og þarf þess heldur ekki til að skera úr deil- Hin skráða reynsla bændanna og hin skýru ummæli Búnaðar- fjelags Islands eru gild sönnun þess hve herfilega hr. P. Z. fer villur vegar í þessu máli. Þegar nú þess er gætt, að öll nýrækt í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykjavík er bygð á kraftfóðrun, að bændur afla ekki heyja er nægja að meiru en %—% til fóðrunar búpeningsins, að kýr sem vanar eru kraft- fóðri missa nyt alt að Vá, ef snögglega á að fóðra þær á heyi eingöngu, að hver kraftfóðureining sem skilar bændum netto 65 aur- um kostar þá ekki yfir 20 aura, að nýræktin hefir verið svo fjárfrek bæði um stofn- og rekstrarkostnað, að hún get- ur als ekki borið sig nema að síðustu framleiðslufóðurein- ingar njóti sín, svo að kýrn- ar „geti sýnt fult gagn, þ. e. a. s. mestan netto arð“ og að af þessu leiðir að verði bændum meinuð eðlileg notk- un kraftfóðurs neyðast þeir til að fækka kúnum, en hinar verða nytlægri, og búskapur- inn því dauðadæmdur, — þegar als þessa er gætt, og þess í viðbót, að það er sjálf- ur nauðgriparæktarráðunaut- ur Búnaðarf jelags Islands, sem slíka tillögu gerir, þá þykist jeg ekki þurfa að beiðast afsökunar orða minna heldur endurtek eg þau og segi: „Ekki er grunlaust að fyrir ráðunautum nefndar- innar vaki fremur annað en að spara gjaldeyri, nefni- lega það, að kyrja með þrælataki ekki aðeins eðli- legan vöxt nýræktar á þessu svæði, heldur og þann bú- skap, sem þegar hefir verið til stofnað“. Þetta eru stór orð, en jeg stend við þau. Ólafur Thors. Lifur og hjörtu, Nýr Mör, Nýtt Dilkakjöt, úr Borgarfirði. Kjðtbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Simi 1675. Ráðningarstofa Sími Reykjavíkurbæjar 966 Laekjartorgi 1 (1. Ioftí). Karlmannadeildin opin frá kl. 10—12 og 1—2. Kvennadeildin opin frá kl. 2——B e. b. Vinnuveitendam og atvímraumsækj- endum er veitt 811 aðstoB við ráðn- ingu án endurgjalds.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.