Morgunblaðið - 04.10.1935, Síða 7
MOKGUNtíLAÐIÐ
7
Föstudaginn 4, okt. 1935.
Fy r irliggf andi:
Kokos í 15 kg. kössum.
Bláber — Súkkat.
Eggert Kristjánsson & Co,
Sími 1400.
Nýlenduvöruverslun
í fullum gangi, til sölu
nú þegar.
Upplýsingar gefur
Jóhann Karlfson,
í síma 2088, frá kl. 7—0 síðd.
Lifur, bförtu
og Svið.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 3073. 'sama
Dagbók.
1.0.0.F. 1 = 1171048V2 = 9.0.
Veðrið í gær: Veður er kyrt um
alt land og víðast þurt eu loft
skýjað. Hiti 2—6 st., þó aðeins 1
st. á Mælifelli í Skagafirði. Yfir
Bretlandseyjum er víðáttumikil
lægð, en ný lægð er að nálgast S-
Grænland, en hefir tæplega veru-
leg áhrif á veður hjer á morgun.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri. Úrkomulaust.
Heimdallur heldur fund á sunnu
daginn kl. 2 í Varðarhúsinu.
dag heldur fjelagið
.................Ikaffikvöld í Oddfellowhúsinu.
' Esja fór í hringferð í gær, vest-
krofum, er deilumal þetta niður um jan(j
fallið og verkfallinu af ljett.
Reykjavík 2. okt. 1935.
F. h. Iðju
Runólfur Pjetursson,
Björn Bjarnason.“
ísfisksölur. Surprise seldi ís-
fisk í Grimsby í gær 753 vættir
fyrir 983 stpd. Fiskur þessi var
bátafiskur frá Steingrímsfirði.
Leiknir seldi í Grimsby í fyrra-
Það var skýrt tekið fram af dag 980 vættir fyrir 1391 stpd.,
okkar hálfu og viðurkent af eigin afli. Baldur seldi ísfisk í
samningsaðilum Iðju, að við Cuxhafen í gær 79 tonn fyrir
tækjum enga afstöðu til annara 14(*61 rikismörk
atriða samningsins en þess, sem
Samtíðin, októberlieftið, er kom
um var deilt og teldum okkur
þau óviðkomandi.
Þessa leiðrjettingu vildum við
ið út.
Meðal
ritið flytur
smásögu eftir
þess sem
nú má nefna
Tom Kristensen,
hjá J. Magnúsi Bjarnasyni,
gera vegna umsagnar Alþyðu- eftir sír& Jakob Jóngsoni Sam.
blaðsins í dag, en munum leiða band íslenskra karlakóra, Bftir
hjá okkur frekari blaðadeilur andlátið, smásaga eftir Hans
iim þetta mál.
Reykjavík, 3. okt. 1935.
Eggert Kristjánsson.
Gunnar Einarsson.
Morgunblaðið fiuttft
fyrst fregnina um
að Afríkustríð
vœri liafið.
iKlaufa, nýjan reykvískan höfund,
sem ekki vill láta nafns síns
getið að svo stöddu. Þá er grein
um íþróttaskólann í Haukadal, og
ýmislegt fleira.
Súðin fór í strandferð í fyrra-
kvöld, austur um land.
Þórólfur er að búa sig út á ís-
fiskveiðar.
Geir kom af veiðum í gær með
Morgunblaðinu barst skeyti frá 1,,1)^ körfur.
United Press um stríðið í Afríku ' JJ\UU£.Un . '
. beptmu í kvold, kl. 8%. Vilhelm
rum ega ía vo í gær ag. ■ Jakobsson flytur erindi. Formað-
Ritstjórnm brá skjótt við og gaf nj. taIar nokklir orð. Bngir gestir.
út fregnmiða með tveim skeyt- pjeiagar fjölmenni.
um, öðru um það, að stríðið væri j k. F. U. M. og K., Hafnarfirði.
byrjað og hinu um loftárásina á .Almenn samkoma í kvöld kl. 8y2.
borgina Adua. ;Hr. Steinn Sigurðsson talar.
Þrem stundarfjórðungum síðar Allir eru hjartanlega velkomnir.
hljóp Otti Sæmundsson með Komið.
fyrstu fregnmiðana um Austur- j Zikka Wong flytur fyrirlestur
strffiti , sinn aftur í kvöld kl. 8%.
Á næstu mínútum voru 30 ungl- i Dánarfregn Frú Lindís Hall-
, ,, , . dorsson andaðist í gær á Lands-
ingar a hlaupum ut og austur; ,. , . ,8 . .,
, . , , „ ° spitalanum, eftir langvmn veik-
um boTO og hropuðu: Stnðið indi. op bafði verið gerður fi benni
í Afríku er byrjað. Fregnmiði frá holskurður um síðustu helgi
Morgunblaðinu. j Farþegar með E.s. Lyra til út-
Áður en fyrstu eintökin af síð- lancla í gær voru meðal annara
degisblöðunum í Reykjavík komu Ólafur T. Sveinsson, frú Jakobs
út voru 3500 eintök af fregn- með böm, Guðríður Pjaaten,
miðum Mbl. í liöndum Reykvík- gtefán Sigurðsson, Hr. Duncan o.
inga. ! fk
Mannmargt var í Austurstræti I Hjónaband. Nýlega voru gefin
og þó fjölmennast fyrir framan saman í hjónaband, ungfrú Guð-
Morgunblaðið. Menn stóðu í hóp- rún Erlendsdóttir og hr. Hjalti
um með fregnmiðan o*g ræddu um Jónsson, járnsmiður.
stríðið og Mussolini. Knattspyrnukepni fór fram ný-
Starfshlje varð á skrifstofum ie&a milli starfsmanna hjá Slippn-
og öðrum vinnustöðvum í bænum, llm starfsmanna Vjelsmiðjunn-
t",ð all,r v,ld“ le,s - þ.„„ leik meS 3 miirk.m
Mbl- , . w 2.
Mbl. er jafnan fyist þegar um j Farþegar með Goðafossi til Hull
frjettir er að ræða og gerir sjer 0g Hamborgar í gærkveldi: Mrs.
far um að bæjarbúar fái allar Margrjet Benediktz, Bjarni Sig-
frjettir sem fyrst. hvatsson og frú. Mrs. S. Kjart-
ansson, Guðm. Jóhannsson, Jó-
hanna Einarsdóttir, Unnur Magn-
úsdóttir, F. Zöllner, Sig. Jónas-
son forstjóri, Ásm. P. Jóhannsson,
Anna Jóhannsdóttir, Halldór
Pálsson, Ottar Proppé, stúdent,
Birgir Kjaran, Davíð Ólafsson,
Jóna Einarsdóttir, Heiða Þor-
steinsdóttir, Steinmm Þórðardótt-
ir, Jón Jónsson, Páll Gunnarsson.
Einnig nokkrir útlendingar.
„Kuldinn og gluggaleysið“.
Grein með þessari fyrirsögn í
blaðinu í gær fellu úr þessi orð:
„En hvað hafa stjómarflokkarnir
gert á undan „Ofan á fyrri
syndir sínar í þessu efni .o s.
framv.“
Haustmarkaður K. F. U. M.
hefst í húsi fjelagsins kl. 3 í dag
og StendUr yfir til sunnudags-
kvölds. Á markaðnnm verða alls-
konar vörur á boðstólum.
Bjarni Björnsson ætlar að halda
þingmálafund og skemta fólki í
Gamla Bíó næstk. sunnudag kl. 3.
Trúlofun sína liafa nýlega opin-
berað ungfrú Margrjet Sveins-
dótiir, Austurstræti 5 og Stefán
Þórarinsson frá Valþjófsstað.
Karlakór Iðnaðarmanna. Æfing
í kvöld kl. 8y% í Verkamanna-
skýlinu.
Bókasala Mentaskólans verður
opin í dag frá kl. 5—7.
Frú Þórdís Símonardóttir, Hell-
isgötu 7 í Hafnarfirði, verður 80
ára á morgun (5. þ. m.).
Spegillinn kemur út á morgun.
Gjafir til Slysavarnafjelags fs-
lands, til kaupa á björgunarskipi
fyrir Faxaflóa. Frá Jóni Guð-
mundssyni, Lambastöðum Sel-
tjarnarnesi 50 kr., frá skipverj-
um á b.v. „Skallagrímur“ 330 kr.,
frá skipverjum á b.v. „Hilmir“
kr. 91,25, frá skipverjum á b.v.
„Hannes ráðherra“ 113 kr., frá
skipverjum á e.s. „Brúarfoss“ 77
kr., frá Mr. Duncan, Glasgow 5
kr., frá skipverjum á e.s. „Sel-
foss“ 96 kr., frá skipverjum á e.s.
Dettifoss kr. 92,50. — Kærar
þakkir. — J. E. B.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
Áheit frá konu 10 kr. Bestu þakk-
ir. Einar Thorlacius.
ÚtvarpiS:
Föstudagur 4. október.
10,00 Veðurfregnir.
12.10 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Ljett lög (plötur).
20,00 Klukkusláttur.
20,00 Frjettir.
20,30 Erindi: Bókasöfn og bóka-
val (Vilhj. Þ. Gíslason).
21,00 Hljómsveit útvarpsins
(stjórnandi Dr. Franz Mixa):
Menuet-danslög eftir Schu-
bert og Fuchs; tvö íslensk
lög, eftir Johan Svendsen.
21,25 Dánslög úr hljómkviðum.
Heimssýning í Tjekkoslavakíu.
Verslunarmálaráðherrann í
Tjekkoslovakíu hefir nýlega lýst
yfir því, að Tjekkoslovakia ætli
að efna til heimssýningar árið
1938, í tilefni af því, að þá eru
20 ár liðin síðan hún fekk sjálf-
stæði sitt.
200 ára gamall piparsveinn.
Ef hægt er að leggja trúnað á
það, sem yfirvöldin í Afganistan
segja, á það land heiðurinn af að
eiga elstu íbúa í heimi. Margir
eru yfir 115 ára, og einn þeirra
á að hafa náð 200 ára aldri. Sá
hefir aldrei kvænst.
Ske
I I
tllll
teldur Bræðrafjelag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík,
laugardaginn 5. október kl. 8y2 e. h. í K. R.-húsinu.
Til skemtunar verður:
1. Kveðskapur.
2. Erindi.
3. Tveir hagyrðingar kveðast á. j
4. Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í K. R.-húsinu á laugar-
daginn frá kl. 1 og við innganginn.
Húsið verður opnað kl. 8. Allir velkomnir.
.i. ' ■ íi k
Eftftr kröfu bæjargfaldkera Reykja-
vikur og að undangengnum lögtaksúr-
M V «
skurði verða öll ógreidd útsvör ársins
1935, með gjalddögum 1. júní, 1. júlí, 1.
ágúst, 1. sepfember og 1. okfóber það ár,
ásamt drátfarvöxtum. tekin lögtaki á
kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum
frá birtingu auglýsingar þessarar.
Lögmaðurinn í Reykjavík.
Björn Þórðarson.
nýslátrað, í heilum kroppum,
MÖR og SVIÐ,
daglega til sÖlu meðan sláturtíðin stendur yfir.
ílát tekin til ísöltunar, sótt heim og send aftur
að söltun lokinni.
Borgarfjarðarkjötið er stutt að komið, vænt og vel til
söltunar fallið. — En dilkarnir leggja af þegar Iíður á
haustið. Það kjöt, sem fyrst til fellur, er því ætíð best.
Kjötsala Kaupfjel. Borgfirðinga.
Verbúðunum við Tryggvagötu. Sími 4433.
Geymslupláss til leigu.
Ca. 100 fermetra stórt geymslupláss, gólfið jafnhátt palh
á vörubíl, er til leigu nú þegar.
Sænsk-íslenska frystihúsið.
Sími 2362.
508 AfSláttur 508
Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj-
andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um-
gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr.
13,25, eru n '\ seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur
vorar og spivrið helming krónunnar.
Komið og notið tækifærið.
• Gleraugnasalan, Lækjargötu 6 B.
gegnt Amtmannsstíg.