Morgunblaðið - 04.10.1935, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagrinn 4. okt. 1935.
Stór Svendborgarofn, af nýj-
ustu gerð, lítið notað-
ur, í ágætu standi, til sölu
mjög ódýrt. Upplýsingar í síma
3265.
Athugið! Karlmannafatnað- Peningar úr alúmíníum.
arvörur og hattaviðgerðir, hand f Bandaríkjunum er mikið rætt
unnar, Hafnarstræti 18. Karl- um að slá nýja smámynt. Búist er
mannahattabúðin. við að þessi nýja mynt verði %
flytjið, þá Cent Penin"ar °S líklegt þykir, að
í N’úin alúmíníum verði aðalefnið í pen-
Hvert sem þjer
Iverður samt altaf næst í Nýju .
Fiskbúðina, Laufásveg 37, sími l)essnni-
’ 4052 Reglulega viðutan.
Amerískur prófessor í Boston
Nýreyktur fiskur og fleira
fiskmeti. Austast á Fisksölu-
torginu. Sími 4127.
Standlampar og borðlampar
hvergi ódýrari en í Hatta- &
skermabúðinni, Austurstræti 8.
$ Skermagrindur selj^st fyrir
háifvírðí í Hatta- & skerma^
búðinni, Austurstræti 8.
' Skermar úr silki og perga-
ment, afar ódýrir. Hatta- &
skermab'úðin, Austurstræti 8.
Kaupi gamlan kopar. Vald.
Poulsen. Klapparstíg 29.
Kaupi ísl. frímerki, hæsta
verði. Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.)
Þeir, sem vilja tryggja sjer var um daginn dæmdur í sekt fyr-
góðan mat yfir veturinn, geri ir að hafa látið bílinn sinn standa
svo vel að líta inn á Klappar- á fjölfarinni götu í þrjá daga,
stíg 31. Hann skýrði frá því, að hann
hefði gleymt hvar hann skildi við
bílinn, og sektin var þvíínokkurs-
konar fundarlaun.
Þýsku og sænsku kennir Ár-j Stór hænsni. Einn af frægustu
sæli Árnason. Sími 3556 og efnafræðingum Bandaríkjanna
Munið fisksímann 1689 og
reynið viðskiftin.
4556.
heldur því fram, að eftir nokkur
jár sje hægt að auka vöxt hænsna
já efnafræðislegan hátt, þannig, að
jþau verði jafnstór svínum og
jVerpi eggjum á stærð við fótbolta.
* j Kaldhæðni. Uímferðarlögreglu-
nt_ þjónn í London varð um daginn
að herða á bílstjóra, sem truflaði
I.
Otto B. Arnar löggiltur
varpsvirki, Hafnarstræti 11.
Sími 2799. Uppsatning og við- umferðilla vegna þess, hve hægt
gerðir á útvarpstækjum og loft hann ók eftir götunni. — Þjer
lítra af ljúffengu
öli, er á auðveldan
hátt hægt að búa
til úr einutn jþakka
MALTIN
Notkunarreglur á
íslensku fylgja með
hverjum pakka. —
Fæst lijá kaupnianni yðar.
Veggmyndir og rammar í
fjölbreyttu úrvali á Freyju-
götu 11.
SiUt^nninqac
Þýsku kennir háskólastúdent,
sem dvalið hefir 3 ár í Þýska-
landi. Upplýsingar í síma 4224.
Tek smábörn til kenslu. —
Upplýsingar í síma 2293. —-
Katrín Jónsdóttir.
netum.
I sfátriO:
Rúgmjöl,
Bankabyggsmjöl,
Bankabygg,
fæst í
aLi&erpoo^
■ eruð víst vanur að aka hjólbör-
(j um, sagði lögregluþjónninn.
| Bílstjórinn brosti hæðnislega
' og draup höfði. Bílstjórinn var
; Sir Malcolm Campbell, sem nýlega
setti nýtt met í hraðakstri og ein-
j asti maður í heimi, sem hefir ek-
ið yfir 500 km. á klukkustund.
__i“
er nybuiö að byggja
veitingahús, sem er þannig úr
garði gert, að gestunum finst þeir
vera um borð í einu af hinum
jstóru farþegaskipum.
Veitingastaður þessi er nú mjög
í tísku á meðal Parísarbúa.
„Jeg elska hafið-------
f París er nýbúið
Ný bék.
Jón ófeigsson: Þýsk-íslensk orðabók, 944 b!s-:
í stóru broti.
Yerð í Ijereftsbandi kr. 25.00, í skinnb. kr. 29.0©c
Fæst hjá bóksölum
jBókavcrslun Slgfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34®
Allir Reykvíkingar lesa auglýsingar Morgunblaðsins.
FANGIM FRA TOBOLSK. 53.
hliðinu hefði jeg lent í mesta bardaganum. Hann
hafði víst á tilfinningunni að hætta væri á ferðum.
Jeg kann vel við hinn þrekvaxna vin yðar. Hann
er svo vingjarnlegur“.
de Richleau kinkaði kolli hryggur í bragði. ,,Já,
hann er ágætur, en jeg hefi miklar áhyggjur út
af þeim litla. Hann er indælismaður“.
„Yður þykir víst mjög vænt um hann?“
„Hann er mjer eins og sonur, nú á mínum efri
árum“.
„van Ryn getur áreiðanlega frelsað hann. Hann
er sterkur, gæti auðveldlega hakkað hóp af þess-
um smáu rauðu hermönnum í plokkfisk".
„Ef til vill — hann er þegar búinn að frelsa
okkur einu sinni í kvöld. En jeg óttast bara, að
Símon liggi örendur úti í snjónum í runnunum. —
Segið mjer eitthvað um yður sjálfa, ungfrú, svo
að jeg geti gleymt þessum hryllilega atburði um
stund“.
„Já, frá hverju er að segja?“ Hún ypti öxlum.
„Lífið hjer hefir verið bærilegt, og fólkið er ekki
slæmt. Það skilur ekki í því, að jeg skuli lifa hjer
efn míns liðs, að jeg skuli ekki fá mjer mann og
gifta mig. Það botnar ekkert í mjer, og það er lán
fyrir mig. Stundum eru konurnar hræddar um
mennina sína fyrir mjer, af því að þeim finst jeg
ekki ófríð, en þó lít jeg ekki á þá“.
„Hefir yður aldrei dottið í hug að hverfa heim
til Frakklands?"
Jú, oft og mörgum sinnum, monsieur. Jeg hugsa
oft um það fagra land, sem jeg þekki svo vel úr
bókunum og af frásögn móður minnar. En hvernig
ætti jeg að fara að því að komast? Jeg hefi enga
peninga. Og svo tel jeg óvíst, að yfirvöldin myndu
leyfa mjer að fara“.
„Eigið þjer enga ættingja sem þjer gætuð skrif-
-að?“
„Nei, enga. Eins og jeg sagði yður áðan, þekti
móðir mín Shulimoff prins, löngu áður en jeg
fæddist, og af þeim ástæðum sagði fjölskylda
hennar slitið allri vináttu við hana.“
„Þetta datt mjer í hug“, sagði hertoginn blíð-
lega. „Þjer eruð dóttir prinsins?"
„Já, monsieur, jeg er dóttir hans. Móðir mín og
hann voru gift í leyni í París, en síðar vildi hann
ekki viðurkenna það. Móðir mín sagði mjer frá
þessu á banabeðinum. Hann giftist mjög tiginni
stúlku hjer í Rússlandi. En þegar hún dó, kom
hann aftur til móður minnar. Þá var hún bláfátæk
og lifði við volæði. Hann fekk hana þá til þess að
koma hingað til Romanovsk, en aðeins sem barn-
fóstru frænku sninar. Það varð okkur til hamingju.
Því að ef Rússarnir hefðu vitað hvernig var, hefðu
þeir áreiðanlega myrt okkur“.
„Þjer eruð þá Shulimoff prinsessa?"
Hún hló glaðlega í myrkrinu. „Já, aumingja
lítil fátæk prinsessa, sem vinnur fyrir brauði sínu
með barnakenslu. En hvar er kerið sem varð að
skrautlegum vagni? Og silfurskórnir, og hinn fal-
legi prins, sem leysir prinsessuna úr álögum? —
Jeg ætla að skrifa æfintýri, og það á að heita
„Sagan um Maríu Lou prinsessu“.“
„Hvað varð af frænku yðar, Sophíu prinsessu?“
„Ó, það var hörmulegt----------“. Hún hætti við
setninguna í miðju kafi, því að í þessu voru barin
þrjú högg á dyrnar.
María Lou opnaði, og inn reikaði Rex, með
Símon hangandi yfir axlir sjer.
Hertoginn rak upp fagnaðaróp, en spurði svo
áhyggjufullur: ,,Er hann mikið særður?“
„Jeg veit það ekki. En jeg hugsa, að það sje
nokkuð slæmt“. Rex lagði Símon varlega á gólfið.
„Gætið að yður, ungfrú“, sagði hann við Maríu
Lou, „það blæðir úr honum, eins og hann hafi ver-
ið særður á ótal stöðum“.
Hertoginn kraup niður við hlið Símonar. „Hvar
* fanstu hann?“ sagði hann í hálfum hljóðum, um
leið og hann hjálpaði Rex að færa Símon úr föt-
unum, sem voru gegnvot.
„Rjett fyrir utan hliðið. Jeg er viss um, að hann-
hefir skriðið góðan spöl eftir að hann var særður“..
„Þá hefir hann fallið í yfirlið af öllum þessum
blóðmissi“, sagði hertoginn. Hann fletti skyrtunni
frá sárinu. „Jeg held nú að hann sje aðeins særður
hjer“, sagði hann.
„Það er ekki sjerlega fallegt á að líta“. Rex
beygði sig niður og skoðaði ljótt og djúpt sár á,
læri Símonar, er blóðið lagaði úr.
María Lou kom með skál af heitu vatni. „Vesa-
lings pilturinn. Hann er svo fölur og hreyfingar-
laus, að maður gæti haldið, að hann væri dáinn‘%.
sagði hún.
„Jeg er hræddur um, að hann verði bráðlega
með full miklu lífsmarki", sagði hertoginn og hjelt:
hnífsblaði sínu í ljósblossanum.
„Hvað ætlið þjer að gera?“ spurði María Lou,
sem var farin að hreinsa sárið, með mestu varúð„
„Reyna að finna kúluna — og taka hana burtf.
ef jeg get. Jeg er hræddur um, að sársaukinn veki
hann til meðvitundar, en þetta verður að gera.
Hann verður mjer þakklátur fyrir það síðar, ef
við sleppum einhverntíma lifandi úr þessu landi.
Rex, taktu þetta teppi og haltu því fyrir munn-
inn á honum, ef hann skyldi reka upp hljóð. Þetta>
verður nokkuð hrottaleg aðgerð, svo að það er víst
best að þjer snúið yður undan, ungfrú".
Hún ypti öxlum. „Þetta er nauðsynlegt. Get jeg
ekki hjálpað yður eitthvað?"
„í bakpokanum mínum uppi á lofti er joðglas..
Ef þjer vilduð vera'svo góð og ná í það fyrir mig“,
Hertoginn beygði sig aftur niður að Símoni.
Rex hjelt teppinu þjett að munni hans. „Ertu
tilbúinn?“, spurði hann.
„Já.“ Hertoginn settist á fót Símönar. „Haltu
nú fast“, sagði hann. „Nú“.
Fyrst í stað gaf Símon ekkert hljóð frá sjer. En
svo rak hann alt í einu upp hátt hljóð. Hann opn-