Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 1
Viknblafl: Isafold. 22. árg., 240. tbl. — Föstudaginn 18. október 1935. fsafoldarprentsmiðja h.f. Gatnla Bíé Granni maöurinn. Afar spennandi leynilögreglu- talmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Myrna Loy og William Powell. ynd þessi hefir alstaðar hlotið góða blaðaclóma og feikna að- sókn, þar sem hún hefir verið sýnd. Börnum innan 14 ára bannaður aðgangur. APOLLO. Dansleikur. — Danssýning að Hótel Bórg, laugardaginn 19. okt. Helena Jónsson og Egild Carlsen, sýna nýustu sam- kvæmisdansana. Hin nýja Rorgar-hljómsveit spilar.. Aðgöngumiðar á Café Royal og Hótel Borg og kosta 3 kr. Heildverslun Garðars Gíslasonar seiur: Golden Royal Almeria Vínber. Rúsínur, (með steinum og steinalausar). Sveskjur. Borðeyrar - dilkakjöt best í salt. Komið með ílát strax í dag. íshúsið Ilerðubrcið. Sími 2678. Frú Ragnheiður Jensen, andaðist 13. þ. m. á Elliheimilinu í Reykjavík. Jarðarförin er ákveðin n. k. mánudag, 21. þ. m., frá dómkirkjunni og befst með kveðjuathöfn á Elliheimilinu, kl. 11/2. Jón Björnsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamöunum, að konan mín, móðir og amma, Elín Sverrisdóttir, andaðist í gær á sjúkrahúsi Hvítabandsins. Björn Líndal, Laufey og Theodór. eftir Matthías Jochumsson. Sýning í dag kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag, eftir kl. 1. Sími 3191. Hotel Þeir, sem kynnu að hafa hjá sjer silfurborðbúnað frá Hótel Borg, eru vinsamleg- ast beðnir að gera aðvart í síma 4168 og verður hann þá samstundis sóttur. Til leigu 1 gotl rskrif- stofulierbergi Lækfartorgi 1. P. Stefánsson. I.O.G.T. Eldri dansarnir í Templarahúsinu á morgun, 19. þ. m., kl. 9% síðdegis. Áskriftar- listi liggur frammi í dag (föstu- dag) frá kl. 3—7 e. h. í Templara- húsinu, sími 3355. —• Aðgöngu- miða sje vitjað kl. 5—8 á morgun. Úrvals hljómsveit spilar. Stjórnendur. I Nýja Bíó BræOurnir Rothschild (The House of Rothschild). Stórfengleg og hrífandi tal- og tónmynd um kunnustu fjármálaætt Evrópu, Roth- schild bræðuma, sem hóf- ust til svo míkillra valda á tímum Napoleons-styrj- aldanna. — Myndin er saga aldarandans í Evrópu fyrir 120—150 árum, saga bar- áttunnar við Gyðingdóminn, og stjórnmálamannanna við peningamennina. HLUTVERKASKRÁ: Nathan Rothschild GEORGE ARLISS. Julia (dóttir hans) LORETTA YOUNG. Ledrantz (gyðingahatari) Boris Karloff. Metternich fursti Allan Mowbray. Hertoginn af Wellington Aubrey Smitb. Gudula Rothschild Helen Westley. Baring (fjármálam.) Arthur BjTon. Aukamynd: Æskuást tónsnillingsins. Hrífandi hljómmynd er sýnir þátt úr lífi tónskáldsins heimsfræga, JOHS. BRAHM’S. Sesselja síðstakkur og fleiri sögur. Þessi unglingabók, sem er eftir Hans Aaurud, en Frey- steinn Gunnarsson þýddi, kemur í bókaverslanir í dag. Bókin hefir hlotið eindæma vinsældir í Noregi, og svo mun reynast hjer á landi. 5oe Afsláttur 508 Nú gefum við helmings afslátt af öllum fyrirliggj- andi glerjum og umgjörðum. Til dæmis Celluloid um- gjarðir með gyltum eyrnagormum, sem hafa kostað kr. 13,25, eru nA seldar fyrir kr. 6,65 o. s. frv. Skoðið vörur vorar og sp^rið helming krónunnar. Komið og notið tækifærið. , Gleraugnasalan, Lækjargðtu 6 B. gegnt Amtmannsstíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.