Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1935, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 6 Föstudaginn 18. okt. 1933» Hamingjan breyttist fyrir Jóhönnu pÞEGAR HÚN LOSNAÐI , VIÐ SVITALYKTINA. Hversvegna býður enginn mjer upp eins og hinum .. ? Mummi er meira að segja steinhættur . , Á I “ Hanna dansaði varla einn ein- | asta dans. Leiðinlegt að hún j skuli vera svona hirðulaus um að láta finna af sjer svitalykt. Delicious ;__ mrn Epli Okkur hefir hepnast að festa kaup á nokkrum kössum af Delicious-eplum. — Þau eru eins og altaf áður gómsæt og ljúffeng. Bestu eplin sem ræktuð eru. XUUaVZUi af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá, Fiskmatið. Framhald af 3. síðu. en það er ekki af því að íslensk- ur fiskur þyki lakari en annara. Það, sem aðallega einkennir ís- lenskan fisk frá norskum, er hvað hann er hvítur. Þetta stafar af því hvað vjer söltum fiskinn vel upp úr þvotti. Og það er um að gera, eins og jeg sagði áður, að fiskurinn sje sem hvítastur, og hvorki gulni nje blikni í flutn- ingnum til Suðurlanda. Albmgi. Hafnarlög fyrir Siglufiörð. Á dagskrá í neðri deild í gær var frumvarp til hafnarlaga fyrir Siglufjarðarkaupstað; var það 2, umr. Aðalbreytingin, sem farið er fram á að gerð verði á hafnarlög- unum er sú, að heimila að tvö- falda vörugjaldið og nota hækk- unina til almennra bæjarþarfa. Sjávarútvegsnefnd hafði mál þetta til meðferðar og lögðu Sjálf stæðismenn í nefndinni, þeir Jóh. Jós. og Sig. Kr. (framsögumaður) til, að heimila 50% hækkun á vörugjaldinu, en stjórnarliðar vildu enga hækkun leyfa. P. Ottesen sagði að viðurkenna yrði þörf bæjar- og sveitarfjelaga fyrir auknum tekjustofnum, ekki síst þegar saman færi, eins og nú, erfið afkoma atvinnuvega og harka leg framkoma stjórnarvaldanna í því, að mylkja alla tekjustofna í ríkissjóðinn. Bn hinsvegar and- mælti hann því, að þetta yrði gert með breyting á hafnarlögum á einstökum stað, heldur yrði óhjá- kvæmilega að lögleiða nýja tekju- stofna fyrir bæjar- og sveitar- fjelög alment. Umræðunni var ekki lokið. Stærsta jarðpeli, sem komið hefir upp úr kálgarði á Islandi. Húsavík. PÚ. Jarðepli, sem vóg 920 grömm, eða tæplega kílógramm, kom í haust upp úr jarðeplagarði Garð- ræktarfjelags Reykhverfinga í Suður-Þingeyjarsýslu. Sjerfróðir menn þar nyrðra vita ekki til, að svo stórt jarðepli hafi komið áður upp úr garði hjer á landi, og segja að þetta muni mega telja til einsdæma þó víðar sje leitað. Stærstu jarðepli, sem áður hafa iengist úr görðum Garðræktar- fjelags Reykhverfinga hafa vegið 400—500 grömm. Garðræktarfjelag þetta hefir nú verið starfrækt í 30 ár. Aðaltil- gangur þess er jarðeplarækt. — Uppskera á ári er venjulega 100 til 200 tunnur. Bitt árið var upp- skeran þó 360 tunnur. Pjelagið reisti gróðrarhús við Uxahver 1933 og er nú byrjað að reisa annað, sem hitað verður með gufu. Framkvæmdarstjóri fjelagsins er Baldvin Priðleifsson. Agætur bilskúr til leigu í Vesturbænum. Upplýsingar í Vjelsmiðjunni Hjeðinn. Skriftarkensla. Námskeið byrjar næstu daga. — Einkatímar einnig fáanlegir. Guðrún Geirsdóttir. Sími 3680. „finllioss11 fer annað kvöld (19. okt.) vestur og norður, og kemur hingað aftur. Kemur á Vestfirði og Breiðafjörð í suðurleið, einnig á Sauðárkrók. „Dettifosscc fer annað kvöld (19. okt.) um .Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. ( kd Xýreykí dilkalæri. Mör, Lifur, og Svið, bæði soðin og ósoðin. Kjötbúð Reykjavíkur, \esturgötu 16. Sími 4769. Berlin. Erik Blydt. (Normann). Kommisjonár for Skandi- navien, overtar innkjöp i enhver bransje og evtl. salg av islandske produkter. Berlin, W 35. Kluckstr. 29. Tilkynning. Reykhúsið, Grettisgötu 50,B, sími 4467, tekur á móti kjöti og öðru til reykingar eins og að undanförnu, með sanngjörnu verði. IffaKi Lýðsson. AHir muna A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.