Morgunblaðið - 23.10.1935, Side 1

Morgunblaðið - 23.10.1935, Side 1
Gamla Bíó KLAUSTURBARNIB. Þessi gullfallega mynd sýnd ennþá í kvöld. Atvinna. Ungur stúdent óskar eftir atvinnu. Hefur starfað á enskri vátryggingarskrifstofu í tvö ár en hefir, auk ensku, góða þekkingu á dönsku og sæmilega á þýsku, frönsku og spönsku. Upplýsingar í síma 2259. Hveriasktitlng í Reykjavík vegna fátækramála. Vegna afgreiðslu fátækramála hefir verið ákveðið að skifta bænum í hverfi, svo sem hjer segir: 1. hverfi: Vestan Aðalstrætis og Suðurgötu, með út- hverfum: Kaplaskjól, Grímsstaðaholt og Skild- inganes. 2. hverfi: Aðalstræti og Suðurgata að Smiðjustíg, Skóla- vörðustíg, Njarðargötu, Fjölnisveg og stefnu hans til austurs, ásamt Suðurpólum. 3. hverfi: Sunnan Laugavegar, austan Skólavörðustígs, Njarðargötu, Fjölnisvegar og stefnu hans til austurs. 4. hverfi: Austan Ingólfsstrætis, norðan Laugavegar, með úthverfum: Laugarnes, Langholt, Soga- mýri og Kringlumýri. Athuga ber þó: Öll hús við Aðalstræti og Suðurgötu telj- ast til 2. hverfis. Öll hús við Skólavörðustíg og Njarðargötu v teljast til 3. hverfis, en öll hús við Laugaveg teljast til 4. hverfis. Viðtalstímar 1. og 2. hverfis við fátækrafulltrúana, eru kl. 9—11 árd., en 3. og 4. hverfis kl. 1—3 síðd., á skrifstofum bæjarins, á sama stað sem að undanförnu. Þessi skipun kemur til framkvæmda föstudaginn 25. þ. m. Reykjavík, 22. okt. 1935. Borgarstjórinn í Reykjavík, Pfelur Halldórsson. ixf(a bió 'J Sænska kvikmyndadrotningin. Gamansöm amerísk tal- og söngvamynd, er gerist í kvik- myndaborginni Hollywood og sýnir æfintýri nm unga stúlku, sem fyrir skoplega tilviljun varð heimsfræg kvikmyndastjarna. | Aðallilutverkin leika: Ann Sothern , Edmund Lowe og Miriam Jordan. Aukamynd: LEYNILÖGREGLUMAÐURINN FRÁ SING SING. Spennandi og fjörug amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: Tim Mc. Coy og Shirley Grey. LEHLFJELXfi HTUIMRB „Skugga-Sveinn" eftir Matthías Jochumsson. Sýning á morgun kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag í.rá kl. 4—7 og eft- ir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Tískusýning Versl. Gullfoss verður endurtekin í kvöld, að Hótel Borg, kl. 8%, e. h. i Þeir viðskiftavinir, sem ekki gátu fengið aðgöngu- miða að sýningunni á mánu- daginn, eru vinsamlegast beðnir að vitja aðgöngu- miða í versl. Gullfoss fyrir hádegi í dag. Prentsmiðja Hafnarfjarðar er til sölu. Prentsmiðjan er í gangi. Vjelar og áhöld eru í góðu ásigkomulagi. Góðir borgunarskilmálar. — Ódýrt hús- næði, ef prentsmiðjan verður starfrækt í Hafnarfirði. Tilvalið að reka prentsmiðjuna þar, í sambandi við prent- smiðju í Reykjavík. Allar upplýsingar gefur BJARNI SNÆBJÖRNSSON, læknir í Hafnarfirði. Fundur Tækifæri að kaupa nýtt norðlenskt hangikjöt í Milner§búð, Laugavegi 48. — Sími 1505. í kveld kl. 814 í Kaupþings- salnum. Sigurður Kristjáns- son alþingismaður flytur erindi. Fjelagsmál. Fjölmennið. Kápnefni fallegt úrval ■ Stjómin. Nýjar rjúpur. Lækkað verð. Nordalsíshús, Sími 3007. Ueráun lnsibjarjar Johnson Allir mnna A.S.I. Kristínar Jónsdóttur, frá Hnífsdal verður flutt vestur 25. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram frá dómkirkjunni á fimtudaginn, kl. 4 síðdegis. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.