Morgunblaðið - 23.10.1935, Síða 2

Morgunblaðið - 23.10.1935, Síða 2
R ■ • 2 jwáOKGU fíBLAÐlÐ Miðvikudaginn 23. okt. 1935. Útgef.: H.f. Ár/akur, Reykjavtk. Rltstjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Ritstjörn og afgreiBsla: Aásturstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Simi 3700. Heimastmar: Jön Kjartansson, nr. 3742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. B. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuBl. f lausasölu: 10 aura elntakiB. 20 aurr. meS Lesbök Horfurnar Mussolini slær af kröfum sinum, en heimtar þó landvinninga. Samuel Hoare: Afríkustyrjöldin verður stöðvuð, ef þjóðirnar í bandalaginu standa óskiftar að refsiaðgerðunum. um gang Abyasiníu-deilunnar, | gert undanfarna daga, til að Mælt er, að funduriim hafi vott- greiða fyrir sáttum. Orðsend- að Laval þakkir sínar, fyrir ingum milli Róm og Parísar þær tili-aunir, sem hann hefir heldor áfram. Leiðarinn í dagblaði Tíma- manna í gær, er svo einstakur í sinni röð, að líklega er það yfir- sjón, að prenta hann ekki upp hjer í blaðinu, svo hann megi koma öllum almenningi fyrir sjón ir. — Ritstjórinn segir frá því, að hann hafi átt tal við Jón Árna- son, sem hefir skýrt svo frá, að 'gæruverð hafi hækkað um 10%, og að búið sje að selja í Englandi 48 þús. kjötskrokka, fyrir verð, sem sje 25% hærra en í fyrra, og nemur sú hækkun um 150 þús. króna. 'Yfir þessari frégn fyllist svo iStstjórinn Slíkum gorgeir, að hann slær því föstu, að úr þessu aje íslendingum allar leiðir fær- ár, Pramsöknarflokkurinn og rík- isstjórnin sjeu búin að Ijetta af öllum vánda, — umkvartanir al- *ienníngs sjeu ekkért annað en ‘ barfómúr ,',tiéiiriskrá‘i‘" !Hjálfstæð- ísmanria. — Og þessar spaklegu lmgleiðingar endar hann sva með 4»essum orðum: „Eru horfur alt annað. en slæm- ,ar um afurðasölu til. lands og ’ sjávar“'.' ' . bað er eiginlega ekki gott að átta sig á, hvaðan þessi rati rekst ,irin í stjórnmálaheiminn. Svo að segja hver unglirigur hjer á landi veit, að það eru eklti iandbíinaðar- aiurðir, heldur sjávarafurðirnar, sem alt veltur 4, í útflutnings- versínp íslendinga, og hefir and- yjrði þeirra í mörg undanfarin ár, verið 00% af heildar útflutn- jngi landsmanna. Og varla mun i ; héldur. .nokkur kjósandi hjer á .. ; landi sv« ! skyni skroppinn, að j. ^ h^nn tgapgi þess dulinn, að yfir , ^tflutningayerslun okkar vofa nú r hinar geigvænlegustu hættur. A Hpáui höfupi við til skamms tíma jr ,r getað ^eít, r?>5. þús. smálestir salt- TísJls. 1 ár benda Hkur til, að un 9íMiá^í?>feiraild að selía Þar <j, jmeif'-enilú þús. smálestir,. dg mik- uggur er í mönnum út af því, að úr þeirri heimild verði énn , ctrenið á næsta ári. í ítalíu er j.'f bmð" að skera solúhéimild okkar p^^niðpr' um helming, ur 20 þús. tonn þús tonn, og um Pörtúgals t.^markaðinn er það að segja, að J, ÍH/ ■' , V| » ' , jjla ■ . 1 • iífl>ann getur brugðist a hvern (Ofan á þetta hætist svo að ísfisksala ,er svp takmörkuð í EngÍandi og Þýskalandi, að vart mundi nægja, þótt áaltfisksölu fværu, engar skörður settar. Þetta úiþt "e^. svo svart, að vart mun nokkur þjóð háfa svipáða sögu að segja, um aðalútfíutningsvöru sína, '"eii&á er það-sarinást sagna, að allir hugsandi menn í landinu horfa með kvíða fram á brautina. KAUPMANNAHÖFK I GÆR- EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Anthony Eden hefir í gær skýrt Baildwin for- sætisráðherra greinilega frá öllu þ*ví, sem gerðist í Genf viðvíkjandi refsiaðgerðum gagnvart ítól- -pj j j 1 • x 1 1 1 um, fyrir friðrofin í Afríku. I dag var svo fundar JD T 0 X 3. F SlcUlQcl VIO SKUIQ-' haldinn í breska þioginu og þar gaf Sarnuel Hoare utanríkisráðherra, þingmönnum skýrslu um áv J3ÍJKJÍJIC rar sínar gagnvart standið i heimmum og afstoðu' Breta. o o o Hann kvaðst álíta að einaixgrun í viðskiftum K! AAoKcmrl cil am'n n og fjármálum myndi nægja til þess að Ítalir' J v/OCÍLIClIlvJ.CLlCt.g'111 U» beygði sig og hættu við Afríkustríðið. Era um hem- --------- aðarlegar framkvæmdir þjóðaana í Þjóðabanda- Frakkar og Bretar hafa snúið laginu hefð* ekki veríð rætt, og Bretar myndi ekki ráðast * þær einir. Jafnframt þessu er Laval að leita hófanna í Róm, um það, hvaða friðarko®ti Mœsolini muni setja. McassoVini býr bökum saman sem bræður. Loiidon, 22. olti- FÚ. Breska þingið kom. saman í *Iag til síaustu setu sinnar á bÍÓðÍlia fjn^||jp'kiörtímabilinu 1931----------------1935, og _ _ er búist viaö aS hún vctrði itysta VllSaHanir. 8eta þess. en áreiðatnlega sú, ------ sem mest áhrif hefir á viáhurði KAUPMANNAHÖFN í GÆR. komandi daga. EINKASKEYTI TIL Eftir. að stuttri spurninga- MORGUNBLAÐSINS. stund ví.r lokið, tók. utaairíkis- Það hefir nú verið viður málaráðherrann, Sk. Samuel kent opinberlega, að þegar Sii- Hoare; til máls, Og hóf hann Eric Drummond, sendiherra ræðu s|na á því> að œjnnast Breta í Róm fór á fund Musso- Hendersons, með nnkkmm við- lini, hafi Mussolini ekki tekið urkenrsingarorðum. Þvi næst því fjarri að semja um frið., rakti hann þá atitnrði er gerst Bretar Iáta sjer vel líka að hefður síðan þingfundum var Laval þreifi fyrir sjér um það, frestað, Og komst m. a. svo, að hvaða friðarskilmála Musso- orðj - ____________________________ ,ioi muní setja’ en þeir balda „Stjómmálastefna vor er að fast við það, að ekkert geti ðllu óbreytt Hlin (ir fóIgín f En í öllum þessaai þrengingum wrðið ur . friðarsamningum, triinað; v;ð sktaldbindingar vor- ryðst svo höfuðritstjöri hlaðs nema því aðeins að bæði l*jóða ar gagrrvart Þjóðab,andalftglinu“' sjálfs forsætisráðherra eins og handalagið og Abyssihí* fáll , j,vj íiæst %ett .h;jmn áfram á hálfviti inn í liópinn, og kallar lst a a’ , M leið, að meiri hluti majnrn' Fronsku bloðm ahta, eftir þvi y _ . .. , , 1 Bretlandi og hmu breska al- Mussolini. 'jJfKj með gleiðgosalegu. brosi: „Horf- urnar eru alt annað en slæmar setn um afurðasölú tii laiuis og sjáv- Peirra ar“. Slíkur fáhjánaliáttur er eins dæmi, jafnvel innan um alt rugl- ið í blaði Tímaklíkunnar. Allur almenningur í þessu landi veit, að vá er fýrir dyrum. Sú stjórn, sem á 8 árum hefir eytt nær 130 mil.jónum króna, er með því búin að jeta upp alt það sem sparsöm alþýða og' vitur og var- færin 'fjármálastjórn Sjálfstæðis- máririá'1;hafði drégið saman, og einnig það lánstraust,1 '&em spar- semin ' óg varfærniri skóþ. Þéris vegna stendur nú þjóðin ráð- þrota og bjargarlaus þegar þverr- andi markaðir útflutningsvörunn- ar ryðja atvinnuleysinu þráut, og þess vegna kvíðir nú margur því, að fátækfin gerist nær- göngul eins, ■ qg’ Imngruðu ÚV^þí- jr og eymdin sulturinn íáéðist að dyrum aímemrings. Gleiðgosalijal stjórnmálarit- stjóra forsætisráðherrans, vekur því eigi aðeins undrun, heldur og fyrirlitningUj ^imennings. Ólafur Thors. marka má aF greinumt ríki yíir Wfuð, væri fylgjandi Samuel Hoare. fáum mánuðum mátti tíðast - '«T-r8r-»f T H stefTO stjómarinnar. Sú hripyrSi oin!, °8 Þ'"a: ‘Tf heltei, komið hetði í ljóS; .Sa óf.nr ,S ÖSr- . ,.k. v,8 be,m fr„«„m, aS ItJ- Bretlanöa 0|? samveldig. ■■ 1 d.s .r 5eo»„ »„u.S ,r .1.. .f kr„f„» merk. viS. Tíðast „r .8 h.yr.: Þ„ »«g,„ bau. .8 «„d. Þ„tt lcgasta> scm deila he(ði fr.S, ««. tortímingu .ð <«ir„m kosti“. hann hafi slegið af kröfunum talsvert mikið, þá sje þsejr enn óaðgengilegar- Mussoliui fer ieitt í ijós. Þá sagði Sir Samuel, að Þjóða Sir Samuel Hoare neitaði því brúin milli ákveðið, að stjórnarstefna Bret- „ , þandalagið væri iram a eira nr en Bretlands og Evrópu. Auðveld- lands hefði markast af hags- manna nefnd Þjoðabaurdalags- ^ hefði.verið) ag hörfa undan munum þess sem stórveldis, eða ms varð asatt um að bjoða til ^ viðfangsefnuni) sem Þjóða andúð á stjórnarfyrirkomulagi sambandi fascista. Hann bar einnig á samkomulags. Heimtar hann að ítalía fáí til eignar og umráða nokkur hjeruð í Abyssiníu, en það munu Bretar ekki taka í mál. Páll. .. Þingið þakkar Laval ffyrir ffrið- arumleilan- irnar. London, 22. okt. FÚ. Franska ráðuneytið kom sam- an á fund í morgun. Að fundin- um loknum var gefin út stutt opinber tilkynning, á þá leið, að Laval hefði gefið skýrslu bandalagsins biðu við Abyssiníudeiluna. En jafn- móti því, að Bretland „drottn- framt því, sem Þjóðabandalag- aði“ í Genf, en kvaðst eiga bágt ið hefði snúist til aðgerða í með að trúa því, að unt væri að málinu, krafðíst hann viður- slíkt stórveldi sem Bretland kenningar á því, að það væri gseti aðstöðu sinnar vegna starfshæfara og betur lifandi gengið í spor annara í þessu nú, en nokkru sinni áður. Imáli. Hann óskaði þess, að unt „Elnangrunarstefna af hálfu' hefði verið að halda fundina í Bretlands er ekki annað en Genf í heyranda hljóði, svo að ryggileg blekking“, sagði það hefði getað orðið öllum hann. „Stuðningur við Þjóða- ljóst, hvern hlut aðrar þjóðir bandalagið er það eina skyn- hefðu átt í ráðstöfunum þeim, samlega sem Bretland getur sem gerðar hafa verið. gert, þó að ekkert tillit sje Þá ræddi Sir Samuel um tekið til skuldbindinga þess. Ef refsiaðgerðir, og kvaðst álíta Þjóðabandalaginu hefði mis- að viðskiftalegar refsiaðgerðir tekist nú, mundi það hafa leitt gætu komið að haldi. Ekki til óbætanlegs háska. Fyrir kvaðst hann hafa trú á því, að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.