Morgunblaðið - 23.10.1935, Side 6
e
MORGUNBLAÐIÐ
Litil sölubúð
til leigu í verslunarhúsi
Garðars Gíslasonar
Hverfisgötu 4.
Hin árlega bæna- og
sjálfsafneitunarvika
Hjálpræðishersins er í ár frá 27.
október til 2. nóvember. Gjafir til
starfsins verða meðteknar með
þakklæti.
Lifur og hjörtu,
Nýr Mör,
Nýtt Dilkakjöt,
ór Borgarfirði.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sirni 1575.
■IVMIIIUIIIIIMMIinilllNllllllltlllllllHINIIItNMtllllltlHIIIIIMIIIIt
IHIIIUUIIIIIIIUIIIIUHIMMIIIIIIIMIIIIIIIMIUIIIIMHIIUIHMIIIIIIMr
jplorflmtklaíúð
er lang ffölbreytt-
asta og áreiðan-
legasta frfetta-
blaðið.
Nýir kaupendur fá blaðið
ókeypis til næstkomandi
mánaðamóta.
Hringið í síma 1600
og gerist kaupendur.
IIIMIIMmiMtmMIIIIIMIimillMIIIIIMMIMimmiMIMIIIIIIMIIIIIIIi
milimilirilMIIIIMIIIIimMIIMIMIIIMtMllllllMMMMIIMMIIMmiMII
má slíkt eigi eingöngu þakka
heimavist, en samt að nokkru.
í óprentaðri sögu Möðruvalla-
skóla og hins norðlenska menta-
skólamáls hefi jeg gert grein fyr-
ir reynslu minni og skoðun í
þessu efni, eins óhlutdræglega og
mjer var unt. En á því eru mörg
vandkvæði, að sumir nemendur
bói í bænum, en sumir í skólan-
um. Með því er að nokkru Sund-
urslitið lögunum, sem þeir lúta.
Með slíku lagi verður skólinn tvö
ríki. Heimasveinar verða skóla-
stjóra kunnugri, skólanum tengd-
ari, nákomnari.
Af þessum rökum og af fleirum
ástæðum er það hugsjón mín og
framtíðardraumur, sem rætist þó
naumast á húsbóndaárum mín-
um hjer, að allir nemendur sofi
í heimavist og snæði þar saman
árbít sinn. Slíkt mundi stórum
auka kynni nemenda, efstubekk-
inga og neðstubekkinga. Mætti, af
skólastjórnar hálfu, sitthvað gera
til glæðingar slíkri viðkynningu.
Má og eigi gleyma því, að illa
8ofinn unglingur hefir kenslunnar
eigi fullkomin not. Heimavist
bægir frá hæjarrápi á síðkvöld-
um. Það er og ekki altaf holt hálf-
stálpuðum nemendum, að láta
myrkrið eitt og nóttina gæta sín.
Fimm menn
farast I ketil-
sprengingu.
Oslo, 22. okt. FB.
Sprenging varð í gær í skipi j
Bergenska „Ursa“, sem liggur
til viðgerðar 1 stöð fjelagsins
við Lakasevaag.
Fimm verkamenn biðu
bana, en margir meidd-
ust, sumir alvarlega.
„Donkey“-ketillinn brotnaði
í ótal stykki við sprenginguria.
Kynt var undir kötlum skipsins
í gærmorgun, því að taka átti
skipið í þurkví.
Sjerfræðingar eru þeirrar
skoðunar, að ekki komi til mála,
að orsök sprengingarinnar hafi
verið of mikill gufuþrýstingur.
Er líklegast talið, að spreng-
ingin hafi orðið í kolum.
Rlfretðarslys
á Akureyri.
Drengur slasasf.
AKUREYRI í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
í dag varð bifreiðaslys hjer á
Akureyri.
Yörubíll ók yfir drenghnokka,
og fór bifreiðin yfir báða fætur
drengsins.
Fæturnir eru óbrotnir en tölu-
vert marðir.
Talið er að drengurinn hafi
átt sökina.
Kn.
Um fræðslu í kynferðilegum
efnum bæti jeg því, að lyktum,
við, að jeg þekki merka lækna —
og það fleiri en einn —, sem jeg
trúi fullkomlega til að tala af
alvörugefnum huga alvörumikil
orð um þessi örlögmiklu rök. En
líklegt þykir mjer, að fyrir mörg-
um færi erindi í þessum efnum í
handaskolum, snerust í glanna-
eða gáskavaðal eða þá í öfgamál,
sem ógnaði með fári og voða auð-
trúa sálum.
í skógarlundum Lofnar liggja
margar villigötur og örðugt að
lýsa þeim myrkvið, svo að rjett
og rólega sje frá sagt og frá
skýrt. En þó að vandi sje hjer
á fræðslu, má eigi sleppa henni.
Ætla jeg heppilegast, að merkur
læknir með næman skilning á
mannlegum efnum væri fenginn
til að semja einskonar kynferði-
legan „katekismus“, er hverju
ungmenni, sveini og meyju, væri
gefinn, er þau væru komin á til-
tekið aldurskeið. Síðan ættu
valdir menn að fara rækilega yf-
ir bæklinginn, leiðrjetta hann og
rýna, áður en hann birtist á
prenti. Landlæknir ætti að hlut-
ast til um, að hann yrði saminn
og gefnin út.
Sigurður Guðmtmdsson.
Carson látinn.
London, 22. okt. F. Ú.
Carson lávarður andaðist í dag,
81 árs að aldri.
Edward C'arson lávarður.
Hann var fæddur 1854. Var
þingmaður fyrir Dublinháskóla
frá því 1892—1918 og þingmaður
Duncairn í Ulster 1918—’21.
Dómsmálaráðgjafi fyrir írland
1892—’93 og fyrir England 1900
—’05. Flotamálaráðherra 1916—
’17, átti sæti í hernaðarráðu-
neytinu 1917—’18.
/Kunnastur er hann. fyrir and-
stöðu sína gegn heimastjórnarlög-
unum írsku. Varð hann þá for-
ingi Ulster-manna, sem vildu
halda sambandi við England, og
hafði í hótunum, um vopnaða upp
reisn gegn stjórninni, ef heima-
stjórnarlögin ætti að gilda fyrir
Ulster. Hafði hann sitt fram, að
Ulster gekk úr írska samband-
inu.
Hann var aðlaður árið 1921.
Óeirðir í nýlendu Breta
í Vestur-lndium.
London, 22. okt. FÚ.
Alvarlegar óeirðir urðu í
gær í bresku nýlendunni St.
Vincent, í Vestur-Indium.
Hófust þær í gærmorgun með
því, að svartir verkamenn lögðu
niður vinnu og fóru í kröfu-
göngu.
Heimtuðu þeir betri vinnu-
kjör og hækkað kaup.
Lögreglan reyndi að dreyfa
mannfjöldanum, en þá lenti í
róstum, og síðar um daginn
varð annað upphlaup.
Alls hafa 10 manns látið lífið
í óeirðunum, en fjöldi manna
særst.
Á St. Vincent búa um 60 þús-
und manns, og er aðal atvinnu-
vegurinn sykurrækt.
Fellibylur
veldur *trtrffónl
i Aþenu.
Kalundborg, 22. okt. FÚ.
Hvirfilbylur geisaði yfir
Aþenu í dag, og var skæðastur
í einu úthverfi borgarinnar. —
Eyðilagðist þar þak á nálægt
hverju húsi. Skaðinn er stór-
kostlegur, og margir menn slös-
uðust.
________________Miðvikudaginn 23. okt. 1935.
Fyrirliggf andi:
Vínber — Laukur.
Karföflur, islenskar.
»
Eggert Kristjdnsaon & Co.
Sími 1400.
Vöggukvæöi
úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir EmiE
Thoroddsen, er komið út. — Verð kr. 2.00.
Bókaveralun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34
(íuðm. Kamban.
Skálholl III.-IV.
bundið saman í skinnband, er nú komið í bókaverslanir.
Einnig örfá eintök til af I.—II. bindi í skinnbandi. Þetta
ágæta verk, sem hvarvetna hefir fengið góða dóma, er
valin tækifærisgjöf.
Flokksfundir Sjálfstæðismanna
ð Stokkseyri og Eyrarbakka.
Að tilhlutun Varðarfjelagsms
fóru nokkrir menn úr fjelaginu og
hjeldu fund með flokksmönnum
á Stokkseyri og Eyrarbakka á
snnnudaginn. Aðsókn var góð á
báðum stöðum. Mættu um 80
manns á Stokkseyri og um 70 á
Eyfarbakka.
STOKKSEYRARFUNDUR-
INN.
Málshefjandi var Hallgrímur
Jónsson frá Bakka. Flutti hann
rökfasta og skorinorða ræðu um
afstöðu Sj álf stæðisflokksins til
annara flokka og starfsemi flokks-
ins yfir höfuð. Auk frummælanda
fluttu ræður, Jóhann Möller, bók-
ari rafveitunnar og talaði um
starfsemi ungra Sjálfstæðismanna
og þýðingu þeirra fyrir flokkinn.
Sólmundur Einarsson talaði um
framkvæmd afurðasölunnar innan-
lands. Jón Norðmann kennari,
talaði um sósíalistastefnuna í öðr-
um löndum, hæði kommúnismann
og hina sósíaldemókratisku stefnu.
Sigurður Björnsson frá Veðra-
móti talaði um samvinnu sjávar
og sveita. Af innanhjeraðsmönn-
um talaði Þorgeir Bjarnason frá
Hæringsstöðum og sýndi fram á
tjón það, sem bændut hefðu af
framkvæmd afurðasölulaganna.
Þakkaði að lokum Reykvíking-
um komuna.
EYRARBAKKAFUNDUR-
INN.
Þar var Guðmundur Benedikts-
son, form. Varðarfjelagsins, máls-
hefjandi. Hann talaði í frum-
ræðu sinni aðallega um viðhorfið
í stjómmálunum og var ræða hans
einkar glögg og skilmerkileg.
Auk hans, Valdimar Hersir, að-
allega nm bitlingahjörið rauðá
liðsins, Vigfús Guðmundsson um
fjármálin, Stefán A. Pálsson um
innflutriings- og gjaldeyrismál,
ennfr. talaði Ólafur Oddsson. Af
innanhjeraðsmönnum töluðu Frið-
rik Sigurðsson Gamla-Hrauni um
útgerðarmál, Björn Bl. Guð-
mundsson um flokksstarfsemina
og Lúðvík Norðdal læknir, um
skipulag flokksstarfseminnar o.
fl. —
Fundurinn fór vel fram og var
Reykvíkingum þökkuð koman og
þess vænst, að framhald yrði á
slíku samstarfi.
Danir auka við-
skifli sin við ís-
land, en verslun
íslendinga við
Dani minkar.
Kaupm.höfn, 22. okt. FÚ.
Skýrsla, sem sendiherra Dan-
merkur í Reykjavík hefir gefið
um utanríkisverslun Islands,
birtist í dag í danska blaðinu
„Bötsen“. Sýnir skýrslan að
Danir auka kaup sín á íslandi,
en jafnframt dregur úr kaup-
um Islendinga í Danmörku.
Blaðið „Börsen“ ritar um skýrsl
una á þá leið, að hún sje sjer-
staklega eftirtektarverð nú,
þar sem samningar standi yfir
milli þessara tveggja þjóða, um
það að Danir auki kaup sín á
íslandi.
Eimskip. Gullfoss fór frá Akur-
eyri í gærkvöldi. Goðafoss var
væntanlegur frá Hull og Ham-
borg kl. 3 í nótt. Brúarfoss fór
frá London í gær á leið til Leith.
Dettifoss fór frá Vestmannaeyj
um í gærmorgun kl. 8, áleiðis til
Hull. Lagarfoss var á Bakkafirði
í gær. Selfoss er í Kaupmanna-
höfn.