Morgunblaðið - 27.10.1935, Page 1
Jllrablaö: tsafold. 22. árg-., 248. tbl. — Sunn udaginn 27. október 1935. ísafoldarprentsmiðja hJ.
Karlakór Keykýawikur.
TJpB|peq|pi!OT’W5fWya0pfffi»Hflyag?,5iIimBS!E^yC3Mg^l7ffiffl^
Happdrætti — Hlutavelta -- Söngur.
i K. K.e húsinu i dag kl. 4.
I happdrættinu er 600 kr. Philips útvarpstæki, 2 málverk á 250 kr., og 200 kr., 100 kr. í peningum og 50 kr. í peningum.
Happdr. 1200 kr. virði. — í happdr. verður dregið hjá lögmanni á mrogun.
Á hlutaveltunni verður ógrynni ágætra drátta, svo sem hveitipokar, kartöflupokar, fiskur, alifuglar, smjörlíki, kol, kaffistell, skófatnaour
og allskonar fatnaður. Snyrtivörur margskonar. Suðuáhöld og ýmiskonar húsáhöld. Ennfremur margskonar brauð- og niðursuðuvörur.
Far til ísafjarðar á fyrsta farrými.
200 kr. í peningum í 5 kr. dráttum. — Alls 350 kr. í peningum í happdrættinu og á hlutaveltunni!
Lítið i skemmuglugga Ilaralds.
_
Hlutaveltan verður opnuð kl. 4 með fm að kórinn syngur Wienarvalsana! — Einnig verður sungið kl. 8. Hlje frá kl. 7*—8.
Allir í R.R,-húsið i dag á bestu hlutaveltu ársins. ^ (ífffá
fHjómsweit leikur allan timan!
-'-W
Aðgangur 50 aurar. ' Drátturinn 50 aurar.
Kápnfao.
Hef ennþá mikið úrval af kápuefnum, skinn á kápur
margar tegundir.
Kápur og dragtir saumaðar eftir nýjustu tísku. —
Mikið úrval af tískublöðum til sýnis. — Úrval af tilbún-
um kápum. „„__ .
Andrje§ Andrjesson.
Laugaveg 3.
Dansleik
heldur Knattspyrnuf jelagið Haukar, sunnudaginn 27. okt.,
kl. 9*4 síðdegis í Hótel Björninn.
Ljósabreytingar. Hljómsveit Aage Lorange. Húsið skreytt.
Allur ágóði þessa dansleiks rennur í slysasjóð fjelagsins.
Nefndin.
——————————— i
|eg”undirrltuð,
Jódís JónsdófUr,
Fisserssundi 3, gef samband við æðri heim.
Sveinafjelag
húsgagnasmiða.
Fundur í Baðstofunni í dag,
sunnudaginn 27. okt.,
kl. 1 e. h.
Fundarefni:
DEILAN og fleira.
Stjórnin.
Rúðugter,
valsað, .
3, 4, 5 og 6 m/m,
fyrirliggjandi í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
nfloðaiossfC
fer hjeðan í kvöld kl. 8,
'vestur og norður um land,
til Hull og Hamborgar.
1*4,?%*
>'l kess'
Hvort heldur þjer eruð 19 eSa 39 ára
gömul þá er það húSin, sem segir til
um aldur ySar. AMANTI samsetning-
arnar eru búnar til meS veSurlag okk-
ar fyrir augum. FylgiS þessari einföldu
aðfreS: NúiS AMANTI dagkremi á and-
lit og háls. Þetta nærandi krem vernd-
ar húðina og festir AMANTI andlits-
duftið í fegrandi himnu. Hreinsið húð-
ina á kvöldin meS AMANTI Cold-kremi,
sem nær öllum óhreinindum burtu.
GjöriS þetta í hálfan mánuS — og þjer
muniS sjá mismun!
andlifskrem
og andlitsduft
Fæst alstaðar.
i