Morgunblaðið - 27.10.1935, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.10.1935, Qupperneq 6
6 MORGUN BLAÐIÐ Olafnr Thors: Bjar^rá()i5. Frh. af 5. síðu. merkilegar. Þar er öllu snúið öfugt. Rógur, dylgjur, ósann- indi, alt hvað innan um annað, klætt tötrum öfundar og ó- slökkvandi heiftar sjukrar sál- ar, — í stuttu máli, ein óslitin óþverra slepja þessarar allra alda andstyggilegustu Leitis- Gróu, — rjett lýst með orðum eins þingmanns Framsóknar- flokksins sem sagði að sig flökraði vi5 lesturinn. Vopnin sem beitt ér, — málstaðurinn «em þeim er beitt gegn, alt er þar á eina vísu. öll boðorð sið- gæðis og dTengskapar eru brot- in, og alt í því skyni að reyna að ryðja fótunum undan þeirri sjálfsbjargarviðleitni útvegs- manna sem þeir og allur al- menningur í landinu eiga alt undir að sem best megi famast. Svona rjett til dæmis má leiða athygli að umtalinu um Spánar- samningirin. Jónas Jónsson gef- ur í skyn áð samband sje milli 6% gjaldsins til verðjöfnunar- sjóðs og samninganna við Spán, og segir beinlínis að það sje Ásgeir Ásgeirsson og Ric- hard Thors sem hafi komið á því gjaldi. Jónas Jónsson veit, að samn- ingana við Spán hófu af hálfu íslands þeir Sveinn Björnsson sendiherra, Helgi Briem fiski- fulltrúi og Richard Thors, en nokkru síðar og áður en nokkr- ar ákvarðanir voru teknar bætt ust þeir í hópinn Magnús Sig- urðsson bankastjóri og Helgi Guðmundsson. Jónas Jónsson ▼eit að allir þessir menn voru á einu máli og gerðu sameigin- lega tillögu til ríkisstjórnar- innar. Jónas Jónsson veit að hann sjálfur og alt Alþingi hef- ir samþykt þessa samninga og ekki aðeins það, heldur óskað eftir og fengið þá endurnýjaða fyrir árið 1935. Og loks veit Jón as Jónsson að Ásg. Ásgeirsson er fjarverandi, en Rich. Thors er bundinn þagnarheiti um alla þá utanríkissamninga sem hann hefir gert fyrir hönd fyr- verandi og núverandi stjómar vegna Islands, og að Richard Thors getur þannig ekki birt skjöl og skilríki, er að þessum málum Iúta. Slík aðstaða til að rógbera fyrv. forsætisráðh. landsins sendi- og samninga- menn þjóðarinnar er ákjósan- leg, — úr því að til er svo sið- laus óþokki að hann telji sjer fært að hagnýta slíka aðstöðu — og það úr hópi þeirra sem eigi aðeins hafa samþykt samn- ingana, heldur líka óskað eftir framlenging þeirra. Dæmið hann milt. Það er ógæfan í lífi Jónasar Jónssonar, sem stýrt hefir penna hans nú eins og oft áður. Það er þetta innræti Jónasar Jónssonar, sem frami hans hefir hnotið um í hvert sinn er á hefir hert. Eða af hverju halda menn að það hafi verið, að þegar flokkur Jónasar Jónssonar tók við völdunum 1927, var aðeins einn þingmanna á því að fela honum forystuna, — hann sjálf nr!! Hvers vegna yarð óreyndur ungur maður forsætisráðherra, og barnungur piltur fjármála- ráðherra í fyrra? Hvers vegna var þingflokkur Framsóknar í fyrra kominn á fremsta hlunn með að víkja Jónasi Jónssyni úr formanns- sess? Hvers vegna hefir hann inn- an síns eigin flokks beðið hvern ósigurinn af öðrum, fyrst fyrir Ásgeiri Ásgeirssyni, svo fyrir Jóni í Stóradal, Hannesi og Þorsteini Briem og nú fyrir Her manni og Eysteini? Hvers vegna? Það er vegna þess að sam- herjana blátt áfram hryllir við innræti Jónasar Jónssonar, ó- sannsögli hans, róghneigð og taumlausu hatri. En fyrir það er nú á þetta minst, að þess er vænst, að þeir sem ekki þekkja innri mann Jónasar Jónssonar, fylgi for- dæmi þeirra er gerst til þekkja. Fari svo mun enginn leggja trúnað á rógburð hans um S. 1. F., og skrif hans verða skað- laus að því er inn á við veit. Úr hinu sker reynslan hvort skrif hans verða áhrifaríkari út á við. En leiði þau bölvun yfir þjóðina, er enginn öfundsverð- ur af því að vera Luxusflakk- arinn á Islandi. Jónas Jónsson hefir nú ráðist á þá starfsemi, sem fært hefir þjóðinni fleiri miljónir en hann sjálfur eyddi í heimildarlaust sukk. Með því hefir hann reynt að beita öfund og rógi gegn lífsskilyrðum þjóðar sinnar. Hann dæmi jeg ekki hart. Aðrir sem slíka iðju stunda nefnast þjóðnýðingar. Ólafur Thors. Abyssinía: Framh. af 3. síðu. neitað að hverfa af landi brott fyr en allir erindrekar ítölsku stjórnarínnar væru komnir burt úr Abyssiníu. Mun sendiherranum hafa staðið beygur af örlögum No- bile, sem ljet bjarga sjer í Norðurhöfum, á undan fjelög- um sínum. Páll. Mussolini skjallar bændurna. London 26. okt. F. Ú. Mussolini ávarpaði í dag þús- undir bænda, af svölum Feneyja- hallarinnar í Rómaborg. Haþm sagði m. a.: „Aldrei í sögu ítalíu hefir þjóðin skilið betur köllun sína, nje rjettmæti þeirrar kröfu, sem til hennar er gerð“. Þá brýndi Mussolini það fyrir þeim, að bændurnir, og hið ó- brotna fólk, væri mergur þjóð- arinriar. „Það hafa verið gerðar marg- ar tilraunir til að sanna, að jeg sje kominn af hinum fomu höfð- ingjum Rómverja. En foreldrar mínir, og foreldrar þeirra, og ætt- feður mínir um margar kynslóð- ir, voru bændafólk. Jeg er einn af yður, og tel mjer það til sóma“. Uppreisnin á Krít bæld niður. Uppreisnin á Krít hefir verið bæld niður. Er nú alt með kyrr- um kjörum á eyjunni. Yoru fregnirnar um uppreisn- ina orðum auknar. Bændur höfðu dregið lið saman og ráðist á lögreglulið stjómarinnar. Lög- regluliðinu tókst innan skamms að afvopna hændurna. (Uited Press. F. B.). ísfisksalan til Þýskalands. Vegna velvilja þýsku stjórn- arinnar, fáum við að flytja til Þýskalands á þessu ári fyrir 40 þús. Rm. meira en samningar tilskyldu. Eins og kunnugt er, var svo ákveðið í viðskiftasamningum vor um við Þýskaland, að við mættum selja ísfisk ' í Þýskalandi fyrir 200 þús. ríkismörk á mánuði, mánuðina ágúst, september, okt- óber og nóvember. ísfiskssalan í Þýskalandi hefir gengið mjög að óskum undanfar- ið, markaður hár og aldrei brugð- ist sala þar. Hefir þessi Þýska- landssala verið stórhjálp fyrir togaraflotann og þjóðina í heild. Nú var hinsvegar svo komið,, að búið var meira en að fylla það sölumagn, sem við máttum selja í Þýskaland til loka októbermán- aðar, meira að segja var búið að selja fyrir 40 þús. Rm. fram yfir. Samkvæmt samningnum áttu 40 þús. Rm. að dragast frá nóvem- bersölunni, þannig að við fengjum ekki að selja þann mánuð fyrir meira en 160 þús. Rm. Ríkisstjórnin fekk Jóhann Þ. Jósefsson til þess að reyna að fá þetta lagfært, þannig að við fengj um að halda allri nóvembersöl- unni. Jóhanni hefir nú tekist að fá það sem um var beðið. Mega út- gerðarmenn selja fyrir 200 þíis. Rm. í nóvembermánuði og enginn frádráttur verði þar gerð- ur. Eru útgerðarmenn þakklátir Jóhanni fyrir þessa dyggilegu aðstoð og geta nú tvö skip bæst við í hópinn til Þýskalands í næsta mánuði. Þótt hjer sje ekki um stórmál að ræða, sýnir það engu að síð- ur velvilja þann, sem þýska stjórnin ber til okkar íslendinga. Skattur á ólæsa menn. Eins og kunnugt er, eru marg- ir menn í Kína, sem hvorki kunna að lesa eða skrifa. Stjórnin liefir gert hverja tilraunina á fætur annari, tii að reyna að bæta úr þessu menningarleysi, en árangur- inn hefir verið sáralítill., Þó er nú svo ástatt að annar- hvor Kínverji er læs og skrifandi. Yfirvöldin í Kína ljetu nýlega þau boð út ganga, að eftir 1. maí yrðu ólæsir menn að greiða sjer- stakan skatt. Skatturinn er ekki hár, en þó svo að fátækum mönnum mun þykja nóg um. sr Sunnudaginn 27. okt. 1935. Fermingarbörn í dag. í Dómkirkjunni kl. 11. Drengir: Bergur T. Þorbergsson, Fisch. 1. Brynjólfur Magnússon, Suð.p. 44. Guðm. Gunnsteinss., Nesi Seltj.nesi Guðm. Þ. Sigurjónss., Ártúnum. Hannes. Þ. Thorsteinss., Skól.v. 45. Ilelgi I. Elíasson, Óðinsgötu 9. Högni Jónsson, Ránargötu 8. Hörður Sigurjónsson, Bankastr. 2. ívar Daníelsson, Ránargötu 19. Jón Bjarnason, Túngötu 16. Kári Gunnarss., Barónsstíg 33. Magnús A. Magnúss., Vesturg. 66. Matthías Guðmundsson, Lind.g. 7. Osvald Wathne, Hallveigarstíg 8. Ragnar Jónsson, Eiríksgötu 27. Ragnar F. Kristjánss., Laugav. 76. Sverrir J. Símonarson, Holtsg. 12. Þórhallur I. Einarss., Bakkastíg 1. Þorlákur V. Guðgeirss., Kárast. 3. Þorlaugur R. Guðmundss., Hvg. 112. Stúlkur: Anna M. Cortes, Hringbraut 210. Ásta S. Magnúsd., Framnesv. 32. Axelma G. Jónsd., Framnesv. 32. Clara Olsen, Bergstaðastræti 42. Einara Þ. Einarsd., Nönnug. 4. Hólmfríður Þorfinnsd., Bergþ. 41. Jóhanna B. Jóhannsd., Þrast.g. 5. Kristine Eide, Grettisgötu 55. Lydía B. Þórhallsd., Bergst.str. 59. Margrjet Ingimundard., Bárug. 32. Margrjet Á. Snælaugsd., Y.g. 26 A Ólöf S. Kristófersd., Laugav. 67. Rósa Pálsdóttir, Framnesv. 25. Sigríður E. J. Guðmundsd., Selb. 4 Sigríður Pjetursd., Framnesv. 38. Svanfríður Guðjónsd., Berg.st. 48. Þorbjörg Guðjónsd., Laugav. 165. 1 Dómkirkjunni kl. 2. Piltar: Ásgeir Þ. Magnússon, Njarðarg. 7. Axel Thorarensen, Laufásveg 31. Einar G. Eggertss., Bergþ.g. 55. Garðar Karlsson, Fjólugötu 15. Guðm. J. Jóhanness., Framn.v. 52. Guðm. Sigurjónss., Hverfisg. 57 A. Karl J. Júlíusson, Sjafnargötu 5. Knud Har. Einarss., Laugav. 159. Knútur Ármann, Klapparstíg 11. Kristján Þ. Berndsen, Fjólug. 15. Sigurður H. Lúðvíkss., Fjólug. 15. Sig. R. Sigurjónss., Hverfisg. 57 A Stúlkur: Anna Guðmundsd., Bjarnastöðum. Anna A. Gunnarss., Suðurg. 8. Anna G. Jónsdóttir, Laugav. 73. Áslaug Gunnarsd., Austurstr. 8. Guðfinna E. Magnúsd., Rvíkurv. 7 Guðr. S. Þorvaldsd., Hverfisg. 30. Gunnh. I. Bjarnas., Suðurg. 5. Sigríður Guðvarðsd., Ásvallag. 27. Sigrún Einarsd., Skólastræti 5. Steinunn I. Guðm.d., Þjórsárg. 1. Unnur Guðmundsd., Vesturg. 52 B Þorkatla J. A. Carlss., Rán.g. 5A. Þuríður Guðm.d., Thorvalds str. 4. Fríkirkjan. Drengir: Guðjón B. Ólason, Bergst.str. 10 Haukur F. Guðjónss., Grettisg. 47. Hörður Ólason, Bergst.str. 10. Jóhann B. Ólafsson, Þórsg. 21. Jón S. Alexandersson, Laugav. 58. Jón H. Bárðarson, Bragag. 33 A. Jón M. Þorlákss., Njálsg. 51B. Karl H. Olsen, Bræðrab.st. 14. Karl Ág. Torfason, Fálkag. 10 A. Kristinn II. Guðbjömss., Ásv.g. 16 Ólafur G. Grímsson, Bergst.str. 10 Ólafur Ingi Jónsson, Fálkag. 25. Ólafur Maríusson, Bráv.g. 6. Pjetur R. R. Y. Káras., Grett 18 B Ragnar Bjamason, Norðursi 7. Sig. G. Ingólfss., Framnesv. 36. Sigurður Jónsson, Þrastarg. 1. Sigurjón Sveinss., Laugav. 128, 'Þcrrvarður Jónsson, Öldug. 26. Stúlknr: Aðalh. M. Magnúsd., Dal, Múlar. Áldís Jóna Ásmundsd., Hverf. 58. Anna Sigr. Teitsd., Garðastr. 21. Ámey Bjömsd., Kárast. 8. Ásta G. Guðmundsd., Lokast. 25. Bjarney Ág. Jónsd., Bókhl. 7. Elín Ingvarsd., Hellus. 7. Erna Jónsd., Freyjug. 27 A. Guðfinna Einarsd., Grettisg. 53 B. Guðrún E. Arnbjamard., Vatnsst. 9 Fjóla Jónsdóttir, Laugaveg 81. ’Guðfínna P. Eyjólfs, Barónsst. 55. Gúðrún M. J. Viðvík, Laugan.v. Guðr. H. Vilhjálmsd., Lindarg. 1 B Hanna S. Kristvinsd., Grjót. 4. Banna Fr. Sigurjónsd., Þórsg., 6. Helga S. Eysteinsd., Lauf. 10. Ingunn Símonard., Hringbr. 70. Jóhanna Brvnjólfsd., Skólav. 44. Jóhanna H. Lárasd., Bræðrab.st 41 Katrín Sigurðard., Hverfisg. 16 A. Kristín P. Bernburg, Njálsg. 72. Kristín Guðmundsd., Bergþ.g. 20. Ragnheiður Guðnad., Barónst. 14. Sigríður Kjartansd., Þórsg. 15. Sigrún Markúsd., Sólvallag. 6. Guðrún S. Samúelsd., Laugav. 53. Þóra Sigr. Jónsd., Laugav. 147 A. Þórdís Gestsdóttir, Hverfisg. 121. + -Mr + GuIIsmiðirnir í Abyssiníu eru fyrirlitnir. í Abyssiníu eiga gullsmiðirnir ekki sjö dagana sæla. Þó einkennilegt megi virðast eru þeir fyrirlitnir. Jafnvel þó þeir sjeu auðugir menn, gengur fólk úr götu fyrir þeim, eins og þeir væru haldnir pest. Það er æfagömul hjátrú í Abyss iníu að gullsmiðimir eigi sök á pestum, og fyr á tímum vom þeir oft teknir af lífi ef umferðarveiki braust út í landinu. Jafnvel nú á tímum kemur það fyrir að þeir eru settir í fangelsi undir slíkum kringumstæðum. Það er yfirleitt litið á þá sem vonda og hættu- lega menn. Ef til vill halda Abyssiniumenn að list þeirra standi í sambandi við gjörningar; en hvemig sem á því stendur, hefir 2000 ára kristni- dómi ekki tekist að ráða niður- lögum hjátrúarinnar. Þjófar á nóttu. Mr. Lester Smith í Jaeksonville, Florida, vaknaði eina nótt um dag inn við að konan hans sagði: „Mjer heyrðist vera umgangur í í húsinu, ætli það sjeu ekki þjóf- ar“? Hann tók skambyssu sína og fór að athuga íbúðina. Þegár hann kom inn í eitt herbergið heyrði hann að hurðin skall að baki honum. Hann sneri sjer þegar við og skaut af byssunni. Skotið hitti konu hans, sem hafði komið á eftir honum. Kallað var á lækni og isjúkrabíl ög ekið til riæsta sjúkraliúss. Skotsárið reyndist ekki hættulegt. En þegar heim kom höfðu inn- brotsþjófarnir haft alt verðmæti úr íbúðinni á brott með sjer. í»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.