Morgunblaðið - 27.10.1935, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 27. okt. 1935.
u*
p
$U&ynning€Ut
Höfum fengið nýjan augna-
brúnalit. — Hárgreiðslustofan
Venus, Austurstræti 5. Sími
2637.
Kenni þýsku byrjendum og
lengra komnum. Sigurður Jón-
asson, Grettisgötu 22 B. Sími
2659.
Hvert sem þjer flytjiö, þá
verður samt altaf næst í Nýju
Fiskbúðina, Laufásveg 37, sími
4052.
Nýir kaupendur að Morgun-
blaðinu fá blaðið ókeypis til
næstkomandi mánaðamóta.
Kelvin Diesel. — Sími 4340.
Kápuefni, sjerstaklega góð
tekin upp í gær. Káputölur
mikiu úrvali. Versl. „Dyngja“
Taftsilki
voru tekin
„Dyngja“.
í samkvæmiskjóla
upp í gær. Versl
Prjónasilki í peysuföt komið
aftur. Satin í peysuföt verður
tekið upp næstu daga. Versl
„Dyngja“.
Svart spegilflöjel í samkvæm
iskjóla og peysuföt. Verslunin
„Dyngja“.
Silkisokkar í miklu úrvali frá
2.90 parið. Silki- og ísgarnS'
sokkar frá 2.25 parið. Barna
sokkar, góðir og ódýrir. Versl
„Dyngja“.
Kaupi gamlan koþar. Vald
f’ouisen. Klapparstig 29,
Slysavamafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
m. m.
Stúlka 16—18 ára óskast í
Ijetta vist. Upplýsingar hjá
Guðmundi Sigurðssyni, Leifs-
götu 5.
MumS Permanent í Venus,
Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á
öllu hári.
Permanentkrullur fyrir vet-
urinn, fáið þjer bestar hjá oss.
Hárgreiðslustofa J, A. Hobbs,
Áðaísíræti 10.
SAUMASTOFAN, Hafnar-
stræti 22, yfir Smjörhúsinu
„Irma“, saumar: Dömukjóla og
kápur, barnafatnað og drengja
föt. Tekur mál og sníður. Ný-
tísku saumur. Vönduð vinna.
Húllsaumur, Laugaveg 18,
uppi. (Áður Vegamótastíg 3).
Fornsalan, Hafnarstræti 18
kaupir og selur ýmiskonar hús
gögn og lítið notaða karl
mannafatnaði. Sími 3927.
fslensk frímerki keypt. Út
lend frímerki seld. Gísli Sigur
björnsson, Lækjartorgi 1. Opið
1—4 e. h. Sími 4292 og Lauga
vegi 49 (Hraðpressan). Opið
9—7, sími 1379.
Rúgbrauð, franskbrauð og
normafbrauð á 40 aura hvert.
Sárbrauð 30 aura. Kjarnabrauð
30 aura. Brauðgerð Kaupfjel
Reykjavíkur. Sími 4562.
Veggmyndir og
íjölbreyttu úrvali
^ötu 11.
rammar
á Freyju-
Otto B. Amar löggiltur út-
varpsvirki, Hafnarstræti 11. —
Sími 2799. Úppsetning og við
gerðir á útvarpstækjum og loft
netum.
,Borðið á Café RoyaI‘
Hvítkál fæst í
inni. Sími -3072.
Gróðrarstöð-
Píano, mjög gott og lítið not-
að, er til sölu. Upplýsingar
gefur Eggert Gílfer. Hverfis-
götu 32, sími 3454.
Aug nabrúnal itur, viðurkend-
ur bestur hjá oss. Hárgreiðslu-
stofa J. A. Hobbs, Aaðalstræti
10.
AHar snyrtivörur er best að
kaupa hjá oss. Hárgreiðslu-
stofa. J. A. Hobbs, Aðalstræti
10.
Silki i svuntur nýkomin. Ný
slif.si koma bráðlega. Dálítið af
svörtu georgette með flöjelis-
rósunt, nýkomið. VersL Dyngja.
4y&i Jíif,' ■
Nokkrir línuveiðarar, sem
stunda síldveiðar hjer í flóan-
um komu inn í gær. Hafa skipin
ekki lagt net sín undanfarna
daga sökum óveðurs.
Tveir enskir togarar komu
hingað í gær. Annar til að taka
fiskiskipstjóra, en hinn lítils-
háttar bilaður.
Max Pemberton kom frá Eng
landi í gær.
Mikill snjór kom á Hellis
heiði í fyrrakvöld og varð veg-
urinn nm tíma illfær bílum
vegna snjóbyngi. Var ófærðin í
hnje og sá ebki fyrir veginum
nema með köflnm. Undir snjón
um var hörsl og holóttur klaki,
svo að færðin var npp á hið
allra versta, en þó komust allir
bílar leiðar sinnar.
Goðafoss. Brottför skipsins hef-
ir verið frestað þangað til kl
8 í kvöld.
Eimskip. Gullfoss kemur að
vestan í dag. Goðafoss fer vest-
ur og norður um land til útlanda
í kvöld kl. 8. Brúarfoss fór frá
Leith í gær á leið til Vestmanna-
eyja. Dettifoss kom til Hull í
gærmor .un. Lagarfoss er á leið til
Aalesund. Selfoss er á leið til
Vestmaiinaeyja frá Aalborg.
Skugga-Sveinn verður leikinn
í kvölu kl. 8 í Iðnó.
Hjúskapur. í gær voru gefin
saman í hjónaband af síra
Bjarua Jónssyni, Margrjet Sæ-
mundsdóttir og Torfi Sigurjóns-
son sjómaður.
Mr. Reginald David, fulltrúi
frá hinu þekta olíufirma í Lond-
on: The Ocean Oil Co., Ltd, kom
úngað með Goðafossi síðast og
dveiur hjer til mánaðamóta. Mr.
David hefir einu sinni áður komið
hingað til landsins (1930) og er
kunnugur mörgum útgerðar- og
kaupsýslumönnum hjer.
Einar Markan ætlar að halda
söngskemtun hjer í bænum í dag.
Hefir Einar sótt um 3000 króna
styrb til Alþingis til að halda
hljómleika á Norðurlöndum og
kynna þar íslenska tónlist. Það
er nú orðið langt síðan Einar
hefir haldið söngskemtnn og má
búast við að mörgum leiki hug-
ur á að heyra hann syngja. Á
söngskránni í dag verða m. a. lög
eftir Markús heit. Kristjánsson.
Esja er væntanleg hingað í
kvöld úr strandferð.
Misprentast hefir í auglýsingu
frá Faaberg & Jacobsson í gær
Almena fyrir Alíneria .
Bókasafn „Anglia“ í breska
konsúlatinu verður opið annað
kvöld kl. 9—10.
Bama- og unglingasöng frá
ýmsum löndum verður útvarpað
í dag ,kl. 16—18, eftir íslenskum
tíma, frá flestum útvarpsstöðv-
um, bæði í Evrópu og öðrnm
heimsálfum. Kórar harna og
unglinga syngja í hverju landi,
3—4 mínútur á hverjum stað.
Löndin eru alls um 30, og er röð-
in framan af eins og hjer segir:
Þýskaland, Bretland, Ástralía,
Pólland, Frakkland, Bandaríkin,
Hawai, Spánn, ítalía, Holland,
Sviss, Austurríki, Belgía, Noreg-
ur, Tjekkóslóvakía, Argentína,
Brasilía, Svíþjóð, Ungverjaland
o. s. frv. Löndin mnnn yerða
kynt um leið og söngurinn hefst
á hverjum stað. ísland er ekki
með í söngnum, en öll hin Norð-
urlöndin. Söngnum verður end-
urvarpað frá útvarpsstöðinni í
Reykjavík.
Útvarpið:
Sunnudaginn 27. Oiktóber.
10.40 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
14,00 Messa í Hafnarfjarðar-
kirkju (síra Garðar Þorsteins-
son).
15,00 Tónleikar frá Hótel ísland.
16,00 (—18,00): Endurvarp:
Bama- og unglingasöngur frá
ýmsum löndum heims.
18.30 Barnatími: a) Tryggvi
Gunnarsson, skógurinn og dýr-
in (Aðalsteinn Sigmundsson
kennari); b) Söngur; e) Lesn-
ar dýrasögur.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Sígild skemti-
lög.
19,45 Frjettir.
20,15 Erindi: Jörundur hunda-
dagakonungur, IH (Jóhannes
skáld úr Kötlum).
20.40 Hljómplötur: Chaliapin
syngur.
21,05 Upplestur: Saga (fru Eiín-
borg Lárusdóttir).
21.30 Hljómplötur: Paganini-tón-
leikar.
22,00 Danslög til kl. 24.
Mánudagur 28. októher.
10,00 Veðurfregnir.
12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðnrfregnir.
19,20 Þingfrjettir.
19,45 Frjettir.
20,15 Erindi: Bókasöfn og lestr-
arfjelög, I (Pjetnr G. Guð-
mundsson).
20,40 Einsöngur (Eggert Sefáns-
son).
21,05 Erindi: Tölur og stærðir
(Sigurkarl Stefánsson menta-
skólakennari).
21,30 Útvarpshljómsveitin
21,55 Hljómplötur: a) Kvartett í
eis-moll, eftir Beethoven; b)
Næturljóð eftir Mozart.
Vöggukvæði
úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir Bmil'
Thoroddsen, er komið út. — Yerð kr. 2.00.
Bókaveralun Sigfúsar Eymuxidssonar
og Bókábúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 84)
Nokkrar hellar
og hálfar funnur af fejöli frá
Reyðarfirði, höfum við lil sölu.
m-
Jörli tii sölu.
Jörðin Innsti Vogur í Innri Akraneshreppi fæst til kaups og ábúðar
í næstu fardögum. Jörðin liggur ca. 2 km. frá Akranesi, og er ak-
vegur heim. Á jörðinni er vandað nýbygt íveruhús, úr steinsteypn,
6+9 metrar með porti og kvisti. Önnur hús eru: 2 heyhlöður yfirí
550 hesta af heyi, f jós yfir 11 nautgripi, ásamt haughúsi og geymslu-
skúr, f járhús yfir 90 f jár, hesthús yfir 12 hesta, alt nýhygt og vandað.
Túnið gefur af sjer 5—600 hestburði af töðu og er alt vjeltækt,
einnig eru góðir matjurtagarðar, tún og nokkur hluti beitilands
girt fjárheldri girðingu. — Semja ber við eiganda og ábúanda
Guðmund Jónsson.
Simaskrðln 1936.
Handrit að símaskránni fyrir árið 1936 liggur frammi f
afgreiðslusal landssímastöðvarinnar (hjá innheimtugjald-
keranum) frá 28.—31. þ. m., að báðum dögum meðtöldum.
Eru símanotendur ámintir um að aðgæta, hvort þeir eru
rjett skráðir. Óski einhver breytinga, verður tilkynning
um það að vera komin fyrir 1. nóv. næstkomandi.
Kvörtunum um rottugang
í húsum, er veitt viðtaka í skrifstofunni við Vegamóta-
stíg 4, daglega frá 28. okt. til 2. nóv., kl. 10—12 og 2—1,
Sími 3210.
HeilhrigÖisfulltrúiiiii.