Morgunblaðið - 10.11.1935, Page 5

Morgunblaðið - 10.11.1935, Page 5
áSunnudaginn 10. nóv. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 5 Einn eða tveir unglingspiltar geta komist að lausavinnu hjá Islensku leikfangagerðinni. Ben. Elfar. Sími 1556. Lifur og hjörtu, Nýr Mör, Nýtt DL’kakjöt, úr Borg-arfirSi. Kjötbúðin Herðubreíö, Hafnarstræti 18. Stmi 1575. .Jafnframt því, að Skandia- mótorar hafa fengið miklar •ciidurbætur eru þeir né lækkaðir i verði. A ðalu jti boðs tn aöur. Garl froppé Kápuefni. Kápuskinn. Versl. vik. Laugaveg 52. Sími 4485. VERZIUNARMÁL Hlutverk verslunarstjettarinnar er að þjóna sem best hagsmunum þjóðarheiidarinnar. Kaupmenn fara ekki fratn á annað en jafnrfetti við aðra skilnin^ valdliafanna á starfinu. Messtu örðugleikar þfóðanna eru á vsðskiftasviðinu. Þes§ veg'na nauðsynlegt að sameina kraftana til að leysa vandræðin. Grettisljóð á 2 krónur og Jón Arason, leikrit, á 2,50, eftir Matthías Joehumsson. Fást í öllum bókabúðum. Blaðið Vesturland fæst á Afgreiðslu Morgunblaðsins. A uppboði Samtal við Hallgrím Benediktsson, formann Verslunarráðsins. I dag kl. 2 verður sett fyrsta allsherjar versl- unarþing Islands 1 Kaup þingssalnum. — Verður þing þetta um leið aðal- fundur Verslunarráðs íslands. Það er þegar kunnugt alþjóð, að Verslunarráðið hefir eflst mjög á síðustu missirum. Starf- semi þess hefir aukist, og þátt- takendum fjölgað að miklum mun. En stjórn Verslunaráðsins er það ljóst, að mikið verkefni er fyrir höndum. Auka þarf sam- heldni og samtök verslunar- stjettarinnar, kryfja ýms vanda mál til mergjar, og gera öllum landslýð það deginum ’jósara hvaða þjóðnytjastörf verslunar- stjett landsins hefir unnið, vinnur og á eftir að vinna. Þing kaupsýslumanna, sem hefst í dag, hið fyrsta, er háð hefir verið, er mikilvægt spor í þá átt að efla verslunarstjett- ina, styðja málefni hennar, og auka samhug og samtök kaup- sýslumanna um gervalt landið. í tilefni af þingi þessu átti blaðið í gær tal við formann Verslunarráðsins, Hallgrím Benediktsson stórkaupmann. Hvaða mál verða lögð fyrir verslunarþingið, spyrjum vjer Ilallgrím. Allmörg eru þau mál, sem við höfum á dagskrá. En helstu málefnin verða: Ríkiseinkasöl- urnar, innflutnings- og gjald- eyrishömlurnar og ýms skatta- og tollamál. Hefir Verslunarráðið haft nefndir starfandi til þess að undirbúa nokkur helstu malin fyrir þing þetta. En mest áhersla hefir verið á það lögð að rannsaka innflutn- ings- og gjaldeyrishömlurnar, hvernig framkvæmd þeirra hef- ir verið. Er hjer um að ræða eitt mikilvægasta málið fyr- ir verslunarstjettina og verslun landsins. Hver er afstaða Verslunar- ráðsins í stuttu máli til inn- flutnings- og gjaldeyrishaft- anna ? Við skiljum fyllilega þau vandræði sem steðja að þjóð- inni vegna gjaldeyrisskorts. Okkur dettur ekki í hug að krefjast neins þess, sem ófram- kvæmanlegt er, að því er inn- flutning snertir. En það sem við förum fram á, Hallgr. Benediktsson. er í stuttu máli, að innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfum sje miðlað til manna með fullri sanngirni og óhlutdrægni, á hverjum tíma, verslanir manna fái að njóta fulls jafnrjettis, enginn sje afskiftur til þess að ívilna öðrum. — En hver er þá afstaða Verslunarráðsins gagnvart sam- vinnufjelögunum? — Það er rjett að taka það skýrt fram einmitt í þessu sam- bandi, að gagnvart samvinnu- fjelögunum förum við ekki fram á annað en jafnrjetti. í mörgum greinum fara sam- an stefnur og hagsmunir sam- vinnufjelaga og kaupmanna. Báðir vilja frjáls viðskifti, kaupmenn og samvinnumenn. Oft geta þessir aðilar unnið saman að sameiginlegum vel- ferðarmálum beggja. Enda er það skoðun margra erlendra samvinnumanna, að best fari á því að samvinnufjelög og kaup- menn vinni hlið við hlið að því að greiða úr viðskiftum þjóð- anna svo að almenningi farnist sem best. Hvorug verslunarstefnan á að hafa sjerrjettindi. Báðar, hvor í sínu lagi, eiga að fá svigrúm til að keppa áfram. Sje báðum gert jafnhátt und- ir höfði, þá sker tíminn og reynslan úr því hvor stefnan hefir meiri lífsþrótt, meiri til- verurjett, hvor er betur til þess fallin að leysa vandamál við- skiftanna. Á þessum tímum er það lífs- nauðsyn hverri þjóð, að allir nýtilegir kraftar hennar sam- einist til þess að leysa úr örð- ugleikum viðskiftanna. Þetta skilja flestar, ef ekki allar þjóðir, nema kannske Is- lendingar, vegna þess hve þjóð- in er enn ung, sem verslunar- þjóð. En menn hljóta að skilja það hjer, eins og það er augljóst öllum heimi, að aðal-örðugleik- ar þjóðanna eru ekki lengur á sviði framleiðslunnar heldur á sviði viðskiftanna, hvernig koma á afurðum landsmanna í viðunanlegt verð, og hvernig á að fá lífsnauðsynjar lands- manna með þolanlegum kjör- um, þrátt fyrir allan þvergirð- ingsskap, höft og tolla, sem nú þjá gervallan heiminn. Til þess að þetta takist fyrir okkur íslendingum, lítum við svo á, að við þurfum að sam- eina krafta vora, nota alla þá þekkingu, alla þá reynslu sem við höfum aflað okkur á und- anförnum árum, og alt það hug- vit sem fáanlegt er, til þess að leita uppi færar leiðir. Stefna núverandi stjórnar- valda torveldar mjög þjóðnytja starf verslunarstjettarinnar. Hver ríkiseinkasalan er stofn- uð eftir aðra. Með því er settur glundroði í viðskifti vor út á við, hagkvæm viðskifti trufluð eða eyðilögð, reynsla og þekking margra manna látin ónotuð. Þetta leiðir til mikils tjóns fyrir þjóðarheildina. Móti þessu hljóta kaupmenn að berjast af alefli, því það er sannfæring þeirra, að fyrir þjóð arheildina sje það happasælla og hagkvæmara, að frjáls versl- un fái að þróast í landinu. Er ekki ástæða til að fjölyrða um þetta að þessu sinni. Nægir að benda á, að á þessum örð- ugu tímum fyrir öll viðskifti ætti ríkisvaldið að forðast sem mest ónauðsynlegar truflanir á viðskiftalífinu. En því fer fjarri að þessa hafi verið gætt. Menn, sem aðhyllast einokunarstefnuna hafa meira að segja gengið svo langt, að þeir hafa borið rangar sakir á verslunarstjettina. Það er vitaskuld rjett, að dreifingarkostnaður á vörunum á að vera sem minstur. * Ef bent er á, að eigi sje nægi- legrar hagsýni gætt á ein- hverju sviði verslunarinnar, þá munu kaupmenn taka vel öllum hollum og rjettmætum bend- ingum í því efni. En skraf manna, um „óþarfa milliliði", er oftastnær hrein fjarstæða, því þó vera kunni að einhver verslunargrein sje því sem haldið verður á Lamba- stöðum á Seltjarnarnesi, mánud. 11. nóvember, kl. 2 síðd., verða auk húss þess, senl áður er aug- lýst — seldir ýmsir innanstokks- munir, bækur og búsáhöld. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringusýslu. Bergur Jónsson. rekin með of miklum tilkostn- aði, eða einhver liður verslun- arinnar sje of dýr, þá er ekki hægt að draga af því þá álykt- un að verslun í höndum kaup- manna sje yfirleitt óþörf. Ef slíkt tal væri rjettmætt þá mætti segja hið sama um fram- leiðsluna. T. d. fiskveiðar, söin væru reknar með of miklum til- kostnaði. Þó það kunni að vilja til, að útgerð sje rekin of dýrt, þá dettur engum í hug að halda því fram, að hætta eigi við fisk- veiðar. Hver er afstaða kaupmanna til skattamálanna ? Um það mætti margt segja,, en jeg læt þetta nægja í bili. Núverandi stjórn eykur sífelt skattabyrðar verslunarinnar. En ekki er til lengdar hægt að gera hvorttveggja í senn að auka á skatta þá sem verslunin á að bera, og um leið þrengja kosti hennar á annan hátt. Ef ríkisvaldið ætlar að heimta auknar tekjur frá versl- unarstjettinni, þá er fyrsta skil- yrðið til þess að það takist, er til lengdar lætur, að gera versl- unarstjettinni, sem auðveldast fyrir, að vinna þjóðnytjastarf sitt. Hvað hefir Verslunarráðið gert til að efla samtök verslun- arstjettarinnar? Til þess að verslunarstjett landsins geti sem best leyst verkefni sín af hendi, þarf hún að eflast hið innra með öflug- um samtökum. Því hefir verið að því unnið nú undanfarið, að efla fjelags- samtök kaupmanna um land alt, og koma á þeirri skipun, að verslunarþing verði háð árlega sem tekur öll helstu mál stjeþt- arinnar til meðferðar. Að þessu getur orðið hagur fyrir alla aðila. Þar geta full- trúar stjettarinnar gert álykt- anir um það sem máli ákiftir. Og þing og stjórn getur fengið vitneskju um afstöðu stjettar- innar sem heildar. Á slíku verslunarþingi er hægt að hafa samvinnu við alla, Framhald á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.