Morgunblaðið - 10.11.1935, Side 7

Morgunblaðið - 10.11.1935, Side 7
Sunnudaginn 10. nór. 1935. i í! O M MORG LJNBLADIÐ Otto B. Araar löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft netum. ÍTú LLSAÚMUR. Einnig barna- og undirfatasaumur. Salóme Jónsd., Margr. Breiðfjörð, Lokastíg 5. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Z/ZC&ytinitujac Kelvin Diesel. — Sími 4340. Munið Permanent í Venus, Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á öllu hári. SAUMASTOFAN, Hafnar- stræti 22, yfir Smjörhúsinu „Irma“, saumar: Dömukjóla og kápur, barnafatnað og drengja föt. Tekur mál og sníður. Ný- tísku saumur. Vönduð vinna. 150 tegundir af rammalist- um. Innrömmun ódýrust. Lítið í gluggann. Verslunin Katla, Laugaveg 27. tv X. i/ Vönduð borðstofuhúsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 4118. Kaupið happdrættismiða Myndlistafjelags íslands. Að eins eina krónu. Styrkið gott málefni. Fornsalan, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ýmiskonar hús- gögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. Sími 3927. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- gö,tu 11. 1/1 — 1/2 — 1/4 TUNNUR af úrvals spaðkjöti altaf fyrir- liggjaudi. Samband ísl. Sam- vinnufjelaga. Sími 1080. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjártorgí 1 (opið 1—4 síðd). Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 5. Saumavjelaolía, sýrulaus. — Heildsala. Smásala. Sigurþór Jónsson; Hafnarstræti 5. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen. Klappaistig 29. Stúdent, þaulvanur kenslu- störfum, tekur að sjer að kenna, ög lesa með skólafólki, gegn sanngjörnu verði. Upplýsingar á Grundarstíg 8, uppi. Maturinn á Café Svanur, við Barónsstíg, er, sem fyr, viður- kendur fyrir gæði. Verðið get- ur ekki verið lægra. Borðið í Ingólfsstræti 16, — sími 1858. Þær dömur, er hafa hugsað sjer að fá spírella lífstykki fyr- ir jól, eru vinsamlega beðnar að koma, sem fyrst. Tek mál frá 1—21/2 daglega. Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 4151. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Höfum fengið nýjan augna orúnalit. — Hárgreiðslustofan V7enus, Austurstræti 6. Sími 2637. Sajt hS-futtcUÉ I gær tapaðist ljósmynd af Matthíasi Jochumssyni. Skilist til Hvanndals, Mjóstræti 6, gegn fundarlaunum. Svsskjugrautur. Nýlega hafa verið fluttir hing að til landsins nokkur hundruð kassar af sveskjum, en þær hafa verið ófáanlegar undanfarið végna innflutningshaftanna. Þessar sveskjur eru lítið eitt frábrugðnar þeim sem fólk hefir átt að venjast, því á þeim er Olivenolía og enda þótt það • sje sú besta og dýrasta matarolía sem fáanleg er, þá eru það marg- ir, sem ekki kunna við bragðið af grautnum, sje elikert að gert. Nú þarf hinsvegar enginn að hræðast sveskjurnar lengur, ol- íannar vegna, því mjög er auð- gert að ná henni af og er aðferð- in þessi: Látið sveskjurnar liggja í bleyti yfir nóttina og látið tvær mat- skeiðar af sóda í vatnið, þvoið síðan sveskjurnar, áður en þjer látið þær í pottinn og sjóðið með, heldur meira af sykri en þjer notið venjulega ög látið nokkra dropa af sítrónolíu í pottinn. Þessar sveskjur þurfa og meiri suðu en þær sem seldar voru áður. Sje þetta gert, verður graut- urinn afbragðsgóður og éru það gleðitíðindi að fólk getur nú aft- ur fengið hinn vitamínríka sveskjugraut. Inc. Til Búðardals og Ásgarðs verður bílferð næsta þriðjudag frá Bifreiðastöð fslands kl. 6 ár- degis. Til baka sömu leið daginn eftir ef færð leyfir. Bifreiðasfoð íslands Sími 1540. Guðbrandur Jörundsson. Bækur Matthíasar, Sögukaflar af sjálfum mjer, Grettisljóð og leikritið Jón Arason, fást keyptar hjá Morgunblaðinu í dag. Á morgun koma þessi skáldrit í bókaverslanir. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun Goða- foss fór frá Patreksfirði í gær- kvöldi á leið til Hull. Brúarfoss kom að vestan og norðan í gær- morgun. Dettifoss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag á leið til útlanda. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Þorgerður Jónsdóttir og Jón Þor- steinsson, Þrastargötu 1, Gríms- staðaholti,' Reykjavík. Sýning Jóns Þorleifssonar 1 Austurstræti 14, er opin í allan dag. Þar eru 45 myndir. Flestar eru það landslagsmyndir. Eru myndir þessar víðsvegar að', frá Reykjavíkurhöfn, úr úthverfum Reykjavíkur, frá Hornafirði, Þjórsárdal, Þingvöllum, Snæfells- nesi og víðar. Eru þessar myndir Jóns tvímælalaust með þeim bestu sem hann hefir gert. Bæjarbúar, sem málaralist unna, ættu að fjöl- menna í þessa sýningu í dag. Sýn- ingin er í stórum sal upp á efsta lofti. Lyftan er í gangi. Munið eftir hlutaveltu Kvenna deildar Slysavarnafjelags íslands í K. R.-húsinu í kvÖld kl. 5 e. h, Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins í Hafnarfirði heldur fund á Hótel Björninn í Hafnarfirði kl. 8n. k. þrið^judagskvöld. Hjónaband. 1 gær voru gefin sainan í hjónaband af síra Frið- rik Hallgrímssyni, ungfrii Björg Sigurjónsdóttir og Magnús. Guð- mundsson bílstjóri. lleimili ungu hjónanna er á Laugaveg 46 A. Leikhúsið. Skugga-Sveinn verð- ur leikinn í dag kl. 3 og í kvöld kl. 8. Pantaðir Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó eftir kl. 1 á morgun. Tólf vjelbátaeigendur á Flat- eyri liafa sótt um lán úr skulda- skilasjóði. Auk þess Samvinnufje- lag ísfirðinga og tveir aðrir vjeh bátaeigendur á ísafirði. Afli hefir verið mjög tregur í Isafirði undanfarið. Sjórjettarpróf út af Percyslys- inu hófust á ísafirði í fyrradag. Matthíasarminning. í dag verða seld á götunum merld með mynd af Matthíasi Jochumssyni. Ágóði af merkjasölunní rénnur í bygg- ingársjóð Matthíasarsafnsins á Akureyri, sem sagt er frá í Les bók Morgunblaðsins í dag. ,Það eru stúdentafjelögin á Akuréyri og í Reykjavík, sem standa fýfiF þessu. Skátafjelagið Fjölnir hefir æf- ingar þennan mánuð í Oddfellow.-í) húsinu á mánud. og fimtudöguip, kl. 8% e. h. Útvarpið: ( )) Nrom & ©lsem (( V í nber í flestum regnbogans litum W 1 - . i y59;| sér -robniíl ||ft Sunnudagur 10. nóvemþe.r. i ’ 10,40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. c J 14,00 Messa í Fríkirkjiiþriv'l^þ^a Árni Sigurðsson)., '*i.'..' *ríaeí J * 15.10 Tónleikar ,frá HóteL. ísland. 18,30 Barnatími: ,áf Um Mátthías Joehumsson (Oúfinai* MS Magh; úss kénnafi) ; • b )*■ Göttgur (frú Elísabet 'EinarsdóttiVþ.f . 19.10 Veður.frefgmir.- * 'sbi 19,20 Hljómþlötur: Sígild skemti- lög. 19,45 Frjettir. ■ ■ ■ i .' 20,15 Erindi: Matthías Joclmms- son, trúarskáldið (Magriós-ðon*- son prófessor). Vanur sölumaður H iilLJ s .>■ • óskar eftir sölustarfi. Góð meðmæli. Tilboð leggist á A. S. í. merkt: B. 2. A aldarafmæli Matthíasar Jochumssonar verða undirritaðir bankar opnir kl. 10—12. Búnaðarbanki íslands. Landsbanki íslands. Útvegsbanki íslands h.f. Hafið þjer bragðað hinar gómsætu kökur frá Lövdalsbakaríi ? Heitar kruður og vínarbrauð á morgnana, pönnukökur með þeyttum rjóma og sultutaui, hreinasta sælgæti, eins og allar aðrar kökur frá Lövdalsbakurí Nönnugötu 16. Sími 2556. Vje.smiðja til leigu. — Upplýsingar í síma 2397. ■ÞlridTo •• ; ' í in ..mtj.ter? vörurnar. btí ðúu nrilli.ri *rí" Blómsturpottar, Blómsturvasar og áfeng Vín er tollað að með- altali um 200%, Barnaledkföng um 120%, Tóbaksvörur um 100%. lok Vörur þessar eru fluttar inn vegna hins háa tolls, allar nema «ih: þftikf9ngin. Leikföngin fást alls ekki innflutt á þessu ári, þau eru talin svo óþöff, aþ ríkissjóður getur ekki verið þektur fyrir að taka á móti háktolli af svöddan óþarfa. > N,B. Leikfangabirgðir okkar minka daglega, K. Einarsson & Björnsson. T H III 0" ............ ur: Sálmar og ljóð eftir Matthías' (Sigurður Skag- ‘ '^iéík, með 'órgélundirleik Páls ' Isólfssonár). ATJIÍflíþplcsJur':’ Úr ræðum og -ritúm M-atíkíásar (síra Árni Öigurðsson). 21,30 Hljómplötur: Beethoven: Symf'ónía nr. 3 (Eroiea). 22,10 Dahslög til kl. 24. Mánttdagur 11. nóvember. 10,00 Véðúrfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Níuudi dráttur í happ drætti Háskólans. 15,00 Veðurfregnir. 18,40 Þingfrjettir. 19,00 Minuingarhátíð um Matthí as Jochumsson í Iðpó í Rvíl (til kl. 20,45. Veðurfregnir og , ágrip af frjettum muhu koma ! hljeúm). 20,45 Minningarhátíð á Akureyr: um Mattliías, útvarpað þaðan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.