Morgunblaðið - 10.11.1935, Side 8

Morgunblaðið - 10.11.1935, Side 8
T 8 i-r- MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 10. nóv. 1935- Gamla Bió Syndalléðið. Stórkostleg hugmynd um heimsendir, tekin af Radio Pictures. — Aðalhlutverkin leika: BEGGY SHANNON — LOIS WILSON — SIDNEY BLACKMER. — Sýnd kl. 9. — Börn fá ekki aðgang. Alþýðusýning kl. 7: Continenfal. Hin bráðskemtilega dansmynd sýnd í síðasta sinn! Barnasýning kl. 5: A villidýraTeiðum. Hin fróðlega og skemtilega dýramynd. Aðalfnndur verður haldinn í Fjel. ísl. hjúkrunarkvenna, mánudaginn 11, nóv. n. k, kl. 9 í K.-R.-húsinu, uppk Dagskrá samkv. f jelagslögum. STJÓRNIN. Góðar veitingar,ódýrar veitingar. IAðeins notuð fyrsta flokks hráefni. Innbakaður fiskur með frites-steiktum kartöflum 50 aura. Heitar pylsur með kartöflusalati 25 aura. Marineruð síld með heitum. kartöfHum 50 aura. Egg- og franskbrauð 30 aura. Saffi 40 aura — Munið innbakaða fiskinn, sem er steiktur í egta jarðhnotuolíu, tilbúinn á matborð yðar. Takið hann með yður heim. Veitingahúsið RISNA, Hafnarstr. 17. „ - 1 I! l£ISFJEL.\(i UTUHIUI Aldarminning Matthíasar Jochumssonar 183511. nóveraber 1935 Minningarhátíð- in hefst stund- víslega kl. 7, f\Ilir pantaðir aðgöngumiðar, sem ekki voru sóktir kl. 4-7 d laugardaginn, verða seldir á morgun eftirkl. 1 síðdegis. ríkisins verður lokuð frá kl. 1 e. h. á morgun. Málverkasýning Kristjáns H. Magnússonar, Skólavörðustíg 43. Opin virka daga 1 til 9, á sunnudögum 10 til 9. Tilkyoning. I tilefni af aldarafmæli Matthíasar Jochumssonar, verður matvöruverslunum og skrifstofum stórkaupmanna, lokað frá kl. 1 e. h. á morgun (mánudag). Fjelag matvörukaupmanna.i Fjelag íslenskra stórkaupmanna. „Skugga-Sveinn“ 2sýningarídag kl. 3 og kl. 8. ffðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. .Kristrún í Hamravík ogHimnafaðirinn, Sýning á þriðju- dag kl. 8. ffðgöngumiðar seldir á morgun (mánudag) kl. 4-7. Sími 3191. Ný)a Bió Brúðkaup keisarans Stórfengleg og hrífandi þýsk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Paula Wesseley og Willy Forst. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. — Engin barnasýning. Hjer með votta jeg þeim mörgu góðu vinum, og vanda- mönnum, mitt innilegasta þakklæti, sem glöddu mig á 80> ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum og hlýum orðum, og bið þeim allra heilla. Erlendur Erlendsson, Hlíðarenda. f ferð minni til Kaupmannahafnar, Briissel og París í haust, hefi jeg kynt mjer allar síðustu nýjungar snertandi iðn mína og get því orðið við ítrustu kröfum, sem gerðar eru til hársnyrtingar. — Hefi jeg stækkað snyrtistofu mína til þess að tryggja vaxandi fjölda viðskiftavina skjóta og góða af- greiðslu, Virðingarfylst, MARCÍ BJÖRNSSON. 5nyntistofex sími 2564 ias Jochumsson. Tvær af vinsælustu bókum Matthíasar Jochumssonaiv. verða í tilefni af aldarafmæli hans, seldar með sjerstöku tækifærisverði á götum bæjarins, þann 11. þ. m. Sögukaflar af sjálfum mjer, bókhlöðuverð áður kr. 10.00. Söluverð nú kr. 6.00. Æfiminning, bókhlöðuverð áður kr. 6,00. Söluverð nú 3,60. Notið þetta fágæta tækifæri til þess að eignast úrvals bækur þjóðskálds íslendinga, FYRIR GJAFVERÐ. Bækurnar sendar út á land gegn eftirkröfu. Búkaverslunin BRflGI, Austurstræti 3. Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.