Morgunblaðið - 14.11.1935, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 14. nóv. 1935.
_______
MORGUNBLAÐIÐ
mmmm-H. — • ■ WMiWgii.wu.il. i iiinmÍHJiaEni
Hin unga verslunarstjett
sameinar krafta sina
Erientfirmavillfásjer-
leyfi til rafvirkjunar
í Siglufirði.
gegn misskilningi, árásum eg fjandskap.
Fyrs(a VersSunarþingtfk markar
sfefnu og sýnir vilja hennar.
Ávarp Magnúsar Kjaran
til Verslunarþiisgsins.
Hvert mannsbarn á íslandi,
sem. komið er til vits og ára
er það vei að sjer í sögu þjóð-
arinnar, að það þekkir þær
plágur, sem gengið hafa yfir
þetta iand, eldgos, jaróskjálfta,
og drepsóttir.
Þó er ein plágan, sem senni-
lega hefir gert hjer meira tjón
en allar hinar til samans, en
hún var ekki af völdum nátt-
úrunnar. Það var verslunarein-
okuhih'l enda var hún langvinn-
ari én hinar og smá murkaði
kraftiiti). og kjarkinn úr þjóð-
inni.
En er henni lauk, lenti versl-
unin að sjálfsögðu í höndum
erlendra kaupmanna og hjelst
þar fram á vora daga.
-S fchgiu þ.ióð ætti því fremur
en .Jplendingar að kunna að
meta ver'slunarfrelsi sitt, og eng
in þjóð ætti fremur en íslend-
irigar að kunna að meta sínp
úffguöversiunarstjett, sem með
tvær hendur tómar, á örfáum
árum dregur alla utanríkis-
verslunina úr höndum auðugra
eriféndra kaupmanna.
Þegar litið er' á starf íslensku
versiunarstj ettafinnar á • þeim
áratug, sem liðinn er af
þessari öld, þá er það svo stór-
vaxið að það gengur krafta-
verki nasst.
, Hver önnur þjóð mundi. hafa
slíka stjett í hávegum og beita
henni fyrir plóginn á slíkum
tímum, sem nú eru, þegar mest
veltur á versluninni.
Á Norðurlöndum hafa jafn-
aðarmannastjórnir ríkt undan-
farið í lengri eða skemmri tíma.
I engu þessara landa hefir
verið minst á allsherjar lands-
verslun, sem eina bjargráðið,
hvað þá heldur að það sje efst
á baugi í stjórnárblöðunum.
Engin af þessum þjóðum þyk-
ist mega missa sambönd, þekk-
ingu og reynslu sirinar verslun-
arstjettar.
Þó eru þessar þjóðir margfalt
stærri en við og eiga menn á
ótal sviðum, sem eru mentaðri
og hæfari en við eigum, til að
leysa verslunarstjettina af
hólmi.
Hjer er vegiðað versl.stjettinni
úr mörgum áttum og með hin-
um svívirðilegustu vopnum. —
Alið er á hinu gamla kaup-
mannahatri. Því er komið inn
hjá þjóðinni, að við sjeum
snýkjudýr á þjóðarlíkamanum,
sem þurfi að eitra fyrir, því
starf okkar sje hættulegra
þjóðarbúskapnum en plágur
eins og eldgos og drepsóttir.
En þá sjaldan það kemur
fyrir, að svo alvarleg mál bera
að höndum, að valdhöfunum er
það ljóst, að þeir eiga enga
menn sem líklegir eru ti! að
leysa vandann, þá flýja þeir á
náðir verslunarstjettarinnar, en
launa svo siarfann með rógi og
níði, og reyna að gera þessa
menn í augum þjóðarinnar að
þjófum og bófum, að glæpa-
mönnum, að landráðamönnum.
En þrátt fyrir alt þetta,
brenna enn vitar verslunar-
stjettarinnar — skylduræknin
við störf sín og . trúmenska
við köllun sína — og
enn þá. standa menn óbognir
við stýrisvöl. Það hefir þetta
þing sýnt, og þótt ekki sjáist
nú rofa fyrir degi, þá vitum
við þó, að land er fyrir siafni,|
ef þjóðin á líf fyrir höndum. :|
Þegar nú nýlega var minst
aftöku Jóbs Arasonar og sona
hans, þá lá við að jeg viknaði,
þegar jeg heyrði það í gegnum
útvarpið, að prestur í vegleg-
ustu kirkju landsins bað fyrir
verslunarstjettinni.
Það var eins og sólargeisli
í svartnættinu, að heyra það,
að munað var • eftir verslunar-
stjettinni, þegar a hátíðlegu
augnabliki á heilögum stað var
minst á það, sem mesta þýðingu
hefir fyrir land og þjóð.
Jeg ætla ekki að biðja fyrir
verslunarstjettinni, en ef hún
ekki stendur saman og með
þeim mönnum, sem skilja hana
og kunna að meta hana, þá
má hún bráðum biðja fyrir
sjer sjálf.
En jeg vildi óska þess, að
hún tæki sjer Jón Arason og
syni hans til fyrirmyndar, að
hún ekki aðeins stæði með þeim
málstað, sem hún veit sannast-
an og vjettastan, heldur líka
berðist fyrir hann, og það þótt
líún viti, að þeir sem hún berst
við, hugsi eins og morðingjar
Jóns Arasonar, að öxin og jörð-
in geymi hana best.
En þess vildi jeg óska að við
annað hvort sigrum í kröfum
vorum um rjettlæti, eða förum
allir á höggstokkinn í senn,
því sameinaðir stöndum við, en
súndraðir föllum við.
Með þessum orðum segi jeg
hinu fyrsta þingi verslunar-
stjettarinnar slitið.
I
Sjómannakveðja. Byrjaðir veið-
um við Austurland. Yellíðan allra.
Kærar kveðjur. Skipshöfnin á
Skállagrími.
Almenn atkvæða-
greiðsla um málið
í kvöld,
Siglufirði í gær. Fl'.
I gærdag var háldinn fundur í
Bæjarstjórn Sigluf jarðar. Aðal-
mál var hvort veifa skyldi til-
teknu erlendu firma sjerleyfi til
rafvirkjunar ;i Siglnfirði, með
lækkuðu rafmagnsverði.
Bæjarstjórn ákvað að áður en
endanlegar samþyktir ýrðu gerðar
um þetta mál inhan bæjarstjórnar,
yrði bæjarbúum gefinn kostur á
eftir föngum að kynnast málinu,
en að því loknn fari fram almenn
atkyæðagreiðsla.
Bæjarstjórn boðaði fund nm
málið kl. 17 í dag í Bíóhúsinu, en
á m'orgun kl. 10 liefst almenn at-
kvæðagreiðsla um sjerleyfisveit-
inguna í Bæjarþingssalnum.
„íslenskt kvöld"
íDresden21.nóv.
_____ 1 ' ;'i j
Einar Kristjánsson
og Gunnar Gunnars*
son veita aðstoð
sína.
t brje'fi, sem umboðsmanni Nor-
1 . t I
rænaí'jelagsins þýska, Gísla Sig-
urbjörnssyni, barst nýlega frá Al-
exander Bertelsson, forstjóra
fjelagsins í Saxlandi, segir svo m.
a.:
.,. . 21. nóvember verður haldið
„íslenskt kvöld“ hjer í Dresden.
Gunriar Gunnarsson rithöfundur
kemur hingað til borgarinnar og
mun hann lialda ræðu þetta kvöld.
Einar Kristjánsson, ópeTusöng-
ari, , við Ríkisóperuna ætlar að
syngja nokkur íslensk lög.
Þá mun Frederich Lindner, sem
er einn mesti og frægasti leikari
Saxneska þjóðleikhússins, lesa upp
úr verkum Gunnars Gunnarsson-
ar.
Ýmislegt fleira mun ve'rða gert
á þessu kvöldi til að efla kynn-
ingu og samvinnu þjóðanna.
Bertelsson, sem hjer er getið að
framan, sá um móttökur íslensltu
knattspyrnumannanna, er þeir
voru í Saxlandi í sumar.
Minnist hann á komu þeirra í
brjefinu og biður að heilsa þeim
öllum með þakklæti fyrir sam-
verustundirnar í snmar.
i )|W i
Verð á skinnum
fellur.
Khöfn, 13. nóv FÚ.
Á síðustu skinnauppboðnm,
sem haklin hafa verið í Kaup-
mannahöfn, og víðar í Danmörku,
hefir orðið allverule'gt verðfall á
nálega öllum tegundum skinna.
Grindadrápið í Njarðvíkum. Eins irnar tók Óskar Gíslason, ljós-
of vant er varð Morgunblaðið myndari. Var hánn af til-
fyrst til og náði í myndir af viljun staddur suður í Keflavík
hvaladrápinu í Njarðvíkum í fyrra þegar aðgangurinn byrjaði, og e*ru
dag, og voru þær sett.ar í sýning- mýndirnar, sem hann tók af hinni
argiugga blaðsins í gær. Mynd- miklu grindaveiði, ágætar;' -'i
Grindadrápið i NjarðvfRum.
Nýtt fískþurkunarhús
í Isafirði.
Útvegsbankinn liefir
látið breyfa Eclin-
borgarbryggjuliúsi
ÍSAFIRÐI í 6ÆK.
.Búið. er pú að útbúa {jskþurk-
unarhús í syðri ynda Edinborgar;-
bryggjubúss. Er það Útvegs-
banki ísfands h.f. sem.hefir látið
gera þurkhiisíð.
Aðaf]itirkíiúsið 24x4,7 metr-
ar aji stærð. Er gert ráð fyrir að
þar, íriegi þurka í|einu 90—100
skiþpund ffskja r.
Þurkhúsinu.ar skift í 6 hólf, sem
yru aðskilin -með hita og loft-:
leiðslum. ,
1 klefa við þúrklnisið er loft-
svifta og einnig Sjerstakur "loft-
ræstrarklefi. Stærð ldefanna er
2,5x2,7 metrar. Niðri er vjela-
klefi 3,5x4,5 metrar að stærð, ein-
angraður með steinhúð.
Til þess að dæla heitu lofti’ inn
í klefana er 12 ha. Tuxhariivjél
og gufuketill með lágum þrýst-
ingi til upphitunar.
Mest af þessum áhöldum var
áður í Viðey hjá Kárafjelaginu.
Þurkhúsið verður tilbúið til
notkunar seint í þessum mánuði.
Trjesmíði hefir Marselíus Bern-
hardsson annast, en Jón Oddsson,
frá vjelsmiðjunni „Hjeðinn“ hef-
ir sett upp vjelarnar.
Mikil bót er að þessu þurk-
húsi fyrir bæinn, því hin eldri
fullnægðu eklri fiskþnrkþörf á
flestum árum. Arngr.
Útför mannanna
sem urðu úti á
Almenningum.
Siglufirði, 13. nóv. FÚ.
Járðarför ungu mannanna
þriggja, er úti urðu á Almenning-
um 4. þ. m. fór fram á Siglufirði
í dag.
Athöfnin hófst kl. 13 með hús-
kveðju að heimili þeirra Tynes-
hjóna. Einsöngva í kirkjunni
sungu Aage' Schiöth og Sigurður
Gunnlaugsson. Líkfylgdin var ein-
hver fjölmennasta er sjest he'fir
hjer á Siglufirði.
Fannkoman í Þingeyj-
arsýslu er einsdæmi
á þessum tímum.
Undanfarnar vikur héfir riiik-
il fannkoma verið í Þingeyjar-
sýslu, sjerstaklega í uþpsveit-
um —1 og er það sumslaðar svp
mikið að um hávetur 'minnast
menn vart svo mikillárJ fáriri-
fergju. Dag eftir dag, viku eftir
viku, hefir meira og minna
kyngt niður af fönn — og aust-
an krapaslettingur héfir bætt
einni storkuskelinni ofan á.aðra
— án þess þó að komið hafi
mann færi — og er þvf éléléi
fært bæja á milli nema á skíð-
um. —
Snjóbelti þetta er talið að
líggja yfir Fnjóskadal, sunnán
Dalsmynnis og austur ýfír Mjð-
Kinnarfjöll, og síðan nórðaust-
ur yfir miðjan Aðaldal og sunn-
anvert Reykjahverfi. 1 sveitum
er nær liggja Skjálfanda og
Axarfirði kvað snjór vera mun
minni, en storkan hefir gért þar
sömu skil, svo að víðast hvár er
jarðlaust. 1 innsveitum Þingeyj-
arsýslu hefir fje verið gefið
inni undanfarnar þrjár vikur,
og spáir það ekki góðu, eftir
jafn óþurkasama heyskapartíð
og var í sumar.
Maðnf hverfnc
á Jöknldals-
lieiði.
Ilallormsstað. FÚ.
Þann 28. f. m. hvarf Hann-
es Stefánsson, vinnumaður í
Hjarðarhaga úr smala-
mensku á Jökuldalsheiði.
í smalamenskunni voru 4 menn,
húsbóndi Hannesar, Hannes og 2
unglingar.
Mugguveður va'r um daginn og
wemilegt veður næsta dag. Á mið-
vikudag g-erði norðanhríð.
Hundur Hannésar kom heim á
fjórða degi.
Mannsins liefir lítið verið leitað.
Til Strandarkirkju. Frá B. S.
Eyrarbakka 10 kr., húsfrú á Eyr-
arbakka 2 kr., ónefndum (gamalt
áheit) 2 kr., N. N. 5 kr.