Morgunblaðið - 07.01.1936, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 07.01.1936, Qupperneq 6
* 0 i 3 Mf .V _ MORGUNBLAÐIÐ Stjórnin og sjerleyfin. Frámhald af bls. 8. hefði óskað eftir, að raimsakað jrði hvort eða að hve miklu Jeyíti sjerleyfishafar kynnu að hafa tekið þátt í bílstjóraverk- faílinu. Kvaðst þóst- og síma- málastjóri hafa fengið skýrslur ■jerleyfishafa um stöðvanir, er þeir urðu fyrir vegna verkfalls- ins. Ekki veit blaðið, hvað vakir fyrir atvinnumálaráðherrá, að fara nú að fyrirskipa slíka rannsókn. Varla er ráðherrann «vo illa að sjer, að hann ekki ▼iti, að tafir og hindranir sjer- leyfishafa meðan verkfallið •tóð, stöfuðu eingöngu af mátt- leysi og úrræðaleysi ríkisstjóm- arinnar sjálfrar. Svo aum var ríkisstjórnin, að hún gat ekki einu sinni trygt lögreglubílum frjálsa umferð á vegunum. Heyrst hefir, að ríkisstjórnin íetli sjer að reyna að koma fram hefndum gegn einhverj- um 'sjerleyfishöfum, og þess vegna sje þessari rannsókn af stað komið. En manni virðist öll afstaða ríkisstjórnarinnar og framkoma í þessu verkfallí vera þannig, að best væri fyrir haha að fá verkfallið hið fyrsta ghafið í gleymskunnar brunn. Vjelstjóranámskeið Fiskideild- ar Vestfjarða. Villa hafði slæð t inn í frásögnina af þessu nám- skeiði hjer í blaðinu á dögunum, Námskeiðið stóð frá 15. okt. og lauk 30. desembe'r; 24 nemendur stóðust prófið. Hæstu einkunn hlaut Guðmundur Guðmundsson frá Hnífsdal. Kennari á námskeið- inu var Hörður Ólafsson. Roosevelt verður að borya brúsann! Hæsfarjetfardómnr uin landbúnaðar- lögg|öfina. London, 6. jan. FÚ. I_T ÆSTIR JETTUR Bandaríkjanna hef- ir í dag með dómi felt úr gildi fyrirmæli við- reisnarráðsins um að- stoð við landbúnaðinn. Þau fyrirmæli gerðu ráð fyrir að taka skyldi tiltekið gjald af seldum landbúnaðarafurðum og verja sjóði þeim, er þannig myndaðist, til þess að bæta bændum upp þær takmarkanir sem gerðar eru á sáð- fleti þeim, sem hverjum bónda er heimilt að rækta. Þetta hefir þau áhrif, að ef á að bæta bændum upp það tjón sem þeir bíða við takmörkun sáðflatarins, þá verður að gera það af almennum tekjum ríkis- 01 Fólk flýr þorpin vegna vatnsílóðs 0£ • líli'ú bí lUHÍIT^i -trgzM. iDÓbz I Frakklandi. London, 6. jan. FÚ. Mikil vatnsflóð hafa orðið í Frakklandi und- anfarna daga. Vatnselgurinn fer vaxandi og'tjón hefir orðið mikið í næstum öllum hjeruðum Frakklands. Merkilegt kenslutæki. Upplileypt líkan af lilufa Suð- Vesturlands. Fólk flýr unnvörpum úr þorp- um, sem Hggja við ár. -’jv'í Til dæmis um vatnselg- ■■gbsinn er þess getið að smá- áin Risle hafi skolað burtu mörg hundruð vínfangaám- um. Ennfremur hefir margt kvikf jár druknað. Vatnsborð í Signu hefir hækk að um 3 fet síðastliðinn sólar- f fyrra, vakti ungur hagleiks- hring og eru menn nú hræddir maður, Axel Helgason, á sjer at- um að vatnið komist í neðan- hygli með því að gera upphleypt jarðarjárnbrautargöng í borg- líkan af íslandi. Líkan þetta var inni. Er borgarstjómin nú að um tíma til sýnis í glugga Brauns- gera ýmsar ráðstafanir sem lík- verslunar og þótti gert af miklum legar þykja til þess, að geta hagleik. Þessi nýstárlega tegund komið í veg fyrir tjón af völd- landfræðikenslutækja þótti mjög um vatnsflóðs. Stærsta þrettánda- brenna í Reykjavík. löiisnv ■ - IJtu 4000 manns horfðu á hina stórfeldu Þrettándabrennu, sem knattspymufjelagið „Fram“ gekst fyrir á íþróttavellinum í gær- kvöldi. ilj . V Var mál manna að stærri Þrett- ándabrenna hefði ekki sjest fyr hjer > bæ nje' á öllu landinu. Þrettándahátíð „Fram‘ ‘ hófst með því að Lúðrasveitin Svanur ljek á Austurvelli kl. 8,15. Safn- aðist þangað múgur manns, sem síðan fylgdist með suður á íþrótta völL Klukkan 9 var kveikt í hinum mikl_a kesti, sem hlaðinn hafði verið. Iðnaðarmannakórinn og „Svan- ur“ Skemtu með söng og hljóð- færaslætti. Pjetur Jónsson óperu- söngvari var álfakonungur og söng mikinu, 30 álfar dönsuðu og sungu. Fagrir flugeldar þeystust með hvin í loft upp og hreiddu þar úr sjer í öllum regnbogans litum, stjömum og allskyns „fí- gúrum“. „Litli“ og „Stóri“ vöktu mik- inn fögnuð með skrípalátum sín- um hjá eldri sem yngri. Veður var hið ákjósanlegasta í alla staði. íns. f gær fór híll frá Borgarnesi yf- ir Bröttubrekku að Ljárskógum. Bíllinn var frá Bifreiðast"oð Borg- arness. Bílstjóri var Halldór Magn- ússoh. Var hann 4 tíma milli bæja og þurfti lítið að moka. Me'stur var snjórinn niður undir bygð að sunnan, en mjög lítill á fjallinu. Þrír farþegar voru í hílnum frá Borgarnesi, en níu verða úr Döl- um suður. Töluverðir kuldar hafa gengið undanfarið og ísalög kom- ip á Hvammsfjörð og Gilsfjörð. Á laugardag komu tveir menn frá Bjartiareyjum í Breiðafirði til Salthólmsvíkur og hafa þeir ekki komist heim aftur sökum íss. (F.Ú.). hentug og var Axel fenginn til að gera slík líkön fyrir nokkra skóla. i í gær komst blaðamaður frá Morgunhlaðinu að því að Axel hefir ekki legið á liði sínu, því niður í söngstofu Miðbæjarharna- skólans er nýtt verk eftir hann, sama efnis. Þetta nýja líkan er af hluta af Suð-Vesturlandi, frá Hafnarfjarð- arhrauni og hluta af He'nglinum, vestur á Mýrar og norður undir Ok. Líkanið er gert í hlutfallinu 1:50,000 og er 1,32x1,26 metrar að stærð. Br það gert af sama hagleik og hin fyrri líkön Axels og hæðarhlutföll öll rjett. Á því sjást bæirnir Reykjavík, Hafnar- fjörður, Akranés og Borgarne's og er eftirtektarvert, hve nákvæmt alt er, t. d. hafnargarðurinn í Reykjavík. Ár, vötn og sjór eru sýnd með blánm lit, láglendi með grænum, fjöll með dökkum og jöklar með hvítum lit. Er á mjöcr einfaldan hátt og í fljótu bragði hægt að átta sig á landinu. Akel Helgason var staddur í Mið bæjarhamaskólanum í gær þegar frjettaritari Morgunhlaðsins kom þangað og spurðum vjer hann hvort hann ætlaði að gera slík líkön af ölltt landinu. — Já, hugmjmd mín eV það, svaraði hann. En það er erfitt verk og seinunnið. Þetta, sem þjer nú sjáið, er ekki nema 1/25 hluti saf öllu landinu, ef það er tekið í sama hlutfalli. Og til þess að gefa dálitla hugmynd um hve t. d. Vatnajökull er stór hluti af landinu, þá Inundi hann í sama hlutfalli og þetta líkan er, ná yfir svæði, sem er 3 metrar á lengd og 1,80 metrar á breidd. Bækur Kristilegs Bókmentafje- lags eru komnar út. Þær eru jþrjár: Árbók 1935 með almanaki fyrir 1936 (þetta er f jórði árgang- ur Árbókarinnar); Nína, skáld- Isaga eftir Elísaheth Be'skov, þýdd af Magneu Þorkelsdóttur og Sigurbirni Einarssyni; Kristur og þjáningar mannanna, E. Stanley Joues, þýdd af síra Gunnari Áraa- syni á Æsustöðum. Bækurnar era prentaðar í prentsmiðjunni Aeta og prentsmiðju Jóns Helgasonar. </'.* „íSÍI.'j Á' iitA.í \ Þríðjudaginii 7. jan. 1936. Umferðin I bænum. Lagfæring á gatnaskipun. Umferðin í bænum er farin að valda megnum óþægindum og leiðindum, að ógleymdum hinum sívaxandi slysum, sem af henni stafa. — Mjög lítið er þó hirt um að koma þessu í haganlegra form, sem þó væri auðgert. Sú ráðstof- un, sem gerð var fyrir nokkrum árum, að leyfa aðeins að aka í eina átt eftir Hverfisgötu og Laugavegi, var sjálfsögð og hefir líka gefist vel og eflaust vamað mörgum slysum. En jafnsjálfsagt er líka að draga úr umferðinni á öðrum götum bæjarins þar sem hún veldur mestum óþægindum. Hvaða vit er í því að nota hið þrönga Lækjartorg sem umferð- armiðstöð og bílstæði fyrir allan bæinn? — Og hvaða nauðsyn er að nota aðalumferðargötu gang- andi fólks, Austurstræti, sem að- alakhraut fyrir bíla, þar sem jafnauðvelt og hetra er að aka aðrar götur. Auðvitað er ekkert vit í þessu, enginn óskar einu sinni að hafa þetta svona — Þetta er bara venjulegt íslenskt stjórnleysi og vanræksla. Hjer er það einmitt að skipulagið á við, þar sem allir í raun og veru óska þess og þar sem það skerðir ekki nein sjálf- sögð rjettindi manna. Það vekur engan ýfrið í bænum þó að um- ferðinni sje dreift um þær götur þar sem hún veldur minstum ó- þægindum. Einnig mundi enginn finna hlut sinn ske'rtan, þó að ökuhraðans væri stranglegar gætt innanbæjar. Það eru ekki margar ferðirv sem mundu lengjast meira en um hálfa mínútu við það að ekið væri á leyfilegri ferð. Þessi tilhneiging til að aka hratt innan- bæjar er hreint óskiljanleg. Hvað liggur á? — Að melm græði tíma á því að aka hratt í langferðum er aftur á móti augljóst. Þessi tilhögun að hafa eina um- ferðamiðstöð í bænum, er mjög hæpin, enda ekki tíðkanleg í er- lendnm borgum. En á meðan það þykir haganlegt, þá er augljóst að sú stöð getur ekki vefið á Lækjar torgi, enda hefir Hafnarfjarðar- bílunnm nú verið úthygt þaðan. Aft.nr er Austurvöllur miklu het- ur lagaður til slíkra hluta, enda sýnist bæjartorgið eiga að vera þar og hvergi annarsstaðar. Sú skrítna íhaldssemi er þó enn ríkj- andi hjá fjölda bæjarbúa, að vilja endilega hafa þarna grasvöll, sem enginn fær að koma inn á. En aug- ljóst er, að völlurinn verður gerð- ur að torgi fyr eða síðar, og þá ekki skiljanlegt hvað unnið er við að tefja að svo verði. Byrja mætti á því að þrengja völlin um svo sem götuhreidd á alla ve'gu. Mundi þar vinnast mikið pláss, en allstór grasblettur yrði samt umhverfis standmynd Jóns Sig- urðssonar. — Það myndi koma meira jafnvægi á umferðina í hæn um ef aðalmiðstöðin væri á Austur velli. Ekki væri þá nauðsynlegt að láta strætisvagnana, sem nú ganga langleiðina vestur og austur eftir hænum koma við á Austurvelli, eðlile'gast er líka að sami vagninn gangi alla þá leið. í Sambandi við umferðamálið verður líka að taka götuskipun- iná í miðbænum til meðferðar og ryðja úr vegi ýmsum hindrunum. Eigiplega er nú kominn tími til að gera gagngerðar breytingar 4 mörgum e'lstu götunum og koma þeim í eðlilegra samband við aðr- ar umférðarleiðir bæjarins. Sú YÍðhára að þetta sje of dýrfc, hljómar einkennilega í hæ, Hem hefir éfni á áð þenja sig út enda- laust og leggja dýrar götur í ú*- hvérfum í stað' þess að byggja sig upp inn á við eftir me'gní. Sá tími sýnist kominn að nú verðl að gera gagngérða stefnuhreytingö í hyggingarpólitík hæjarins, fara að1 leggja áherslu á að nota befc- ur byggingarplássið innanhæjar um leið og götunum er breylt í það horf sem haganlegast er fyrir umferðina og að öðru leyti sam- boðið bæ, setn ekki er lengor fiskiþorp heldnr höfuðborg I menningarlandi. — Það verður að kveða niður fyrir fult og al* þennan kostnaðardraug í sam- bandi við lagfæringu gámla hæj- arins og fullkomnari nýtingu hyggingarlóðanna. Það er út- þenslustefnan sem er dýrust í bráð og í lengd, því að hún gerir alt viðhald svo geysilega dýrt, auk annara örðugleika sem hún skapar. H. Frá Sauðárkróki hefir hvera dag, sem veður hefir leyft, verið leitað að bátnum Nirði, er fórst S ofviðrinu 14. des. Það er ætlan manna að hann hafi sokkið á höfninni, eða mjög nálægt henni. Á það benda meðal annars þeir hlutir, sém úr honum ráku. Frú Kristín Snjólfsdóttir. Fædd 10. febrúar 1874. Dáin 18. september 1934. Æ, elsku mamma sofðu sælt með sigurbros á vörum, því nú er alt þitt bölið hætt og betri skift á kjörum. En minning þín er himin heið svo hjartanlega sæl og greið svo mild og mjúk í svörum. Það er svo margt að minnast frá þeim mildu bernsku dögum, er sat jeg móður minni hjá sem morgunblóm í högum, og vafin kærleiksörmum í var unaðs bjart og stundin hlý að hlýða hennar sögum. Þú geymdir sól og sumar yl í sinni þínu bjarta, þú áttir barnsins blíðu til þau blóm sem fegurst skarta. Þú varst sem hetja öll þín ár, sem ætíð brostir gegnum tár með gott ag göfugt hjaida.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.