Morgunblaðið - 17.01.1936, Page 1
Vikublað: fsafold.
23. áxg., 13. tbl. — Pöstudagiön 17. janúar 1936.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
Gamla Bíó
afarskemtileg
ífamanmynd með
nýjum lögum og
söngvum, sungn-
um af
BING CROSBY
o g
KITTY
CARLISLE.
Öllum þeim, er sendu okkur hamingjuóskir í tilefni af |
silfurbrúðkaupsdegi okkar, þökkum við innilega.
i
X
Sigríður Magnúsdóttir. Jón Jónsson.
^ I
x—x-:—:—:-x-x—X“X-x-:**x-:-:**:-x-:**:-x**:-x-:-:-:-x-x-x-:—:—x-x-:-x-x*
Pi anokensla.
Get bætt við mig fleiri
nemendufn.
ÁSTA EINARSON.
Epli,
Sjerstaklega góð.
Verslunin Brekka,
Bergstaðastræti 35. Sími 2148.
5 hestafla
rafmótor
óskast til kaups.
Upplýsingar hjá
Steingrími Guðmundssyni
Sími 1994.
99
Astoria“
Dansleikur
í K. R.-húsinu á morgun.
Aðgöngumiðar á 2,50 frá kl. 5,30.
Jarðarför
Gunnars Gíslasonar,
Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd, fer fram n. k. laugardag og hefst
með húskveðju að heimili hans, kl. 11. árd.
Vandamenn.
. Bestu þakkir til allra, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför okkar elskulegu eiginkonu og móður,
Margrjetar Pálmadóttur,
Sauðafelli í Dölum, sem andaðist að heimili sínu þann 23. desember
f. á., en var jarðsungin þann 7. jan. síðastl.
Sauðafelli, 8. janúar 1936.
Finnbogi Finnsson, börn, fóstur-, tengda- og barnabörn.
Jarðarför
Sigurðar Jónssonar,
bónda í Hrepphólum, fer fram frá heimili hans, þriðjudaginn 21.
jan. kl. 12.
Aðstandendur.
Vegna |aeOaifarar|| vevður
verilnnln loknð í dag*kl. 12-4.
Kolaverslun Sigurðar Úlafssonar.
Lftfnr og hfðrtu,
Gott saltkjöt.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.
*z**i**z^**z**i**z**y*z**z**z**z~z>*z*<z*4z**z+*z**z*<&*z**y&
Smjör.
Nýtt af strokknum er best
að kaupa í heildsölu hjú
Síq. Þ. Skjaldberg.
(Heildsalan).
»*»»*x**x-x-:-x-x-x-:->*x-:->*:*<~:-:->
c*<~x—x—x—x—:—x—:*»
Venus skóglfái
setur hág'lans á skó
yðar, nofið hann
einungis.
Frímerki.
Kaupi allskonar frímerki, skifti
einnig. Skrifið til
J. SOLLER,
22 Batorego, Lwow,
Pólland.
Nýfa Bió
Rauða Akurliljan.
Þessi stórmerkllega mynd verður,
eftir ósk margra, §ýnd i kvöld.
Árshátíð
'2.U i
£'4
■' j
’useaM
GAC NFSÆÐASKÓLANS í REYKJAYÍK,
verður Iialdin í Iðnó, föstudagirín 17. janúar, kl. 8,30 e. h.
SKEMTIATRIÐI:
1. Ræða: Ingimar Jónsson, skólastjóri.
2. Sjónleikur: Litla dóttirin, eftir Erik Bögh.
3. Píanósóló: Unnur Eiríksdóttir. ^
4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson.
5. Dans: Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar í Iðnó, eftir kl. 1 í dag (föstudag).
SKEMTINEFNDIN.
|Vörugeym§la
í húseign minni, Hverfisgötu 6 B, að stærð ca. 70 fermetrar
er til leigu frá 1. febrúar.
Gæti verið hentugt pláss fyrir smærri bílaverkstæði.
Heildverslun Garðars Gislasonar.
Fiskbúðin, Klapparstig 8,
er ávalt vel birg af nýrri ýsu, stútung, ísáðum fiski o. fl.
SÍMI 2307
Germania.
í tilefni af
65 ðra afmæti þýska rlkisins
heldur fjelagið
aðaldansleik sinn
í Oddfellowhúsinu laugardaginn 18. þ. m., kl. 9 síðdegis.
Aðalræðuna flytur hr. Matthías Þórðarson, þjóð-
minjavörður.
Fjelagsmenn og gestir þeirra eru beðnir um að vitja
aðgöngumiða sinna sem fyrst í Braunsverslun, þar sem
tala aðgöngumiða er takmörkuð. — Aðgangur 3 kr. fyrir
einstaklinga og 5 kr- fyrir parið.
Slfóriifn.