Morgunblaðið - 17.01.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.1936, Blaðsíða 2
2 Föstudagiiw 17. jaw. 1936, Út*ef.: H.Í. Ar íafcur, Refkjt.í'’". Bltatjtear: fta KJartan»»on, Taltfr Stef&uiBoe. IUtatJBrn o-g afgrofBslft: Anstnrstrœtl S. — Sfml 180«. A'ig-lýslng: Atjðrl: EL Haíber*. Angrlýet n ga»k rl f»tof a: An turstreetf 17. — Slml *70í. Hetmasfnoar: Jön KJartanaaon. ar. *T41. Valtýr Bt f&nawon, «r. 4**0. Árnl Óta. ar. <045. £3. Hafborg, nr. S770. Á»krlftag,alð: kr. S.Oo & MÍ.nuCf. t lausaaðln: 1« asra etntaklS. 10 anra mats Lwabök. Gyllingar st j órnarf lokkanna. Eitt skýrasta einkennið á stjórnarblöðunum er hin þráláta viðleitni þeirra til þess að leyna þjóðina því, hvernigr högum hennar er í raun og veru kom- ið. Þessi viðleitni gengur eins og rauður þráður gegnum flest skrif þeirra. Þegar Sjálfstæðismenn benda á hvemig atvinnulífinu er kom- ið og hvað framundan er, þá belgja stjómarblöðin sig út, brígsla Sjálfstæðismönnum um barlóm og þrekleysi, og telja að með þessu sje verið að draga allan mátt og sjálfsbjargarvið- leitni úr þjóðinni. Þegar frá því er skýrt að útlitið með afurða- söluna sje verra en nokkru sinni fyr, þá er sagt að ekkert mark sje á þessu takandi, horf- umar sjeu hinar bestu og ,,alt í lagi“. I haust skýrði dagblað Tíma- manna frá því að besta útlit væri með afurðasöluna „til lands og sjávar“. Tilefnið var það að freðkjöt og gærur höfðu hækkað nokkuð á erlendum jmarkaði. Er talið að sú hækkun muni nema um 150 þús. kr. Þótt vitanlega sje ástæða til að fagna þessari hækkun, þá er það fullkomin ófyrirleitni, að: yilja blekkja þjóðina með því að þetta tákni „góðar horfur“ í aí^rðasölumálunum „til lands og sjávar“. Sjávarafurðirnar nema 9/io hlutum alls útflutn- jngs og allir, sem nokkuð fylgj- ást með, vita hve hörmulega ‘horfir um fisksöluna. En þegar bent er á hvemig markaðurinn skerðist fyrir fisk- inn, þá fara stjómarblöðin að guma af ,,afrekum“ Fiskimála- nefndar. Eins og þessi 350 tonn, sem Fiskimálanefnd hefir kom- ið út, megni nokkurs til þess að bæta úr þeirri 35 þús. tonna markaðsskerðingu, sem telja má að orðin sje. Lokaðir markaðir, vaxandi skuldir, útgjaldahæstu fjárlög, brestandi skattþol, aukið at- vinnuleysi. Þetta er sú útsýn sem auganu mætir. Sjálfstæðis- menn skilja að ekki verður bætt úr ástandinu, nema þjóðin fái að vita hvar hún er stödd. Hún verður að vita sannleikann þó beiskur sje. Stjórnarflokkarnir líta und- an þegar dapurlegar staðreynd- ir blasa við augum. Þá skortir karlmensku til að horfast í augu við ástandið og úrræði til umbóta. Þess vegna er reynt að fleyta sjer á ósannindum og svikagyllingum — þangað til ekki verður lengur flotið. MORGUNBLAÐIÐ ITALIR SÆKjA FRAM Á SUÐURVÍGST0ÐVUNUM! Ejtir loftárás, Abyssinlumenn sigra á norðurvfgstöðvunum. Uppreisn gegn Abyssiníukeisara! Hafa ítalir mist Aksum? Á myndinni sjást Rauða-kross hermenn að störfum að baki herlínunnar á norðurvígstöðvunum. Laval fær enn trausts yfirlýsinpu! Meiri hlutinn vaxið úr 21 atkv. 163 atkv. Úrslitasókn Itala á suður- vígstöðvunum. KAUPMANNAHÖFN f GÆR. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBLAÐSINS. T TPPREISN Kefir brotist út gegn Haile Selassie ^ keisara í Gojjam-fylkinu í Mið-Abyssiníu. Uppreisnarmenn hafa borið hærra hlut yfir stjómarhernum. „ : Keisarinn hefir sent sveit af bestu hermönnum sínum, til stuðnings við stjórnarliðið. Horfurnar eru taldar alvarlegar. Konungur fylkisins, Ras Hailu, var fluttur til Addis Abeba fyrir skömmu. Þar var honum byrlað eitur og beið hann bana skömmu síðar. Sonur Ras Hailu hefir nú dregið saman lið og gert uppreiisn gegn keisaranum. Gojjam-fylkið er suður af Tana-vatni. Fylkið er 200—400 km. norður af Addis Abeba. • » Stórfeld sókn ítala á suðurvígstöðvunum. f A V A L krafðist *-J traustsyfirlýsingar franska þinginu í dag. Hann fekk það sem íann bað um: trausts- rfirlýsingin var samþykt neð 63 atkv. meirihluta. En hurð skall nærri hælum. tadikal-sociali flokkurinn sam- jykti áður en þingfundur hófst ið leggja fram vantraustsyfir- ýsingu á stjórn Lavals og jafn- 'ramt að krefjast þess að full- rúar flokksins í stjórninni egðu niður embætti tafarlaust. rillaga sem fór í þessa átt, var amþykt með 62 atkv. gagn 20. En önnur tillaga, þess efnis, að samþykt þessi væri bindandi fyrir allan flokkinn, var feld með 49 atkv. gegn 31. Þannig tókst enn að bjarga Laval. Laval gat nú óhræddur kraf- st þess í þinginu að stjórn hans engi nýja traustsyfirlýsingu. /aldi hann landbúnaðarstefnu- krá stjórnarinnar og krafðist less að þingheimur ljeði henni ylgi sitt; að öðrum kosti myndi tjórn hans segja a’f sjer. Páll. . RAZIANI hershöfðingi er nú byrjaður úrslitasókn á suður- vígstöðvunum. Munu ítalir beita öllum kröftum til þess að ná norður til Harrar áður en regntímabiliið hefst í maí. Skeyti frá Róm skýrir frá því, að Ras Desta hafi verið bú- ; inn að undirbúa mikla sókn við Dolo. Graziani tók það ráð að hef ja árás fyrst og var barist látlaust í fjóra daga. ítalir segjast hafa borið hærra hlut og hafa komist 70 krri. 1 inn í landið. Flugvjelamar vörpuðu niður ótal sprengjum og er tjón talið hafa orðið mikið. Aftaka Hauptmanns á að fara fram í kvold! Kalundborg, 16. jan. FÚ. Landstjórinn í New Jersey ríki, Hoffmann, hefir í allan dag setið á leynifundum með yfirmanni leynilögreglunnar í New Jersey og ýmsum öðr- um embættismönnum, sem um mál Hauptmanns hafa f jallað. Þetta hefir vakið mikla at- hygli. þareð aftaka Haupt- manns á að fara fram á morgun. Evrópeiskir herforingjar stjórnuðu her Abyssiníumanna. Voru Abyssiníumenn einnig vel birgir að vopnum, sem þeir höfðu fengið frá Kenya Mannfallið í liði Abyssiníu- Abyssiniumenn sigra manna er í ítölskum fregnum ^ norðurvígstöðvunum. talið hafa verið 1000 manns, TAFNFRAMT þessum tíðind- ^ um af suðurvígstöðvunum berast þær fregnir frá Addis Abeba, að Abyssiníumenn vinni hvern sigurinn af öðrum á norð- urvígstöðvunum. Ein fregn frá Addis Abeba hermir að Aksum sje fallin í hendur Abyss- iníumönnum. Páll. en ítalir mistu ekki nema 150 menn. , Hermálasjerfræðiingar telja að Graziani muni ætla að reyna að tefja Ras Desta við Dolo á með- an annar fylkingararmur ítala heldur norður með Webi-Shibeli-fljóti norður til Sasa Baneh, Jijiga og Harrar. Telja sumir að markmið ítala sje að ná járnbrautinni á sitt vald fyrir sumarrigningamar. ‘ Oslo, 16. janúar. Samkvæmt símskeyti frá Flugvjelarnar London tiil Sjöfartstidende hafa brjóta leiðina. miklir olíuflutningar til Ítalíu átt sjer stað undanfarna daga. Tilgátur þessar hafa styrkst Seinasta hálfa mánuðinn hafa við það, að gerðar voru loftá- ellefu olíuskip komið til ítalskra rásir á Sasa Baneh og Dagga hafna með samtals 120.000 Buhr í dag . smálestir af olíu. (NRP. — FB.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.