Morgunblaðið - 22.01.1936, Blaðsíða 1
1
Gamla Bíó
Ríkislö
an.
Aiar spennandi
lögreglumynd,
jerð eftir sönnum
viðburðum
ir starfi ríkislög-
reglunnar
amerísku
Aðalhlutverkin
leika:
Fred Mac Murray,
A.nn Sheridan og
5ir Guy Standing.
Börn fá ekki
aðgang.
&
M.A. Kvartettinn
syngur
f^^rSió
fimtudaginn 23. jan. kl. 7,15-
Aðgöngumiðar á kr. 1.50, yfir alt húsið,
seldir í Bókav. Eymundsen og hljóðfærav. Katrínar Viðar.
Allur ágóðinn rennur í samskotasjóð Keflvíkinga
vegna brunans.
Skemtnn
LEItNEIit EETULTÍEOK
„í annað sinn“
eftir
Sir James Barrie.
Sýning á morgun kl. 8.
Lœkkað verð.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og á
niorgun eftir kl. 1.
Sími 3191.
Iðnaðarmannafjeiagið
í R e y k j a v í k
heldur fund á venjulegum
stað kl. &/2 síðd. miðviku-
daginn 22. jan.
FUNDAREFNI:
1. Tímaritið.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Fundnr
í kvöld í Kaupþingssalnum
kl. 8>/2.
DAGSKRÁ:
Gælunöfn á verslunum.
verður haldin í kvöld í Iðnó kl. 81/,
til ágóða fyrir bókasafn Reykjahælis.
TIL SKEMTUNAR VERÐUR:
1. Vilhj. Þ. Gíslason: Ræða.
2. Einar Sigurðsson: Einsöngur.
3. Kristmann Guðmundsson: UpjDlestur.
4. Bjarni Björnsson: Gamanvísur.
5. Gamanleikur (Soffía Guðlaugsdóttir og Brynjólf-
ur Jóhannesson).
6. Dans- — Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 4 í Iðnó og kosta 2 kr.
Sími 3191.
Vegaa |arðarfarar
verðwr skrifstofan lokuð
frá hódegi I dag.
Afengisverslun ríkisíns.
Málshefjandi Gísli Sigur-
björnsson kaupmaður-
Inntaka nýrra fjelaga og fl.
Þriðja bekk Verslunarskóla
íslands er boðið á fundinn.
F.JÖLMENNIÐ.
STJÓRNIN.
Ný|a Bió
Járnhertoginn.
Sögnleg kvikmynd um hertogann af Wellington og samtíðar-
menn hans.
Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leikari
George Arliss.
Aðrir leikarar eru:
GLADYS C'OOPER, ELLATINE TERRIER o. fl.
Myndin hefst þegar friður er að komast á í Evrópu 1815. Og
hún hefir þgð til síns ágætis, eins og fleiri myndir sem gerðar
haía verið í Lnglandi á síðari árum, að hún leitast við að gefa
sem nákvæmasta lýsingu á aldarhætti þess tíma, sem.hún gerist
á, svo að hún veitir, nm leið og skemtunina fræðslu, sem al-
menningur á ekki færi á að fá annarsstaðar. Hinar sögule'gu
ensku kvikmyndir hafa þannig stórmikla menningarlega þýð-
ingu, auk þess sem þær vekja aðdáun fyrir góðan leik og
leikstjórn.
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
Ingibjargar Á. M. Pálsdóttur (Bára),
fer fram fimtudaginn 23. þ. m. frá dómkirkjunni, og hefst með
kveðjuathöfn frá heimili okkar, Laugaveg 126, kl. 1 e. h.
Eiríkur M. Þorsteinsson, börn, amma og systkini.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu samúð við andlát
og jarðarför
Vilhjálms Hildibrandssonar.
Ingibjörg Ólafsdóttir, börn og tengdabörn.
Hjartans þökk fyrir auðsýndan kærleika við andlát og útför
dóttur okkar, systur og unnustu,
Guðrúnar Jóhönnu
Herborg Jónsdóttir, Guðbergur Jóhannsson,
Sigurjón Guðbergsson, Unnur Guðbergsdóttir, Svend Aage Haahr.
Ef þjer jiurfið að Iðta mynda yður
eða börn yðar, þá athugið sjálf hvar yður virðist mynd-
irnar bestar. Látið ekki ginnast af sjúklegri sjálfhælni, og
skrumi þeirra, er treysta dómgreindarleysi yðar.
Án þess að fullyrða að alt sje best hjá okkur, ábyrgj-
umst vjer fyrsta flokks vinnu og efni, og þótt vjer höfum
engan ímyndaðan „einkarjett“ á tölu smámynda, tökum
vjer eins og áður 16 og 36 foto og stækkum eftir þeim.
Sömuleiðis tökum vjer hinar vinsælu tegundir „Visit“
og „Kabinet“, sem þrátt fyrir alt munu standa fremstar,
og ná fínustu útfærslu, vegna hins negativa retouch.
Stækkað eftir gömlum myndum í allar stærðir.
Virðingarfyllst,
Jón J. Dahlmann,
Laugaveg 46.