Morgunblaðið - 22.01.1936, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 22. jan. 1936,
JplorgtœKstlfid
írt*tf.: H.f. Árvaknr. Reykjav'’-
RltjtJörar: Jön KJartanaion,
Valtýr Stefönaaon.
Kltatjörn og afKrelCala:
Auaturatrætl S. — Slml 1(01.
Anglýaing .atjörl: H. Hafberg.
Auglýalngaakrlfatofa:
Au turatraetl 17. — Slaal S70C.
Helaaaalaaar:
Jön KJartanaaon, nr. S742.
Valtýr St f&naaon, ur. 42S9.
Árnl Óla, nr. 8045.
E. Hafberg, nr. S770.
Áakrlftag.ald: kr. S.Ou & aa&nubl.
f lauaaaölu: 10 aura eintakiB.
20 aura vaQ Laabök.
Fyrir almenning.
Stjórnarflokkarnir berjast fyrir
því, að atvinnufyrirtækin í land-
inu sjeu rekin fyrir almenning.
Meginskilyrðið til þess að slíkuf
rekstur komi að fullum notum, er
auðvitað, að ekki veljist til starfa
aðrir en þeir sem hafa fulla þekk-
ingu á sínu sviði og sjeu vandan-
um vaxnir á allan hátt.
Stefnu sinni til styrktar mæfti
því vænta þess, að stjórnarblöðin
væru jafnan fús til að unna slík-
um mönnum sannmælis og viður-
kenningar.
En hver er raunin á í þessuffl.
■efnum ? Þegar frá eru teknir þeir
menn, sem valist hafa til starfa
vegna pólitísks fylgilags við
stjórnarflokkana, má telja að mjög
sje hrugðið frá þeirri stefnu, sem
ætla mætti að stjórnarflokkamir
fylgdu í þessu efni. Umræður
hinna síðustu daga sanna þetta
áþreifanlega.
Fiskverslunin er mikilvægasti
þátturinn í viðskiftum lands-
manna. Fiskframleiðendum hafði
lengi — ekki alveg að ósekju —
verið legið á hálsi fyrir tómlæti í
fjelagsmálum.
Árið 1932 er Fisksölusambandið
stofnað.. Fjelagsstofnuninni var
vel tekið af núverandi stjórnar-
flokkum. Starfsemin gekk þann-
ig, að jafnvel þeir, sem helst höfðu
eitthvað að athuga við einstakar
framkvæmdir, viðurkendu fúslega,
að fyrirtækið hefði auðgað þjóð-
ina um ótaldar miljónir, og veríð
landi og lýð til blessunar.
Eftir þetta hófu stjórnarflokk-
arnir þó svæsnar árásir á fyrir-
tækið og leit svo út í svip, sem
því væri algerlega komið á knje.
Á síðastliðnu vori er fyrirtælrið
reist frá grunni að nýju. Þá kem-
ur í ljós að þeir sem höfðu stjóm-
að því njóta fylsta trausts ná-
lega undantekningarlaust allra
fjelagsmanna. Sömu framkvæmdar
stjórarnir starfa áfram. Með-
stjórnendurnir eru báðir kosnir í
stjórn. Þannig stóðst fyrirtækið
þessa eldraun.
Eftir að alt þetta er um garð
gengið er svo grafið upp mál frá
fyrsta starfsári fyrirtækisins Qg
gert að árásarefni á stjórnend-
urna, með þeim ósköpum sem
vart eiga sinn líka í íslenskri
blaðamensku.
Getur nú ekki stjórnarblöðun-
um hugkvæmst, að árásirnar á S.
í. F. samrýmast illa stefnu þeirra,
og geta orðið til þess eins að hæfir
menn hljóti að hika við að taka
að sjer störf í þágu almennings.
Því þeir eiga altaf yfir sjer þá
hættu að verða rúnir æru og mann
orði fyrir það sem vel er gert.
EDWARD VIII HEFIR TEKIÐ VIÐ
RÍKJUM í STÓRA BRETLANDI.
Þingið sðr honum hollustu I gær.
Yfirlýsingin um valda-
töku Edwards VIII
' rl /2 ./ i ,
verður birt í dag.
Hertoginn af York
útnefndur prins
af Wales.
Jarðarför Georgs V. fer fram á þriðjudaginn
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
EDWARD VIII. tók við ríkjum í Stóra Bret-
landi í dag.
Kom einkaráð konungs saman á fund kl. 3 í
dag og lagði Edward VIII. þar samþykki sitt á
yfirlýsingu um, að hann væri tekinn við konung-
dómi í Stóra-Bretlandi.
Albert, hertogi af York hefir um leið verið
gerður að ríkiserfingja og fengið titilinn prinsinn
af Wales, þareð Edward VIII. er ókvæntur og
barnlaus.
Breska parlamentið kom saman á fund kl. 6
í dag, til þess að vinna konungi hollustueið. Skal
þingið samkvæmt fornum fyrirmælum vinna
hollustueiðinn strax.
Síðar
Edward VII. á leið til þinghallarinnar.
Þegar konungur
Er ætlast til að konungur
liggi þar á viðhafnarbörum
í kvöld kemur þingið saman á annan þangað tn á þriðjudaginn kem- llGSt
fund, Og mun þá samþykkja erindi til hins nýja ur. Fer þá jarðarförin fram frá KAUPMANNAHÖFN t CÆR
konungs, þar sem það lætur í ljósi samhrygð sína st. George kapeiiu í Windsor- einkaskeyti til
holl. Frá Westminster Hall MORGUNBLAÐSINS.
verður lík konungs flutt í við-
” ’ heimsveldisins
með láti föður hans.
Valdatöku-yfirlýsingin
verður birt með
mikilli viðhöfn.
bróður sínum, hertoganum
York, nú prinsi af Wales.
Er Edward VIII. þar með
fyrsti Bretakonungur, sem
ferðast í flugvjel, því það
hafði enginn forfeðra hans
gert.
Fallbyssuskotin kváðu enn
við í Hyde Park, er konungur
hafnarskrúðgöngu til Padding- TWíILLJÓNIR
. ton járnbrautarstöðvar á sjálf- X A biSu 11x1111 vonar og ótta
af an jarðarfarardaginn, og þaðan utvarPlð 1 gærkvöldi og hlustuðu
flutt án sjerstakrar viðhafnar á boðskaP læknaixna: Líf konun^
Yfirlýsingin um valdatöku
Edward VtÍL verður birt á
mórgun í heyranda hljóði, með
mikilli viðhöfn.
Kallarar munu samkvæmt
miðalda venju fara í dýrmæt- kom tii borgarinnar, en þar var
um skrautvögnum um London skotig 70 skotum j yirðingar-
og lesa upp yfirlýsingu um skyni vig hinn látna konung.
valdatöku Edwards VIII. Enn- Þegar til London kom> hjeit
fremur verður hún lesin upp konungur fund j York House,
fyrir utan St. James höll, Royal meg ægstu embættismönnum
Exhange og aðaldómshús borg- flota> herSi iögreglu og hirðar,
til St. George kapellu. fjarar hægt og friðsamlega út.
í dag fór fram minningar- Þe"ar útvarpið flutti þessa
guðsþjónusta um konung í St. fr^ett fyrst kk bálf tíu 1 gær'
Páls kirkjunni í London. Hvar kvöW1’ færðist kyrð yfir alt Eng-
vetna um landið kveða við fall- Iand' Hljóðfærasláttur í veitinga-
byssuskot og klukknahringing- s51nm útvarPx hætti- Þúsundir
ar, og alls staðar getur að líta. manna bxðu Þögnhr fyrir utau
Bnekingham höllina í London og
úr andlitum þeirra mátti lesa sorg
og kvíða, því að nú vissu þeir að
öll von var úti.
Líf konungs fjaraði hægt út
Samúðarskeyti í tilefni af Iaust fyrir miðnætti (enskur tími)
andláti konungs hafa borist frá Konungur fekk kvalaíaust andlát,
fána á hálfri stöng.
Þjóðhöfðingar senda
samúðarskeyti.
annnar. . Qg ræddu þeir um fyrirkomulag I höfuðborgum allra samveldis- eins og faðir hans Edward Vn.
Tilkynningin verður lesin í við útför konungs. | landa og nýlendna. Ennfremur og dó úr sömu veiki, lungnakvefi
Var ekki lokið við að ganga fr^ páfanum, Roosevelt Banda- (bronchitis).
breska útvarpið kl. 8.55 (ísl.
tími).
Páll.
London 21. jan. FÚ
frá einstökum atriðum í sam- j ríkjaforseta, Lebrun Frakk- Mary drotning og böm kon-
bandi við útförina, en eftirfar-1 Jandsforseta, Ilitler ríkiskansl- ungshjónanna voru kölluð inn til
andi hefir þegar verið ákveðið: ; ara Þýskalands og fleiri þjóð- hins sjúka rjétt fyrir andlátið.
Jarðarfðr konungs fer
Tilkynningin verður birt í öll-
um sveitum og borgum Bret- fram á þriðjudaginn.
lands á morgun, af dómurum
og borgarstjórum; ennfremur
í höfuðborgum allra breskra
höfðingjum.
Lík konungs verður í kvöld
flutt í litla kirkju í nágrenni
við Sandringham, þar sem kon-
Drotningin greip nm hönd kon-
ungs og hlustaði ákaft eftir and-
ardrætti hans sem varð æ veik-
ari, þar til líflæknir konungs á-
varpaði Edward, prinsinn af Wales
Á fundi Þjóðabandalagsins í °? mælti:
Þjóðabandalagið minnist
Bretkonungs.
samveldislanda og nýlendna. ungur var vanur að sækja Genf í dag fluttu fulltrúar allra Yðar hátign, konungurinn er
Þegar tilkyhningin hefir ver- m0SSur, er hann dvaldist þar. í i’íkja stutt erindi, þar sem þeir skilinu við,
ið birt, verður 41 fallbyssuskoti yergur hk hans lagt þar á við-1 Ijetu í Ijós samúð sína í tilefni
hleypt af í Hyde Park, einu hafnarbörur.
skoti fyrir hvert aldursár kon- Á fimtudaginn verður
ungs. Þvínæst verður skotið 62 kistan fiutt ti] London. .
fallbyssuskotum frá Dower 1 akveðið að drotning, og aðrir,
London^eða 21 umfram aldurs- meðiimir konungsfjölskyldunn-,
ar gangi á eftir kistunni frá!
I af fráfalli konungs. Bruce, for-
lík- setl Þjóðabandalgsráðsins flutti
. Lr stutta ræðu, og sagði m. a.:
Ræða Stanley
Baldwins.
áratölu konungs.
Fyrsti konungur Breta
sem fer i flugvjel.
„Á hamingju og gleði-
stundum bresku þjóðarinn-
ar gladdist allur heimur-
kirkjunni til járnbrautarstöðv- ■
arinnar, en það eru tvær míl-1
ur enskar, vegar. Af brautar-1
stöðinni í London verður kistan '
Hinn nýi konungur kom til! færð í viðhafnarskrúðgöngu til
London í dag í flugvjel, ásamt Westminster Hall.
Forsætisráðherra Breta, Stan-
ley Baldw, flutti minningarræðu í
inn með henni, og nú á breska útvarpið í gærkvöldi um
stundu sorgar og missis,
samhryggist allur heimur-
inn með henni“.
hinn ástsæla nýlátna konung.
Var ræða hans öll þrungin inni-
legum söknuði.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.