Morgunblaðið - 23.01.1936, Qupperneq 1
\
Vikublað: fsafold.
apv^mWMMMf
23. árg., 18. tbl. — Fimtu daginn 23. janúar 1936.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamila Mió
Rikislög'reglan.
Afar spennandi
lögreglumynd,
jerð eftir sönnum
viðburðum
ár starfi ríkislög-
regluimar
amerísku
áðalhlutverkin
æika:
Fred Mac Murray,
Ann Sheridan og
3ir Guy Standing.
Börn fá ekki
aðgang.
M.A.1 Kvartettinn
i
syngnr
í Kýja Bió
í dag kl. 7,15.
Aðgönguimðar á kr. 1.50, yfir alt húsið,
seldir í Bó::av. Eymundsen og hljóðfærav. Katrínar Viðar.
Allur ágóðinn rennur í samskötasjóð Keflvíkinga
vegna brunans.
Kátbroslegar
eru þær aðferðir surnra smámyndaljósmyndaranna að aug-
lýsa í belg og biðu spádóma um hrun Kabinett og Visitt
myndatökunnar, sem þeir sjálfir virðast hafa gefist upp á
í hinni hörðu samkepni um vandaðar og endingargóðar
Ijósmyndir.
Þó taka út yfir spádómarnir um framtíðar myndatökurn-
ar, sem engin getur sagt um hverjar verða, en lýsir best
skammsýni og mentunarleysi þeirra sem slíkt fullyrða.
Hjer skal aðeins bent á, að best mentuðu ljósmyndarar ná-
grannalándanna, t. d. í Danmörku og Svíþjóð, hafa for-
dæmt smámyndatökurnar, jafnskjótt og þeim ’ aðferðum
hefir skotið þar upp, og almenningur þar er þegar að
dæma að verðleikum.
Fólkið skilur það líka að það er ekki myndafjöldinn, sem
er aðalatriðið, heldur það að unnið sje af þekkingu
og smekkvísi.
Jeg tek að eins Kabinet- og Visitmyndir og mun eingöngu
halda mig við þær stærðir í framtíðinni, meðan yfirburð-
ir annara myndatökuaðferða eru ekki fyrirfundnir.
Ljósmyndastota Sigurðar Guðmundssonar.
Sími 1980. Lækjargötu 2. Heima 4980-
f
uinuc inunloi
, j annað sinn“
eftir
Sir James Barrie.
Sýning í dag kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðai* seldir í
Iðnó í dag eftir kl. 1.
Sími 3191.
Sveinafjelag
húsgagnasmiða.
Fundur í baðstofunni
föstud. 24. þ. m. kl. 8V2 e. h.
STJÓRNIN.
GSjóir strax
Sporast ekkl.
J
það besta fáanlega.
Þurkaðir og nýir ávextir í fjöl-
breyttu úrvali.
Jóhannes Jóhannsson,
Grandarstíg 2. Sími 4131.
........- i r
Bankabygg.
Bygggrjón,
Bæki-grjón,
Semulegrjón,
Hvítar, brúnar, gular
og grænar
BAUNIR
fást í
Nf ja Bfió
Járnhertoginn.
Söguleg kvikmynd um hertogann af Wellington og samtíðar-
menn hans.
Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leikari
George Arlisf.
Atvinnufyrirtæki.
Lífvænlegt aívinnufyrirtæki, sem er í gangi, (iðnaður,
verslun eða þvíumlíkt), óskast til kaups fyrir hús
í Miðbænum.
Tilboð merkt: „LÍFVÆNLEGT“ sendist A. S. í.
NB-: Þagmælsku heitið.
Björguoarsveitin
Fiskakleltur,
Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 81/2 í Góð-
templarahúsinu, uppi.
Fundarefni: I'ci’juleg aðalfundárstörf.
STJÓRNIN.
Þessi mynd er sýnishorn af myndastofunni þar sem
L 0 F T U R tekur hinar þjóðfrægu
15-FOTO
15-FOTO
og
eru auðþekíar frá öðrum myndum (eftir-
líkingum) bæði af gívðum, pappír og fyrsta flokks vinnu
— ennfremur er hver einasta mynd stimpluð 15-FOTO
svo það er ekki um neitt að villast.
Á þessari myndastofu er gert alt til þess að koma börn-
unum í gott skap — og þótt oft sje vont að fá þau inn á
myndastofuna — er stundum erfiðara að koma þeim iit
frá LOFTI. — Þau vilja flest vera lengur.
Eins og sjá má af myndinni fyrir ofan, getur LOFTUR
tekið myndirnar á hvaða augnabliki sem er, og hvar sem
hann er á myndastofunni, þótt hann komi hvergi nærri
15-FOTO -vjelinni — sem sje — á meðan hann talar
og leikur við börnin tekur hann myndirnar. — Það er
ekki von að börnin vari sig' á þessum kúnstum, því full-
orðna fólkið gerir það heldirr ekki.
Ljósmyndastofan hans LOFTS í Nýja Bíó er einasta
myndastofan á íslandi. —
15-FOTO
15-FOTO
fást í mismunandi stærðnm. Kr. 4.50.