Morgunblaðið - 23.01.1936, Blaðsíða 3
Fimtudaginn 23. jan. 1936.
MOKGUNBLAÐIÐ
iijwMP
Enginn skortur á neyslu-
vatni íbænum — ef óhófs-
eyðsla á sjer ekki stað.
Fólkið virðist hafa
óttast, að Gvendar-
brunnavatnið
mundi þrjóta.
Sá ótti er ástæöu-
laus með öllu.
Samtal við Helga Sigurðs-
son verkfræðing
vatnsveitunnar.
Morgunblaðið hafði
heyrt, að vatnið í vatns-
geyminum á Rauðarár-
holti hefði minkað óeðli-
lega mikið síðustu dag-
ana.
Sneri blaðið sjer því
til Helga Sigurðssonar
verkfræðings við Vatns-
veitu bæjarins og spurði
hann nánar um þetta
mál. Fekk blaðið eftir-
farandi upplýsingar hjá
verkfræðingnum.
— Við urðum þess varir á
þriðjudaginn var, sagði Helgi
Sigurðsson verkfræðingur, að
vatnsgeymirinn á Rauðarár-
holti var að tæmast. — Þetta
hefir ekki komið fyrir síðan
nýja vatnsæðin var lögð.
Þessvegna fór jeg ásamt
bæjarverkfræðingi að athuga
þetta nánar. Við fórum upp að
Gvendarbrunnum, til þess að
athuga hvort ske kynni að
frostin hefðu hindrað framrás
vatnsins þar.
En í Gvendarbrunnum var
nóg vatnsmagn og ekkert at-
hugavert þar.
Við gengum síðan með allri
aðalleiðslunni niður að Elliða-
ám og aðrir komu þangað á
móti okkur. — En ekkert
▼ar sjáanlegt athugavert við
leiðsluna. Menn voru einnig
aendir til þess að athuga aðr-
ar leiðslur utan bæjar og þar
▼irtist einnig alt vera í lagi.
Þessari athugun verður hald-
ið áfram, utan bæjar og innan,
til þess að ganga úr skugga
um að alt sje í lagi.
Ástæðulaus ótti.
— Hverjar hugsið þjer yður
orsakir þess, að gengið hefir
avona mikið á vatnið í vatns-
geyminum?
— Jeg get hugsað mjer að
ein — og máske aðalástæðan
— sje sú, að sumt fólk í bæn-
um hefir sennilega haldið, að
Vatnsveitan væri að miðla
vatni til Rafmagnsveitannar í
vatnsskorti hennar. Jeg ra^ð
þetta af ýmsum fyrirspurnum,
sem til okkar hafa borist. Þetta
hefir svo orðið til þess, að fólk
hefir eytt meira af vatni en
nauðsynlegt var, af ótta við
▼atnsskort. Það hefir máske
farið að safna vatni.
Varist blekkingar
stjórnarblaðanna.
Lesið skýrslu S. í. F.
um Gismondimálið í
sunnudagsbl. Morg-
unblaðsins.
Skýrslan skýrir fyrir
ykkur Gismondisamn-
inginn: að hann var
gerður til þess að
vernda markaðinn fyr
ir ísl. fisk í ítalíu.
Fjöldi manna verða að
gera grein íyrir
gjaldeyri.
Hvar fengu þeir gjald-
eyri til siglinga.
TNNFLUTNINGS- og
A gjaldeyrisnefnd hefir feng
ið lögregluna til að rann-
saka hagi þeirra manna,
sem ferðast hafa til útlanda,
án þess að hafa fengið er-
lendan gjaldeyri hjá nefnd-
inni, eða án þess að til-
kynna hvar þeir fengu er-
lenda peninga til ferðalags-
ins.
Hefir Innflutniugs- og gjald-
eyrisnefnd látið athuga hvaða
menn og konur hafa ferðast til
útlanda á einum mánuði og borið
saman við skýrslur sínar. Komu
þá í ljós að í þessum eina mán-
uði hafði fjöldi fólks farið utan
án þess að það fengi erlendan
gjaldeyri eða tilkynti nefndinni
hvar þeir fengju pehinga.
í haust var gefin út reglugerð
þar sem menn voru skyldaðir til að
tilkynna hvernig þeir fengju er-
lendan gjaldeyri ef hann fengist
ekki hjá nefndinni.
En þessi reglugerð hefir ekki
komið að neinu gagni, eins og
hefir sjest á því, að fólk hefir
ferðast úr landi án þess að fara
eftir fyrirmælum nefndarinnar.
Ragnar Jónsson, lögreglustjóra-
fulltrúi. hefir mál þetta með
höndum.
Kvaðst hann ekki vera kominn
neitt áleiðis með rannsókn máls-
ins, aðallega vegna þess að ekki
hefir náðst í menn þá, sem hlut
eiga að máli.
Eru margir þeirra námsmenn,
sem dvelja vetrarlangt erlendis,
og annað fólk sem ekki er enn
komið heim úr utanför.
Hafa aðeins tveir menn verið
yfirheyrðir til þessa.
UMHYGGJAN FYRIR FISKSÖLUNNI.
Á P/2 tima fré Reykjavfk
að Liósafossi!
Pranski sendikennarinn, Mlle
Petihon, flytur í kvöld kl. 8 í há-
skólanum fyrirlestur með mynd-
nm um „Le ehateau de Yersailles".
Edwárd VIII. tekur
við ríkjum.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
ins um valdatöku Edward VIII.
Kallararnir lögðu síðan af
stað í skrautvögnum eg hjeldu
um götur troðfullar af fólki, að
útjaðri borgarhlutans City.
Þar beið borgarstjóri Lund-
úna, klæddur í miðaldaskrúða.
Fór nú fram aldagömul at-
höfn, er varðsveit City hrópaði:
Hver er þar ?
Svar:
Kallarar konungs: — Þeir
biðja um leyfi til að fá að
halda inn í City og til-
kynna að nýr konungur
hafi tekið við ríkjum.
Gaf borgarstjórinn því næst
leyfið, og var þá slitin silkisnúr-
an, á borgartakmörkunum.
Kallararnir hjeldu síðan til
konungshallarinnar og þar er
valdatökuyfirlýsingin lesin upp
að nýju.
Fánar voru dregnir að hún
sex stundir í dag í tilefni af
valdatöku Edwards VIII. Því
næst voru þeir dregnir aftur á
hálfa stöng.
Stórmenni við
jarðarfðr Georgs V.
London 22. jan. FÚ.
Ýmsir þjóðhöfðingar hafa
þegar tilkynt, að þeir muni
verða viðstaddir er Georg V.
Bretakonungur verður jarðað-
ur (,beðið um leyfi til‘, eins og
það er orðað), þar á meðal
Belgíukonungur, Danakonung-
ur og drotning, Noregskonung-
ur og drotning og Rúmeníu-
konungur; fyrir Svíakonung
mætir Gústav Adolf krónprins;
viðstaddir verða einnig Ólafur
ríkiserfingi Noregs og prins
Páll frá Júgóslavíu.
Vertíð byrjuð í Keflavík. Fyrir
helgina byrjuðu nokkrir bátar í
Keflavík vertíðarveiðar, og stunda
þær nú 9 bátar. Afli hefir verið
tregur til þessa. Stórþorskur er
saltaður, en ýsa og smáfiskur selt
hingað til Reykjavíkur jafnóðum.
Deilur Breta
og Egypta.
• London, 22. jan. FU.
Egypska stjómin hefir ákveðið
að segja af sjer, með það fyrir
augum, að skipuð verði stjóm sem
allir flokkar eigi fulltrúa í. Er
þetta gert vegna þess, að fyrir
dyrum standa samningar við
bresku stjóraina. •
Kosningar eiga fram að fara í
Egyptalandi 10. mars næstkom-
andi.
Ef farið er yfir
Þingvallavatn.
T T m Þingvallavatn þvert
^ og endilangt í bíl, fóru
Páll Sigurðsson, bifreiðar-
stjóri og nokkrir fjelagar
hans fyrir skömmu.
Páll segir svo frá ferðalaginu:
— Við fórum iit á Þingvalla-
vatn hjá Heiðarbæ. Ókum við
fyrst lit í Sandey og svo þaðan að
Nesjum og Hagavík, vestan vatns-
ins. Síðan aftur til Sandeyjar, og
þaðan þvert yfir vatnið að Mjóa-
nesi, og svo þaðan alla leið niður
að Sogi.
ísinn á vatninu var rennisljett-
ur og ofurlítið föl á honum. ísinn
var hvergi þynnri en eitt fet. Tel
jeg efalaust að óhætt sje nú að
aka fullhlöðhum bíl um vatnið
þvert og endilangt. Og meðiþví
að fara þessa leið, yfir Mosfells-
heiði og þaðan eftir vatnÍTiu
niður að Sogi og á Sogsveginn
þar, er bíll varla lengur á leiðinni
hjeðan iir Reykjavík og austur
að Ljósafossi en 1/4 klukkustnnd.
Og þessi leið er fær, þó ófært; sjp
yfir Hellisheiði. L/ j
■— En er ekki hættulegt að.fara
á bíl yfir vatnið ef stórar spÁihg^
ur koma í ísinn?
— Eltki í björtu, því að þæ&j'öt:
maður sprungurnar langt frá. En
þær geta. varla orðið breiðari en
eitt fet, og er engin hætta fyrir bíl
að fara. yfir þær, ef varkárhi er
gfett. Stundum getur að vísu kom-
ið fyrir að annar sprungnbarmur-
inn sje hærri en hinn, og getur
það orðið hættulegt, ef hratt, er
elcið á misbrúnina, en til þess þarf
ekki að koma þegar bjart ...
0g ísinn á Þingvallavatni er isú
skemtilegasta bílhráut, sem jeg
hefi ekið.
fsfiaksölur. 1 gær seldu þessí
skip í ísfisk i Bretlandi: Kári í
Aberdeen, 1577 vættir, fyrir 1220
stpd. Sviði í Grimsby 1537 vættir,
fyrir 1056 stpd. Einnig fseldi
Tryggvi gamli í Hull, en frjettin
um söluna var ekki komin r gær-
kveldi.
HúsbyggingarJ
Aknrneslnga.
Tíu hús by»ð.
trtu nrt
Á árinu 1935 voru reist á Akra-
nesi 10 íbúðarhús — þar af 7
steinsteypuhús, en 3 timhurhús,
járnvarin. Virðingarverð nam sam
tals um 102 þúsund krónum.
í sjmíðum eru nokkur hús. Virð-
ingarverð þeirra er samtals um
63 þús. krónur, eða virðingarverð
allra húsanna samtals um 165
þúsund krónur. (FÚ.).
Trúin á heimskuna|
Einhver furðulegasta árás,
sem sjest hefir í íslenskum
blöðum, er rógferð rauðu blað-
anna í svokölluðu Gismondi-
máli. Ádeilan er í fyrsta lagi
furðuleg fyrir þá sök, að menn
vissu ekki til þess að þeir, sem
fyrir henni standa, væru.þungt
haldnir af umhyggju fyrir hag
íslenskra fiskútflytjenda. En í
' skrifum þessum láta þeir svo
! sem komið sje við hjartað í
þeim í hvert sinn, sem íslensku
„braskaramir“ verða af eyris
gróða, eða verða að sæta hörð-
um kostum.
í öðru lagi er ádeila þessi
furðuleg fyrir þá sök, að hún
er bygð á því, að Sölusamband
íslenskra fiskframleiðenda hafi
greitt ítölsku stórfirma of fjár
til þess að hætta að kaupa fisk
þann, sem Sölusambandið þurfti
að selja.
í fljótu bragði virðist manni
að það muni vera oftrú á
heimskuna, jafnvel hjá þeim
mönnum, sem hafa umgengist
hana mikið, og eiga henni ekki
annað en gott upp að unna, að
halda að hægt sje að telja fólki
alment trú um það, að S.Í.F.
hafi gert út dýran leiðangur til
Ítalíu, til þess að spilla fyrir
sölu á sínum eigin fiski. — En
þótt slík árás virðist ekki lík-
leg til mikils árangurs, leiddist
stjórn gamla Sölusambandsinð
■ svo á endanum þessi þráláti og
persónulegi rógburðarþvætting-
ur, að hún sendi blöðunum
skýrslu um málið.
Skýrsla stjórnar
S. I. F.
! Aðalefni skýrslu þeirrar, sem
| stjórn S.Í.F. sendi blöðunum, er
þetta: Þegar íslenskir fiskút-
flytjendur höfðu stofnað fje-
lagsskap um fisksöluna, var það
meðal annara örðugleika, sem
þessum fjelagsskap mætti í
neyslulöndunum, að voldugur
fiskkaupmaður á Italíu, vildi
j ekki taka þátt í f jelagsskap
annara innflytjanda íslensks
fisks, á Ítalíu, bjóst til að beita
fjármagni sínu og aðstöðu til
þess að keppa við íslenskan
fisk í innflutningi og verði með
fiski frá Færeyjum, Noregi1(og
Nýfundnalandi.
i Eftir árangurslausar.tilraun-
ir með brjefum og skeytum til
þess að afstýra þessari hættu,
sendi S. I. F. tvo af fram-
kvæmdarstjórum sínum suður
til Ítalíu til þess enn að freista
samkomulags, er afstýrt gæti
hættunni. Tókst ferð sú svo
giftusamlega, að hinn ítalski
stórkaupmaður (Gismondi)
gekk inn á að stöðva samkepn-
isáform sín með öllu, og láta
í þjónustu íslensku fisksölunn-
ar sölusambönd sín á Ítalíu, um-
jboðsmenn, kælihús o. s. frv.,
! meðan á sölu ársframleiðslunn-
ar stæði. Samningarnir tókust
á þann hátt, að ítölsku inn-
1 flytjendurnir tóku að sjer að.
greiða þessi fríðindi með 15
FRAMH. Á 5. SÍÐU.