Morgunblaðið - 23.01.1936, Page 6

Morgunblaðið - 23.01.1936, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagínn 23. jan. 1936* Eldsvoði í Siglufirði: Hjón og 4 börn bjargast klæðfá út um glugga. Gvendarbruuuavatnið. FRAMH. AF ÞRIÐJU SlÐU. En þessi ótti fólksins er á- stæðulaus. Vatnsveitan miðlar engu vatni til Rafmagnsveit- unnar, enda segði það lítið fyr- ir hana þótt hún fengi alt okk- ur vatn. Látið ekki vatnið renna að næturlagi. i J:a /nT 1 !inn að snemma vera orðinn í dag. fullur Konan verður vor elds- ins á síðustu stundu. Húsið brano og innbú alt. SIGLUFIRÐI, MIÐVIKUDAG. EUTKASKEYTI TIL MORGUKBLAÐSINS. p" J Ó R U M börnum og A móður þeirra var bjarg- að nauðlega, og nærri nökt- Þessi frásögn Helga Sig- uíðssQjiar verkfræðings ætti að VgHia bæjarbúa til umhugsunar uip;, það, að Gvendarbrunna- vatnið er of dýrmætt fyrir w þetta þæjarfjelag, að forsvar- Einnig get jeg búist við, að arilegt sje að með það sje farið írostin undanfarið hafi átt jafn gáleysislega og raun ber drjúgan þátt í meiri vatns-'vitni um. •yðslu en venjulegt er. Fólk! Lagfærið þess vegna, góðir ym> Úr eldsvoða á Siglufirði lætur renna úr vatnshönum að þæjarbúar, misfellur þær, sem 1 morgun. næturlagi, til þess að ekki átt hafa sjer stað að undan- Faðir barnanna kastaði frjósi í pípunum. Fólki þykir förnu í sambandi við vatnsnotk- börnunum Og konu sinni Út þetta umstangsminna heldur en umna. um RÍURffa til að bjarga •ð loka fyrir vatnið. En þetta Látið ekki renna úr vatna- þsjm Úr eldsvoðanum, Og er trassaskapur, sem má ekki hönum að næturlagi, þegar mátti ekki tæpara standa, «iga sjer stað. frost eru, heldur lokið fyrir í SÖmu mund braust eld- Enn er eitt, sem getur hafa vatnið. urinn inn í herbergið, sem komið af stað ótta hjá fólki,1 rSafnið ekki vatni að óþörfu, t>au VOru í- um að vatnsskortur væri yfir- því mælingar sýna, að þess ger- Ekkert bjargaðist af inn- vofandi. ist ekki þörf, því yfrið vatn er búi, utan ein barnssæng. Þegar frostin voru mest á í Gvendarbrunnum. Húsið, sem eldurinn kom upp í dðgunum biluðu 2 brunahanar Munið það, bæjarbúar, að var Suðurgata 53, eign Sveins 1 bænum samtímis. Voru þeir á Gvendarbrunnar er sú lífsins Guðmundssonar, útgerðarmanns. ■vo óheppilegum stöðum, að lind fyrir okkar bæjarfjelag, * húsinu bjó Sveinn með konu loka varð um tíma höfuðæðum að það væri til ómetanlegs tjóns sinni °g 4 börnum þeirra. á þremur stöðum samtímis og og óþæginda fyrir íbúa bæjar- Konan vaknaði kl. rúmlega 4 varð vatnslaust á all-stórum ins, e^ til þess þyrfti að grípa reykjarsvælu og vakti mann •væðum í bænum, meðan við- í framtíðinni, vegna óhófs- 8mb- gerð fór fram. Fólk hefir senni- eyðslu á vatni, að hömlur yrðu lega haldið, að vatnsleysið þá settar á notkunina. hafi stafað af vatnsskorti. svo var ekki. En Óvenjuleg eyðsla. | — Hefir vatnseyðslan verið ^ úvenjulega mikil undanfarið? — Við höfum reiknað Sænskunám. Var þá húsið alelda niðri og eldurinn kominn upp á loft. Hjónin og börnin sváfu uppi á lofti í suðurenda hússins. I Engin leið var að komast að mikil stiganum og hátt var til jarðar, Það verður að teljast út kiirteisi af Svíum að halda uppi en Sveinn neyddist til að kasta vatnsmagnið til bæjarins og sendikennaraembætti við Háskóla börnum sínum og konunni út um reyndist það vera 250 lítrar á vorn- Aðsókn að fyrirlestrum dr. gluggan og fór síðan sjálfur á sekúndu. Það svarar til 660 Ohlmarks, úr sænskri menningar- eftir. lítrum á hvert mannsbarn í s°gn' er góð- sv0 menn kunna ber- | Það hjálpaði að undir gluggan- bænum yfir sólarhringinn. sýnilega að meta efni það, sem um var snjóskafl og meiddust þau Það virðist ótrúlegt, að hægt hann =hefir fram að bera. ,því furðu lítið, skárust nokkuð á akuli vera að eyða svona miklu ATn befir fjelagið „Svíþjóð" glerbrotum sem voru í fönninni. vatni. Þegar fiskþvottur hefir genf?ist fyrir því að koma á nám-1 Mátti það ekki tæpara standa ataðið hæst, en þá er sem kunn- sk§iði J s'ænsku tal- og ritmáli, að þau björguðust úr húsinu, því ogt er mest vatpsnotkunin, hef- annast sendikennarinn þa til- rjett á eftir varð það alt alelda. ir notkunin þó ekki orðið nema so|n 4 Háskólanum. Vart er trú-j Fólkið bjargaðist alt nær nakið nm 400 lítrar á hvem íbúa yfir W :*&nað en aðsókn verði að j 0g engu varð bjargað innan úr aólarhringinn. þessu námi Kunnáttu íslendinga húsinu nema einni sæng úr barns- Af þessu er ljóst, að óvenju- ^ áfátt í sænsku, þótt mál- rúmi. lega mikil vatnseyðsla hefir átt ið^sje svo skylt vorri tungu, að i Hjónin skárast talsvert á hönd- ^jer stað að undanförnu og mentaðir menn skilji það tafar- um 0g fótum, en þó em sár þeirra gtafar hún vafalaust af þeim irijð. í’að er gamalt. orðtæki, að ekki talin hættuleg. áatæðum, sem jeg gat um. Vatnið safnast aftur í geyminn á Rauðarár- holti. auðlæ^ sje ill danska, og á það Húsið, sem var timburbús hang- ekki(|;siðnr við um sænskuna. — ir enn uppi, en er gereyðilagt. Fjgstipr íslendingar, sem tala viðl Ekki er fullkunnugt' um elds- Syáa, ] bjargast á e. k. „skandin- upptök, en talið er að eldurinu avisku“, sem er meira og minna hafi stafað frá eldavjel. — Er sami vatnsskortur híössálega framborin danska, með Sveinn bíður mikið fjárhagslegt átfram í vatnsgeyminum á Rauð nokkúr % af sænskum orðum, til tjón vegna brunans. arárholti?, spyr tíðindamaður þ'ess að krydda málið. En vitanlega Húsið var vátrygt hjá Bruna- Morgunbl. . Helga Sigurðsson gefa menn ekki talað eða ritað bótafjelagi fslands fyrir 12 þús. ▼erkfræðing. ssénskú stórlýtalaust, nema með krónur, en innanstokksmunir hjá — Nei; vatnið er nú að vaxa því að læra hana eins og hvert Nye Danske fyrir 6000 krónur. aftur í geyminum. annað erlent tungumál. Hinsveg- Rannsókn út af brunanum fer 1 gærmorgun var vatnið ar ef sænskan fljótnumin í aðal- mælt í geyminum og reyndist atriðunj, fyrir þá íslendinga, sem það vera 4.25 metrar, og er jjafnframt eru færir i dönsku. það röskir % af hæð geym- Þéssí væri óskandi, að hið ein- iains. . stöka tækifæri, sem nii býðst til Um hádegi í gær hafði vatn- séenskunáms hjá dr. Ohlmarks, ið ekki lækkað nema um einn verði ékki látið ónotað, og margir meter. Lítur því út fyrir, að gefi síg fram til að læra tungu þetta sje að lagast aftur. Með háns, sem Matthías nefndi „málmi *ama áframhaldi ætti geymir- skærra mál“. G. Cl. fram í dag. Jón. Lifur og hjörfii, Gott saltkjöt. Kjötbúðin Hsrðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Ætlar landbúnaðarráQherra akki að svara bændum I mjólkurmðlinu? Hann svarar ekki málaleitan Sambands mjólkurframleiðenda. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, var þann 19. des- ember s. 1. stofnað Samband mjólkurframleiðenda og voru þátt takendur þessir aðiljar: Mjólkur- fjelag Reykjavíkur, Mjólkursam- lag Borgfirðinga, Mjólkurbú Olf- usinga, Mjólknrbú Thor Jensem, Mjólkurbú Hafnarfjarðar og Naut griparræktar- og mjólkursölufje- lag Reykvíkinga. Mjólkurbú Flóamanna var eina framleiðendafjelagið hjer í ná- grenninu, sem neitaði að taka þátt í stofnun Sambandsins. Þegar þetta nýja Samband mjólkurframleiðenda var stofnað, var kosin stjóm Sambandsins og hana skipa: Björa Bimir, bóndi í Grafarholti, formaður, Jón Hann- esson bóndi Deildartungu, vara- formaður, Einar Ólafsson bóndi Lækjarhvammi, Ólafur Finnboga- son bóndi Auðshólti og Guðmund- ur Erlendsson bóndi, Núpi. Sambandsstjórnin skrifar landbúnað- arráðherra. Hin nýskipaða stjórn Sambands mjólkurframleiðenda skrifaði strax landbúnaðarráðherra og ósk aði þess, að Sambandið fengi Mjólkursamsöluna í sínar bendur. Var búist við svari frá ráð- berra fyrir áramót, en það kom ekki. Morgunblaðið bringdi í gær til Björas Birnir bónda í Grafarholti, formanns Sambands mjólkurfram- leiðenda og spurðist fyrir um það, hvort svarið væri ekki komið enxi! þá. Sagði Bjöm, að landbúnaðar- ráðherra hefði fastlega lofað að svara fyrir 15. janúar, en svarið kom ekki fyrir þann tíma og er ókomið enn. Og nú er Iandbúnaðarráðberra farinn utan, sagði Björn ennfrem- ur, en jeg hefi hálfpartinn heyrt, að lagt hafi v.erið fyrir eftirmann hans að svara brjefi okkar, bvað sem því veldur, að svarið er ó- komið til okkar ennþá. * Morgunblaðið undrast það ekkl fyrir sitt leyti, þótt dráttur verði á þessu svari frá landbúnaðarráð- herra. Enda þótt bændur hafi sýnt fram á, að þeir geti sparað 150 þús, kr. árlega á rekstri Samsöl- unnar og sá gróði rynni beint í þeirra vasa, er þannig um hnút- ana búið á æðri stöðum, að land- búnaðarráðherrann þarf í fleiri hom að líta. Hann þarf að gæta hagsmuna brauðsölnhúss sósíal- jista hjer í bænum, sjá um að það missi ekki spón úr áski sínum. 0g einmitt vegna þess, að land- búnaðarráðherra hefir lofað só- íalistum því, að þeir skuli óá- reittir fá að totta spena Sam- sölunnar í tvö ár, geta bændur reitt sig á, að þeir fá sednt lagfæringar á mjólkurmálinu, með samþykki núverandi stjómar. "•-5KÍ^r Jarðarför Bjarna Magnússonar, málarameistara, fer fram föstudaginn 24. þ. m. frá fríkirkjunni, og hefst með hús- kveðju á heimJi' hins látna, Suðurgötu 16, kl. iy2 e. h. Ágústína H. Torfadóttir, Magnús Erlingsson, systkini og fóstursystkini. Bg————i—M——1——BMy—HB——■liiiw»i■ rmn—wwi—»vw»inwwi' » i-'—"" Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, O. Ellingsen, kaupmanns. Marie Ellingsen, börn, tengdaböm og barnaböra. Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinar- hug við fráfall og jarðarför, Ragnhildar dóttur okkar. Ragnhildur og Ólafur Thorlacíus. Jarðarför móður minnar, húsfrú Þórunnar Jónsdóttur frá Árkvörn í Fljótshlíð, fer fram föstudaginn 24. þ. m. frá dómkirkjunni. — Jarðarförin hefst með kveðjuathöfn kl. 2l/2 síðd. að Bergþómgötu 55. Fyrir hönd aðstandenda. Páll Sigurðsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, Aðalsteins M. Bjarnasonar, bókbindara. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.