Morgunblaðið - 23.01.1936, Qupperneq 7
Fimtudaginn 23. jan. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
tisMswe
í
italireru komnir 228 km. inn í Abyssiníu
á suðurvígstöðvunum.
Abyssiníumenn viður-
kenna undanhald.
Mussolini boflar
áframhaldandí
Bifreiðastoðvarnar
koma sjer saman
: um
Fífuhvammi að mel 4,00
Fífuhvammi ofan að mel 4,50
Vífilsstaðir 6,00
Hafnarfjörður 6,00
Álftanes,. Garðar '6,50
Bessastaðir 8,00
inglnm.:
Isaga 1,25
Vatnsgeymir 1,50
Grensás 2,50
ÖI"
London 22. jan. FÚ.
ÍTÖLSKUM tilkyxm-
! ingum segir í dag,
að ítalskur her hafi tek-
I
uðborgin í Boranhjeraði
í Suður-Abyssiníu. Segir
í tilkynningunni, að ítal-
ir hafi tekið borgina
snemma á mánudag,
með glæsilegu skyndi-
áhlaupi. Borgin er talin
vera 228 kílómetra norð
austur af Dolo.
Þá telja Italir sig
háfa tekið herfangi
miklar birgðir skotfæra,
éinmitt sömu birgðirnar
sem Ras Desta hafi ver-
ið að tala um að hann
mundi nota til þess að
brjótast inn í Somali-
land.
ítalir fullyrða, að höfðingjar
settflokka og aðrir fyrirmenn
á þessu svæði hafifúslega geng-
ið ítölum á hönd og boðist til
þess að aðstoða ítalska herinn
^egn Abyssiníukeisara.
Ras Desla
mótmælir.
í tilkynningu til Abyssiníu-
keisara ber Ras Desta á móti
j)ví að ítalir hafi unnið neina
stórsigra á þessum slóðum. —
Skýrsla hans er á þá leið, að á
milli ítalska hersins og her-
manna sinna, hafi orðið ótölu-
legar smáskærur, og að þeim
loknum hafi hann ákveðið að
hörfa til baka í áttina tilNegeli
til þess að komast hjá loftárás-
■um. '
Mussolini hefir sent þeim
.Badoglio og Graziani orðsend-
ingu, og segir í henni, að hin
sigursælu úrslit bardaganna við
Ras Desta hafi komið sál hinn-
ar ítölsku þjóðar til þess að
titra af* stolti. .
Og segir hann ennfrerpur, að
Ítalía muni halda áfram ófriðn-
sum til ennþá glæsilegri sigurs!
Undanfarið hefir engin föst
regla verið á verðlagi leigubif-
reiða og lítið samræmi á ökugjöld-
,ujn milli stöðva og jafnvel ein-
stakra bifreiðastjóra.
Til þess að ráða bót á þessu
hafa bifreiðastöðvar bæjarins
komið sjer saman um fasta gjald-
skrá fyrir Reykjavík og ná-
grenni og er hún til sýnis á bif-
reiðastöðvunum, eins og auglýs-
ing frá bifreiðastöðvunum hjer
í blaðinu ber með sjer.
Um raunverulega lækkun á
ökugjöldum er ekki að ræða, held-
ur miðar þessi nýja gjaldskrá að
því, að samræma gjöldin og koma
í veg fyrir niðurboð.
Bifreiðanotendum til hægðar-
auka hefir Mbl. fengið eintak af
gjaldskránni og birtir hjer 4
eftir yfirlit yfir ökugjöld til
nokkra staða í nágrenni bæjar-
ins:
Seltjamarnesleið:
Hringbrant 1,00
Skálhölt 1,25
Bergst, 1,50
Vegamót 1,75
Lambast. 2,00
Skólinn 2,50
Hæðareudi 2,25
Fiskst. Melshús 2,50
Mýrarliús 2,75
Nes 3,00
að Granda 3,50
Elliðaárleið:
Barónsst. 1,00
Versl. Ás 1,25
Tunga 1,50
Undraland 1,75
Þvottalaugar 2,00
Múli 2,00
Hálogaland 2,50
Sogablettur 3,00
Bústaðir 3,50
Elliðaárbr. 3,00
Rafstöð 3,50
Árbæ 4,00
Útvarpsstöð 5,50
Vatnsendi 6,00
Lauganesleið:
Barónsst. 1,00
Versl. Ás 1,25
Lauganesv. 2,00
Sundlaugav. og Sundl. 2,00
Laugan.es 2,50
Vatnagarðar 3,00
Kleppur 3,50
Skerjaf jarðarleið:
Hringbr.
Loftskeytastöð
Grímsstaðaholt
Þormóðsst.
Sjóklæðagerð
Breiðabólsst.
og þar fyrir sunnan
Þá segir í ítölskum tilkynn- Hafnarfjarðarleið:
ingum í dag, að stórorustur |
standi nú yfiir í Tembienhjerað- |
Inu. j
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur á nú 45 ára afmæli og verð-
ur það hátíðlegt haldið með borð-
haldi og dansleik í Hótel Borg á
laugardaginn kemur.
1,00
1,25
1,50
1,75
1,75
2,00
2,00
1,00
Barónsst.
Svæði milli Barónsst. og
Hringbr. frá Sundli.
að Landsspítala 1,25
Pólar 1,25
Þóroddsst. 1,50
Leynimýri 2,00
Kirkjugarð 2,50
Fossvogsbrú 3,00
Kópavog 3,50
Jafnskjótt og komið er fram-
hjá hvefjum tilgreindnm stað,
gildir na^sja gjald .á.eftir, t. d. um
leið og farið er fram hjá Múla
eða Þvottalaugum (en þangað ^er
gjaldið 2,00) reiknast gjaldið 2,50
o. s. frv. Öll verðin miðast við
akstur frá Miðbæ.
DagbóR.
I.O.O.F. 5^11712387» s
Veðrið í gær: Milli íslands og
Noregs er víðáttumikil lægð, en
hæð yfir Grænlandi. N- og NA-,átt
belst enn hjer á landi, en nokkru
hægari en í gær, Snjókoma er
víða á N- pg A-landi en bjart-
viðri syðra. Austanlands er hiti
um frostmark, en á N- og V-landi
er 1—5 st. frost.
Veðurútlit í Rvík í dag: NA-
g-ola, Bjartviðri.
Keflavíkursamskot: Frá G. S.
10 kr., IngU 5 kr.
Ármenningar! Munið að mæta á
glímuæfingu í kvöld kl. 8.
Keflavíkureignin seld. Um ára-
mótin keyptu þeir útgerðarmenn-
irnir Finnbogi Guðmundsson í
Gerðnm og Huxley Ólafsson af
Utvegsbankaniim ’ Keflavíkureign-
ina, sem bankinn átti. Hafa þeir
síðan leigt Guðmundi Kristjáns-
syni eignina til vors, en taka þá
við lienmi.
Súðin fer frá Akureyri í dag
vestur nm land til Reykjavíknr.
Frá Grindavík. Nokkrir bátar
úr Grindavík hafa stundað róðra
að undanförhu og aflað dável, en
orðið að sækja mikið lengra en
venjulegt er. Aflann hafa þeir selt
liingað til Reykjavíkur. Róðrar-
menn segja að mikil síld sje þar
á djúpmiðum.
Leikhúsið. Sjónleikurinn „í ann-
að sinn“, verður sýndur í kvöld
kl. 8.
Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gærmorgun á leið til
Leith. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss fór í gærkvöldi kl. 10
í kring um land. Dettifoss fer vest
ur og norður á föstudagskvöldið.
Lagarfoss var á Norðfirði í gær-
morgun. Selfoss er í Leith.
Háskólafyrirlestrar í trúar-
bragðafræðslu. Sænski sendikenn-
arinn fil.lic. Ake Ohlmarks, flyt-
ur þriðja fyrirlestur sinn, um
trúarbrögð frumstæðra þjóða, í
kvöld kl. 6,15 í Háskólanum. —
Fyrirlesturinn fjallar nm stefnu
þá í rannsókn frumstæðra trúar-
bragða, sem nefnd hefir verið
„Die Kultur kreislehre“ og nú er
orðinn grundvöllur allra þjóð-
fræða- og trúarbragðarannsókna.
Póstur til Englands. 1 dag fell-
ur póstferð til Englands. Þeir,
sem ætla að senda póst með þess-
ari ferð þurfa að skila honum á
pósthúsið fyrir kl. 4 í dag,
Sundlaugamar. Um daginn, þeg-
ar frostin voru mest var Sund-
laugunum lokað, en opnaður voru
þær aftur fyrir helgina. Þá gerði
norðangarð og varð þá að loka
hitaleiðslunni að laugunum sjálf-
........,J 'nlV' 11
Frá og með deginum í dag
verður lágmarksverð —
á bifreiðaakstri í Reykjjayik og nágrenni samky. eftir-
f aranái^gjaldskrá:
Akstur í beina línu frá stöð innan Barónsstígs að aust-
Ö-B STil °
an, innan Sellandsstígs að vestan, innan Hringbrautar að
sunnan, 1 kr.
’. .SV
Fyrir hverja viðkomU) án tafar, sem ekki er í beinni
leið 0,25- — Fyrir not af«blfreiðinni í bakaleið 0,25. , • i
Fyrir akstur milli •ÍéStRr- og vesturbtgjar á svæði inn-
an Ægisgötu, HólatorgFkð'Vfestan og Skálholtsstígs, Bjarn-i
arstígs, Týsgötu, Klapparslng að austan, 1 kr.
Á svæði innan Bræöfap.orgarst., Ásvallagötu að vestan,
Njarðargötu, Frakkast.jjaðigiustan, kr, 1,25. ;
Á svæði innan Barónsstígs að austan, Hringbrautar að
sunnan, Seljavegs og Hrirfgbr. að vestan kr. 1,50.
Tímagjaid: Kensluíkstör kr. 6,00 pr. kl.st.; Almennur
akstur kr. 5,00 pr. kl.íftV; fýrir 74 kl-st. akstur kr. ÍgÓ’f
fyrir 74 kl.st. akstur kr, 2{75 — Skuldakeyrsla má vefá
alt að 25% dýrari en ko^jitkeyrsla. — Næturkeyrsla, eft-
ir kl. 1—7, 25% hærö..íen dagkeyrsla. Lágmarksgjald
kr. 1,50. & íaonl
Tími reiknast frá því bi#Peið fer af stöð þar til hún hef-
ir skilað farþegum. Bið^Vöíknast samkv. tímagjaldi.
Lágmarksgjald fyrir 7'manna bifreið kr. 1,50 (þegaV
um þá er beðið) og síðan 2^^> hærra en fyrir 4 manna.
Skrá yfir gjöld tilj^veðinna staða í nágrenni bæj-
arins geta menn fengiðbá:>bifreiðastöðvunum.
**<í ■*. * hv'i ■ Uvu
Reykjavík, 23. janúarl936. \ * Joi
B.S. í. B. S. R. B.s. Hekla. N. B. S. Litla Bílstöðih.
Aðalstöðin Bifreiðástöð Steindórs. B.s. Bifröst.
Bæjarbílstöðin.
Aðalfundur
Ekknasjóös Reykjavikur
. M laugardaginn 25 þ. m.
verður haldinn í húsi K. í'1.'
kl. 8*/2 síðdegis.
S T J ÓR N IN.
19
um
Sig. Þ. Skjaldberg.
(Heildsalan).
en hitaleiðslur í baðktefaná brann að mestu og alt er inni f*
og steypubað liafa verið ópnar. henni var, sem var óvátrygt.
Ástæðan til þess að hitaleiðálán I;Einnig brann þak hússins. Haldið
laugarnar var tekin af, var sú áð er, að kviknað hafi út frá ofni.>,
þegar afl rafmagnsstöðvarinnar Árshátíð hárskera og hárgreiðslu
var lækkað, reyndist örðugt að kvenna verður haldin laugardag-
dæla nógu heitu vatni til Lands- inn 8. febrúar n. k.
spítalans, en heita laugavatninu j-y,
er dælt þangað með rafmagpi. —V3nM j „„ . ,
Undir ems og þiönar verður heita
, • n, ,, , - i 8,00 Enskukensla.
vatninu aitur hleypt í laugarnajr, ’
sagði bæjarverkfræðingur Morg- Dönsltukensla.
unblaðinu í gær. , , 10-00 Veðurfregnir.
Danska íþróttafjelagið hjelt að- 12,15 Hádegisútvarp.
aðfund 20. þ. in. Fráfarandi stjórn 15.00 Vcðúrfregnir.
gaf skýrslu um starf fjelagsins s. 19.10 Veðurfregnir.
1. ár. í stjórn voru kosnir: Ragnáút 19.20 Útvarþshljómsveitin (Þór.
Franz Jörgensen og AVilly Niolsen.
Jensen, formaður, og meðstýórh-
Guðm.) : Lög úr óperunni
„Hollenska stúlkan“ (Kálmán).
endur: Axel Jensen, Carl Nielsen,-: 19 40 Augiýsingar.
50 ára er í dag frú Kristíni.. ^
,T ,T', b, ,, 119.45 Frjettir.
Eyiolfsdottir, Nylendugotu 16.
, ,, , . 20.15 Ermdi: Loftið í 40 km. hæð
Eldur braust ut f fyrrakvold i
húsinu Sjávarborg í Vestmanna-1 (J6n Eyþórsson veðurfr.).
eyjum. Varð eldsins vart. í stofu 20.40 Lúðrasveit Rvíkur leikur.
á efri hæð hússins. Slökkviliðinu j 21.05 Lesin dagskrá næstu viku.
tókst að slökkva eldinn, en stofan 1 (Dagskrá þar með lokið).
j