Morgunblaðið - 17.03.1936, Page 1

Morgunblaðið - 17.03.1936, Page 1
Vikublað: laafold. 23. árg-., 64. tbl. — Þriðjudaginn 17. mars 1936. tsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíé Tonita (Rauða brúðurin). Gullfalleg- mynd eftir skáld- sögu Gilbert Parker. Aðalhlutverkin leika: Silvía Sidney, Gene Raymond. Börn fá ekki aðgang. Tónlflsfarskélino. ÞARNA eru búsáhöldin endingar- best og ódýrust. Húsmæður munið að hvergi er úr meiru að ve’lja. — Þessar könnur fást í 3, 2V2, 2, 1'/t og 1 lítra, stærð, úr alumin- íum og email. VersLEDmBORG Stnlka sem kann nokkuð í ensku, óskast í sumar til að matreiða handa Englendingum, sem stunda laxveiði. --Umsókn, merkt: „Laxveiði“, sendist A. S. í.- Þorskanetagarn allir sverieikar fyrirliggjandi. Veiðarfæraverslunin GEYSIR. Ódýr ufanlandsferð. 50% afslátt af fargjaldinu, til og frá Bergen, fá þeir sem ferðast hjeðan með E.s. „Lyra“ þann 26. þ. m. Heim aftur með E.s. „Lyra“ frá Bergen þann 2. apríl eða 16. apríl. Nic. Bjarnason & Sáiiitli. Minningarsjóður Sigríðar Thoroddsen veitir samkvæmt reglugerð sjóðs- ins styrk veikum og fátækum stúlkubörnum í Reykjavík. Styrkumsóknir skulu sendar Thorvaldsensfjelaginu fyrir 21. njars næstkomandi. STJÓRNIN. Fyrri nemendatiljómleikar verða haldnir í Gamla Bíó á miSvlkiidag, 18. þ. m. kl. 7,15 Aðgöngumlðar seldir hjá K. Viðar og Bókavcrslun Sigf. Eymundsson. (áður Langaveg 3) myndastofa mln er nú flutt, og verð- ur opnuð i dag á Laugaveg 11. Virðlngarfyllst Jón Kaldal. Tllkyimfiiig. Þvottahúsið Svanhvít hefir hætt störfum um óákveð- inn tíma. Tau það, sem liggur inni verður afgreitt í dag og á morgun frá kl. 2—5 síðd. Þvottahúsfð Svanhvfit. Tilkynning. Jeg undirritaður er byrjaður atvinnurekstur, sem málara- meistari, og tek því að mjer hverskonar vinnu, sem að málningu lýtur. Valdimar Hannesson, Sími 4072. Laugaveg 81. Sími 4072. Til sölu í góðri versföð Á Norðuriandi, þar sem viðskifti við útlendinga eru mikil: 2 fiskgeymsluhús, 1 frystihús, 1 snjógeymsluhús, 3 íbúðar- hús og 5 dagsláttu tún. Góðir borgunarskilmálar. — Húseign í Reykjavík gæti komið til mála í skiftum. Tilboð merkt: „Verstöð“, sendis A. S. í. HBBBÞ Nýja BiO -^OHI Zarevitsch. Þýsk tal- og söngyamynd, eftir samnefndri „Operettu" Frans Lehars. Myndin sýn- ir hrífandi ástaræfintýri er gerist í Nizza og víðar á undrafögrum stöðum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverkin leika: Martha Eggerth og Hans Söhnker. Síðasta sinn. Karlakór Reykjavíkur. ,Alt Heidelberg* verður leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. h. í dag. Aðgögumiðasími: 3191. Grammólónplötur og Munniiörpur nýkomnar. H1 j óðf ær a ver slun, Lækjargötu 2. Tómar Gólfáburðardósir, (ekki skóáburðardósir), ógallaðar, undan Hreins- gólfáburði, kaupum við. H.f.Hreinn, Barónsstíg 2. Gott pfanó m söiu. A. S. f. vísar á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.