Morgunblaðið - 03.04.1936, Síða 4

Morgunblaðið - 03.04.1936, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 3. apríl 1936, Hneyksli bfla- og raftækjaeinkasölunnar rakin FRAMHALD AF ÞRIÐJU SÍÐU. urði Jónassyni, sje „gersam- lega óviðunandi". c) Að , me'ð þessu sje tekinn af rafeþiunum beinn aðgangur að hagkvæmum efniskaupum, en þó verði þeir að bera nokkra ábyrgð á því, sem þeir nota og hafa til sölu. d) Að þetta leiði óhjákvæmilega til verðhækkunar (með álagn- ingu o. s. frv.). e) Að útlendingur sje skipaður fulltrúi við einkasöluna, starfs- maður hjá Raftækjaversl. ís- iands, sem mest sje háð einu útl. firipa (A.E.G.), sje „frá- ledt ráðstöfun", sem vekja myndi andúð og ófrið, er eigi yrði fyrir sjeð, hverjar afleið- ingar hefði. f) Að þeir, greðu þá kröfu, í nafni stjeftarinnar og viðskiftanna, að fyrirkomulagið yrði endur- sköðað og be*tur athugað, áð- ur en til fullrar framkvæmdar kæmi', eða henni blátt áfram frestað. Þanníg skrifuðu þeir, rafvirkj- ;arnir, er gerst máttu um vita. En fjármélaráðherra og hans „ráðu- nautar“ virtu öll rök að vettugi, — og einkasölunni var deínbt á, hlífðarlaust. Þá kgmur til skjalanna, er leið fram á vorið, framkvæmdanefnd Rafvirkjasambands íslands (í því má se^ja að sjeu svo sem allir raf- virkjanJlándsins); hófst það handa eftir 'áð einkasalan hafði starfað um hríð — og allur grunur raf- virkjanna hafði þegar ræst. Ræddi framkvæmdanefndin um sumarið (1935) við fjármálaráðherra um fraipkvæmd einkasölunnar og fór fraift á endurbætur á hrnr.i. Og er kþm fram á haust, sendi ncfnd- in kvartanir sínar skriflega t'l ráðijierrans. — Jeg hefi óskað eft- ir þð fá hjá stjórnarráðinu öll skjöl og skilríki þessa máls, þau er jgengið hafa á milli rafvirkj- anna og ráðuneytisins, en fjár- máiaráðherra hefir neitað mjer um, það, enda þótt jeg eigi, sem þingmaður, fulla heimtingu á að fá jaðgang að þeim. Munu kunn- ugijr fara nærri um, hvernig á þeirri neitun stendur. En afrit af skjolum þessum höfðú rafvirkj- arnir áður sent til rafmagnsstjóra, þaí- eð hann óskaði eftir *að fá að athuga þau, og fekk jeg síðan að kynnast þeim á skrifstofu borg- arstjóra. Þessi gögn eru algerlega fellandi fyrir fjármálaráðherra og forstjóra raftækjaeinkasölunnar, cins og nú mun sýnt verða. í október 1935 skrifar fram- kvæmdanefnd Rafvirkjasambands íns ráðherranum á þá leið: 1. Að forstjórann skorti alla þá þekkingu, er forstjóra slíks ‘fyrirtækis sje nauðsynleg, og þar á ofan sje því bætt, að útlendingurinn sje ekki aðeins fulltrúi, heldur hafi fengið hreint prókúru-umboð. 2. Að ráðherrann hefði svikið þa«ð loforð, er hann hafi gefið raf- virkjunum (munnlega), að þeir skyldu ekki þurfa að „skifta við“ þenna mann, — en alt hafi einmiitt þurft að fara um hans hendur. 3. Að allar aðfinslur og bending- ■ar þeirra hefðu reynst full- komlega á rökum bygðar. — „Rekstur raftækjaeinkasölunn- ar“, segir nefndin, „her full- komin einkenni vanþekkingar og getuleysis þeirra, er fram- kvæmdirnar hafa með hönd- um — og eru mýmörg dæmi því til sönnunar“. Ennfremur færa þeir til: Að tilfinnanlegur vöruskortur hafi altaf verið hjá einkasölunni frá því hún tók td starfa, sem alls ekki stafi af gjaldeyrisskorti, held- ur af hæfileikaskorti og, van- þekkingu forstjóranna. Að vöru- vöndun hafi stórlega hrakað; áð sumu leyti hafi efnið verið ónot- hæft og sumt hafi rafmagnseffir- litið orðið að banna sem ónotandi til þe'ss, sem skyldi. Að vöruverð hafi yfirleitt hækk að, hjá því sem áður var. Að raf- tækjaeinkasalan fáist ekki til þess að gefa út verðliíþa, og þurfi því margt að fara eftir ágiskpn. Að, naumast sje hægt að fá skrifleg verðtilboð hjá e'inkasölunni, og munnleg tilboð sjeu svo á reiki, að lítt eða ekki verði á þeim bygt. Og loks að tilraunir rafvirkjanna til viðskifta við önnur firmu en AEG. gangi erfiðlega, og eins þó.tt þýsk firmu sjeU, .— rjett eins og forstjórarnir leggi alt kapp á inn- kaup um hendúr AEG (líka á efni, sem það ekki framleiði sjálft). Alt sannar þetta o. fl., segir nefndin, að „forstaða raftækja- einkasölunnar er óhæf og óviðun- andi, og til skaða bæði fyrir einka- söluna og viðskiftamenn hennar“. Varð því næst krafa hennar f. h. rafvirkjasambanasins þessi: 1. Að þeir Sigurður Jónasson og 0. Ziegler yrðu tafarlaust leystir frá þessum störfum; 2. Að önnur viðunandi skipun yrði gerð á í þessu efni; 3. Að einkasalan — ef þetta ekki fengist —1 yrði lögð niður! — Þess skal nú getið, að í þessari framkvæmdarnefnd rafvirkjasam- bands íslands eru ekki neinir aula bárðar, er ekki viti, hvað þeir eru að fara. Þeir munu og tilheyra ýmsum stjórnmálaflokkum. Það eru þessir,- Júlíus Björnsson, Ei- ríkur Hjartarson, Jón Ormsson (þessir af hálfu rafvirkjameistar- anna), Kári Þórðarson, Jón Sveins son, Ólafur Jónsson (þessir af hálfu sveina) og, utan Rvíkur: Enok Helgason Hafnarfirði. Þess- um mönnum skrifaði fjármálaráð- herra því næst brjef, 12. nóv. f. á., þar sem hann vill að þeir „rök- styðji“ kvartanir sínar, því að „ráðamennirnir“, er sökum vóru bornir, hafa víst tekið fyrir að neita öllu saman, svo hyggilegt sem það nú var. Framkvæmdar- nefndin safnaði þá sönnunargögn- um fyrir sínu máli — umsögnum og kærum frá rafvirkjum í Reykja vík, Hafnarfirði, Akureyri og Siglufirði — og sendi fjármálarh. með brjefi 3. desbr. 1935. Skal nú tilgreint nokkuð af því, sem þar er að finna. Úr Reykjavík: Verslun þar hafði áður pantað ýmsar raftækjavörur frá firma í Hamborg. Fidltrúi einkasölunnar gerði tilraun til þess að ná verðlista þeim, sem verslunin hafði, en vildi ekki láta frá sje'r; en svo náði einkasalan númerum Úr pöntun verslunarinnar og virð- ist hafa afhent þau AEG. (fleira kom þar einnig til, vottar versl- unin). Sama verslun vottar einnig, að pípur frá raftækjaeinkasölunni sjeú „svo ljelegar, að þær hefði tvímælalaust átt að banna“; en hefði það verið gert, hefðu „stöðv- ast húsbyggingar í bænum“! Og fleiri vörur hafa verið svo ljele'gar frá einkasölunni, að rafmagnseftir litið bannaði blátt áfram notkun þeirra, segir þar. Ennfremur, að mikill og skaðlegur skortur hafi yej-ið hjá einkasölunni ýmsra þeirra e'fna, er nauðsynleg voru. — Önnur raftækjaverslun telur stór- skaðlegan skort á algengustu efn- um hjá einkasölunni, og sumt, sem þún selji, sje svo ljelegt, að banna hafi orðið notkun þess. Hafi það eðlilega bak-að mönnum tjón og erfiðleika ýmiskonar. Einnig, að verð-álagning sje óhæfileg, móts við það, sem áður var, og kvartaði verslunin um það til einkasölunn- ar. — Eitt rafvirkjiflfirma upp- lýsir um tilfinnanlegan vöruskort á fleirum e’fnum, sem aðeins stafi af vanrækslu og sumt af fávisku. Hafi af því leitt fjárhagstjón og vinnutjón. Getur sömuleiðis um hina gífurlegu verðhækkun, og tekur pípur frá einkasölunni sem dæmi um ónothæfar vörur. -— Raftækjaverslun ein telur mörg dæmi um óhæfilegan vöruskort. Vi,tnar til sönnunar um verðhækk- unina í það, að verslunin hafi pantað tdtekinn mótor hjá einka- sölunnni, sem ekki var til, en var sagður að ætti að kosta 630 kr., en slíka vjel hafði verslunin getað keypt áður fyrir 263 kr.! (Mótor- inn fje'kst svo loks fyrir 435 kr.). Ýmislegt fleira er þar og greint af líku tagi. — Annar vottar einnig um fleiri hundruð króna mun á verði á vjelum, sem hækkað hafi hjá einkasÖlunni. — Rafvirkja meistari sýnir fram á, hvernig pípur o. fl. vanti td stórbaga, og það, sem til er, sje slæmt. Telur hann afgreiðsluna óviðunandi (og færir dæmi til). Hið hækkaða...verð lag sje óskiljanlegt og óskýranlegt (er hundruðum króna muni ,t. d. á vjelum). — Rafverslunarfirma vottar um verðhækkun hjá einka- sölunni, vöruskort og ónothæfar vörur. — Rafvirki einn sannar, hverjum kostnaðarauka það valdi við húsbyggingar, að óþarfur skort ur sje' á mjög almennu og venju- legu efni (telur mörg dæmi). Alls- konar trafali sje við afgreiðsluna, og* sem dæmi um verðhækkunina nefnir hann, að númerakassi átti að kosta hjá einkasölunni kr. 42.00, sem hann fjekk þó annarsstaðar, samtímis fyrir kr, 18.50. — Annar rafvirki vot,tar um efnisskort til stórtjóns fyrir vinnubrögðin; kvartar jafnvel um misrjetti og litla kurteisi við afgreiðsluna. — Einn enn vottar um óhæfar vörur frá raftækjaeinkasölunni, sem skipað hafi verið að taka úr hús- um aftur; stundum sje efnið held- ur ekki til. — 8kal svo Cnduð skýrslan úr Rvík á því dæmi, að rafveita bæjarins óskaði eftir því í júní f. á., að því er skrifað stend ur í gögnum rafvirkjasambandsins, að raftækjaeinkasalan hefði til rafmagnsmæla og Ijeti sig fá verð- tilboð; það fjekst nú aldrei, en mælarnir komu — 5—6 mánúðum seinna! Úr Hafnarfirði: Rafvirki þar vottar um, að vantað hafi algengt efni í marga mánuði, þótt pantað vreri; pípur ónýtar og óhæfar o. fl. — Annar telur t. d. „að hann liafi pantað hjá einkasölunní al- geng efni í ágúst, en ókomið hafi það verið í nóvember. Kveður hann það einnig vera í fyrsta skifti síð- an 1919, að Ijóskúlur hafi ekki verið td í heildsölu í landinu. Frá Akureyri: Raftækjafirma tilgreinir, að „lóðuð raflagnastál- rör“ frá einkasölunni sjeu „mjög slæm“, við beygju „rifni þau eftir lóðningunni“, enda verði mikið af þeim ónýtt. „Höfum vjer aldrei unnið úr svo ljelegu efni“, segja þeir. Pöntun frá þýsku firma hafi orðið að ganga gegnum AEG., og afrit af innkaupsreikningi fjekst ekki, því að sama AEG. var á milli (og varð að reikna því „ra- bat“, stendur skrifað). — Og enn vottar rafvirki þar (á Akureyri) 'um verðhækkunina, ógreiða af- greiðslu og að við pöntun hafi hann fengið frá einkasölunni alt annað en um var beðið, og verra. Frá Siglufirði; Rafvirkjameist- ari þar te'kur dæmi um, að hann hafi fengið frá raftækjaeinkasöl- unni alt annað en pantað var, og er hann kvartaði var svarað, að hitt hefði ekki verið til; þá pant- aði hann aftur, en aht fór á sömu leið! Eitt sinn, er hann ekki fjekk pantaðar vörur langa leúgi, bað hann mann í Rvík að reyna að ná í þær hjá einkasölunni, og kom þá gamalt „samanskrap", segir hann Mikið tjón hafi og hlotist af vöru- skorti og afgreisludrætti (sem hafi átt sjer stað, þótt lofað væri send- ingu). Virtist honum allur kostn- aður miklu hærri en áður, og yfir- leitt hafi slík viðskifti sem þessi ekki þekst áður. Alt sje „marg- falt erfiðara og dýrara“. — Annar rafvirki tilfærir dæmi um seina afgreislu og skakka á vörum frá einkasölunni, sem valdið hafi miklum erfiðleikum, tjóni og at- vinnumissi, þar sem ekki fjekst það, sem no.thæft, var, eða þá miklu dýrara ’en áður. Lýsir hann mégnu vantrausti sínu á afgreislu og stjórn raftækjaeinkasölunnar. — Rafvirkjafirma telur einkasöl- ima varla hafa afgreitt eina ein- ustu pöntun, nema eitthvað vant- aði eða eitthvað væri skakt. Væri vörurnar og verri en rafvirkjar hefðu haft áður (stundum gamalt ,,skrap“), ónothæft eftir rjettum reglum. Verðið sje og mikið hærra en frá heildsölum áður — og á- lagning óviss. — Loks varð raf- veita kaupstaðarins fyrir því sama og í Rvík, að verða að bíða fleiri mánuði eftir afgreislu rafmagns- mæla.------ Svo mörg eru þau orð. Þegar svo ráðherra gerir ekkert enn, skrifar framkvæmdarnefndin honum 28. desbr. f. á. og krefst svars við október-brjefinu (þar sem farið var fram á frávikningu Sig. Jónassonar og Zieglers). Með því endaði árið. Líður svo fram í janúar þ. á. (1936). Þegar um það leyti, er eldhúsdagsumræðurnar fóru fram í Alþingi (í byrjun des. 1935) upp- lýsistist það, að hr. Sigurði Jónas- syni, forstjóra, fór að gerast órótt í starfinu, enda var það álit við- skiftamanna, að setið væri nú með- an sætt var; taldi jafnvel sjálfur fjármálaráðherra, að S. J. „vildi Iosna“, og hefir ráðherrann sjeð þann kostinn vænstan, sem ekki var vonum fyr. — Eftir áramótin t.ilkyu+i fjármálaráðherrann fram- kvæmdarnefnd rafvirkjasambands fslands — reyndar munnlega og einum og einum (í síma), til þess að þurfa ekki að sikrifa um það, - að kröfum þeirra skyldi nú fnll- nægt þannig: f fyTsta lagi, að Sig. Jónas- son færi þegar frá. í öðru lagi, að Ot Ziegler, liinn þýski færi á næsta vori eða sumri. í þriðja lagi, að lagfæra ætti ágalla, raftækjaeinkasölunnar undir forstjórn — Sveius Ingvarssonar! i Þetta var . alt og sumt. S: J. hjelst ekki við starfið hvort sem var, og því var útlátalaust að lofa brottför hans. — Hann hefir nú eins og kunnugt er, verið sendur, forse*nding til Yesturheims og mun sú för, sem vafalaust verður lengi í minnum höfð, sjálfsag.t verða. ræcld á öðrum vettvangi innan skamms. — En hin krafa rafvirkj- anna, um brottv^kning útlendings- ins, hins lítt vinsæla meðal við- skiftamanna, var ekki heyrð, held- ur var henni sle'gið á dreif. Og nú situr raftækjaeinkasalau í sömu ófærunni og hún vár í, þriðja einkasölugreinin, sem Sveinn þessi Ingvarsson er látinn liafa undir sjer, og munu við- skiftamenn geta borið um, hvernig honum hafi farið farstjórn bifreiða einkasölunnar og síðan þessarar, úr hendi. Það hefir nú heyrst, að hann hafi nýlega, eins og fleiri verið látinn „sigla“, væntanlega til hressingar og um leið uppbygg- ingar fyrir einkasölurnar, en fjár- málaráðherra kvað í því sambandi hafa hótað rafvirkjunum því, að þótt hann væri farinn, þá skyldi enn einn stjórnargæðingurinn — sem þeir ekki bera traust til — verða yfir þetta settur, svo að hver silkihúfan verði upp af annari. Nú eT þó ekki því að heilsa, að breyst hafi neitt ákveðið til hins betra í framkvæmdum þessarar einkasölu, raftækja- og bifreiða- einkasölunnar. Það er viðskifta- mannanna mál og reynsla, að enn sje þgtta, eða hafi verið í vetur, yfirhöfuð í sama ólaginu og var. Hjá raftækjaeinkasölunni alt dýrt og álagning af handahófi eins og var á síðastliðnu ári, vöruskortur á nauðsynlegum og algengum efn- um, og vöruvöndunin með sama hætti, svo iað við liggur, að banna þurfi notkun á sumum tegundum, s.em einkasalan le'yfir sjfer að flytja inn, —v eins og nú er nýtt dæmi um; hafa rafvirkjar sem sje með brefi, 26. f. m. farið fram á það við rafmagnsstjóra, að hann sæi um, að bönnuð yfði sala og notkun á pípum þeim, sem keypt- ar hafa verið inn af fulltrúanum Ziegler og forstjóranum, Sveini Ingvarssyni (og ætlaðar eTu í svo-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.