Morgunblaðið - 29.04.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1936, Blaðsíða 1
Gamla Eió Á gimsteinaveiðum. Óvenjuleg og fyndin leynilögreglumynd eftir G. K. CHESTER- TON. — Aðalldutverkið Síra Brown, sem er prestur í enskum smábæ, en sem ve’gna þekkingar sinnar á sálarlífi manna, leys- ir sakamálagátur, sem lögreglan hefir orðið að gefast upp við, er leikið að „karakter“-leikaranum, WALTER CONNOLLY, ennfremur leika: Gertrude Michael og Paul Lukas. Fundnr í kvöld kl. 81/2 í Kaupþingssalnum. Á DAGSKRÁ: Framhaldsumræður um fjelagsmál frá síðasta fundi o. fl. Fjelagar eru ámintir um að skila bókum, þar sem þetta er síðasti fundur að sinni. Fjölmennið ! STJÓRNIN. Búð og skrifstoluherbergi til leigu i Hafnarstræti II. Mjðg sanngförn leiga. Upplýsingar I Lífstykkjabúðiasni Síml 4473. Grimur Thomsen. Veistu betri fermingargjöf en LJÓÐMÆLIN hans? inuimi muinoi Æska og ástir eftir C. L. Anthony. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Sími 3191. Síðasti víkingurinn Söguleikur í fimm þáttum eftir Indriða Einarsson. Hátíðasýning fimtudaginn 30. apríl kl. 8 í tilefni af 85 ára fæðingardegi skáldsing. Aðgöngumiðar seldir Idi. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. NB. Fastir kaupendur að frumsýningum fjelagsins eru beðnir að sækja aðgöngu- miða sína fyrir kl. 7 í dag, eftir þann tíma seldir öðrum. Sími 3191. Ihtfeð. 4—5 stór herbergi. eldhús og bað óskast frá 14. maí. — Uppl. Vicekonsul Fegth, Sólvallagötu 12. veiungahúsið Hrjngurinn Aðalgata 31 (nú Hótel Hvanneyri), Siglufirði, w er til leigu. — Upplýsingar gefur Páll S. Dalmai^, Fundur í dag, 29. þ. m. að hótel Borg, kl. 8% e. h. Fundarefni: Siglufirði. Jarðarför mannsins míns, Valda Stefánssonar, fer fram föstudaginn 1. maí n. k. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Kringlu á Akranesi, kl. 2 e. h. Rætt verður um að halda bazar til ágóða fyrir „fjelag- ið á komandi hausti o. fl. STJÓRNIN. Lankur og Kartöflur. Guðrún Þorsteinsdóttir. Verslunin Vlsir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýhda hluttekningu við andlát og jarðarför, Elínar Magnúsdóttur. Sigurbergur Elísson, Valdís Bjarnadóttir, Guðmundur Elísson, Valgerður Bjamadóttir. Skúriduftið Sllfurkellan fær almenningslof. Nýja Bió Abyssinía. Stórmerkileg kvikmynd um at- vinnulíf og þjóðhætti Abyssiniu- manna. Kvikmyndina hefir tek- ið svissneski flugmaðurinn Mittelholzer, eftir heiðni Ras Tafari, keisara í Abyssiniu. Áhorfendur munu með vaxandi áhuga fylgjast með þessari víð- frægu fræðimynd frá hinu marg- umrædda landi og fólkinu sem það byggir. Skítfamyndir. Sænska skíðamyndin og vetrar-íþróttamynd frá Garmisch Partenkirchen, verða sýndar í Nýja Bíó í kvöld kl. 7F, Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó. Skíðafjelag Reykjavíkur. Endurfæðing eftir rússneska stórskáldið LEO TOLSTOY. Þessi mikilfenglega rnynd verður sýnd í kvöld og næsta kvöld kl. 9. Nýkomið úrval af smekklegum fermingargjöfum, t. d. hanskar, armbönd, hringir o. fl. Avalt nýjasta tíska í dömuhöttum. 'OkfiQíA.'' '• Hattaverslun Margrjetar Levf. Þrjú herbergi á 1. hæð í húsi við Austurstræíi, hentugt fyrir skrifstofur, eða einhverskonar atvinnurekstur, til leigu 14. maí n. k. Upplýsingar í síma 4637 til kl. 7 síðd. Fyrirliggjandi: Rúgmjöl — Haframjöl — Hrísgrjón. 5ig. Þ. 5kjalöberg. (Heildsalan).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.