Morgunblaðið - 08.05.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.05.1936, Blaðsíða 2
t n 'OaOM MORGU NBLAÐIÐ Föstudaginn 8. maí 1936. I * ^oröndbíaHð Öt*«f.: BLt. Árvaltur, Reykjartk. Rltatjörar: Jön KJartanaaon, VaJtýr dtefánaaon. Rltatjöm og afgrelSala: . Anaturatrœtl 8. — Strnl 1800. 4aKlýatngaat)örl: B. Hafberg. Analýatngaf frtfatofa: Auaturatrœtl 17. — Slaal 8700. Helaiaatmar: J6B Kjartanaaon, nr. 8748 Valtýr Stefánaaon, nr. 4820. Árnl Óla, nr. 8045. ■. Hafberg, nr. 8770. Áajkrlfl^gjald: kr. 8.00 4 oiAnuBl. f íauaaaölu: 10 aura alntaklO. 80 aurameO Heabök. :1ITI •+ Aflaleysið. ií'nn-’ 1 íefir f jármálaráðherrann, EyateíÁn * Mðnss on, mælst til þess við AlþíiÍöi^ að það veiti ríkis- ábyf'gð'* fyrir . nýju erlendu milj- ónaláiii,, rC5!lur hann þörf á skyndi- láni þessu vera af því sprottna hve aflinn í ár hefir verið óvenju- lega lítlll, ,svo lítill, að fyrirsjáan- Ipgt sje,, að nemi 8 miljónum í greiðslnjöfnuði vornm við útlönd. í sömu, andtánni, aem fjármála- ráðherra gefur þinginu þessar dapurlegu npplýsingar, skýrir málgagn + atvinnumálaráðherrans frá því, að hjer á landi sje nm ekkert aflaleysi að ræð,a(!) Hvert mannsbarn veit um afla- leysið í ár, er lýsir sjer m. a. í því, að Hafnarf jarðartogaramir hafa frá því' saltfisksvertíð byrj- aði aflað að meðaltali 28 skip- pnnd á dag. En á sama tímahili í fyrra'var meðalafli þeirra 44 skip- púnd á dág’og árið 1934 var með- al dagaflíiin 46 skippund. 1 fýrra liöfðii togarar í Reykja- vík og Hafnarfirði aflað 30. apríl 11741 tönn, en nú í ár aðeins 4683 tonn. Á síðnstn árum hefir afli sá, sem á land hefir verið kominn 30. apríl verið um % af öllum afla ársins, og jafnvel meira stund- um. Færi svo í þetta sinn, ætti ársaflinn að verða aðeins ein 28 þús. tonn, og nær það ekki helm- ing á við .meðal ársaflann síðustu 9 árin. En von manna er nú sú helst, að eftir hina alveg óvenjulegu aflatregðu 4 Selvogsbanka á þess- ari vertíð, geti úr þessu ræst á þan hátt, að afli haldist fremur venjn fram eftir sumri á öðrum miðum. Ofan á þetta aflalcysi og vand- ræði þau; er beinlínis stafa af því, bætist svo frámunalegur klunna- hártur verkalýðsbroddarma, sem orðið hefir til þess, að karfaveiðar þær, sem áttu að byrja, fyrir þrem vikiim, eru ekki byrjaðar enn. Alþýðusamband Islands hefir lent í áeilu við verklýðsfjelag á Flateyri um það, hvar 7—9 menn, sem vinna eiga í verksmiðjunni, skuíi vera búsettir, og hefir deila sú stcj&Fað þenna atvinuveg. Við karfaveiðarjoar hefðu 180—200 manns fengið atvinnu í landi og auk þess 4 togaraskipshafnir. Með þes.sari stöðfvun Alþýðusambands^ ins hefir það bægt um 4000 króna týkjum frá sjómönnum og verka- mönnnm á dag. * *> ; ájd i S. En þetta láta Alþýðuflokks- broddar sig einu gilda, ef þeir aðieinsx'geta, t eýnt mátt sinn og megin í viðureign sinni við verka- lýð landsins. *■ i KOMMUNISMINN I UPPSIGL- INGU í FRAKKLANDI! I frjettadálkunum. ii Kommúnistar setja skilyrði fyrir stuðningi við sósfalista. Eignanám „að nokkru Ieyti Ægileg ógnaröld á Spáni. í SKJÓLI VINSTRI FLOKKANNA. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. SAMFYLKING sósíalista og kommúnista í Frakklandi er farin að undirbúa að svifta borgarana eignum og frelsi. Sósíalistar hafa boðið kommúnistum þátttöku í stjórnarmyndun, en í skeyti frá París til „Poli- tiken“ í Khöfn er gert ráð fyrir, að kommúnistar hafni boðinu. Elísabet prinsessa — ef til vill Jim og Amy Mollison. Amy hef- drottning Breta síðar — dóttir ir sett nýtt flugmet á flugleið- prinsins af Wales varð 10 ára inni London — Höfðaborg. (Sjá fyrir skömmu. skeyti). Abyssinía úr Þjóðabandalaginu! KRAFA MUSSOLINI. Ameriskt Iðn til Itele? HV E R verður afstaða Abyssiníu til Þjóða- bandalagsins eftir sigur ítala? Hjer fær Þjóðabandalagið enn eitt vandamál til úrlausnar! En Mussolini er ekki í vafa. Búist er við að hann neiti að taka þátt í fundi Þjóðabandalags- ráðsins á mánudaginn, ef Abyssinía verði ekki rekin úr Þjóðabandalaginu._____________________ Rök hans eru: Abyss- inska ríkið er ekki leng- ur til. Mussolini lítur svo á, að framtíð Abyssiníu komi Þjóða- bandalaginu ekkert við! Vi miljón útflytjenda. Mussolini hefir þegar hafist handa um bygging hinnar nýju ,hjálendu‘. Hann gerir ráð fyrir að fyrst um sinn geti hálf milj. ítalskra útflytjenda fætt sig þar og klætt. Sú fregn hefir flogið fyr- ir, að ítalir sjeu að reyna að fá lán í Bandaríkjunum svo að þeir geti hagnýtt sjer auðæfi Abyssiníu. Friður er hafinn! í Addis Abeba er alt með kyrrum kjörum í dag. Útlendar sendisveitir vinna að því, hver um sig, að líta eftír þegnum lands síns. Italir hafa ekki farið fram á það við sendisveitir nokkurs lands, að hverfa úr borginni, þó að, þeir samkvæmt gömlum hernaðarlögum, hefðu rjett til að gera það. Badoglio marskálkur, sem nú situr í Addis Abeba, hefir gef- ið út „ávarp“ til abyssinsku þjóðarinnar, þar sem þjóðinni er gefið til kynna, að nú geti hún tekið upp sína eðlilegu starfsemi í borg og sveit. Á suðurvígstöðvunum hafa Italir náð Djidjiga á vald sitt. Þeir hafa enn ekki náð Harrar, vegna erfiðleika á því, að flytja her og matvæli til borgarinnar, vegna rigninganna. (Samkv. einkask. og FÚ.). Victor Emanuel, ítalíukon- ungur, kallaði Mussolini heim til sín í gær og veitti honum þar stórkross Savoy-orðunnar, fyrir þá'ð, að hafa unnið ,,hinn stórkostlegasta sigur í nýlendu- hernaði, sem sagan veit að greina frá“. (FÚ.). En búist er viS að kommúnistar styðji væntanlega sósíalista- stjórn með vissum skil- yrðum. Jafnframt er talið að vinstri- flokkasamsteypan muni ganga að þessum skilyrðum, en þau eru í aðaldráttum þessi: Eignarnám! 1) Stóreignir og auðæfi verði tekin eignamámi, að nokkru leyti. 2) 1 stað fjölmargra ó- beinna skatta verði settur hár tekjuskattur. 3) Settur verði rannsóknar- dómur, sem rannsaka skuli hvemig auðæfi einstaklinga eru til orðin, einkum hvernig stjórn- málamenn, sem áður voru fá- tækir, en nú eru orðnir ríkir, hafi komist yfir auð sinn. Sósíalistastjórnin verður sennilega komin á laggimar í lok þessa mánaðar eða byrjun júní. Þar til fer Sarraut með stjórn. Ógnaröldin á Spáni. Frakkar þurfa ekki annað en líta yfir Pyreneaskagann til Spánar til þess að sjá hvað bíð- ur þeirra þegar vinstriflokkarn- ir hafa tekið völdin. Síðan í febrúar hefir spanska „alþýðu- fylkingin“ farið með völdin á Spáni. Stjórnarforseti er Az- ana. í skeyti frá Madrid segir að einn af þingmönnum konungs- sinna í ,,Cortes“ hafi birt eftir- farandi skýrslu yfir ógnir þær sem gengið hafa yfir Spán síð- ustu fjórtán daga. Morð og brennur. Stjórn alþýðufylkingarinnar hefir ekki komið í veg fyrir: 1) 38 verkföll, 2) að kveikt hafi verið í 52 byggingum, einkum kirkjum og þær látnar brenna í rústir, FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Hungur sigraði Abyssiniu- menn! Bráður bani beið keisarans. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. United Press hefir átt sam tal við Damptu hershöfð- ingja, bróðir Ras Desta. Damptu hershöfðíngi segir meðal annars: T-j A Ð sem sigraði W *■ Abyssiníumenn var sulturinn og skort- urinn á skotfærum“. „Hermenn mínir börð ust í fimm daga án þess að fá vott eða þurt“. „Enginn vafi er á því að upp- reisnarsinnaðir hermenn, sið- spiltir af ógnum stríðsins og ó- sigrunum, myndu hafa myrt Haile Selassie keisara, ef hann hefði ekki lagt á flótta“. Flótti keisarans. Haile Selassie kemur til Jerú- salem á morgun. Engar viðhafn- arviðtökur bíða hans þar og ekkert verður gert til að láta í ljós, að þar sje þjóðhöfðingi á ferð. Seinna er búist við að hann fari til Evrónu. Páll. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.