Morgunblaðið - 09.05.1936, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 23. áxg., 106. tbl. Lau.g'ardaginn 9. maí 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f.
CJaisiSa
f
1T
Endurgoldið
Afar skemtilegur gamanleikur frá Metro-Goldwym
Mayer. — Aðalhlutverkin leika:
JOAN CRAWFORD.
ROBERT MONTGOMERY — CLARK GABLE
Dansleikur.
ASTORIA heldur dansleik í K. R.-húsinu í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í K. R.-húsinu frá kl. 7.
Góð hljómsveit. Góð skemtun.
Aldarfjórðungsafmæli
Knattspyrnufjelagsins' V A L U R
dagana 9. maí til 15. maí.
DAGSKRÁ:
Sunnudaginn 10. maí:
Hinn nýi völlur fjelagsins við Eskihlíð vígður. Valsungar
safnast saman við hús K. F. U. M. kl. 2 e. h. — Kl. 6 e. h.
verður skemtun fyrir 3. og 4. fl. f jelagsins í húsi K. F. U. M.
Mánudaginn 11. maí:
Afmælisrit fjelagsins kemur út og verður til sölu á götum úti
og í bókaverslunum. Um kvöldið verður afmælisfagnaður í
Oddfellow sem hefst með borðhaldi kl. 8 e. h.
Þriðjudaginn 12. maí:
Kl. 8 e. h. kappleikur milli 1. fl. K. R. og Vals. Á undan leik-
ur Lúðrasveit Reykjavíkur, á Austurvelli, nokkur lög.
§
Liuumt dtuiiiui
Æska 09 ástir
eftir C. L. Anthony.
Sýning á morgun kl. 8.
Lækkað verð.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Sími 3191.
CHRYSLER
bifreið í mjög góðu stancli
til sölu.
Upplýsingar í síma 2201.
ÚTSALA.
Næstu 3 virka daga sel
jeg fyrirliggjandi birgðir af
skermum, grindum og kögri,
með sjerstaklega lágu verði.
RIGMOR HANSEN,
Suðurgötu 6.
Falleg blóm
til sölu á Lækjartorgi í dag
frá kl. 10.
Er ekki rjett
að kaupa til helgarinnar hjá
okkur?
Nýja Bíó
Barðttan um gimsteinadjásniö.
Þýsk talmynd frá UFA eT sýnir spennandi og æfintýraríka
sakamálasögu er gerist ýmist í landi, á sjó eða í lofti.
Aðalhlutverkin leika:
Viktor de Kowa — Jessie Yirogh.
Paul. Westermeier — Hilde Weissner o. fl.
Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn.
í. S. í.
D. I.
Meddelse til unge Danske
i Reykjavík og Omegn.
Dansk Idrætsforening er nu begyndt denne Sæsons
Foboldtræning.
Vi appellerer nu til alle interesserede imge Danske,
at möde op paa Fodboldbanen.
Vore Træningstider er fölgende:
Söndag fra 10—12. Tirsdag fra 20*4—21*4.
Fredag fra 20*/2— 21*/2.
BESTYRELSEN.
Alt
sem þarf til
Dragnóía
Lagneta
Snyrpinóta
veiða
Rekneta
fyrirliggjandi með lægsta verði.
Leitið tilboða!
O. Ellingsem,
(elsta og stærsta veiðarfæraversl. landsins)
Símn.: ELLINGSEN, Reykjavík.
Miðvikudaginn 13. maí:
Kl. 8 e. h. kappleikur á nýja vellinum, milli 2, fl. Víkings
og 2. fl. Vals.
Fimtudaginn 14. maí:
Kl. 8 e. h. kept á Valsvellinum milli B-liða Fram og Vals.
Dagskrárnefndin.
Brunasíitiinn
er EKKI ábyggilegur.
Hringið STRAX í talsíma, ef þið þurfið slökkvilið.
§lftkkvi§föðin liefir sima
nr. ÍIOO.
[[, SLÖKKVILIÐSSTJÓRINN.
Ennþá sama lága verðið:
Kaffipakkinn 85 aura
Exportstöngin 65 —
Smjörlíki 75 —
Egg 95 aura */ kg.
Harðfiskur.
Kaldhreinsað Þorskaíýsi
í heilum og hálfum flöskum.
Rjftrn Jónsson.
Vesturgötu 28. Sími 3591.
Smergelsteinar,
nýkomnir.
Verslun 0. Ellingsen.
Konan mín elskuleg-,
Guðbjörg Brynjólfsdóttir,
andaðist að morgni 8. þ. m., að heimili sínu, Bergþórugötu 59.
Guðjón Bjamason.
Þakka auðsýnda samúð við jarðarför konu minnar,
Grjetu Sigurgeirsdóttur.
Halldór Kristmundsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
fall og jarðarför
Eyvindar Albertssonar,
Teigi í Fljótshlíð.
Aðstandendur.