Morgunblaðið - 09.05.1936, Page 2

Morgunblaðið - 09.05.1936, Page 2
il 2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 9. maí 1936. Rltatjörar: Jön EJartamoon, Valtýr Stef&nuon. Rltatjörn og* afgrelBela: Anatnratrœtl 8. — Slml 1800. Anfflýaíagaltjörl: E. Hafber*. AnKlýalngraakrlfatofa: Auaturatrætl 17. — Slaal »700. Hajtaaaaímar: Jön . Kjartanaaon, nr. I74S Vaítýr Stefánaaon, nr. 4280. ÁrnlÓla, nr. 8048. R> Hatberg, nr. 8770. Áakrlftagjald: kr. 8.00 á. mAnuBL I lauaaaöki: 10 anra aintaklB. > , r .c, 80 anra aaeB L«abök. rtanríkiimála- ■ ráðherra. i. '■ .'.iit _ Fýrir"einuni 4 árum var Harald- ■ur Guðmundsson núverandi at- vinnu- og utanríkismálaráðherra óvenjulega stórorður á Alþingi. Það kemrir'oft fyrir, að hann hot- ar gifjirvrði í ræðum sínum. Bn flest af þeim eru gleymd. Þau eru svo hvert öðru lík. 'Ó'- \ ' 1 " Hann var . að tala um við- < . OO i skiftasamningj þann er gerður hafði yerið yið Norðmenn. Hann helt því frajij, að í samningi þess- um- farlist . afsal landsrjettinda, hann myndi leiða til þess að ís- ienski.r sjómenn og verkamenn mistu atvinnu, en bændur lands- ins liefðu af lionum sáralítið gagn. ■ "Samningurinn, sagði Har. 6uðm. erí; rjettnefndur landráðasamning- ur, og þeir menn, sem að honum hafa Uiinið, með honum staðið, voru í háhs -ftugum landráðamenn. Tímarnir breytast. líáraldur Guðmundsson er orð- l V inn ntaöríkismálaráðherra. Hanri hefir haft >þftð embætti í nærfelt 2 ár. Norski*-1 'Sámningurinn er enn við lýði. 'f' 1 En viðskiftahagur íslendinga af Sámningnum hefir minkað um helming frá því sem þá var. Og 20 'Siöiium fðlksfleiri þjóð hefir heimt- áð og féngið sömu „landsrjéttindi“ hjer og Norðmenn fengu 1932 í skjðii þes^á samnings. Hafi verið ástæða til þess að ilsk- ast ú.í af samningi þessum þá, er sú ástæða o^ðin margföld síðan. Haraldur Öuðmundsson er spuið ri/i v. ■! r ur hyað líði samningi þes.mm, hvort honnm hafi ekki dottið í hug þessa 20 mánuði sem hann hefir farið með utanríkismálin, að segja honum upp ? Hvort hann vilji nú bera ábyrgð á þessu „af- sali landsrjettinda“, þessum „land- ráðum“? Bitthvað hefir samningurinn böglast fyrir brjósti hans. Svo hann hefir grenslast eftir því hvort Framsóknarmenn vilji að samningnum yrði sagt upp. En Hramsóknarmenn hafa verið því andvígir. Og> hvað á jeg þá að gera, seg- ir þessi'i irJðherra, sem stundum er svo stórorður. Ur því band'amenn- irnir heínrta að jeg haldi áfram uieðVþetta sem jeg kallaði „land- ráð“, jfá verð jeg að láta mjer það flýhda:‘- 'Réýúslan af þessu er því sú, að þegar ‘ýöldiri eru í veði, er sann- færing Háráldar Guðmundssonar í láguf)verði.a' -Tafn\íel það sem hann sjálfur hefir kent við landráð, getur hann tekið upp á arma sína, ef hann með" því bjá'rgar sfnum eigin ráð- herradómi. VERÐUR „LOGUNUM GEFIÐ FRÍ“ í FRAKKLANDI. Herriot neitar að taka þátt í stjórn sósíalista. Friðarmálin bíða fram í júní. Hitler fær spurn- ingar frá Bretum. UNGIN von er til þess að árangur náist af til- raunum þeim, sem nú eru gerðar til þess að koma nýju skipulagi á friðarmálin í Evrópu, fyr en í júní. — Fundur Þjóðabandalagsráðsins á mánudaginn verður aðeins áfangi á leiðinni. tíl hins nýja skipulags. Er gert ráS fyrir, að þýska stjómin verði jafn lengi að semja svar sitt við spurningum Breta eins og breska stjórnin var að ganga frá spumingunum. Hafa spumingarnar vesrið í deiglu hjá Bretum síðan í aprílbyrjun, og voru afhentar Þjóðverjum af sendiherra Breta í Berlin í gœr. Þar við bætist að eng- ar ákvarðanir er hægt að taka fyr en ný stjórn hefir tekið við völdum í Frakk- landi, en hun er ekki vænt- anleg fyr en í byrjun júní. Þegar stjórnin er mynduð, verður enn nokkur bið á meðan umræður fara fram í franska þinginu um stefnuskrá hennar og þar til stjómin hefír fengið traustsyfirlýsingu. Kommúnistar ráða stefnunni. Margir óttast að kommúnist- ar muni að nokkru leyti ráða stefnu hinnar nýju stjórnar, sem verður sósíalistastjórn, með þátttöku róttæka hluta sósíal- radikalaflokksins og stuðningi kommúnista. Talið er að Leon Blum verði stjórnarforseti, eða aðstoðar- maður hans M. Yincent Auriol, . ef Blum skorast undan sjálfur ; vegna heilsubrests. Herriot hefir neitað að j taka þátt í stjórninni. — i Herriot er foringi borgara- lega hluta sósíal radikala- flokksins og fylgir honum alt að því helmingur flokks ins. Óttinn við kommún- ismann. í einkaskeyti Mbl. í gær var því lýst nokkuð, hvaða stefnu hin nýja stjórn ætlar að taka í innanríkismálum. Óttinn við kröfur kommún- ista hefir gert sparifjáreigend- ur skelkaða og aukið gullflótt- ann. Margir eru farnir að spyrja, bvort hin nýja stjórn muni „gefa lögunum frí“, eins og Blum hefir oft boðað. I utanríkismálum munu áhrif kommúnista beina stefnunni meir gegn Þjóðverjum en Itöl- um. Athygli Frakka mun því áfram beinast meir að Locarno en Abyssiníu. , Spurnmgar Breta. I spurningaskjali því, sem Bretar afhentu Hitler í gær, um friðarboð þýska foringjans frá 1. apríl, vekur það einna mesta athygli, að þar er hvergi minst á nýlendukröfur Þjóðverja. Spurningarnar eru í aðalat- riðum þessar: 1) Hvaða tryggingu geta Þjóðverjar gefið fyrir því, að þeir muni halda gerða samn- inga? 2) Telja Þjóðverjar sig nú hafa fengið jafnrjetti við aðrar þjóðir? 3) Vilja Þjóðverjar halda í heiðri núverandi ákvæði um landamæri Evrópu, nema að svo miklu leyti, sem þeim kann að verða breytt með samkomu- lagi? 4) Álítur þýska stjórnin að í flugflotasáttmála Ve3tur-Ev- rópuríkjanna, eigi að vera á- kvæði um takmörkun vígbúnað- ar í lofti? 5) Hvaða ríki eru það sem Þjóðverjar telja sig vilja gera við sáttmála um að hvorugur skuli á annan í’áðast. Eru Rúss- land, Lettland og Eistland þar með, á sama hátt og nágranna- ríki Þjóðverja? 6) Gerir þýska stjómin mun á árás og að blanda sjer- ekki í málefni annara ríkja? 7) Bretar spyrja um einstök atriði í tillögum Hitlers um al- þjóðagerðardómstól, og hvaða afstöðu hann eigi að taka til alþjóðadómstólsins í Haag. 8) Hvað eiga Þjóðverjar við með tillögum sínum um að leysa Þjóðbandalagssáttmálann Forvígismenn í fronskum stjórnmálum. Herriot, t T.WJ ?g4BKT.I\T4 LkH Leon Blum. I ABYSSINIUDEILAN i STUTTU MALI: Rómverska keisaradæmið verður endurreist! Búist er við að Mussolini lýsi því yfir á laugardaginn, að rómverska keisararíkið sje endurrisið. Konungar í Ítalíu verði framvegis róm- verskir keisarar! * Yfirlýsingu þessa mun Mussolini gefa, að því er gert er ráð fyrir, er stórráð fasc- istafloksins kemur aaman kl. 22 annað kvöld. Jafnframt mun Mussolini skýra frá því, að hjeðan af muni Abyssinía vera ítölsk hjálenda. * Mussolini ætlar að vera búinn að gera innlimun Abyss iníu í ítalska ríkið óaftur- kallanlega, þegar Þjóða- bandalagsráðið kemur saman á mánudaginn. Hann lítur svo á að flótti keisarans r jett- læti það, að hann ráði einn friðarskilmálunum sem Abyss iníumönnum verði settir, án afskifta Þjóðabandalagsins. Mussolini mun ekki fallast á neina aðra skipun þessa máls. Ennfremur lítur hann svo á að allir samningar sem Abyssiníumenn hafi gert fram til þessa, sjeu úr gildi gengnir. * En ef einræðisstefna Musso lini sigrar, er talið að smá- ríkin -— Litla-bandalagið, Balkan-bandalagið, Norður- lönd o. fl. — telji þýðingar- laust að vera áfram í Þjóða- bandalaginu. Ríki þessi koma saman í Genf á morgun. Bretar og Frakkar eru hikandi við að viðurkenna innlimun Abyss- iníu, en eiga það aftur á móti á hættu að hagsmunir þeirra við Tanavatn (Breta) og járnbrautina (Frakka) verði fyrir borð bornir, ef þeir neita. * Sendiherra Abyssiníu í London hefir gefið út yfir- lýsingu þess efnis, að hin fyrri stjóm Abyssiníu sitji enn að völdum í landinu. * Búist er við að refsiaðgerð- um verði haldið áfram fram * • r * i juni. Páll. úr tengslum við Versalasamn- inginn? Breytinff á Þjóða- bandalaginu. Einn þátturinn í stjórnmála- umræðunum næstu vikur, verð- ur breyting sú, sem talin er nauðsynlegt að gerð verði á Þjóðabandalaginu. Verður aðallega um það deilt hvort efla eigi Þjóða- bandalagið eða að draga úr þýðingu þess, þannig að það verði aðeins sátta- nefnd, án refsiaðgerða. Búist er við að verði gerð um leið og Þjó ar ganga — væntanlega - ur í Þjóðabandalagið. (Samkv. einkask. og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.