Morgunblaðið - 09.05.1936, Side 6

Morgunblaðið - 09.05.1936, Side 6
6 wLqDdráðaH§amning- urínn og Haraldur. jís §0 mu ^9 Otti og skelfing hefir gripið stjórnarliðið. Einskis svifist til að leiða at- hyglina frá símanjósnunum. ', :./>' >'H gósíalista að vera á móti samn- isgnum í upphafi, hversu meiri ▼æri þá ekki ástæðan nú? Meirá hefft* og gerst í þessu máli síðan Í1932. önnur þjóð — 20 i&nttdn mannfleiri — hefir í stjómartíð H. G. beðið um sömu fríðindi og horski samningurinn veitti Nofðnlönnum. Ætla mætti, að ráðherrann hefði ekki þurft langa umhugs- un til þess að neita þessari þjóð um fríðindin. En hvað gerði ráð hefrtnn? Hann samþykti þenna „Iandráða“-samning! Nú hefir ráðherrann um . -■ tvent að Velja: ANNAÐ HVORT að játa, að hann og flokksmenn hans hafi ekkert meint af því, sem þeir sögðu 1932, EÐA þá að játa hitt, að hann hafi sótt svo fast eftir valda- stólnum, að hann ekki hikaði ▼ið, að una nú við ,,landráða“- samninginn norska og bæta nýj- um við! Hvorugur kosturinn er góður. Jeg vil að lokum taka það fram, að jeg persónulega óska ekki^éftilr uppsögn norska samn- ingsins. En jeg óska eftir, að ráðherrann geri hreint fyrir sín- um dyrum. Haraldur Guðmundsson: Það liggur fyrir yfirlýsing frá Fram- sóknarflokknum, að hann sje á móti uppsögn samningsins og hótar samvinnuslitum ef það verði gert. ög nú kemur yfir- lýsing frá formanni Sjálfstæðis- flöksins um hið sama. Af þessu er ljóst, ac? méiri hluti þings er því andvígur, að samningnum sje sagt upp. En ráðherra getur í þessu máli ekki farið eftir öðru en þingviljanum. Jeg er somu skoðunar og áð- ur, að samningnum eigi að segja upp. Og Alþýðuflokkur- inn er sömu skoðunar. En það hefði kostað samvinnuslit milli stjórnarflbkkarina, ef jeg hefði sagt samningnum upp. Ráðherrann játaði einnig nú, aS1 Þjóðverjár hefðu fengið sömu fríðindí og norski „land- ráða“-samningurinn veitti. Ólafur Thors: Jeg vil vekja athygli á, hve ríka áherslu ráð- herrann teggur á það, að jeg hafi hjer gefið yfirlýsingu f. h. Sjálfstæðlsflokksins. Jeg hefi enga yfirlýsingu gefið fyrir flokksins hönd í þessu máli, aðeins lýst minni persónulegu slpðun. á málinu. Annar þing- maður Sjálfstæðisflokksins hef- ir og lýst sinni skoðun og hann er því« mjög fylgjandi, að norska samningnum verði sagt upp. Og jeg staðhæfi, að marg- ir innan Sjálfstæðisflokksins eru sömu skoðunar og hann. Þeés vegna liggur ekkert fyr- ir um þingviljann í þessu máli. Ráðherrann gæti beðið um heimild til þess að segja upp samningnum- og leggja við ráð- herradóminn. Þetta ætti ráð- herrann að g^ra. Enn hefir því H. G. aðeins um tvent að velja: ANNAÐ HVORT að jeta öll fyrri stóryrði ofan í sig, EÐA leita heimildar þingsins um uppsögn og síðan fara frá völdum, ef hún ekki fæst. Um þetta hefir H. G. nú að velja, því að það er ekki hægt fyrir ráðherra, að vera pólitísk lauslætiskona í slíkum málum, sem þessum. * Enn urðu talsverðra umræður um málið og töluðu, auk ráð- herra og Ólafs Thors, þeir Sig- urður Kristjánsson og Thor Thors. Var það áreiðanlega ó- skift skoðun allra þeirra, er á þessar umræður hlýddu, að mál- staður atvinnum? laráðh. hefði verið hinn herfilegasti. En hvernig á líka annað að vera, eftir fyrri framkomu ráðherr- ans og þingmanna sósíalista í þessu máli? Vesturbæingar! Þegar þjer þurfið að kaupa dilkakjöt, nautakjöt og han^ikjöt, kindabjúgu, mið- daffspylsur, vínarpylsur, kjötfars, fiskfars o. fl., þá munið: Kfötversluxiin 6 Verbamanna* bústöðunum. Sími 2373. Súpur tilbúnar í pökkum, Búðingar, fl. teg„ Marmite kraftur, Maggi do. Vitamon do. fæst í Matsöluhús bæjarins. Þegar yður vantar fiskfars, kjötfars, pylsur og bjúgu, talið þá við mig. Kfðtverslun Kjartans Milner. Leifsgötu 32. Sími 3416. Höfum nú filbúna hina marg efir- spurðu ésfoppuðn kftrfuslóla. MORGUNBLAÐIÐ Verkbanninu á Flateyri verður að ljetta af strax. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. boðið sje þar 1 krónu hærra fyrir xnálið. Eins er það rangt að karfaveið- ar geti staðið: í 1% mánuð nú. Rík- isverksmiðjurnar þurfa að byrja undirbúning undir síldarvertíð í seinasta lagi 15. júní og lengur getá því karfaveiðarnar ekki staðið. í Alþýðublaðmu 26. febrúar í vetur er skýrt frá því, að karfa- veiðarnar hefjist 1. apríl frá Flat- eyri og að 170—200 manns fái þar vinnu. 1 dag er 9. maí og karfaveið- arnar, frá Flateyri eru enn ekki byrjaðar. í sáma blaði stendur í gær; Karfaveiðarnar eru að hefjast frá Siglufirði. 350—400 manns fá atvinnu við þær. Eru líkur til að þetta loforð verði efnt frekar en hið fyrra? TIL BJARGAR ALÞÝÐU- SAMBANDINU. Yerkamenn og Alþýðuflokks- menn um land alt rak í roga stans er það frjettist, að stjórn Alþýðusambandsins hefði rekið Verklýðsfjelag Flateyrar úr sam- bandinu, vegna smávægilegs á- greinings, eða hvort 7—9 verka- menn í verksmiðjunni á Sólbakka værtt ])orpsmenn eða ekki. Afþýðublaðiriu var skipað að þegja um þetta mál, verkamenn áttu ekkert að fá að vita. Hingað til hefir Alþýðublaðið ekki átt bágt með að verja rang- ann málstað. En nú fór þó svo, að seppi hætti að gelta! Til þess að reyna að bjarga AI- þýðusambandsstjórninni út úr þessn hneykslísmáli og þó í fyrsta lagi til að leiða athyglina frá hin- um strönduðu karfaveiðum frá Flateyri, er Alþýðublaðið í gær lát- ið hrópa upp með karfaveiðar sem skapi vinnu handa 400 manns Fyrst hafa þeir 4000 krónur á dag af verkamönnum og 3jómönn- nm í heilan mánuð og síðan fórna þeir verkamönnum á Flateyri og svíkja frá þeim þá vinnu, sem var einasta von bláfátækra manna á Flateyri. Krafa verkainanna og sjómanna er nú, að Alþýðusambandsstjórnin finni einhvern grundvöll til sam- komulags og að unnið verði að því nú þegar að „deilan“ á Flateyri verði íeýst og verkbanninu aflýst. Alþýðusambandsstjórnin getur ekki lengur rænt verkamenn þeirri litlu vinnu sem hægt er að fá á þessum atvinnuleysistímum. Heimskan og hrokinn verður að víkja fyrir sjálfsögðum kröfum verkamanna og sjómanna í þessu máli. Fjárlögin voru endanlega sam- þykt á Alþingi í gær. Var 3. um- ræðu lokið um miðnætti í fyrri- nótt, en atkvæðagreiðsla hófst kl. 10 árd. í gær. Fyrir lágu hátt á anniað hundrað b reýtin gartí Uö g- ur og stóð atkvæðagreiðslan yfir í 5 kl.tíma. Dagblað Tímaklíkunnar hefir' nú tvívegis veitst að Thor Jensen fyrir það, að hann mun hafa í hyggju að ráða fáeina danska vinnumenn til að starfa á búum sínum um nokkra mánaða skeið, og er sá verknaður talinn eigi að- eins svívirðilegur, heldur og bein- línis hættulegur fyrir þjóðfjelag- ið, og gefið í skyn að Sjálfstæðis- flokkurinn standi á hak við þetta í þeim tilgangi að búa í haginn fyrir Dani, til þess að þeir með hagnýtingu jafnrjettisákvæðisins á sínum tíma geti komið í veg fyr- ir uppsögn Sambandslagasamn- ingsins. Út af árásinni á Thor Jensen nægir að geta þess, að mörg hundruð hændur, þ. á m. margir helstu Framsóknarmenn í bænda- stjett hafa bagnýtt sjer danskan vinnukraft, og það í hlutfallslega miklu ríkari mæli heldur en Thor Jensen, og er hjermeð skorað á land búnaðarráðherra að láta þegar safna skýrslum um það, hversu margir danskir vinnumenn hafa verið í þjónustu bænda, t. d. hjer í nágrannasýslunum á undanförn- nm árum, og mun sú skýrsla sanria, að hjer er rjett með farið. Yerði ráðherrann ekki við þeirri ósk, verður það talið vottorð hans um að honum sje það ljóst, að blaðsnepill hans fer í þessu, sem flestu öðru með vísvifcandi ósann- indi. Að öðru leyti þykir ekki ástæða til að bera hönd fyrir höfuð Thor Jensen, enda þótt hann sje nú fjarverandi, og þá fyrst og fremst vegná þess, að það cr hvorfc tveggja, að kvikindisháttur hinna úrkynjuðu sníkjudýra Tímaklík- unriar í garð Thor Jensen er fyr- ir löngu orðinn þjóðkunnur og hef ir vakið almenna fyrirlitningu, Sem og hitt, að Thor Jensen er alt of þjóðkunnur maður og afrek hans á sviði atvinnulífsins bafa hlotið svo almenna viðurkenningu, að engin ástæða þykir til að óttast að nagdýrin geti skaðað hann eða skert mannorð hans í huga alls almennings. Svona rjett til hragðbætis og út ■af því að Thor Jensen er sjerstak- lega níddur fyrir það að vera danskur, enda þótt hann hafi orð- ið íslandi liðtækari maður heldur en flestir núlifandi íslendingar, þykir rjett að henda á, að enda þótt vitað sje, að aðalkirkja Dana hjer á íslandi er Sósíalistaflokkur- inn, þá hefir skriðdýrshátturinn, auðmýktin og rófudinglið hvergi náð öðru eins hámarki eins og í kórsöngnnm í Framsóknarannexí- unni, og ef að Framsóknarlýður- inn lærir ekki að þegja og skamm- ast sín, þá skal hjer í Morgunhlað- inu verða birtur útdráttur úr síð- ustu smjaðurræðunni sem formað- ur Framsóknarflokksins helt í Danmörku á síðastliðnu vori, þeg- ar hann á andlegum fjórum fót- Laugardaginn 9. maí 1936. nm dinglaði skottinu framan í Danskinn, og getá menn þá sjeð heilindin, þegar farið er að ráð- ast á mann eins og Thor jenseric úr þeirri átt, fyrir það að hanri. sje danskur. 1 þessarí somu grein er verið áð dylgja um það, að forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafi ættað sjer að koma íslenska veiðiflotanum í hendur erlendra manna. Er hjer um algjöra og vísvitandi, hrein- ræktaða lýgi að ræða, sem ekki hinn minsti fótur fyrir. Um hitt skal hjer ekkert fullyrt hvað ráðu- neytið kann að hafa haft í hyggjn, eða hvað jafnvægislansnm og ó- stöðuglyndum öfgamönnum í stuðningsliði þess kann að hafa dottið í hug, en slíkar fullyrðing- ar í garð Sjálfstæðisílokksins benda þó til þess, að stjórnarliðið hafi þó a. m. k. baft hugmynda- flug til þess að koma anga á slíka möguleika, þó að aðrir hafi kom- ið vitinu fyrir það og hindrað* framkvæmdirnar. * Þessi grein í saurbiaði Tíma- klíkunnar, eins og ýmsar aðrar greinar, sem þar hafa birst und- anfarna daga, er samskonar vottur um sektarmeðvitnnd stjórnarliðs- ins í símanjósnununy eins og skrif Alþýðublaðsins, m. á. þau, sem togaraflotann snerta, því í öllum' þeim málflutningi er sýnilega ekk- ert hirt um það, þó að sá sem á- kærir, sje sjálfur sekastur nm það sem ákært er fyrir, og leggi sig þannig algjörlega undir berhögg, ef nokkur nennir að leggja sig í að hýða þá bjálfa, sem þar eru að verki, og eí ekki annað sýnna, en að stjórnarliðið hafi gert samþykt um það, að ljúga nú því sem log- ið verður, til þess á þann hátt að reyna að draga athyglina frá svik- seminni í garð símanotenda og þeim svívirðilegu ósannindnm, sem ráðu- neytið og starfsmenn ríkisins þar höfðu í frammi. Frosið kföt. af fullorðnu 55 aura y2 ^g. og 65 aura í lærum. Hólsf j allahangikj öt, grænmeti, fiskfars afbragðs gotfe 40 aura y2 kg. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. og Þór fúst aðeins l»|ú Signrþór.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.