Morgunblaðið - 09.05.1936, Síða 7

Morgunblaðið - 09.05.1936, Síða 7
Laugardaginn 9. maí 1936. MORGbNBLAÐIÐ mm Hann veit, ungi maður- inn, hvaðan gott kemur. Hann vill líka fá að leggja eitthvaS til málanna. Foreldr- arnir vita að það er mest und- ir mataræðinu komið, hvort honum auðnast að verða stór, hraustur og g-erfilegur maður og þeim er mjög ant um snáðann sinn. Þess vegna er það, þegar kaupa á til heim- ilisins þarfa, að svo mörgum dettur fyrst í hug ClUataUi Flfót- wirkisr drfúg- ur og gefur endingar hesta gljáann. Bifreiðasfjórar aflhugið! Að hjer eftir rek jeg bifreiðaverk- stæði með Sveini og Geira, Hverf- isgötu 78, og legg áherslu á góða vinnu og fljóta afgreiðslu. Virðingarfylst. Nikolai Þorsteinsson (áður hjá Jóh. Ólafssyni & Co.). Búð til leigu á góðum stað. Gæti einnig verið gott fyrir saum^tofu, rakarastofu eða einhvem iðnað. — Mjög lág leiga. Uppl. daglega á Nönnug. 16, milli 7 og 8*4 síðd. Hangikföl, nýreykt. Kindabjúgu og Rauðkál. Milnersbúö. Laugaveg 48. Sími 1505. Eldurinn á Norðurstfg stafaði af kertaljósi. Roftan er saklaus! ÍTJ’LDURINN, sem braust út á Norðurstíg í fyrrakvöld kom ekki upp í eldhúsinu, eins og hald- ið var í fyrstu og Ingibjörg Hann- esdóttir skýrði frá. Eldurinn kom upp í svefnher- bergi við bliðina á eldhúsinn og stafaði af því að eldnr komst í bensínflösku frá kerti, sem stóð á náttborði í berberginu. Sagan um kleinubaksturinn og rottuna, sem Mjóp yfir gólfið er því ekki rjett. Ingibjörg Hannesdóttir Viður- kendi í gær fyrir lögreglunni að hún hefði búið þessa sögu til vegna þess að bún hefði verið hrædd um *að sjer niyndi verða kent um eldsvoðann og að hann stafaði af óvarkárni fra hennar hendi, þar sem hún hefði skilið logandi kertaljós eftir í hetberg- inu. Sagan um yfirliðið er heldur ekki rjett, enda sagði slökkviliðs- stjóri blaðinu svo frá strax í gærmorgnn, að óhugsandi væri að konan hefði komist' lifándi út úr herberginu ef liðið hefði yfir hana eftir að eldurinn braust út. Fyrsta unglinga- stúkan á íslandi heldur 50 ára af- mæli í dag. í dag heldur 50 ára afmælis- fagnað sinn, elsta og fyrsta ung- lingastúka íslands, st. Æskan nr. 1. Hún var stofnuð 9. maí 1886 af Birni Pálssyni ljósmyndara, sem varð 1. gæslumaður hennar. Með stofnun st. Æskan nr. 1 er ung- lingareglan gróðursett hjer á landi. Síðan bafa mjög margar ung- lingastúkur verið stofnaðar og starfræktar um land alt. Frá upphafi hefir Æskan stað- ið framarlega í starfinu, enda haft mjög góðum og fjölhæfum kröft- um á að skipa, bæði gæslumönn- um og unglingum. Innan vje- banda hennar kafa alist upp ýms- ir hinna bestu Good-templarar hjer í bæ. Frá henni eiga þeir fyrstu áhrif- in á starfsbraut sinni, sem templ- arar og unna henni, sem kærn gömlu heimili, með mörgum og- fögrum minningum. Vonandi á st. Æskan nr. 1 og unglingareglan í heild, eftir að verða mörgum börnum og ung- lingnm vígi og vörn, gegn því, að lenda á drykkjumannsbrautinni. Beri unglingareglan á íslandi gæfu til þess, að ná tökum á hugum og hjörtum íslensku barnanna og leiða þau á veg bindindissemi og siðgæðis, þá er vel farið. Ósk mín á 'þessu 50 ára afmæli er sú, að svo megi verða og undir þá ósk vona jeg að taki allur þorri hinn- ar íslensku þjóðár. Heill fylgi " unglingastúkunni Æskan nr. 1 og Reglunni á ís- lancti. Kr. Bened. Bankabygg. Bygggrjón, Semule-grjón, Manna-grjón, Baunir, brúnar, Victoria — Hýðis baunir. o ’< i ir.yiv-i 3 a •? l .11 ' r-c~f E.s. Esja austur um þriðjudag, 12. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum, eft- ir því sem pláss leyfir, til hádegis í dag og á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Vorhreingerningarnar standa yfir. VENUS- ræstiduft hreinsar fljótt og vel. Raflampagerðin, Hverfisgötu 4. (Hús Garðars Gíslasonar). FRAMLEIÐUM: Per g amentskerma, Ljósakrónur, Standlampa og Borðlampa. Nýjustu gerðir fyrir ár- ið 1936. — Nóg úr að velja. Gerið góð kaup hjá okkur. Raflampageröin, Hveríisgötu 4. Sími 1926. Harðfiskur, Steinbítsriklingur, Sardínur, do. 0,35, Glæný Egg, Flatbrauð, Ostar, Gaffalbitar, fæst í Qagbófc. jxi Helgafell 5936597—IV/V—2. Veðrið í gær; SA-átt um alt land. Rigning á SV- og V-landi en úrkomulaust í öðrum lands- hlutum og bjari veður á A- og NA-landi. Hiti vax 7—11 stig nema á Reykjanesvita og Faxa- flóa var hitinn 4—5 stig. Klukkan 5 í gær var komin SV-átt við Reykjanes. Veðurtúht í Rvík í dag: SV-átt, stundum adbvasst. Skúraveður. Messnr á morgun: í dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Bjarni Jónsson (ferming); kl. 5, síra Friðrik Ballgrímsson. í fríkirkjunni kl. 5, sír.a Árni Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. Þingslit munu fara fram síð- degis í dag. Æska og ástir. Leikfjelagið sýn- ir leikritið Æska og astir í síðasta sinn annað kvöld. Leikur þessi er, eins og áður er getið, nútímaleikrit og fjahar hann um efni, sem mest er uipragtt og deilt í heiminum, hjónabandið. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna heldur fund í Varð- arhúsinn á morgup klukkan 4^2 e. h. og verður aðalumræðuefnið símanjósnirnar. Sigurður Kristj- ánsson alþingismaður mun hefja umræður. Fjelagar Heimdallar og Varðar eru ýelkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir, en athygli ■allra fjelaga skal leidd að því, að enginn fær aðgang að fundinum nema hann sýni fjelagsskírteini sitt. Fjelagar, sem ekki hafa skír- teini geta fengið þau í dag á skrif- stofu Heimdallar kl. 6—7 og allan daginn á morgun. Munið fjelagar, að enginn fær aðgang að fundin- uni nema hann sýni fjelagsskír- teini, sama gildir um fjelaga Varðar. Eimskip. Gnllfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag. Goðafoss fór frá Hull í gærmorgun áleiðis til Ham- borgar. Brúarfoss fer til Leith Og Kaupmannahafnar annað kvöld kl. 6. Dettifoss kom til Vestm.- eyja í morgun. Lagarfoss er' á leið til iitlanda frá Fáskrúðsfirði. Selfoss kom frá útlöndum í gær- kvöldi. Landsbókavörður biður að minna menn á, sem hafa bækur að láni, að skila þeim sem allra fyrst. FRAMH. Á S. SlÐU. F I X sjalívirkt hvottaefns þvær tauið yðar raeðan þjer sofið os hvílist — handa drengjum og ‘stúlkttm. FERÐATÖSKUR með eða án rennilása. ' ^ ' SKRIFMÖPPUR, 'l u „ dás ■ SKJALATÖSKUR ,)f^ (jnargar stærðir og gerðir). SEÐLAVE SKI og ÆUDDUR falleg og ódýr,, Fallegt úrval aft JTÝTÍSKU KVENTÖSKUM 'tekið npp þessa dagana. Tilvalin fermingargjöf. ' ijtás 1 Leðurvörudeflld IIljóðfærahúsKÍni. Bankastræti 7. k „ * 2 herbergi til leigu . á Vesturgötu 5, niðri, 14. maí. Upplýsingar á skrif- stofu Sindra, sími 3589. fer aukaferð til Borgarness í dag kl. 2 síðdegis. u Af greiðslan. ■ ííRöe ; mm U(sæði§- * TtO.i tfítt Oi Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. '..-i .i' mðö 33? UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUMlllHlllttlllllltlÍlktlMtMUlMBB I Lindarpennar, ýmsar góðar tevundir, mjög hentugir til fermingargjafa, einnig seðlaveski. Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar Bankastræti 11. ih Stár verðlækkun Til dæmis: Kaffipakkinn 90 aura Export J/65 — Smjörlíki 75 — Molasykur, kg. .->v55 I— Strausykur kg. ««45 — Aðrar vörur með tilsvar- andi lágu verði.f>, Alt sent heimt m r Ekkert lánaði ní’ Barönshnð. Sími 1851.’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.