Morgunblaðið - 09.05.1936, Page 8

Morgunblaðið - 09.05.1936, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 9. maí 1936- Happdrætti Háskúla íslands. r I dííHfl er SÍðftSÍÍ söludagur fyrir 3. flokk. Gleymið ekki að endurnýfa. Glæný stórlúða í öllum fisk búðum Hafliða Baldvinssonar. Sími 1456, 2098, 4402 og 4956. Rammavinnustofa mín er á Laugaveg 17. Friðrik Guðjóns- son. Frímerkjabækur fyrir íslensk frímOrki, komnar aftur. Gísli Sigu-rbjörnssön, Lækjartorgi 1, sími 4292, opið 1—4 síðd. Café — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg Jónsson. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Munið 1 krónu máitíðirnar í Heitt og Kalt. Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—1*2 og 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thqrlacius. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverslun Kjartans Milner. JCcL&naz&i Sólríkt herbergi til leigu frá 14. maí, með sjerinngangi og þægindum. Sýnist milli 12 og 2 og 7 og 9. Ásvallagötu 23. Sólrík þriggja herberja íbúð til leigu nálægt miðbænum. Suðurstofa frá forstofu á sama stað. Upplýsingar í síma 4817 kl. 10—12 og 5—7. íbúð, 3 herbergi rúmgóð og sólrík, með eldhúsi, í húsi við miðbæinn, til leigu 14. maí. Verð 100.00 á mánuði. A. S. 1. vísar á kl. 10—11 og 1—3 í dag. Jáuifts/ícifiuc Eins manns rúmstæði, með fjaðradýnu, til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar á Laugaveg 101 (kjallaranum), eftir kl. 4 í dag. Sólríkar íbúðir, 2ja, 3ja, og 5 herbergja, til leigu í húsi við miðbæinn. Upplýsingar í síma 3144. Stórt pláss til atvinnurekst- urs við höfnina, er til leigu. Upplýsingar í síma 4721. Kenni stærðfræði til gagn- fræðaprófs og stúdentsprófs. — Sig. Thoroddsen, Fríkirkjuveg 3, sími 3227. Búsáhöld. Höfum í miklu úr- vali: Aluminium og emailleruð búsáhöld, flautukatla, fötur, þvottabala, burstavörur og gólf- mottur. Verslunin „Nova“, símj 4519, Barónsstíg 27. Betristofusett, 1 sófi og 2 stólar (í funkisstíl), tit sölu. Til sýnis á Njálsgötu 72, mið- hæð, kl. 8—9 síðd. Tómar flöskur og Soyjuglös keypt hæsta verði, Ásvallagötu 27 kl. 2—5 síða. Notaðar bifreiðar af mörgum tegundum, altaf til sölu. Marg- ar góðar. Heima kl. 5—7 síðd. Sími 3805. Zophonias. Kaupum, næstu daga, sultu- glös með lokum, háu verði. Sanitas, Lindargötu 1. Kökur, fyrsta flokks, í ferm- ingarveislur fáið þjer á Bald- ursgötu 6. Sími 2473. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hátt verð. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Trúlofunarhi ingana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- 3yni, Lækjartorgi. Trúlofur'!’’' - :~gar hjá Sigur- >ór, Hafnarstræti 4. úaupi gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Nýreyktur lax og böggla- smjör, ICaupfjelags Borgfirð- inga, sími 1511. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Stærsta úrval rammalista. — [nnrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Dagbék. FRAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU. Fimleikasýning K. R., sem var frestað síðastliðinn sunnudag, verð ur haldin á morgun, kl. 2 á Aust- urvelli. Bru það 5 flokkar úr K. R., sem sýna fimleika undir stjórn Bened. Jakobssonar. Utvarpað verður hljómleikum frá útvarps- stöðinni í Landsímahúsinu, meðan á sýningunni stendur. Ása Berndsen, hárgreiðsludama, var meðal farþega á „íslandi“ í fyrrakvöld. Hún hefir dvalið er- lendis undanfarið til að kynna sjer nýungar á sviði hárgreiðslu og fegrunar. íþróttafjelag kvenna efnir til gönguferðar á morgun, ef veður leyfir. Lagt verður af stað kl. 9 árd. frá Lækjartorgi, og ekið í bílum að Lágafelli. Þaðan gengið á Hafrafell, að Hafravatni, um Reyki að Álafossi, og farið í laug- ina þar. Þátttakendur riti nöfn sín á lista, sem liggur frammi hjá Nye Danske, Lækjargötu 2, fyrir kl. 4 í dag. Farþegar með g.s íslandi frá útlöndum í fyrradag voru meðal annars: Dr. Benedikt Þór- arinsson, frú Sigríður Arnórsson, ungfrú Á. Arnórsson, Gustav Páls- son, Ludvig Storr, Ása Berndsen og margir útlendingar. G.s. fsland kom hdngað frá Kaupmannahöfn í fyrradag. Útvarpið: Laugardagur 9. maí. 7,45 Morgunle'ikfimi. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frje'ttir. 20,15 Erindi: Maðurinn með krónu- gleraugun (Pjetur Sigurðsson). 20,40 Útvarpstríóið: Ljett lög. 20,55 Fimtíu ára afmæli unglinga- reglu Góðtemplara: Ræður, sam- lestur, söngur. 21.50 Útvarpsldjómsveitin (Þór. Guðm.): Gömul danslög. 22.10 Danslög (til kl. 24). rwi» ilbo óskast í gröft á 2 til 3 þúsund rúmmetrum í opnum skurð- um, í bæjarlandi Reykjavíkur. — Ennfremur sjerstakt til- boð í jarðvinslu á ca. 10 ha. landi. Rjettur áskilin til að hafna öllum tilboðum, eða taka hverju sem er. Skrifleg tilboð sendist fyrir næstkomandi þrlðjudagskvöld til Pálma Einarssonar, jarðræktarráðunauts, sem gefur allar nánari upplýsingar. Sýning á handavinnu stúlkna í Mimbæjarskólanum verður opin laugardaginn 9. maí, kl. 5—8, og sunnudag 10. maí, kl. 1—8- Stúlkurnar sæki handavinnuna á mánudaginn kl. 1—7.. Skólastjórinn. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Skúridaflið Sllfurkeilan fær almenningslof. Sími 1508 Bifröst Opin allan sólarhringinn. ‘IHwrcct' Ráðskona. Roskinn kvenmað- ur getur komist að sem ráðs- kona á góðu heimili í sjóþorpi nálægt Reykjavík. Upplýsingar á Þórsgötu 8. Loftþvottur, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 2435. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. úraviðgerðir afgreiddaT fljótt og vel af úrvals fagir.önnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Isunnudagsmatinn Nýtt alikálfakjöt. Nýtt nautakjöt. Nýtt svfnakjöt. Dilkakjðt. RjÚpUr og matgf fleira. ÍDataröeilöin. ÍDatarbúðin. Hafnarstræti 5. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 3812.. Kjötbúðin. Kjötbúð 5ólualla. Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879. Kjötbúð RustUrbceJar. Laugaveg 82. Sími 1947. * I Franklins N* Ðragnótatóo Útvegum vlð með slultutn fyrirvara. Ölafur Glslason & Co b» Síml: 1370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.