Morgunblaðið - 15.05.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1936, Blaðsíða 5
Föstudaginn 15. maí 1936. MORGUNBLAÐIÐ Emil bæjarstjóra stefnt fyrir ávísanasvik! Stefnandi: Vinur hans og flokks- bróðir, Þorsteinn í Skálholti. EMIL bæjarstjóri þorði ekki að mæta vini sín- um sósíalistanum Þorsteini Björnssyni í Skál- holti fyrir sáttanefnd. Hafði Þorsteinn látið stefna Emil f. h. bæjar- sjóðs fyrir sáttanefnd, þareð reikningar á bæjar- .sjóð í vörslum Þorsteins, áritaðir af Emil og vara- bæjarstjóra hans, höfðu ekki fengist greiddir. hefir Þorsteinn Hetir nu stefnt flokksbróður sínum Emil fyrir að gefa út ávísanir, sem engin innstæða er til fyrir. En í Alþýðublaðinu fúkyrð- ist Emil yfir því, að Morgunbl. skuli benda á að Hafnarfjarð- arbær sje kominn í greiðslu- þrot. Gulu seðlarnir, bæjarút- ..gerðin og útsvarshækkanirnar hafa ekki gert annað en að auka á hið botnlausa sukk só- síalista í Hafnarfirði. Hafnar- fjörður er dæmið um „sósíal- ismann í framkvæmd“. Þorsteinn Hjörnsson hefir verið einn af aðalstuðnings- mönnum sósíalismans og Emils i Hafnarfirði. í Alþýðublaðinu segir Emil „að hvort sem Morgunblaðið trúi því, eða trúi því ekki“, hafi bæjarsjóði „verið hægt“ að greiða hina árituðu reikninga Þorsteins. Barnaheimilið Vorblómið. For- stöðukonan hefir beðið Morgun- hlaðið að geta þess, að sökum hús- næðisleysis geti heimilið ekki tekið ungbörn fyrst um sinn, en geti bætt yið sig nokkrum þriggja ára eða. eldri. Að undanförnu hefir heimilið orðið að neita 36 ung- börnum um vist og sýnir þetta hve mikil þörf er fyrir svona stofnun hjer í bænum. Krónuveltan. Nöfn áskorenda eru prentuð með feitu letri, en nöfn þeirra, sem skor- að er á, undir með grönnu letri. Elín Sæmundsdóttir: Frú Marsilína Nielsen Tjarn.g. 10B Frú Þóidís Bridde, Bárug. 8 Rv. Frk. Gíslínu Sæmundted. Gunnarss. Ásthildur Pálsdóttir: Elín Hallgrímsd., Kirkjuveg 15. Björney Hallgrímsd., Mjósundi 3. Guðrún Hinriksd., Austurg. 26. Kristín Krist jánsdóttir: Frú Marín Jónsd., Mergurg. Frú Ragnhildur Egilsd., Merkurg. Frú Margrjet Sigurgeirsd., Lækjarg. GuSfinna Jónsdóttir: Guðrún Gunnarsd., Hverfisg. 35. Lárus Vigfússon, Skúlaskeiði 4. Jón Jónsson, Vesturbraut 8. Jóh. Þorsteinsson: Óskar L. Steinsson, Öldug. 18. Vilhjálmur Björnss., Njálsg. 10. Friðrik Bjarnason, Hverfisg. 52. Jóhann OI. Jónsson: Stefán Jónss. c.o. Vjelsm. Hafnarf. Viglundur Guðmundss., sama stað. Guðmundnr Jónsson, sama stað. Sænsk vika f Reykjavik. Sænskur studentakór kemur hingað í sumar. Sænskir mentamenn flytja fyrirlestra. Norrænir stúdentar koma til Islands í sumar. Á námsskeið „Norræna fjelagsins" orræna fjelagið geng'st í sumar fyrir námskeiði fyrir stúdenta, sem lesa nor ræn fræði við háskóla á Norðurlöndum. Námskeiðið verður haldið í Reykholti og á Laugarvatni, dagana frá Þessi yfirlýsing bæjarstjór- 16. til 23. júní ans er eftirtektarverð fyrir all- an þann fjölda hafnfirskra borgara og annara, sem dag- lega koma til bæjargjaldkera Hafnarfjarðar, bæði með stóra og smáa reikninga og fá ekki greiðslu. Þeir hafa hingað til látið sjer lynda sífeldar undanfærslur gjaldkerans því þeir hafa trúað honum að ekkert fje væri fyrir hendi. Nú hefir Emil bæjarstjóri lýst yfir því, að ef komið sje til sín, sjeu peningar fyrir hendi „hvort sem Morgunblað- ið trúir því eða trúir því ekki“. Má nú búast við að hinir að- þrengdu skuldheimtumenn Hafnarfjarðarbæjar spari sjer hjer eftir undanfærslur gjald- kerans, en leggi leið sína beint til bæjarstjórans, sem lýst hefir yfir því, að hann hafi nóg fje, en það hafi einungis verið af viljaleysi að reikningar hafi ekki undanfarið verið borgaðir. Háskólum hinna Norðurland- anna hefir verið boðið að senda 35 þátttakendur á námskeiðið, 10 frá hverju landi nema 5 frá Finn- landi. Frá Svíþjóð hefir þegar komið ósk um að fá að senda 15 stúdenta. Allmargir stúdentar munu dvelja hjer í einn til tvo mánuði eftir námskeiðið. Námskeiðið byrjar með því ,að farið verður upp í Reykholt, og Reynið pakka af .Araba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar. verður það sett þai'. Sigurður Nor- dal prófessor flytur þar fyrirlest- ur um Snorra Sturluson. Daginn eftir, sem er 17, júní er gert ráð fyrir að stúdentarnir verði í Reykjavík. Þann 18. júní verður farið að Laugarvatni og þar verður dvalið til 22. júní. Á nám skeiðinu flytja hæði íslenskir og erlendir vísindamenn fyrirlestrai um norræn fræði. Þeir Islendingar sem þar flytja fyrirlestra eru prófessorarnir Alexander Jóhannes son og Árni Pálsson, dr. Einar Ól. Sveinsson og Guðmundur Finn- bogason landsbókavörður. Enn er ei vitað hverjir útlendir prófessorar flytja fyrirlestra á nám skeiðinu, nema prófessor Hjalmar Lindroth frá Gautaborg. Skáldin, Davíð Stefánsson og HaMór Kilj- an Laxness munu lesa upp. Einn- ig munn ísl. leikarar lesa upp og söngmenn syngja. Kensla fer fram í íslensku fyrir útlendu stúdent- ana. Loks verða umræðufundir um áhugamál norrænna fræðimanna. Frá Laugarvatni verður einn dag- inn farið að Gullfoss og Geysi. Þá verður farið til Þingvalla og verð- ur staðurinn skoðaðnr undir leið sögn Pálma Hannessonar rektors, er skýrir jarðmyndun Þingvalla og- Matthíasar Þórðarsonar, sem segir ffá sögn staðarins, en Ólafur Lárusson prófessor flytur fyrirlest ur um þjóSveldistímann. Lokaveisla verður í Reykjavík, sem Norræna fjelagið býður þátt. takendum mótsins til. íslenskir stúdentar, sem óska að taka þátt í námskeiðinu sendi um- sóknir um það til ritara Norræna fjelagsins, Guðl. Rósinkranz, fyrir 10. maí. Námskeið norræna fje- lagsins í sumar. Nemendamót í Oslo dagana 30. maí til 3. júní, fyrir nemendur .aldrinum 14—16 ára. Verslunarmannanámskeið í Kaup mannahöfn og Hihdsgavl dagana 3. til 10. júní. Umsóknir um mót þessi komi fyrir 2. maí. Námskeið fyrir bændur og land- búnaðarkandídata í Ultuna og Stokkhólmi í Svíþjóð, 8.-—13. júní. Umsóknir komi fyrir 15. maí. Námskeið í Reykholti og á Laugarvatni, fyrir stúdenta er lesa norræn fræði. Umsóknir komi fyrir 10. maí. Umsóknir um öll mótiu og nám- skeíðin sendist til ritara Norræna fjelagsins, Gnðl. Rósinkranz, Ás- vallagötu 58, Reykjavík. Ekstrablaðið í Kanpmannaliöfn flutti í gær viðtal við Petersen for- stjóra Gamla Bíó, Reykjavík, um rekstur kvikmyndahúsa og iitvarps á íslandi, og viðskiftalega þróun á íslandi síðustu árin. (FÚ.). Sýning á sænsk- um listaverkum. Vorhreingerningarnar p astákveðið er nú að *■ „sænsk vika“ verði hald- in hjer í bænum í sumar. f sambandi við vikuna íemur hingað sænskur stú- dentakór og er það í fyrsta skifti sem sænskur kór kem- ur hingað til lands. Einnig munu koma hingað sænskir mentamenn og halda fyrir- lestra, meðan á vikunni stendur. Þá mun og verða haldin hjer sýning á sænsk- um málverkum. Frægur stúdentakór. „Sænska vikan“ byrjar 30. júní og stendur til 7. júlí. 29. júní kem- ur kérinn hingað með „Lyru“. Stúdentakór þessi heitir Stock- holms student sángarförbnnd. Kór- inn sem er úrvals kór og sem hefir g-etið sjer ágætan orðstír er skipað- ur 25 mönnum. Stjórnandi hans er hinn þekti söngstjóri, fil. kand. Einar Ralf. Stockholms student sángarför- bund hefir, undir stjórn. hr. E. Ralfs, farið margar söngferðir til allra Norðnrlandanna nema ís- lands og svo einnig til Mið-Evrópn og einu sinni til Ameríku. Hefir kórinn hvarvetna hlotið almennar vinsældir. Fyrirlesararnir. Enn þá er ekki fullákveðið hvaða sænskir mentamenn koma hingað til að fiytja fyrirlestra en vitað er um eftirtalda meun fyrir víst: Hjalmar Lindroth prófessor við háskólann í Gautaborg, prófessor Ahlman, sem nú er í vísindaleið- angri á Vatnajökli, Torsten Odhe hagfræðingur og ritstjóri og Sig'- frid Hanson ritstjóri, hróðir for- .sætisráðherra Svía, Per Albin Hanssons. Málverkasýning. íslendingum hefir ekki gefist kostur á að kynnast sem skyldi sænskri málverkalist hjer heima, fyrir. En í samhandi við „sænskn vikuna“ verður haldin hjer í bæn- um málverkasýning, sem mun gefa glögga mynd af nútíma og eldri málaralist Svía. standa yfir. VENUS- ræstiduft hreinsar fljótt og vel. N' &u,„ \\ líx F I X sjálfvlrkt þvottaefni þvær tauið yðar meðan þjer sofið og hvílist. — G.s. Island fer sunnudaginn 17. þ. m., kl. 8 síðd. til Leith og Kaupmaxmahafn- ar (um Vestm.eyjar og Thorshavn) Farþegar sæki farseðla í dag eða fyrir kl. 3 á morgun. Fylgibrjef yfir vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. Súni 3025. MarmelaOi. Oliven, Oíiven olía Capers, Mayonaise, fæst í Fuglarnlr. íslensk dýr III, eftir Bjarna Sæmundsson, 700 bls. með 252 myndum, er komin út. — Verð heft kr. 15,00, ib. kr. 20,00 og 22,00. Fæst hjá Bóksölum. Bókaverslun Slgfúsar Eymundisonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 3L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.