Morgunblaðið - 15.05.1936, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. maí 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
3
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mótmæiir
gerræði ríkisstjórnarinnar. _ -
Harald Gtið-
Enginn Sjðlfstæðismaflur i stjórn
sfldarverksmiðjanna!
Miðstjórn Sjálístœðis-
fiokksins tilkynnir:
Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins mótmælir
harðlega J>ví þingræðisbroti, sem framið hefir
verið með setningu bráðabirgðalaga um Síldar-
vérksmiðjur ríkisins, og þeirri ósæmilegu aðferð,
sem höfð hefir verið, til að koma þingkosnum
fulltrúum Sjálfstæðisflokksins út úr stjórn verk-
smiðjanna.
Jafnframt skorar miðstjórnin á alla Sjálf-
stæðismenn að taka undir þau mótmæli, með því
að neita þátttöku í stjórn Síldarverksmiðjanna.
MIÐSTJÓRN SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS.
Þingræðisbrotið.
Eftir Ólaf Thors.
Mjer þykir rjett að fyl'gja úr
hlaði þessari yfirlýsingu Mið-
atjórnar Sjálfstæðisflokksins
með nokkrum athugasemdum.
Það er í almæli, að virðingin
fyrir Alþingi fari þverrandi. —
Sumpart er þetta bein afleiðing
þess vonleysis, sem löggjöf og
stjórnarfar 9 undanfarinna ára
hefir fært yfir hugi alls þorra
þjóðarinnar, og skal sú hlið
málsins eigi rakin hjer. En á
hinn bóginn rekur þetta rætur
sínar til hinna breyttu starfs-
hátta Alþingis, sem teknir hafa
verið upp undir forystu núver-
andi ríkisstjórnar.
Á þrem síðustu þingum, hefir
afgreiðsla fjárlaganna verið
þannig, að þingmeirihlutinn
hefir á flokksfundum tekið
fullnaðarákvörðun um hvern
einasta lið fjárlaganna, og frá
þeim samþyktum hefir ekki
verið hvikað, þegar inn á þing-
ið hefir komið. Margir hafa
kunnað þessu illa, en þó má
færa því nokkuð til gildis.
Hitt hefir að vonum þótt
verra, að venjan er orðin sú,
að í flestum málum eru nær
allar tillögur stjórnarandstæð-
inga feldar. Hefir þetta hvað
eftir annað komið fyrir, enda
þótt sýnt væri með Ijósum rök-
um, að orðalag einhverrar
greinar eða einhverra frum-
varpa stjórnarliðsins, næði ekki
yfir þá hugsun, sem til grun-
vallar lá fyrir frumvarpinu.
Samfara þessu er það mjög
títt, að lög eru samþykt, enda
þótt vitað sje, að sá hluti þjóð-
arinnar, sem sjerstaklega á við
þau að búa, sje þeim algerlega
andvígur, og án þess að því sje
svo mikið sem haldið fram, að
þau sjerstöku lög sjeu sett
vegna þjóðarheildarinnar. —
Glegst dæmi þessa á síðasta
Alþingi, er breytingin á jarð-
ræktarlögunum, ásamt meðferð
inni á frumvarpinu um niður-
fellingu Fiskimálanefndar.
Af allri landbúnaðarlöggjöf
síðari ára telja bænduf sjer tví-
mælalaust mestan feng að jarð-
ræktarlögunum, og af öllum
fjelagsskap bænda í landinu,
telja bændur að sjálfsögðu
Búnaðarfjelag íslands mikil-
verðast. Hin nýju jarðræktar-
lög; gerbreyta hvorutveggja í
senn, grundvelli jarðræktarlag-
anna og byggingu og starfsemi
Búnaðarfjelagsins. Að sjálf-
sögðu var þess nú krafist á Al-
þingi, að slík ákvörðun yrði
ekki lögfest, nema hún áður
væri fengin bændum landsins
til umsagnar. En við það var
ekki komandi, heldur voru lög-
in knúð í gegn á örfáum dög-
um, með öllu því harðfylgi, sem
hin nýju þingsköp lögðu ríkis-
stjórninni upp í hendurnar. Gg
það sem verra er: til þess
benda a. m. k. sterkar líkur, að
þetta sje gert beinlínis vegna
þess, að þingmeirihlutinn vissi
að bændastjettin í landinu
myndi rísa eindregið gegn því,
að slík Iöggjöf yrði sett á. —
Þetta skilst ef til vill best á því,
að í aðalatriðunum eiga ákvæði
laganna ekki að komast á fram
kvæmd fyr en að tveim árum
liðnum.
Þá er og alkunn krafa út-
vegsmanna um að leggja niður
Fiskimálanefnd, en fela stjórn
S. I. F. störf hennar, og færa
þannig yfirstjórn fiskimálanna
úr 17 mönnum niður í 10, og er
hvorutveggja, að með þessu
sparast beinlínis 60—70 þúsund
VarpatS fyrir bortS.
Stahremberg fursti, með foringjum úr Heirnwehrliðinu.
Um alt land:
Mótmæli gegn
bráðabirgOalögunum.
Ríkisútvarptð notað
til blekkinga.
Hvorki Hafsteinn Bergþórsson nje Sig.
Kristjánsson í stjorn verksmiðjanna.
Tl/T álgagn atvinnumálaráðherrans og Ríkisútvarpið
birtu í fyrradag bráðabirgðalögin um Síldarverk-
smiðjur ríkisins og skýrðu samtímis frá því, að hin nýja
verksmiðjustjórn væri fullskipuð.
Var þá skýrt frá því, að Sigurður Kristjánsson kon-
súll á Siglufirði væri skipaður í stjórn verksmiðjanna og
varamaður hans Hafsteinn Bergþórsson útgerðarmaður
í Reykjavík.
En báðir þessir mejm hafa neitað að taka
þátt í stjórn verksmiðjanna.
FRAMH. Á SJÖTTU ÍÐU.
Hvaðanæfa að streyma nú
mótmælin gegn gerræðinu
og þingræðisbrotinu.
Ríkisútvarpið.
Miðstjórn S|jálfstæðisflokksins
boðaði þá þingmenn flokksins,
sem staddir em í bænum, á fund,
þegar eftir að bráðabirgðalögin
voru birt.
Á þeim fundi tók flokkurinn
þá ákvörðnn, er fram kemur í til-
kynningu Miðstjórnarlinnar, sem
birt er á öðrum stað í blaðinu.
Þessa tilkynningu óskaði Mið-
stjórnin að fá birta í útvarpintt á
hádegi í gær og auðvitað gegn
fullri greiðslu, en Ríkisútvarpið
neitaði að lesa tilkynninguna!
Þessi framkoma útvarpsins er
því furðulegri, þar sem það hafði
kvöldið áður lesið bráðabirgðalög-
in, með hinum röngu forsendum
o'g einnig skýrt rangt frá um skip-
Un hinnar nýju verksmiðjustjórn-
ar.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Landsdóm!
Eindreginn fund-
ur í Verði ut af
þingræðisbroti
stjórnarinnar.
í andsmálafjelagið Vörðtu:
^ helt fund í gærkvöldi,
þar sem formaður Sjálfstæð
isflokksins, Ólafur TborS,
hóf umræður um síðasta
gerræði ríkisstjórnarinnar í
síldarmálunum. íu - ; n
Aðsókn var svo mikil að fQfLdr
inum, að salurinn var þjettskipaðt
ur, og stóðu fleiri, éna,fcátu:t á
Ólafur rakti í ntnttú jaaálj ýnis
afglöp núverandi stjórnarflokka- á
Alþingi og hneykslanlogii'’imeðferð
mála, sem mjög beinast í oinræð-
iáátt. Færði haníá' í iJangri ; rök-
studdri ræðn sönnur á að* setning
bráðabirgðalaganna væri J>6 öllum
þinghneykslum verri og alVaÁ
legri. ’ ' 4-' -í •'S'SV
Sveinn Benediktsson tók ti] máls
óg ræddí aðaílega Úm'1 afstöðu
stjórnarflokkánna, Vinkiitn Fráin-
sóknar, til þess, hVéfnig sftdSi1-
verksmiðjur ríkisi'ns grei$&! lájo-
mönnum og útgerða'ftíiíjíiiítlhi''
ir síldina. Frahi^okn11 ^tfeKr* aftái
■ .f r-
viljað greiða hluta' áf áæthinar-
verðí, svo vefksmiðjústjðrni&
hefði yfir ríflegu fje a,ð ráða.
reglan hefír verið að hin loia$á
verðuppbót á síldinni liefír aklrei
fengist. En Sjálfstæðiámenn liáfá
viljað a,ð verksmiðjan greiddi sem
hæst verð og full greiðsla færi
fr.am vio móttöku. ,
Sýndi hann frani á, hvefnig
þessi ágreiningur yærj Undirrótin
að, gerræði stjórnarí^rjar og 'jr’fir-
ráðafrekju yfir verks^Li^unum.
Magnús Jónsson rakti f allítar-
legri ræðu, hverrpg núyerandi
stjórnarflokkar grafa. smátt og
smátt undan iý,ðþ|þði. lan^smanna,
fara með lömhun ö|i.pf^ra' alt í
einræðisátt., , ,, ^
Bjami Benediktssjpj talaði m.
a. um hið alvarlegji^ýjStand,. sem
nú ríkti í opinberu, jífi
>ar og brýndi fyrir
um hve þýðingarmikið, ,það yæri
fyrir flokkinn og frayntíð ..þjþðarr
innar, að flokkorin.n^^æfjy, sem
órjúfandi heild í einþ|^ri> and-
stöðu sinni við m'iverand}u ^jþrn-
arflokka.
Að lokinni ræðu Magnúsar Jóns-
sonar var svohljóðandi tillaga;-þor-
in fram: ,, (ll,,, a*ro
„Út af hneyksli því, sem framió
hefir verið af ríkisstjórpinni með
mnr
ísmonn
,t> i'J
framh á sjöt^u síðu.