Morgunblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 28. júní 1936. MORGUNBLAÐIÐ íþróttamenn söfnuðu 71 þús. krónum. Sundskálinn í Naut- hóisvík reistur í næsta mánuði. Ben, G. Waage ^ndurkosinn forseti 1. S. 1. NautSiólsvíkin er nú eign bæjarins. Þó er ekki alveg búið að ganga frá kaupunum, en það verður gert í lok |>essa mánaðar. Byrjað verður að reisa sund- skála í Nauthólsvíkinni í næsta mánuði. Þetta mál hefiy verið borið fram til sigurs af íþrótta- mönnum og fjelagssamtökum þeirra, Í.S.I., með aðstoð bæjar- stjórnar. Á aðalfundi Í.S.Í., sem var haldinn dagana 25—26. þ. m. í Reykjavík, gaf forseti sam bandsins Ben. G. Waage ítar- lega skýrslu um þetta. Forseti skýrði frá því, að í- Tþróttamenn hefðu selt af skuldabrjefum þeim, sem Reykjavíkurbær hafði lagt fram til þess að afla fjár til kaupa á Nauthólsvíkinni fyrir ,71 þús. krónur. „Þetta fje nægir,“ sagði for- seti, „til að festa kaup á Naut- bólsvíkinni, en hún er um 80 íha. að flatarmáli“. Hafa íþróttamenn og Í.S.Í. sýnt ósjerhlífinn áhuga við Ouðmundur Thorodúsen próf.: Próf. Lárus Eínarson og Háskólinn. T-v AÐ er gleðileg viðurkeiming og makleg, sem Lárus Einarson, læknir, hefir fengið með skip- un prófessorsstöðu við háskólann í Árósum, og það er líka gleðilegt fyrir Háskóla íslands, þegar nemendur hans skara fram úr öðrum erlendis. En þar sem Morgunblaðið í dag talar um viðskifti hans og Háskóla íslands, þá er sagan ekki nema hálf- sögð og því virðist halla meir á Háskólann en í raun og veru gerir. Ben. G. Waage. Kjartan Þorvarðarson. að hrinda þessu máli í framkvæmd. Forseti Í.S.Í., gat þess í sam- tali við Mbl. í gær, að hann teldi sjálfsagt að sundskálarnir við Skerjafjörð yrðu með tím- anum tveir, annar í Nauthóls- vík og hinn við Shellportið. Aðalfundur í. S. í. A 5alfundur Í.S.Í. stóð yfir í tvo daga, 25. og 26. júní. Á fundinum voru mættir 70 fulltrúar frá sambandsf jelög- unum. Samtals eru í samband- inu 105 fjelög, og fjelagar sam- tals ca. 10 þús. Ellefu íþrótta- ráð eru starfandi á landinu. Fundarstjórar voru Einar B. Guðmundsson hrm. og Erl. Pjetursson. Fundarritari var Helgi Tryggvason hraðritari. Skýrsla forseta. í ítarlegri ræðu rakti forseti í. S. í. Ben. G. Waage störf sambandsins síðastliðið ár. — Mintist hann rækilega á starf Í.S.Í. í sambandi við kaup Naut hólsvíkurinnar; ennfremur á framfarir í íþróttamálum, m. a. læknisskoðun íþróttamanna, (styrkt af Reykjavíkurbæ), skautasvellið á Austurvelliívet ur, vaxandi áhuga fyrir skíða íþróttinni, sundmál o. fl. Á ár- inu var gefið út knattspyrnu- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Einar Kristjánsson söngvari kemur í býrjun júlí. Kvæntist í gær. I gær voru gefin saman i hjónaband í Dresden Frl. Martha Papafoti og Einar Kristjánsson söngvari. Einar fer í brúðkaupsferð til ls- lands — meS skemtiferðaskipinu Milwaukee. Milwaukee kemur til Reykjavíkur 4. júlí. Áður en Prins Knud fór lijeðan úr Rvík lagði hann 200 kr. í sjóð til styrktar danska íþrótfcafjelag- inu. Sjóðurinn er geymdur lijá danska sendiherranum, en stjórn- endur sjóðsins eru Fontenay, sendi lierra, Ben. G. Waage, forseti í. S. í. og Henry Aaberg. t' • S MASONITE SVENSK TRKFIBERPLATTA Þilborðin sænsku B Y GGIN G AMEISTR AR og húseigendur nota þessi ágætu þilborð til klæðninga á loft, veggi og gólf. Vönduðustu húsin eru klædd með HÚSGAGNASMIÐIR keppast um að nota þessi borð til allskonar smíða á húsgögnum. Feg- urstu og vönduðustu húsgögn eru smíðuð úr BIFREIÐAEIGENBUR á íslandi, járnbrautaeig- endur og flugvjelaeigendur erlendis, nota þessi ágætu þilborð til klæðninga í farartæki sín. Mörg bestu og glæsilegustu farartæki nútímans á landi og sjó. og í lofti eru klædd með MASONITE MASONITE MASONITE MJÓLKURFJELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 1125 (6 línur). — SÍMNEFNI: „MJÓLK“ Lárus Einarson þótti fljótt lík- legt vísindamannsefni, og þar sem hann hafði áhuga á líffæra- og lífeðlisfræði, en kennarinn í þeim greinum, Guðm. próf. Hannesson, var kominn á sjötugsaldur, þá varð það að samkomulagi milli læknadeildarinnar og Lárusar, að hann legði stnnd á þessar fræði- greinar og yrði eftirmaður Guðm. Hannessonar, ef deildin gæti út- végað honum námsstyrk. Læknadeildin gat fengið Rocke- fellerstyrk fyrir hann með þeim skilyrðum, að hann tæki hjer við embætti að námi loknu, og Lárus fekk ágæta mentun og viðurkenn- ingu fyrir störf sín. Hann vissi þá þegar nm kjör háskólakennara hjer á landi. Þegar Lárus kom heim, var Guðm. prófessor Hannesson ekki hættur störfum. Þo fekst ’því til leiðar komið, að Lárus var gerður að aukakennara við iæknadeild- ina — með þeim kjörum, sem get- ur í Morgunblaðinu. Auk þess fekk hann stöðu sem aðstoðar- læknir á Nýja-Kleppi. Geta má þess, að sumir aukakennarar læknadeildarinnar hafa nú að launum kr. 800.00 á ári. Um það bil sem Lárus Eimar- son fekk tilboð um stöðuna í Kaupmannahöfn, þá var Guðm. próf. Hannesson reiðubúinn til þess að standa þegar upp úr em- bætti sínu fyrir Lárusi, enda átti hann þá aðeins eftir iy2 ár til sjö- tugs. En það vildi Lárus ekki þiggja. Satt er það, að kjör háskóla- kennara eru hjer mjög ljeleg og eins allur aðbúnaður til vísinda- iðkana. En alt stendur það til bóta. Yið erum að vona, að þingið sjái sóma sinn og þjóðarinnar í því að bæta ltjörin og með hinni nýju háskólabyggingu, sem vænt- anlega rís upp á næstu ámm, ættu viðunandi vinnuskilyrði að fást. Það hefði óneitanlega verið gam- an að fá jafn færan mann og Lár- us Einarson til þess að aðstoða við þann undirbúning og fram- kvæmdir, eins og til var ætlast í fyrstu, bæði af honum og lækna- deildinni, .en hann gerði þess eklti kost, þegar á átti að hesða og ann- að bauðst í Danmörku. Reykjavík 27. júní 1936. Guðm. Thoroddsen. Skólastjóri Laugarnessliólans hefir lagt fram erindi til bæjar- ráðs, þar sem liann fer fram á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.