Morgunblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.06.1936, Blaðsíða 7
‘Sunnudaginn 28. júní 1936. MORGUNBLAÐIÐ d 7 120 skátar í fjaðdbúðuni ■r obiui á Þingvöllum. H >!! ,Dy. ——— ^ UNDRAÐ og tuttugu skátar liggja nú í tjaldbúð- um á Þingvöllum. Þeir liggja í 40 tjöldum og er það stærsta tjaldbúð, sem skátar hafa haft hjer á landi. ífilTBU_______________________________________ Skátamótinu lýkur í dag. Hefir það þá staðið eina viku. . v í dag sækja nokkrir í'orcldrar skátanna þá heim í tjaldhúð þeirra. Dayid Scheying Thor- steinsson læknir verður einnig á Þipgvölum í dag og mun kenna' ■skátum hjálp í viðlögujn. . Skátarnir, sem á mó.tinu dvelja skiftast í 11 flokka sem keppa daglega í ýmsum skátaíþróttum, en aðalkepnin fór fram á fimtu- daginn. Á föstudaginn gengu fíjijest allir ■skátarnir á Súlur og Ármannsfell, og fengu hið besta útsvni er á verður kosið. Skátarnir eru allir m.jög ánægðir með d.vfij sína á injög veðurhepnir. Dagbók. 1.0. O. F. 3 = 1186298 = Veðrið í gær (laugard. kl. 17): Vindstaða er mjög breytileg hjer á landi og vindur víðast fremur hægur. Veður er þurt og víðast bjart. Hiti 9—16 st. Suður af Grænlandi er lægð, sem mun þok- ast NA, en veldur varla úrkomu hjer á landi næsta sólarhring. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA-gola. Úrkomulaust. Háflóð er í dag kl. 11,50 f. h. Notið sjóinn og sólskinið! E.s. Edda fór í gærdag áleiðis til útlanda. Lík Guðna Hjörleifssonar hjer- Þingvöllum, enda hafa. þeir verið aðslæknis verður flutt austur og íjarðsungið í Vík í Mýrdal laugar- J daginn 4. júlí. Kveðjuathöfn fer fram frá Mímisveg 2 kl. 9% árd. í dag. Aðalfundur Sögufjelagsins verð- ur haldinn í lestrarsal Þjóðskjala- safnsins kl. 9' annað kvöld. Næturvörður verður þessa viku í Lyfjabúðinni Iðunn og Reykja- víkur Apoteki. i Hjálparbeiðni. Reykvíkingar eru 'annálaðir fyrir hjálpfýsi sína við ;bágstadda. Hjer í bænum býr gömul, fötluð kona, sem ekki get- ur gengið, nema á sjerstökum stígvjelum, en þau kosta 100 krón- ur. Ástæður hennar eru hinsvegar svo bágar, að henni er gersam- i lega ókleift að afla sjer þeirra. j Nú langar mig til iað leita hjáip- ar ykkar, Reykvíkingar, þessari bágstöddu konu til handa. Morg- unblaðið hefir góðfúslega lofað 'að veitia samskotum viðtöku. Virð- ingarfylst. Marinó Kristinsson. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith í gær. Goðafoss er á Akureyri. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Hamborg í gær áleiðis til Hull. Lagarfoss er í Kaupmanna- höfn. Selfoss er í Rvík. Landamæraborgin nefnist kvik- fer á þriðjudagskvöíd 30. mynd, sem Nýja Bíó kýnir í fyrsta júní til Vestf jarða Off Breiða- skiffi \ kfld- Aðaihiutverkið ieik- ur Paul Muni. Paul Mum er fædd- mm\ Bðkum aftur IBeraicfflne” Gísli Eyland skipstjóri, Lauga- nesveg 62, átti fimtugsafmæli í gær. Tuttugu og sex nemendur taka nú þátt í verk-námskeiði á Hvann- eyri, og er það meiri þátttaka en nokkru sinni fyr. Dagana 14.—17. þessa mánaðar fóru 24 nemendur ásamt kennaranum Guðbrandi Jónssyni námsför um Suðurland og skoðúðu m. a. stórbúin að Reykjum í Mosfellssveit, Blika- stöðum og Korpúlfsstöðum, mjólk- urbúin í Ölfusi og Flóa, garðyrkju stöðina í Fagrahvammi, Tilrauma- stöðina á Sámsstöðum og gróðrar- stöðina á Laugarvatni, og var þeim livarvetna vel tekið. Nám- skeiðinu lýkur um næstu mánaða- mót. (FÚ.) Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8i/2. Skúli Bjarnason talar. Allir velkomnir. Hjónaband. í dag verða gefin samian í hjónaband af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Huida Davíðsson og Erlingur Þorsteinsson, stud. med. K. F. U. M. og K., Ilafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8y2. Allir velkomni?. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna samkoma kl. 10 f. h. Alinenn samkoma kl. 8 e. h. — 1 Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 8 e. h. Aliir velkomnir. Gunnlaugur Einarsson læknir hefir tekið sjer sumarfrí í 2—3 vikur. Ólafur Helgason læknir er far- inn í sumarfrí og verður fjarver- andi í 2—3 vikur. 9* S8iáarl®&s •• fjarðar. Aukahöfn: Hesteyri. Farseðlar óskast ur í 'Wien, en fluttist vestur um haf með foreldrum sínum er hann , . var barn að aldri. Snemma fór SOttir ]lann ag fást við leiklist og 11 ára gamall kom hann fyrst fram op- inberlega. f „Landamæraborgin“ leikur Murn manninn, sem stend- ur einn og yfirgefinn, manninn, sem allir snúa bakinu við. En hann bítur á jaxlinn og gerir upp juh, m Vestmannseyjar t.l ÖUu ))TÍ Km „ ,1(mum anljT!ct Hull Off Hamborgar. Hann sigrar í baráttunni vegna -im i 'íí‘ c þess, að hann hefir ætlað sjer að Farseðlar oskast sottir fyr- \ ir hádegi sama da fyrir hádegi sama dag. Qoðafoss" á miSvikudagskvöid 1. fer A Pjetur Magmússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlákssön Fímar 3602, 3202, 2002 Austurstræti 7. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—S sigra. Hafnarfjarðarblað af Stormi kemur út á þriðjudag’inn og verð- ur selt í Firðinum. Er þar sagt frá ýmsu í stjórn rauðliða og hinni dá samlegu handleiðslu þeirra á hafn- firskum verkalýð. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband iaf sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Elinborg Bjarlia- son og Guðmundur Stefánsson, bóndi á Álftanesi á Mýrum. Sundmeistaramót íslands hefst að Álafossi í dag. Alls taka 39 keppendur þátt í mótinu. TJtvarpið: Sunnudagur 28. júní. 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dónkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Miðdegistónleikar: Ljett lög (af plötum). 17.40 Útvarp til útlanda (öldu- lengd 24,52). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett klassísk lög. 19,45 Frjettir. 20.15 Kvöld Stórstúknnnar: Ávörp og ræður, kórsöngnr, hljóðfæra- leikur. 22.15 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 29. júní. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Um Holger Drach- mann (Eiríkur Sigurðsson kenn- ari). 19,45 Frjettir. 20.15 Erindi: Um Struensee, I (Guðbrandur Jónsson próf.). 20.40 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21,05 Útvarpshljómsveitin leikur al- þýðulög. 21,35 Hljómplötur: Endurtekin lög (til kl. 22,00). UU þVegna og óþvegna, kaupi jeg. STEINGR. TORFASON, Hafnarfirði. Rabarbari, nýupptekinn. Verst. Vfsir. Krystallsvörur. Keramikvörur í mjög mildu úrvali. — Tilvalið til tækifærisgjafa. 84. Elnnrsson & Björnss »n, Bankastræti 11. L \f) I ö ð Fíllinn. Kvernelands-lj áir. Brýni. Brúnspónn. Orf. Hrífur vanal. Hrífur, aluminium. Hrífutindar. Hrífusköft. Ljábakkar. Ljábaldíahnoð., Hrífuhausar. JÁRNV ÖRUDEILD Jes ZimsBB. 1 LÁi lOK'en U liv F I X sjálfvlrkt þvottaefni þvær tauið. yðar meðaii þjer sofið og hvílisL — i hefir hlotið bestn meðmæli Norður. - Vestur. Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. — Beinustu, bestu og ódýrustu ferðirnar eru um Borgarnos til Akureyrar, Sauðárkróks, Blönduóss, Hvamstanga, Dalasýslu, Stvkkishólms, Ólafsvíkur og Borgarfjarðar. Farseðlar og nánari upplýsingar hjá: Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Afgr. Laxfoss. Sími 3557. Piý bék Sálni «öntí«hók til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar: Sigfús Einarsson og Páll ísrlfsson. Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum. 5tófe«ver»il»i« ^ltífiníar fiymund««onar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E Laugaveg 34. Jafnframt því að Skanáia- mótorar hafa fengið miklar endurbætur, eru þeir nú lækkaðir í verði. Aðatumboðsmaður Carl Proppé Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við islenskan búning. Verð við allra hæfi. \ Verd. í' iðafo«K. Laugaveg 5. Sími 3436.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.