Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 26. júlí 1936.
MORQUNBLAÐIÐ
3
ISLENDINGAR NOTAÐIR SEM
GRYLA A FÆREYINGA.
Socialdemokraten
birtir sðmu dylgjur
og Ekstrablaðið.
Málgagn
Staunings um
■ ■
viðskiftaástand-
ið á íslandi.
H
VERJU hefir íslenska stjórnin fórnað til
þess að fá Thorvald Stauning, forsætis-
ráðherra Dana, til að hjálpa sjer upp úr því feni,
sem hún hefir steypt sjer og íslensku þjóðinni í?
Forustugrein, sem birtist í aðalmálgagni Staun-
ings og dönsku stjórnarinnar, Socialdemokraten
í gær minnir á viðtalið við „Politiken“, þar sem
Stauning segist ætla að fara að rannsaka mögu-
leikana á því, að danskar flugvjelar verði notað-
ar við landhelgisgæslu hjer við land; ennfremur
greinina í ,Ekstrabladet‘, þar sem segir að Staun-
ing hafi farið til íslands til þess að undirbúa mil-
jóna lán, sem Danir og Svíar ætli að véita íslend-
ingum; ennfremur viðtalið við Stauning, sem
sagt er frá í Mbl. í gær, þar sem Stauning segir
að hann hafi verið á íslandi til þess að ræða við
íslensku stjórnina um alvarlegustu vandamál
hennar og að þessi mál verði síðan tekin til með-
ferðar í Danmörku; eða með öðrum orðum, að
verslunarmálaráðuneyti hins sjálfstæða íslenska
ríkis er flutt til Danmerkur. í gær var í forustu-
grein , „Socialdemokraten“ rætt um sjálfstæðis-
kröfur Joannesar Paturssonar kóngsbónda fyrir
Færeyinga. I greininni segir:
VIÐSKIFTAÁSTANDIÐ Á ÍSLANDI
MUN VAFALAUST DRAGA ÚR
ÁHUGA ALLRA HUGSANDI
FÆREYINGA.
1 blaðinu er ekkert sagt frekar um „ástandið“ á íslandi.
1 gær birti Mbl. fregn um að Stauning hafi verið að guma
af því í erlendum blöðum, að sjálfstæði íslands væri svo var-
ið, að íslenska ríkisstjórnin hafi kallað á hann, forsætisráðherra
Dana, til þess að hjálpa sjer. Fyrir hálfum mánuði skýrði Mbl.
frá því, að danskt blað væri að fjasa um örðugleika íslands, og
að Svíar og Danir ætluðu að hjálpa af miskunn. Fyrir þremur
vikum skýrði Mbl. frá því, að forsætisráðherra Dana hefði látið
í ljós að nú ætluðu Danir að fara að auka landhelgisgæslu sína
á Islandi. 4
Allir fslendingar skilja hve hættulegt hjal eins og þetta
gæti orðið sjálfstæði íslensku þjóðarinnar.
Vjer kröfðumst þess, þessvegna að stjórnin bæri þessar
fregnir til baka, ef þær væru ósannar. En ef þær væri sannar, að
þá gæfi stjórnin þjóðinni skýringu á athæfi þessu.
En stjórnin hefir engu svarað. Hún hefir látið óþverra-
blöð sín flytja skæting um að Sjálfstæðismenn stæðu að
baki þessum erlenda frjettaburði. Á þessu hafa stjórnar-
blöðin síðan japlað.
Þegar Edward VIII. var sýnt
banatUræðið.
Myndin er tekin rjett eftir að tilræðið var gffrt.í Örin sýnir
iivar tih'æðiímaðurinn er.
FBAMH. Á SrÖTTU SfÐV
Sextfu manns
boðin tveggja mánaða
vinna við Sogsvirkjunina.
En forkólfarnir
banna þeim að vinna!
M'
ORGUNBLAÐIÐ heyrði það á skotspónum í
gær, að farið hefði verið fram það af
trúnaðarmönnum Reykjavíkurbæjar við Sogsvirkjunina,
að verktaki, firmað Höj- ___________________________________
gaard & Schultz, ljeti vinna
nokkurn hluta verksins með
vaktaskifta-vinnu, allan sól-
arhringinn, en þetta myndi
stranda á forkólfum verk-
lýðsfjelaganna.
Blaðið reyndi að ná sambandi
við trúnaðarmenn bæjarins, til þess
að fá upplýsingar nm þetta, en
það tókst ekki.
Hinsvegar náði blaðið tali af
Eggert Claessen hrm. og gaf hann
ifelaðinu eftirfarandi upplýsingar.
Það er rjett, sagði E. Cl., að
trvinaðarmenn KeykjavíItUrbæjar
við Sogsvirkjunina liafa ósltað eft-
ir því, að nokkur hluti vei'ksins
verði nnnin með vaktaskiftinu all-
an sólarhringinn.
Hjer er um að ræða verk, sem
þarf að hraða. Það þarf að steypa
mjög þykka stíflugarða og er mjög
áríðandi, að steypan harðni sem
Ný sfldarganga
á Húnaflóa!
En sildin ec
eon str)ál
oö ög-
AA EST allur síldveiðiflot-
*■v ■ inn var í gær á vest-
anverðum Húnaflóa, en afli
var misjafn. Síldin er all
strjál og stygg. Telja sjó-
menn að um nýja göngu sje
að ræða og vonast eftir, mik-
illi veiði er síldin spekist.
Veiðiveður hefir verið ágætt
fyrir Norðurlandi undan-
farna daga.
Nokkur skip komu til
Raufarhafnar í gær með
síld, sem þau veiddu við
Langanes og Rauðanúp.
Segja sjómenn að nú líti
all-síldarlega út.
Siglufjörður. Til Siglufjarðar
ltomu 5 skip í gær með. ^íl^.
„Pjetursey" kom með 400 tuunur
af.Húnaflóa. Einnig kom „Erna“
með mikla síld.
Siglufjörður er nú fullur af er-
lendum síldveiðiskipum, sem ætla
að liggja þar yfir helgina.
Síldarverksmiðjurnar í Siglu-
firði bræddu um 13000 mál. af .síld'
síðastliðna viku. Síldarverksmiðjur
ríkisins höfðu í gær tekið á móti
202.611 málum síldar til bræðslu,
sem skiftist þannig niðnr' á verk-
smiðjurnar:
S. R. ’30
S. R, P.
S. R. N.
Raufarh.v.
71.950 mál.
44.473 —
56.805 —
29.383 —
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Hesteyri, Verksmiðjan á Hesí
eyri hefir nú tekið á móti.um B'
þús. ' málum af síld. Guiitoþpu
kom inn í gær með 2500 mái
sem hann veiddi út af Horni. E
Gulltoppur nú orðinn aflahæstu
af skipum Kveldúlfs með 10.80'
mál. Önnur skip Kveldúlfs, ser
ekki komu inn en frjest hafði ai
höfðu aflað allvel. Skallagrímu
var með 1500 mál, Þórólfur me
um 800 Og Arinhjörn hersir me
1500 mál.
Djúpavík. Tryggvi gamli va
eina skipið sem kom til Djúpavík
ur í gær. Kom hann með 2000 má
veidd út af Horni. 400 tunnur a
aflanum var saltað, hitt fór
hræðslu. Tryggvi gamli er ni
orðinn langhæstur allra síldveið:
skipa á landinu með 13500 má
Þar af hefir hann aflað um 400
mál á seinustu þremur dögun
Kári vár í gær búinn að veiða 150
mál, en fór ekki til hafnar me
aflann, þar sem allar síldarþrae
í Djúpavík eru nú fullar.
Djúpavíkurverksmiðjan hefir n
tekið á móti rúmlega 60 þúsun
málum af síld.